Morgunblaðið - 04.07.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.07.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ____________________ FRÉTTIR Morgunblaðið/Freyr Franksson BAÐAÐ f fossi. Bað í náttúrunni ÞEGAR saman fer stórbrotin nátt- úra, kröftugt fólk, og blíðskapar- veður fá fossar landsins nýtt hlut- verk. Það má sjá í mynd Freys Frankssonar þar sem kuldi og vind- ar eru víðs íjan i. 120 stiga hita í Seljalandsfossi fékk Sverrir Sveinn Sigurðarson sér sturtubað og má glöggt sjá hversu ógnarsmár maðurinn er í samanburði við þennan 62 metra háa foss. Seijalandsfoss þykir mikil nátt- úruperla en fyrr á öldum var hann notaður sem landamerki milli land- náma undir Ejjaljöllum. Aður rann Seljalandsá beint til vestur út að Landeyjum en síðar braust Markar- fljót fram með vestanverðum Eyja- íjöllum og breytti farvegi árinnar. Fossinn er í Lindá sem kemur undan hrauni ofan frá nálægum heiðum. Um fossinn er til forn gáta sem hljóðar svo: „Að kom ég þar elfan hörð/ á var hlaupum fljótum/ undir vatni ofan á jörð/ arka ég þurrum fótum.“ Skipuð aðstoð- arfram- kvæmdastjóri ævisögumið- stöðvar SIGRÍÐUR Eyþórsdóttir hefur verið skipuð aðstoðarframkvæmdastjóri Al- þjóðlegu ævisögumiðstöðvarinnar eða The Intemational Biographical Centre (IBC) í Cambridge í Englandi. I fréttatilkynningu frá IBC er lokið lofsorði á Sigríði og ritstörf hennar en miðstöðin hefur gefið út æviágrip hennar í svokölluðum Who’s Who út- gáfum sínum á síðastliðnum áram. Samtökin segja vel við hæfi að hún sé nú valin til að starfa við hlið fram- kvæmdastjórans Nicholas Law. IBC var stofnuð fyrir meira en 30 árum og hefur á þeim tíma meðal ann- ars gefið út 27 bókartitla undir heitinu Who’s Who í meira en 100 aðskildum útgáfum en í bókunum er að finna meira en 1.200.000 æviágrip meðal annars. Auk þess hefur stofnunin meðal annars skipulagt 24 alþjóðlegar ráðstefnur ævisöguritara. Ráðin skóla- stjóri Voga- skóla SAMÞYKKT var á fundi borgarráðs á þriðjudaginn að Guðbjörg Halldórs- dóttir yrði ráðin skólastjóri Vogaskóla í Reykjavík. Alls bárust 10 umsóknir um stöð- una sem auglýst var 17. maí. Sam- þykkti fræðsluráð á fundi sínum síð- astliðinn þriðjudag að leggja til við borgarráð að Guðbjörg yrði ráðin og var það samþykkt í borgarráði í fyrra- dag. Nefnd skipuð um mál- efni Skaftársvæðisins SKIPAN fimm manna nefndar sem fjalla á um málefni Skaftár- svæðisins hefur verið samþykkt í ríkisstjóm. Nefndin mun starfa undir for- ystu umhverfisráðuneytisins og i henni munu eiga sæti fulltrúar landbúnaðarráðuneytis, sam- göngumálaráðuneytis og iðnaðar- ráðuneytis auk þess sem Skáftár- hreppur tilnefnir einn fulltrúa í nefndina. Nefndin á að skila tillögum um frekari rannsóknir eða aðgerðir á svæðinu fyrir 1. október næstkom- andi. Þegar hafa ýmsar rannsóknir verið gerðar um vatnabúskap svæðisins. í ár hafa verið óvenju- miklir þumkar á svæðinu sem með- al annars hafa valdið eigendum veiðiánna Grenlækjar og Tungu- lækjar miklum áhyggjum, en ámar þornuðu upp að stórum hluta í vor www.mbl.is og hefur það dregið úr fiskgengd meðal annars. I vor hefur vatni verið veitt úr Skaftá yfir Eldhraun til að bæta úr ástandinu. Ekki em allir á eitt sátt- ir um hverju vatnsskorturinn er að kenna, en margir aðilar eiga hags- muna að gæta á svæðinu. Þakdúkar og vatnsvarnarlög Þakdúkar og vatnsvarnarlög á: ► þök ► þaksvalir ► steyptar rennur ► ný og gömul hús - unnið við öll veðurskilyrði FAGTÚN Brautarholti 8 • sími 562 1370 OPIÐ HUS A MORGUN Langholtsvegur 158 — hæð Um er að ræða 4ra herb. 94 fm hæð í 3- býli. Hæðin skiptist í stofu og 3 herb. Ný eldhúsinnr. og tæki. Tvær litlar geymslur tilheyra íbúðinni. Sameiginlegur inng. með risi. Sameiginl. þvottahús í kj. Burðargrind og þak hússins nýviðgert og klætt. Nýl. gler og rafmagn. Ný stór timburverönd í suður. Stór garður. íbúðin er laus fljótl. íbúðin verður til sýnis á morgun, sunnu- dag, milli kl. 13 og 17. Tilboð óskast. 7883. Langur laugardagur Opið frá kl. 10-16. 25% afsláttur af öllum sumarkjólum. Eddufelli 2, sími 557 1730. Andblær liðinna ára Vomm aá íá mikið úrval af antikskápum, Loráum, stólum og skrautmunum. Wn&xh slmi 552 2419 afsláttur 1 af ljósum og bláum töskum út júlí. Hörðu skjalatöskumar komnar, verð frá kr. 4.500. Laugavegi S8, s. SSl 3311. LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1998 9 _ jtim 40tofno6 X-P74- tmmír Opið til kl. 17 Nýkomnir íkonar á frábæru verði. Full búö fágætra muna Antíkmunir. Rlapparstíg 40, sínii 552 7977. Útsala Útsalan hefst á mánudag. 20-40% afsláttur kvenfataverslun Hverfisgötu 108, á horni Hverfisgötu og Snorrabroutar, sími 551 2509 Man LABAGUETTE Glæsibæ hefur opnað aðra versl un I (í Tryggvagötu 14, áður Stélið) IKynningardagar og frítt kaffi í dag og alla næstu viku. La Cafet De France Nýbakað brauð og réttir með salati. Opið fré kl. 12 —18 virka daga. Á laugardögum frá kl. 12—17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.