Morgunblaðið - 16.08.1998, Page 12

Morgunblaðið - 16.08.1998, Page 12
12 E SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ ELKO - Laus störf ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓO • DANMÖRK Framtíðarstörf fyrir líflegt sölu- og afgreiðslu- fólk hjá einu framsæknasta fyrirtæki landsins. • Hlutastörf í allar deildir: - Heimilistækjadeild - Tölvu- og símadeild - Sjónvarps- og hljómtækjadeild -Á kassa Um er að ræða vinnu seinni part virka daga og um helgar eða eftir nánara samkomulagi. • Tölvu- og símadeild: Fullt starf sölumanns í tölvu- og símadeild. • Bókhald: 30-50% starf fýrir vanan bókara. Vinnutími frá 10-13 virka daga eða eftir samkomulagi. Fó/k og fsekking Lidsauki Q ELKO er eini stórmarkaður landsins með raf- og heimilistæki. Hjá ELKO eru boðin fram öll helstu vörumerki á lægsta verði, í samstarfi við ELKJÖP sem er stærsta raftækjakeðja norður-landa. ELKO leggur metnað sinn í að sinna þörfum viðskiptavinarins og til þess þurfum við gott starfsfólk. ELKO leggur áherslu á jafnrétti og óskar þess vegna eftir umsóknum frá báðum kynjum. Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka semopinerfrá kl. 9-14. Einnig er hægt að skoða auglýsingar og sækja um á http://www.lidsauki.is Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is 1 m HEKLA Standsetning nýrra bíla! STARFSSVIÐ Starfsmaður í Hjólbarðadeild! STflRFSSVIÐ Míkró ehf., umboðsaöili OKI á íslandi, óskar eftir aö ráða tæknimann til starfa. | Starfið felst í íslenskun og viðgerðum á tölvuprenturum og I faxtækjum auk annarra starfa. | Krafist er haldgóðrar þekkingar á jaðartækjum og kostur ef “ viðkomandi hetur eittnvað unnið við þjónustu á OKI tækjum. Míkró ehf. hefur verið umboðsaðili OKI í 16 ár hér á landi. Fyrirtækið selur eingöngu til endursöluaðila sem sjá um smásölu og samskipti við einstaka notendur. í boði er góð vinnuaðstaða og góð laun. Hafið samband við Eggert Claessen í síma 568 5610 ef óskað er frekari upplýsinga. Umsóknir sendist fyrir 24. ágúst til: Míkró ehf. • Pósthólf 8456 128 Reykjavík eða í tölvupósti mikro@tm.is IVIÍKRÓ OKI Sölufólk Við viljum bæta við okkur sölumönnum. Miklirtekjumöguleikar. Námskeið og þjálfun í byrjun. Góð vinnuaðstaða. Um er að ræða söluverktaka í fullu starfi eða hlutastarfi. Söluvaran er mjög áhugaverð frá rótgrónum alþjóðlegum fyrirtækjum. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknir leggist inn á afgeiðslu Mbl., merktar: „Góð sölulaun — 5696", fyrir 21. ágúst nk. ► Frágangur á b'rfreiðum til afhendingar ► Þrif og bón, flutningar brfreiða o.fl. HÆFNISKRÖFUR ► Stundvísi og reglusemi ► Vandvirkni og snyrtimennska ► Góð mannleg samskipti ► Reynsla af sambærilegum störfum æskileg Vegna mikillar sölu á nýjum bílum vantar öflugt starfsfólk í Hjólbarðadeild og í standsetningu nýrra bíla. ► fllmenn verkstæðis- og lagervinna ► Móttaka og útkeyrsla vörusendinga HÆFNISKRÖFUR ► Stundvísi og reglusemi ► Vandvirkni og útsjónarsemi ► Hæfni í mannlegum samskiptum ► Reynsla af sambærílegum störfum æskileg Núnari upplýsingar veittar hjú Gallup. Umsókn ósamt mynd þarfað berast til Ráðningarþjónustu Gallupfyrir mánudaginn 24. ágúst n.k. - merkt „Hekla" ásamt viðeigandi starfsheiti. GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smiöjuvegi 7 2, 200 Kópavogi Sfml: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radninga r @ ga I I up. i s móna Sölustarf og framleiðslustarf Sölustarf Móna ehf. í Hafnarfirði óskar eftir að ráða röskan, áhugasaman og samviskusaman starfsmanní sölu- og útkeyrslustarf. Unnið er á Norand handtölvur. Reynsla af sölustörfum er æskileg. Framleiðslustarf Móna óskar eftir starfsmanni í framleiðslu- deild. Við leitum að samviskusömum og rösk- um starfsmanni til keyrslu framleiðsluvéla. Um er að ræða framtíðarstörf fyrir góða starfs- menn. Laun skv. samkomulagi. Móna ehf. er reyklaus vinnustaður. Umsóknum sem tilgreini aldur og fyrri störf og annað sem máli skiptir skal skila til afgreiðslu Mbl. fyrir 21. agúst merktum: „Móna — sölustarf", eða „Móna — Framleiðslustarf", eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.