Morgunblaðið - 04.01.1998, Side 52
52 SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Ein stærsta og glæsilegasta mynd sem gerð hefur verið.
Ef þú sérð bara eina mynd ó óri þó er þetta myndin.
Leikstjóri: Jumes Cameron (Terminalor I og II, Aliens). Aðalhlutverk: Leonardo
DiCaprio (Romeo & Juliet) & Kate Winslet (Sense and Sensibility).
Sýnd kl. 2.15, 4.30, 6.45, 9 og 11.20. euu.
HT Rás 2
Sýnd kl. 5 og 9. b.í. 12 ára.
ISLENSKA KVIKMYNDASAMSTEYPAN KYNNIR
SPENNANDI GAMANIV1YND
ATH! Vörðufélagar fá 25%
aga
afslátt af miðaverði.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Mán. kl 5 og 7
Mánudagur kl. 4.30, 6.45,9 og 11.20.
Barbara
Mynd eftir Nðs Maimros
Mbl
★ ★★•t/2 DV
A A m ÓHT Rás 2
Á"
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Mán. kl 5 og 7
Sýnd kl. 6.30 og 9.15.
www.thejackal.com
Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 12
3 og 5.
Sýningum fer fækkandi!
Mán. kl. 5.
Sýnd kl. 3 og 5. Isl. tal. Sýnd kl. 3 og 7 , Enskt tal
IljÍFTIýN-
Það er kominn nýr
strákur í hverfið!
Nýja bamastjaman I Hollywood, Alex D.
Linz (Cable Guy, One Rne Day) fer á kostum
I þessari bráöskemmtilegu Qölskyldumynd.
u&AIR
/ Tm force
Sýnd kl. 11. b.í. 14
1
Li
Álfabakkn 8, simi 587 8900 og 587 8905
Ein stærsla og glæsilegosto mynd sem gerð hefur verið.
Ef þu sérð boro eino mynd ó óii þó er þetta myndin.
leikstjóri: Jamcs Comeron (lerminolor I og II, Aliens). Aíolhlulverk:
leonordo OiCoprio {Romeo 8 Juliet) & Koie Winslet (Sense ond Sensibility).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
Mánudag kl. 5, 7 og 9.
www.samfilm.is - Leíkur á netinu
j
I gegnum aldirnar höfum við velt því fyrir okkur
hvort við séum ein í heiminum. Nú óskum ð þess
að svo væri. Nýjasta mynd Paul Verhoven (Total
________Recall. Showgirls. Basic Instinct)._______
VIÐ ERUM E
i Bondaríkjunum og var
einn óvæntosti smellur órsins 1997 þar í landi. Aðalhlutverk eru í
höndum Brendan Fraser, Leslie Mann og John CJeese.
SýndH<7r3757779 ög~ÍT
lí
Hefst 7. janúar.
-Næringarráögjöf-matarlistar
-Fyrirlestrar um breyttan lífsstíl,
-Tækjaþjálfun
-Fitumæling og vigtun
-Persónuleg ráðgjöf
Leióbeinendur:
Helga Bergsteinsdóttir,
íþrótta- og heilsufræöingur
frá íþróttaháskólanum í
Stokkhótmi.
r. Guómundsdóttir,
líkamsræktarþjálfari -
Upplýsingar í síma 551
ára reynsla.
ráning er hafin.
fltargmiMaMfr - kjarni málsins!
MYNDBÖND
Hver er
sinnar gæfu
smiður
Sigurvegarinn
(The Winner)___________
Spcnnumynd
Framleiðendur: Kenneth Schwenker.
Leikstjóri: Alex Cox. Handritshöf-
undar: Wendy Riss iiyggt á leikriti
hennar „A Darker Purpose". Kvik-
myndataka: Denis Maloney. Tónlist:
Daniel Licht. Aðalhlutverk: Vincent
D’Onforio, Rebecca DeMornay, Ric-
hard Edson, Billy Bob Thorton, Del-
roy Lindo, Michael Madsen, Frank
Whaley. 90 mín. Bandarfkin. Mynd-
form 1997. Útgáfudagur: 16. desem-
ber. Myndin er bönnuð börnum innan
16 ára.
SUNNUDAGSKVÖLD eitt kemur
Philip (Vincent D’Onforio), sem er
einn af þeim mönnum sem lífíð hef-
ur leikið grátt,
inn á spilavíti í
Las Vegas. Hann
leggur pening á
eina tölu við eitt
borðið og gengur
í burtu, en
skyndilega er
hnippt í hann og
honum er sagt að
hann hafi valið
rétta tölu. Eftir
það virðist Philip
ekki geta tapað í spilum og byrja
margar skuggalegar persónur að
veita honum athygli. Meðal þeirra
eru skötuhjúin Jack (Billy Bob
Thornton) og Louise (Rebecca
DeMornay) og Joey (Frank
Whaley) sem er leiðtogi hálfaum-
ingjalegrar klíku. Allar þessar per-
sónur vilja eignast hlut í Philip og
þeim peningum sem hann getur afl-
að. Það er alltaf athyglisvert að sjá
myndir eftir leikstjórann Alex Cox.
Myndirnar geta verið athyglisverð
mistök („Walker"), athyglisverð sýra
(„Repo Man“) og athyglisverðar
gæðamyndir („Sid and Nancy“).
Þessi mynd er byggð á leikriti og til
þess að ná fram anda þess hefur Cox
kosið að láta flestar samtalssenurnar
gerast í einni samfelldri töku. Þessi
ákvörðun Cox reynir mikið á leikar-
ana og einnig á kvikmyndatökuliðið,
sem má ekki gera nein mistök á
meðan á tökum stendur. Þetta geng-
ur ekki alveg upp og áhrifamáttur
sumra senanna dvín vegna þess að
þær eru ekki nógu kvikmyndalegar
og of leikhúslegar. Leikararnir
standa sig flestir mjög vel þrátt fyrir
að Michael Madsen sé byrjaður að
fara nokkuð i taugarnar á mér því
hann er ávallt að leika sömu persón-
una. Bestur er D’Onforio í hlutverki
hins einfalda Philips, sem vill engum
gera mein og peningar virðast skipta
hann litlu máli, þótt allir í kringum
hann girnist þá. DeMornay er einnig
ágæt í hlutverki feigðarkvendisins
og Frank Whaley kemur persónu
hins aumingjalega skúrks vel til
skila. Lokaatriðið er undarlegt en
mjög vel gert og er Cox einn af fáum
leikstjórum sem geta komið svona
atriði til skila.
Ottó Geir Borg