Morgunblaðið - 04.07.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.07.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ____________________ FRÉTTIR Morgunblaðið/Freyr Franksson BAÐAÐ f fossi. Bað í náttúrunni ÞEGAR saman fer stórbrotin nátt- úra, kröftugt fólk, og blíðskapar- veður fá fossar landsins nýtt hlut- verk. Það má sjá í mynd Freys Frankssonar þar sem kuldi og vind- ar eru víðs íjan i. 120 stiga hita í Seljalandsfossi fékk Sverrir Sveinn Sigurðarson sér sturtubað og má glöggt sjá hversu ógnarsmár maðurinn er í samanburði við þennan 62 metra háa foss. Seijalandsfoss þykir mikil nátt- úruperla en fyrr á öldum var hann notaður sem landamerki milli land- náma undir Ejjaljöllum. Aður rann Seljalandsá beint til vestur út að Landeyjum en síðar braust Markar- fljót fram með vestanverðum Eyja- íjöllum og breytti farvegi árinnar. Fossinn er í Lindá sem kemur undan hrauni ofan frá nálægum heiðum. Um fossinn er til forn gáta sem hljóðar svo: „Að kom ég þar elfan hörð/ á var hlaupum fljótum/ undir vatni ofan á jörð/ arka ég þurrum fótum.“ Skipuð aðstoð- arfram- kvæmdastjóri ævisögumið- stöðvar SIGRÍÐUR Eyþórsdóttir hefur verið skipuð aðstoðarframkvæmdastjóri Al- þjóðlegu ævisögumiðstöðvarinnar eða The Intemational Biographical Centre (IBC) í Cambridge í Englandi. I fréttatilkynningu frá IBC er lokið lofsorði á Sigríði og ritstörf hennar en miðstöðin hefur gefið út æviágrip hennar í svokölluðum Who’s Who út- gáfum sínum á síðastliðnum áram. Samtökin segja vel við hæfi að hún sé nú valin til að starfa við hlið fram- kvæmdastjórans Nicholas Law. IBC var stofnuð fyrir meira en 30 árum og hefur á þeim tíma meðal ann- ars gefið út 27 bókartitla undir heitinu Who’s Who í meira en 100 aðskildum útgáfum en í bókunum er að finna meira en 1.200.000 æviágrip meðal annars. Auk þess hefur stofnunin meðal annars skipulagt 24 alþjóðlegar ráðstefnur ævisöguritara. Ráðin skóla- stjóri Voga- skóla SAMÞYKKT var á fundi borgarráðs á þriðjudaginn að Guðbjörg Halldórs- dóttir yrði ráðin skólastjóri Vogaskóla í Reykjavík. Alls bárust 10 umsóknir um stöð- una sem auglýst var 17. maí. Sam- þykkti fræðsluráð á fundi sínum síð- astliðinn þriðjudag að leggja til við borgarráð að Guðbjörg yrði ráðin og var það samþykkt í borgarráði í fyrra- dag. Nefnd skipuð um mál- efni Skaftársvæðisins SKIPAN fimm manna nefndar sem fjalla á um málefni Skaftár- svæðisins hefur verið samþykkt í ríkisstjóm. Nefndin mun starfa undir for- ystu umhverfisráðuneytisins og i henni munu eiga sæti fulltrúar landbúnaðarráðuneytis, sam- göngumálaráðuneytis og iðnaðar- ráðuneytis auk þess sem Skáftár- hreppur tilnefnir einn fulltrúa í nefndina. Nefndin á að skila tillögum um frekari rannsóknir eða aðgerðir á svæðinu fyrir 1. október næstkom- andi. Þegar hafa ýmsar rannsóknir verið gerðar um vatnabúskap svæðisins. í ár hafa verið óvenju- miklir þumkar á svæðinu sem með- al annars hafa valdið eigendum veiðiánna Grenlækjar og Tungu- lækjar miklum áhyggjum, en ámar þornuðu upp að stórum hluta í vor www.mbl.is og hefur það dregið úr fiskgengd meðal annars. I vor hefur vatni verið veitt úr Skaftá yfir Eldhraun til að bæta úr ástandinu. Ekki em allir á eitt sátt- ir um hverju vatnsskorturinn er að kenna, en margir aðilar eiga hags- muna að gæta á svæðinu. Þakdúkar og vatnsvarnarlög Þakdúkar og vatnsvarnarlög á: ► þök ► þaksvalir ► steyptar rennur ► ný og gömul hús - unnið við öll veðurskilyrði FAGTÚN Brautarholti 8 • sími 562 1370 OPIÐ HUS A MORGUN Langholtsvegur 158 — hæð Um er að ræða 4ra herb. 94 fm hæð í 3- býli. Hæðin skiptist í stofu og 3 herb. Ný eldhúsinnr. og tæki. Tvær litlar geymslur tilheyra íbúðinni. Sameiginlegur inng. með risi. Sameiginl. þvottahús í kj. Burðargrind og þak hússins nýviðgert og klætt. Nýl. gler og rafmagn. Ný stór timburverönd í suður. Stór garður. íbúðin er laus fljótl. íbúðin verður til sýnis á morgun, sunnu- dag, milli kl. 13 og 17. Tilboð óskast. 7883. Langur laugardagur Opið frá kl. 10-16. 25% afsláttur af öllum sumarkjólum. Eddufelli 2, sími 557 1730. Andblær liðinna ára Vomm aá íá mikið úrval af antikskápum, Loráum, stólum og skrautmunum. Wn&xh slmi 552 2419 afsláttur 1 af ljósum og bláum töskum út júlí. Hörðu skjalatöskumar komnar, verð frá kr. 4.500. Laugavegi S8, s. SSl 3311. LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1998 9 _ jtim 40tofno6 X-P74- tmmír Opið til kl. 17 Nýkomnir íkonar á frábæru verði. Full búö fágætra muna Antíkmunir. Rlapparstíg 40, sínii 552 7977. Útsala Útsalan hefst á mánudag. 20-40% afsláttur kvenfataverslun Hverfisgötu 108, á horni Hverfisgötu og Snorrabroutar, sími 551 2509 Man LABAGUETTE Glæsibæ hefur opnað aðra versl un I (í Tryggvagötu 14, áður Stélið) IKynningardagar og frítt kaffi í dag og alla næstu viku. La Cafet De France Nýbakað brauð og réttir með salati. Opið fré kl. 12 —18 virka daga. Á laugardögum frá kl. 12—17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.