Morgunblaðið - 04.01.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1997 9
FRÉTTIR
Aukið við
steypu-
búnað hiá
ÍSAL
ENDANLEGAR tölur um af-
komu ÍSAL fyrir árið 1997
liggja ekki fyrir en gert er ráð
fyrir að skilað verði 122 þús.
tonnum af fljótandi áli til
steypuskála og er það nokkuð
neðan við framleiðsluáætlun
samkvæmt upplýsingum
ÍSAL-tíðinda. Þar kemur
einnig fram að fengist hafí
heimild til að auka við steypu-
búnað álversins með smíði sí-
steypuvélar fjögur.
Með tilkomu sísteypuvélar-
innar getur steypuskálinn
steypt alla framleiðsluna í
vörslubarra. Fram kemur að
barrar eru 5-10% verðmætari
en hleifar og að árlegur virðis-
auki framleiðslunnar vegna
nýju vélarinnar verði
150-200 milljónir. Á árinu
mun ÍSAL afhenda barra til
fjögurra völsunarvera, það er
Sierre í Sviss, 24 þús. tonn,
Star í Englandi, 23 þús. tonn,
Singen í Þýskalandi 64 þús.
tonn og Norf í Þýskalandi 20
þús. tonn.
Jafnframt kemur fram að
heimsmarkaðsverð á áli hafi
verið stöðugt og að birgðir á
fijálsum markaði hafi minnk-
að en að horfur séu á að ál-
verð hækki á árinu.
Leikfimi { Breiðagerðisskóla
Hressandi leikfimi fyrir konur á öllum aldri
hefst fimmtudaginn 8. janúar.
Skráning og/eða upplýsingar í síma 554 2982.
Arna Kristmannsdóttir, íþróttakennari.
_____________________________________________Leikfim
Ungbarnasund!
Námskeið fyrir byrjendur, ffamhald I,
ffamhald II og 2ja - 4ra ára hefjast 21. janúar
í sundlaug Kópavogshælis.
Nánari upplýsingar og skráning í síma 588 6652.
Sæunn Gísladóttir, íþróttakennari.
Úféiöla útsala
Utsalan sem beðið er eftir er byrjuð.
Mikið af góðum fatnaði. Komið og gerið góð kaup.
Eddufell 2,
sími 557 1730
Blað allra landsmanna!
- kjarni málsins!
Ásmundur
Vilt þú verða jógakennari?
Hatha Yoga nýtur sífellt meiri vinsæida á Vesturlöndum
og þörfin fyrir góða kennara fer sívaxandi.
Yoga Studio sf. í samvinnu við Shanti Yoga Institute í New Jersey í Bandaríkjunum mun halda
jógakennaraþjálfun í byrjun árs 1998. Kennarar verða Ásmundur Gunnlaugsson jógakennari
og Yogi Shanti Desai sem er jógameistari með yfir 45 ára reynslu af ástundun og kennslu
Hatha Yoga.
Námskeiðið er ekki aðeins kennaraþjálfun heldur einnig öflugt sjálfsþekkingar og
þroskanámskeið. Þessi þjálfun er nú haldin í annað sinn og er fyllilega sambærileg við það
besta sem í boði er erlendis og er tækifæri til að nema af kennurum með mikla reynslu af
jógakennslu hérlendis og erlendis. Hver og einn mun fá tækifæri til að kenna jógatíma í
raunverulegu starfsumhverfi áður en að útskrift kemur.
Nemendur munu útskrifast með prófskírteini frá Yoga Studio sf. og Shanti Yoga Institute í
New Jersey. Einhver grundvallarþekking og reynsla af ástundun jóga er æskileg. Lokafrestur
til að staðfesta þátttöku er 16. janúar. Kynningarfundur verður 9. janúar kl. 20
Þjálfunin verður alls 6 helgar ásamt skyldumætingu í jógatíma sem hér segir:
YOGA#
STU D IO
Fyrsti áfangi: 23 - 25janúar, 30. jan. til 1. feb., 6,-8. feb.
Annaráfangi: 6.-8. mars, 13.-15. mars. og 20.-22. mars.
CD
—- RAÐGREIÐSLUR
mmm TIL 12 MÁNAÐA
Útsalan er hafin
Opið virka daga frá kl. 9-18, TESS
V Dunhaga
laugardaga frá kl. 10-14 L V\ sími 562 2230
lífinit
lett "
Talíiti
8 - vikna
aðhaldsnámskeið
Skráning á hin vinsælu
aðhaldsnámskeið Gauja
litla stendur yfir núna í
World Class í síma SS3 0000
og 896 1298. Ný námskeið
hefjast 5. janúar og standa
til 27.febrúar. Námskeiðin
eru opin öllum þeim sem
vilja losna við aukakilóin í
eitt skipti fyrir öll. Við
bjóðum upp á sérstök
unglinganámskeið.
-S2 kg.
ÞjiHun 3*5 sinnum I viku • fraeðslufundir einu sinni
i viku • fiturrueiingar og vigtun • ýtarleg kennsiugögn
• matardagfoaekur • mataruppskriftir • aefingaboiur
HEILSUHORN
og vafinsbrúsi • feikna mildð aðhald • kcnnsla f taekja-
sal • hvetjandi verðlaun, veitt reglulega • naeringar-
ráðgjafi á staðnum • ótakmarkaður aðgangur í
Worid Class f 8 vikur • einkaviðtöl • aðgangur að
Gauja litla i sfma allan sólahringinn.
Föstudag 9. og laugardag 70. janúar 1998
Hinir landskunnu, síkátu og frábæru skagfirsku söngvarar:
eAum.a.
„Ba)iin-SJnp" íök/M
CUnbzfþlíiMufa
JJoaMamJJcpjfamjMlpo.
ÍMJmmuUoiLy
UhUJLLkmióI
Qapoí Kota/úmi
SJúUuuimM
Mo.iJúUum.
JJj&ihá
OioJtmá
ojloJL
Vinsælasta danshljómsveit landsins:
Hljómsveit Geirmundar valtýssonar
letkur fyrir dansi. _
Húsiö opnað kl. 19:00 fyrir malargesti. • Skemmtun hefsl kl. 21:30.
Verð: Kr. 4500 rntur ogskemmtun • Kr. 1800á skemmtun
og dansleik. • Kr. 950 á dansleik. ^ ^
Glæsilegasta hlaðborð landsins: Fjöldi kjöt-, lisk,- HÚ)TFT, QT.A KTFA
grænmetis- ogpastarétta. Aukþessúrvaialeltirréttum. 1 1 L>u titLy
Siml 568-7111 • Fax 566-5011. • Mlðasala opln daglega kt 13-17. • Vlnsamlega pandi timanlega.
Útsola - Útsolo - íltsala
ÚtsolQri Tiefst W. 8.00 í fyrramalid
Uðumo
tfskuverslun
V/Nesveg, Seltj., s. 561 1680