Morgunblaðið - 05.11.1997, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997 39
ATVINNUAUGLÝSINGAR
Matreiðslumaður
Atvinnurekandi
Sölumaður
Matreiðslumaður óskast á veitingastaðinn
Bing Dao á Akureyri.
Upplýsingar í síma 461 1617.
Stærðfræðikennara
vantar
Geturðu hugsað þér að flytja á kyrrlátan stað
á landsbyggðinni? Laus ervið Framhaldsskóla
Vestfjarða á ísafirði frá 1. janúar 1998 rúmlega
heil staða kennara í stærðfræði og eðlisfræði.
í boði eru flutningsstyrkurog húsnæðishlunn-
indi. Aðstaða til kennslu og undirbúnings er
mjög góð, m.a. er skólinn rækilega tölvu-
væddur.
Umsóknir sendist til Framhaldsskóla Vest-
fjarða, pósthólf 97, 400 ísafjörður.
Frekari vitneskju veita skólameistari og aðstoð-
arskólameistari í síma 456 4540 eða á kvöldin
í símum 456 4119 og 456 4640.
ísafirði, 5. nóvember 1997.
Skólameistari.
Ertu ad leita að áreiðanlegum
starfsmanni?
Kannski er það ég.
Ég er 55 ára karlmaður. Hef unnið við skrif-
stofustörf, sölu- og markaðsmál, auglýsingar,
innheimtu, bókhald o.fl. Hef þokkalega reynslu
af tölvunotkun, ágæta íslenskukunnáttu og óska
eftir starfi. Hlutastarf eða heimaverkefni koma
einnig til greina.
Fyrirspurnir, merktar: „Samstarfsmaður —
001", sendisttil afgreiðslu Mbl.
Byggingarmenn
Viljum ráða nokkra trésmiði og verkamenn til
starfa. Fjölbreytt verkefni í vetur.
Upplýsingar á skrifstofunni, Skúlatúni 4,
Reykjavík, og í síma 562 2700 á skrifstofutíma.
ÍSTAK
Viljum ráða duglegan sölumann semfyrst.
í boði er krefjandi starf við sölu á fjölbreyttu
úrvali okkar af rafeinda- og heimilistækjum
á líflegum vinnustað.
Við leitum að aðila sem hefur þekkingu á
mannlegum samskiptum, er stundvís, áreiðan-
legur og reyklaus.
Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um
menntun og fyrri störf, ásamt mynd, sendist
Óla Laxdal, Radíóbúðinni hf., Skipholti 19,
105 Reykjavík, sem fyrst.
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Gránugötu
6, Siglufirði, mánudaginn 10. nóvember 1997 kl. 13.30 á eftir-
farandi eignum:
Aðalgata 6, Siglufirði, þingl. eig. Aflverk ehf., gerðarbeiðandi sýslu-
maðurinn á Siglufirði.
Emma Sl 64, skipaskrárnr. 5697, þingl. eig. Haraldur Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Stefán Einarsson.
Eyrargata 14, 1/2 efri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Kristín Marsib Aðal-
björnsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Siglufirði.
Eyrargata 21, Siglufirði, þingl. eig. Hreiðar Þór Jóhannsson, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Hólavegur 19, efri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Hilmar Ágústsson, gerð-
arbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, íslandsbanki hf.,
höfuðst. 500, Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðulandi vestra
og Sameinaði lífeyrissjóðurinn.
Hvanneyrarbraut 64,1. hæð sunnan, Siglufirði, þingl. eig. Guðmundur
Magnússon, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Laugarvegur 39, 0201, Siglufirði, þingl. eig. Benoný Sigurður Þorkels-
son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Siglufirði.
Lækjargata 11, efri hæð og ris, Siglufirði, þingl. eig. Sveinn Aðal-
björnsson og Sigrún Victoría Agnarsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður ríkisins.
Suðurgata 55, Siglufirði, þingl. eig. Aðalheiður Angantýsdóttir, gerð-
arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
4. nóvember 1997.
Guðgeir Eyjólfsson.
TILBOÐ /ÚTBOÐ
Kynningarfundur
um lífeyrismál hjúkrunarfræðinga
Kynningarfundur um lífeyrismál hjúkrunar-
fræðinga verður haldinn fimmtudaginn
6. nóvember nk. í húsnæði félagsins á Suður-
landsbraut 22, 3. hæð, kl. 16.00.
Farið verður yfir helstu atriði í lögum um
Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og A-deild
Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins.
Hjúkrunarfræðingar þurfa að taka ákvörðun
um hvorum sjóðnum þeir vilja vera í fyrir
1. desember nk. og því er mikilvægt fyrir
hjúkrunarfræðinga að mæta á fund og kynna
sérvel þessa valkosti. Kynningarfundir verða
einnig haldnir miðvikudaginn 19. nóvember
kl. 20.00 og miðvikudaginn 26. nóvember
kl. 16.00 á Suðurlandsbraut 22.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga.
BÁTAR SKIP
Til sölu erfrystitogarinn Kristina Logos KÓ 2,
skipaskrárnúmer 2299, smíðaður í Noregi 1976.
Lengd 44,71 m, breidd 9,50 m, dýpt 7,14 m, lest-
ar 550 m3, olíutankar 180 m3. Aðalvél Alpa 1550
hp. Vélbúnaður ný upptekinn og klassaður.
Upplýsingar í símum 562 5580 og 562 5581.
FUIMOIR/ MAIMIMFAGIMABUR
Hluthafafundur
Hluthafafundur Fóðurblöndunnar hf. verður
haldinn í A-sal á Hótel Sögu, 2. hæð, miðviku-
daginn 12. nóvember 1997 kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Kynnt verður starfsemi félagsins
2. Útgáfa jöfnunarbréfa.
FÓÐURBIANDAN HF.
Lífeyrissjóður Verk- Stéttarfélag
frædingafélags íslands verkfræðinga
Kynningarráðstefna
um lífeyrissjóð Verkfræðingafélags
íslands
verður haldin að Grand Hótel Reykjavík
fimmtudaginn 6. nóvember kl. 16.00—19.00.
Ráðstefnustjóri: Jónas Bjarnason, stjórnar-
maður í Landssambandi lífeyrissjóða.
Dagskrá.
1. Reglugerð LVFÍ, uppbygging sjóðsins og
réttindi sjóðfélaga: Þórólfur Árnason,
formaður stjórnar LVFÍ.
2. Fjárfestingastefna sjóðsins: Jón Hallsson,
framkvæmdastjóri LVFÍ.
3. Fjárfestingar erlendis: Sigurður Arngríms-
son, sjóðstjóri hjá Morgan Stanley.
Hlé
4. Eru lífeyrismál kjaramál?: Jónas G. Jónas-
son, framkvæmdastjóri SV.
5. Pallborðsumræður.
6. Ráðstefnuslit: Þórólfur Árnason.
Útflutningur
á heilbrigðistækni
Heilbrigðistæknifélag íslands, í samráði
við Útflutningsráð íslands, Samtök iðnað-
arins og iðnaðarráðuneytið, boðar til
málþings um útflutning á heilbrigðistækni
á Hótel Sögu, sal A (2. hæð), föstudaginn
7. nóvember kl. 13.00—17.00.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Nánari upplýsingar fást hjá Hilmari Br. Janus-
syni í síma 515 1352 og Baldri Þorgilssyni
í síma 560 1560.
TILKYIMIMIIMGAR
Auglýsendur athugið
skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast
í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12
á föstudag.
Auglýsingadeild
Sími 569 1111 • simbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
5MÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 12 = 1781158V2 =
I.O.O.F. 18 = 1781158 = 0,8'/2. *
Helgafell 5997110519 IVA/ 2 Frl.
l.O.O.F. 7 = 17911058V2 = Bk
□ GLITNIR 5997110519 I 1
Orð Lífsins
Grensásvegi 8
s.568 2777 f.568 2775
Samkoma I kvöld kl. 20.00.
Þú skalt koma. Guð mætir
þörfum þínum. Kaffi og
nýbakaðar vöfflur meö rjóma
alla virka daga milli kl. 14 — 16.
Gaman að sjá þig!
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00
REGLA MUSTERISRIDDARA
RM Hekla
15 - 11 SAR - FL
....SAMBAND ÍSLENZKRA
$3$ KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðssalurinn
Háaleitisbraut 58.
Samkoma í Kristinboðssalnum í
kvöld kl. 20.30.
Hugleiðing: Lárus Halldórsson.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Vakningaherferðin hefst í kvöld
kl. 20.00. Erlingur Níelsson talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
im UTIVIST
mm
Myndakvöld
verður haldið I Fóstbræðraheim-
ilinu fimmtudaginn 6. nóvem-
ber kl. 20.30. Sýndar verða
myndir úr Trékyllisvík og frá
Hornströndum. Inngangseyrir er
kr. 600. Hið frábæra kaffihlað-
borð innifalið. Allir velkomnir.
8. nóv. Jeppaferð — dags-
ferð. Skorradalur — Uxahryggir
— Skjaldbreiður.
7.-9. nóv. Haustblót í Hóla-
skjóli. Gönguferð um Eldgjá.
Frábært landssvæði. Skráning á
skrifstofu Útivistar.
28.—30. nóv. Aðventuferð f
Bása. Ferð fyrir alla fjölskyld-
una.
6.-7. des. Aðventuferð
jeppadeildar i Bása.
Miðasala stendur yfir í ára-
mótaferð í Bása 30.—2. jan.