Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1998 E 17 Skrifstofustarf Starfskraft vantartil almennra skrifstofustarfa frá 1. september í fyrirtæki í miðborginni. Þarf að geta annast erlendar bréfaskriftir og hafa tölvu- og bókhaldskunnáttu. Um er að ræða ca. 60% starf (kl. 9 — 14). Umsóknir með uppl. um menntunog fyrri störf sendist afgreiðsiu Mbl. merktar: „S — 5686" fyrir 24. ágúst. Leikskólastjóri Leikskólastjóri óskast við leikskólann Undra- land á Flúðum, Hrunamannahreppi í eitt ár vegna afleysinga frá 1. sept 1998. Upplýsingar veitir formaður skólanefndar í síma 486 6754 og oddviti í síma 486 6617. Hreppsnefnd Hrunamannahrepps. Sérbýli í Mosfellsbæ Til leigu í Mosfellsbæ falleg 4ra herb. íbúð í fjórbýli með sérinngangi og svölum. íbúðinni fylgir allur húsbúnaður svo sem húsgögn, þvottavél, uppþvottavél, leirtau, lín o.fl. Leigutími samkomulag. Áhugasamir leggi inn nöfn og upplýsingar á afgreiðslu Mbl., merktar: „L — 5666". Sæunn Axels fiskverkun á Ólafsfirði auglýsir eftir starfsfólki. Fæði og uppihald eftir samkomulagi. Nánari uppl. gefur Jón Örn í síma 899 2234 Sæunn Axels Hjúkrunarfræðingar! Hjúkrunar- og dvalarheimilið Klausturhólar, Kirkjubæjarklaustri, óskar eftir að ráða hjúkr- unarfræding til starfa frá 1. september. Upplýsingar gefa Þóra og Ester í síma 487 4870. Aukapeningur erlendis Ert þú á leið í nám erlendis? Hefur þú áhuga á að minnka þörfina á námslánum? Áhugasamir sendi nafn og símanúmertil afgreiðslu Mbl., merkt: „SS — 5641". „Amma" óskast Barngóðan einstakling vantartil að gæta tveggja stúlkna, 2ja og 5 ára, 2—3 kvöld í viku í Kópavogi. Upplýsingar gefur Jóhann í símum 554 6778 og 896 2120. Hársnyrtir Hársnyrtir óskast á stofu í Keflavík. Nemi með grunnreynslu gæti komið til greina. Upplýsingar í símum 421 4030 og 421 2145 á kvöldin. Sölumaður Við leitum að öflugum sölumanni með þekk- ingu á járniðnaðarvörum og rafsuðuvélum. Iselco, Súðarvogi 6. Tannlæknastofa Aðstoð óskast á tannlæknastofu í miðbæ Reykjavíkur frá 1. september. Um hálfsdags- vinnu er að ræða eftir hádegi á reyklausum vinnustað. Reglusemi og stundvísi áskilin. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 20. ágúst, merktar: „T — 5716". Tæknifræðingur Traust raftækjaheildverslun óskar að ráða tæknifræðing til að annast sölu á háspennu- og lágspennurofabúnaði. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 1. sept. nk., merktar: „Tæknifræðingur — 5721". Ritari/skjalagerð Umsvifamikil fasteignasala óskar eftir hörku- duglegum ritara, sem þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími kl. 9.00—18.00. Áhugasamir sendi umsóknirtil afgreiðslu Mbl., merktar: „E — 5646", sem fyrst. Hótel Ólafsfjörður auglýsir eftir starfsfólki. Fæði og uppihald eftir samkomulagi. Nánari uppl. gefur Jóhann í síma 891 7514 Hótel Ólafsfjörður B737-300 flugvirkjar Direct Personnel Int. Ltd. vantar B737-300 viðurkennda flugvirkja/ vélstjóra í ýmis styttri og lengri verkefni í Evrópu, nú þegar. Góð laun. Allar fyrirspurnir um störf tengd flugi velkomnar. Sími 00353 1 844 4873. Fax 00353 1 844 4871. Netfang: dpi@iol.ie Direct Personnel Int. Ltd, looking for B737-300 Licensed Engineers for various long & short term contracts in Europe. All immediate start. Good rates. All other aviation enquiries welcome. Tel. 00353 1 844 4873. Fax 00353 1844 4871. E-mail: dpi@iol.ie „Amma" óskast frá 25. ágúst til að gæta 2 ára tvíbura og sinna léttum heimilisstörfum. Vinnutími aðallega eftir hádegi. Föst laun. Upplýsingar í síma 568 3655 frá mánudegi 17. ágúst. „Au pair" Lúxemburg „Au pair" óskast til að gæta tveggja barna, 2ja og 4ra ára og aðstoð við heimilisstörf. Verður að vera 20 ára eða eldri og hafa bílpróf. Upplýsingar veitir Sigga í síma 462 4591. Kaupmannahöfn Okkur vantar stúlku í 1 ár til aðstoðar við heimi- listörf og gæta barna hjá ísl. fjölskyldu. Þarf að vera sjálfstæð, eldri en 18 ára, hafa bílpróf. Upplýsignar í síma 004521768267. Heimilishjálp óskast Vantar manneskju til að hugsa um heimili 5 daga vikunnar frá 13 — 18. Verður að hafa bílpróf og vera reyklaus. Upplýsingar gefur Hólmfríður í síma 551 8745. Tinna hárgreiðslustofa Hárgreiðslu- eða hársnyrtir, sem getur unnið sjálfstætt, óskast sem fyrst. Upplýsingar í símum 557 6221 og 553 2935. Leikskólastjóri/ aðstoðarmaður Leikskólastjóra og aðstoðarmann vantar við leikskóiann Krakkaborg í Þingborg í Hraun- gerðishreppi, sem starfartvo daga í viku eftir hádegi. Laun samkvæmt kjarasamningum. Upplýsingar gefa: Inga (s. 482 1035), Jónína (s. 482 1017) eða Sigríður (s. 482 1926). Umsóknir berist fyrir 24. ágúst nk. Einnig vantar sérkennara við grunnskólann á sama stað til að annast 4—8 sérkennslutíma á viku. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 482 1028. Járniðnaðarmenn Vélsmiðja í Garðabæ óskar eftir að ráða járn- iðnaðarmenn eða menn vana járnsmíði. Góð vinnuaðstaða. Fjölbreytt verkefni, aðal- lega í nýsmíði. Upplýsingar veittar í síma 565 7390 eða 893 5548. Starfþjálfun í rafvirkjun Vélfræðingur óskar eftir að komast í starfsþjálf- un í rafvirkjun. Upplýsingar í síma 565 3671 Rafvirki Rafvirki eða laghentur maður, sem hefur áhuga á að starfa við rafvirkjun, óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar í símum 478 8153 og 852 7753. Herrafataverslun í miðborginni óskar eftir að ráða starfskraft. Upplýsingar í síma 551 4301 fyrir hádegi til 20. ágúst. Viðskiptagreinar Skólann vantar nú þegar kennara í viðskipta- greinum. Skólameistari og aðstoðarskólameistari veita nánari upplýsingar í síma 482 2111. Skólameistari. Störf í sláturtíð Laus eru nokkur störf í sláturtíð hjá Sláturhúsi Kaupfélags Þingeyinga á Húsavík. Fæði og húsnæði á staðnum. Sláturtíð hefst í annarri viku september. Upplýsingar í síma 464 0480. Rafeindavirki óskast Óskum að ráða rafeindavirkja á verkstæði okk- ar. Upplýsingar í síma 462 1300, fax 462 1302. Radíónaust, Akureyri. Atvinna óskast Hársnyrtimeistari leitar að 90% vinnu. Upplýsingar í síma 587 8093. ÝMISLEGT Hátæknidýraspítali Sjálfseignarfélag Dýraspítala Watsons hyggst reisa nýjan dýraspítala fyrir hesta, smádýr og önnurdýr. Staðsetning hins nýja dýraspítala er á lóð nr. 2 við Vatnsveituveg. Sjálfseignarfé- lag Dýraspítala Watsons auglýsir eftir sam- starfsaðilum með eignaraðild í huga. Eignar- og rekstrarform hins nýja dýraspítala hefur ekki verið ákveðið, en verður í samvinnu og samráði við tilvonandi fjárfesta. Áhugasamir hafi samband við Sigfríð Þórisd- óttur, form. SDW, í síma 898 2033 eða sendið skrifleg svör til afgreiðslu Mbl. fyrir 10. sept. nk., merkt: „Hátæknidýraspítali — 5656". Ókeypis húsgögn Ýmiss konar gömul skólahúsgögn fást gefins í Lyngási 7—9, Garðabæ, mánudaginn 17. ágúst kl. 13.00—19.00. Um er að ræða skólastóla, skólaborð, skápa, skrifborð, hillur o.fl., sem ekki hefur tekist að selja. Húsvörður. Markaðstækifæri Kanadískt/íslenskt fyrirtæki óskar eftir upplýsing- um um vörurfrá íslandi, s.s. gæru- og ullarvörum, skartripum og minjagripum eða öðrum vörum. Þau fyrirtæki, sem vilja komast á stærra mark- aðssvæði og hafa áhuga á útfiutningi, eru beð- in að senda greinargóðar upplýsingar til af- greiðslu Mbl., merktar: „íslensk útrás — 5726", fyrir 19. ágúst nk. 8UMARHÚS/LÓÐIR Jörð óskast Óskum eftir að leigja eða kaupa jörð á Suður- landi. Erum með loðdýrabúskap í huga ásamt öðru. Upplýsingar í síma 854 4053.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.