Morgunblaðið - 05.11.1997, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Kennara-
samningar
VANDI kennara hefur verið sá, að þeir hafa sjálfir staðið
í vegi fyrir því, að eðlileg samkeppni komist á um starfs-
krafta þeirra. Þetta segir í leiðara í Viðskiptablaðinu.
föllum, þar sem börn og foreldr-
ar eru fórnarlömbin. Forystu-
menn kennara ættu að nota tim-
ann fram til ársloka 2000 til
þess að tryggja að samkeppni
kornist á í skólum landsins, ekki
aðeins um starfskrafta kennara
heldur ekki síður um nemend-
ur. Fyrsta skrefið í þá átt er
að innleiða samkeppni milli
sveitarfélaga, um leið og einka-
aðilum og þá ekki síst kennur-
um sjálfum er skapað svigrúm
til að koma á fót skólum.
Kjör og fríður
FORUSTUGREIN Viðskipta-
blaðsins nefnist „Kennarar
semja“. Þar segir m.a.:
„Það var þungu fargi létt af
foreldrum þegar fréttist að tek-
ist hefðu samningar milli samn-
inganefndar kennara og launa-
nefndar sveitarfélaga. Með
samningum virðist tvennt hafa
áunnist. Annars vegar hefur
kennurum tekist að ná fram
betri kjörum og hins vegar
hefur friður um skólastarf ver-
ið tryggður fram til loka ársins
2000 að minnsta kosti. Hvort
tveggja er mikilvægt.
• • • •
Samkeppni
KJÖR kennara voru þannig að
mikil nauðsyn var á að þau
væru bætt, eins og bent hefur
verið á hér í Viðskiptablaðinu.
Vandi kennara hefur hins vegar
verið sá að þeir hafa sjálfir stað-
ið i vegi fyrir þvi að eðlileg
samkeppni kæmist á um starfs-
krafta þeirra, - samkeppni sem
að öðru óbreyttu hefði betur
tryggt góð kjör en hefðbundin
barátta með tilheyrandi verk-
• •••
Öryggi
EITT meginverkefni þeirra,
sem kjörnir eru i sveitarstjómir
eða á Alþingi, er að tryggja
öryggi baraa og unglinga. Ekk-
ert fer verr með ungt fólk en
öryggisleysi. Langvinnt verkfall
kennara skapar slíkt öryggis-
leysi. Við höfum haft reynslu
af kennaraverkfalli, sem fór illa
með marga unglinga, sem í iðju-
leysi vora berskjaldaðir fyrir
freistingum og því auðveld fóra-
arlömb sölumanna dauðans.
Það var því skynsamlegt af
launanefnd sveitarfélaga að
ganga eins langt og hægt var
að leysa deiluna við kennara.
Ný verður að tryggja að launa-
deilur og verkföll kennara séu
liðin tíð.“
APÓTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið alian sólarhringinn alla daga. Auk þess eru íleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fíd. kl.
9-18.30, fostud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.______
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alladaga
ársins kl. 9-24.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeirunni 8: Opið mán.
-fdst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fíd. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts-
veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið vírka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst.
9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212._____
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.___________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirlquteigi 21. Opið
virka daga frá kl. 9-18. Simi 553-8331._
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd.
10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasími 551-7222.
: VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-14.___________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s.
565-5550, opið v.d. kl. 9—19, laugd. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Læknavaktfyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328._______
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9-18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16.
’• Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802.
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og
16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19,
laugard. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frf-
daga kl. 10-12. Sfmi: 421-6565, bréfs: 421-6567,
læknas. 421-6566._______________________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Armes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin alla
daga kl. 10-22.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, 8. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
■ daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartfmi
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka
- daga, laugard. 10-14. Sfmi 481-1116._______
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.
BLÓDBANKINN v/Barónstíg. Mðttaka blðð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12, Sfmi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.
SJÍIKRAHÓS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólariiringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborö eða
525-1700 beinn sfmi._________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stóriiátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðamúmer fyrir allt land -112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sól-
arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._
ÁFALLAH J ÁLP. Tekiðerámóti beiönum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, 3. S51-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, b. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fóstud. kl 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og qúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, >vertK)lti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.___________________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatimi og ráðgjðf kl.
13-17 allav.d. nemamiðvikudagafsfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
maaður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og
lögfræðiráðgjöf. Sfmsvari allan sólarhringinn. Grænt
númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa**. Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í guia húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent-
kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl.
20-21.30. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudög-
um kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-
21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa-
vík fúndir á sunnud. kl. 20.30ogmád. kL 22 í Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388.
FÉLAG EINSTÆÐRA FOREI.DRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10-14. Sfmi 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18.________________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju-
daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sími
564-1045._________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjðnuslusknf-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ISLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLlF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót-
taka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk f Hinu húsinu,
Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-
18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Árniúla 5, 3. hœð.
Gönguhópur, uppl. hjá félaginu. Samtök um
vefjagigt og síþreytu, sfmatfmi á fimmtudögum kl.
17-19 ísfma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl.
9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr.
20, kl. 11.30-19.30, lokað mánud., í Hafnarstr. 1-3,
kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokaðásunnud.„Westw
em Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á
öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.______
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Graent nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum.
Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._____
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Stoi 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.___________________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.____________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.____________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15.
S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN:EndurKjaldslauslögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3.
fimmt. f mánuði kl. 17-19. Tímap. f s. 555-1295. í
Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9.
Tímap, í s. 568-5620._____________________
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, gölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MtGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvcgi 5, Rvlk. Sknf-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þri^ud. og föstud.
kl. 14-16. Lögfræðingur er á mánud. kl. 10-12.
Póstgíró 36600-5. S. 551-4349.____________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgíró 66900-8._________________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. f sfma 568-0790.__________
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 562-5744.__________________________
OA-SAMTÖKIN AJmennir fúndir mánud. kl. 20.30 í
tumherbergi Landakirkju f Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 f safnaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar,
Lækjargötu 14A.___________________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfraaði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuv.stoð Rvíkur þriðjud.
kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðmm tfmum 566-6830.______________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fynr konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.________
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 562-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að
Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif-
stofa opin mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-6605.
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, sfmatfmi
á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 657-4811, sím-
svari.
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavfkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594._____________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Sfmsvari 588-7555
og 588 7559. Myndriti: 588 7272.________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand-
enda. Sfmatfmi fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvfk.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 688-8581/
462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi
553-2288. Myndbréf: 553-2050._____________
ÚMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Fellsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585._____
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug-
ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8056.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tiamargötu 20 ú
fimmtudögum kl. 17.15.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáto alladaga-
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og c.
samkl. Á öldmnarlækningadeild er fijáls heimsókn-
artfmi e. samkl. Heimsóknartfmi bamadeildar er frá
15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er ftjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er ftjáls heimsóknar-
tími. Móttökudeild öldmnarsviðs, ráðgjöf og tíma-
pantanir í s. 525-1914.
ARNARHOLT,Kjalarnesi:Frjálsheimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20,
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 eða e.
samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft.
ir samkomulagi við deildaretjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vlfilsatöö-
um: Eftir samkomulagi við deildaretjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.__________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).
VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST.JÓSEFSSPÍTALIHAFN.-.Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á
stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. íýúkrahússins og Heil-
sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
RafVeita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfir vetrartímann. Leið-
sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud.
kl. 13. Pantanir fyrir hópa f sfma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI: Opiö ad. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fíd. kl. 9-21 fóstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s, 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Súlheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn og safnið f Gerðubergi eru opin mánud.-
fíd. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opiö
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 667-5320. Op-
ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 563-6270. Viðkomustaðir víðs-
vegar um borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C.
Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl.
14-16.
BÓKASAFN KEFLAVtKUR: Opiö mán.-fóst.
10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. (1. okt~-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan op-
in frá (1. sept.-lö. maQ mánud.-fid. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maO kl.
13-17._______________________________
BYGGÐAS AFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17 og e.
samkl. S: 483-1504.__________________
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s:
555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl.
13-17, s: 565-5420, bréfs. 65438. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opið laugd. ogsunnud. kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virkadaga. Sfmi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arOarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
FRÉTTIR
Fundur hjá ís-
lenska mál-
fræðifélaginu
ÍSLENSKA málfræðifélagið held-
ur fund í Skólabæ fínimtudaginn
6. nóvember nk. kl. 20.30.
Á fundinum munu þeir Ellert
Þór Jóhannsson BA, Jóhannes
Bjarni Sigtryggsson BA og Ólöf
Margrét Snorradóttir BA segja frá
BA-ritgerðum sínum. Ritgerð Ell-
erts Þórs nefnist: Af frumnorrænu
löngu *e í áhersluleysi, ritgerð
Jóhannesar Bjarna nefnist: Tvö-
földunarsagnir í forníslenzku og
ritgerð Ólafar Margrétar nefnist:
Myndun gerand- og verknaðar-
nafnorða á 18. öld.
Opið allan
sólarhringinn
7 daga vikunnar
HÁALEITIS
APÓTEK
Háaleitisbraut 68, sími 581 2101.
SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helgar kl.
13.30-16. Lokað í des. ogjanúar.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. frá kl.
13-17 og á öðrum tfmum eftir samkomulagi. S:
565-4242, bréfs. 565-4251.___________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. —
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Húp-
ar skv. samkl, Uppl. f s: 483-1165, 483-1443.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 19. desember.
ÞJÓÐMINJASAFN ISLANDS: Oplú þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu-
daga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 16. sepL S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Lokað í vetur. Hægt er að opna fyrir hópa eftir sam-
komulagi. Uppl. f síma 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sfmi 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIRI REYKJ AVf K: Sundhöllin opin kl.
7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í bað og heita
potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið-
holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
Árbæjariaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá
kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fdst. 7-21.
Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30.
Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftímafyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug Mád.-föst.
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
Qarðar. Mád.-föst 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakl.6.30-7.45ogkl. 16-21. Umhelgarkl. 9-18.
SUNDLAUGIN I GRINDAVlK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fdst kl. 7-9
og 15.30-21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17.
S: 422-7300.______________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád,-
föst 7-21, laugd. ogsud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinneropinn kl. 10-17 alladaganemamiðviku-
daga, en þá er lokað. Kaffihúsið opið á sama tíma.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.16. End-
urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en
lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust,
Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka
daga. Uppl.sími 667-6571.