Morgunblaðið - 04.07.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 04.07.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1998 59^ DAGBÓK VEÐUR 4. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.06 2,8 8.29 1,2 14.52 2,9 21.10 1,2 3.10 13.28 23.44 21.36 ÍSAFJÖRÐUR 3.58 1,6 10.29 0,6 17.02 1,6 23.10 0,7 2.12 13.36 1.00 21.44 SIGLUFJÖRÐUR 0.05 0,4 6.13 0,9 12.35 0,4 18.53 1,0 1.52 13.16 0.40 21.24 DJÚPIVOGUR 5.19 0,7 11.55 1,6 18.12 0,7 2.42 13.00 23.16 21.07 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaðið/Sjómælingar Islands i t_ * * * * aaö'.v Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * Slydda %%%\ Snjókoma 'V Él Skúrir y Siydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- ___ stefnu og fjöðrin sss, vindstyrk, heil fjödur 4 4 er2vindstig. é Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg átt. Skýjað um norðan- og austanvert landið en léttir heldur til suð- vestanlands. Þar má þó búast við stöku síðdegisskúrum. Hiti 7 til 18 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg breytileg átt á sunnudag og skúrir sunnan- og vestanlands, en skýjað með köflum og þurrt norðaustanlands. Hæg breytileg átt og víða bjart veður á mánudag og þriðjudag, en lítilsháttar súld allra austast á landinu. A miðvikudag og fimmtudag lítur út fyrir vaxandi suðaustanátt með vætu en áfram mildu veðri. Hiti 6 til 17 stig, svalast á annesjum norðan til. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá [*] og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðir á sunnanverðu Grænlandshafi fara hratt austur. Kyrrstæð lægð milli íslands og Noregs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 rigning Amsterdam 16 skýjað Bolungarvík 12 alskýjað Lúxemborg 20 skýjað Akureyri 15 skýjað Hamborg 16 alskýjað Egilsstaðir 10 vantar Frankfurt 21 skýjað Kirkjubæjarkl. 14 skúr Vín 16 rigning Jan Mayen 6 alskýjað Algarve 23 heiðskírt Nuuk 7 skýjað Malaga 32 heiðskírt Narssarssuaq 8 rigning Las Palmas 25 léttskýjað Þórshöfn 13 alskýjað Barcelona 26 léttskýjað Bergen 12 þokumóða Mallorca 33 léttskýjað Ósló 16 skýjað Róm 28 hálfskýjað Kaupmannahöfn 16 skýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur 15 vantar Winnipeg 16 heiðskírt Helsinki 22 hálfskýiað Montreal 20 heiðskírt Dublin 14 skýjað Halifax 17 léttskýjað Glasgow 18 léttskýjað New York 22 hálfskýjað London 17 skýjað Chicago 22 skýjað París 21 hálfskýjað Orlando 28 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 harðsvíraður, 8 hárknippis, 9 spil, 10 smábýli, 11 mjórri götu, 13 kjánar, 15 höfuðfats, 18 eru gjaldgeng, 21 spil, 22 höfðu upp á, 23 ákveðin, 24 rétta. LÓÐRÉTT: 2 veðurofsi, 3 illþýði, 4 svíkja, 5 mergð, 6 vefn- aður með loðnu yfir- borði, 7 skordýr, 12 mun- ir, 14 klaufdýr, 15 fjötur, 16 kaggi, 17 túni, 18 þarma, 19 óbundin, 20 korna. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt:-1 horsk, 4 hæfur, 7 sólar, 8 lærði, 9 tel, 11 rauf, 13 kalt, 14 ólmur, 15 karl, 17 álum, 20 arg, 22 tækið, 23 örðug, 24 remma, 25 tugur. Lóðrétt:-1 hosur, 2 rollu, 3 kurt, 4 höll, 5 forna, 6 reist, 10 eimur, 12 fól, 13 krá, 15 kútur, 16 líkum, 18 liðug, 19 mágur, 20 aðra, 21 gölt. í dag er laugardagur 4. júlí, 185. dagur ársins 1998.11. vika sum- ars. Orð dagsins: Sá sem er trúr í því smæsta, er einnig trúr í miklu, og sá sem er ótrúr í því smæsta, er og ótrúr í miklu. Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581, hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551 7193, og Elínu Snorradóttur, s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Skipin Reykjavíkurhöfn: Cuxhaven og Goða- foss fóru í gær. Valdi- viv fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ostrovets og Oleg Zver- ev fóru í gasr. Ozherellye kom í gær. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana og frá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Árskógs- sandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukkustundar fresti frá kl. 13.30 til 19.30. Kvöld- ferðir kl. 21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Mannamót Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ þriðjudaga kl. 20-21 í hverfísmiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakka- hlíð). Félag eldri borgara Kópavogi. Áhugi er fyr- ir því að efla gönguhóp sem færi reglulega 1-2 í viku frá Gullsmára kl. 11.30 og rölti í allt að 1 klst. í hvert sinn. Þetta er opið fyrir alla. Mæt- ing á laugardögum í Gullsmára kl. 11.30 og miðvikudögum kl. 11.30. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Ár- leg dagsferð eftirlauna- fólks í starfsmannafélagi Rey kj a víkurb orgar verður farin í Land- mannalaugar fimmtu- daginn 9. júlí. Lagt af stað frá Grettisgötu 89 kl. 9 stundvíslega. (Lúkas 16,10) Skráning fer fram á skrifstofu félagsins í síma 562 9233 fyrir kl. 17 mánudaginn 6. júlí. Félagsmenn 60 ára og eldri einnig velkomnir. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Orlofsdvöl eldri borgara í Hafnar- flrði verður að Kirkju- bæjarklaustri 11-17. sept. (6 nætur). Uppl. og þátttökubókun verður þriðjud. 7. júlí kl. 9 hjá Kristínu í s. 555 0176 og Ragnhildi í s. 555 1020. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Dagsferð í Veiðivötn 9. júlí kl. 9 frá Risinu, far- arstjóri Baldur Sveins- son, skráning og upplýs- ingar á skrifstofu félags- ins, sími 552 8812. Dans- að í Goðheimum Sóltúni 3 kl. 20 í kvöld. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu frá Risinu, Hverf- isgötu 105 kl. 10. Dags- ferð í Þórsmörk 15 júlí kl. 9 fararstjóri Pálína Jónsdóttir, skrásetning á skrifstofu félagsins. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20 og Hæð- argarði 31. Ferð í Dalina 9. júlí. Lagt af stað frá Dalbraut kl. 8.30 og frá Hæðargarði kl. 9. Örfá sæti laus. Uppl. og skráning í símum 588 9533 og 568 3132. Viðey: Gönguferð um Heimaeyna kl. 14.15. Ljósmyndasýning í skólahúsinu, grillskálinn og hjólaleigan eru opin. Einnig hestaleigan og veitingahúsið í Viðeyjar- stofu. Minningarkort Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grens- ásvegi 16, Reykjavík. Opið virka daga Id. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551 3509. Ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Samúðar- og heilla- óskakort Gídeonfélags- ins er að finna í sérstök- um veggvösum í and- dyrum flestra kirkna á landinu. Auk þess á skrifstofu Gídeonfélags- ins, Vesturgötu 40, og í Kirkjuhúsinu, Lauga- vegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýja testamentinu og Bibh'- um. Nánari uppl. veitir Sigurbjöm Þorkelsson í síma 562 1870. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- landi: Egilsstaðir: Verslunin Okkar á milli Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími Strand- götu 55. Höfn: Vilborg Einarsdóttir Hafnar- braut 37. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Viðskiptavinir athugið! Næsti vöruvagn verður til afgreiðslu 23. júlí. Síðasti móttökudagur pantana er 10. júlí. freeMóMz Sími 565 3900 Fax 565 2015 MATARLITIR fyrir kökur, marsipan og skreytingar. 15 mismunandi Póstsendum PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 S: 562 3614
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.