Morgunblaðið - 16.08.1998, Side 18

Morgunblaðið - 16.08.1998, Side 18
18 E SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ STYRKIR Auglýsing um úthlutun styrkja Frímerkja- og póstsögusjóður var stofnaður með reglum nr. 449, 29. október 1986. Tilgangur sjóðsins er að efla og styrkja störf og rannsóknir á sviði frímerkjafræða og póst- sögu og hvers konar kynningar- og fræðslu- starfsemi til örvunar á frímerkjasöfnun svo sem með bóka- og blaðaútgáfu. Eins skal sjóðurinn styrkja sýningar og minjasöfn sem tengjast frímerkjum og póstsögu. Styrki má veita félagasamtökum, einstakling- um og stofnunum. Næsta úthlutun styrkja fer fram á degi frímerkisins, 9. október 1998. Um- sóknir um styrki skal senda til stjórnar sjóðsins, b.t. Halldórs S. Kristjánssonar, samgögnuráðu- neytinu, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, 101 Reykjavík. Umsóknum skal fylgja ítarleg greinargerð um í hvaða skyni sótt er um styrk. Umsóknarfrestur er til 15. september 1998. Reykjavík, 13. ágúst 1998. Stjórn Frímerkja- og póstsögusjóðs. TILBOÐ/UTBOÐ ÚT B 0 0 »> Eftirfarandi útboö eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 11156 Bókhalds- og upplýsingakerfi fyrir Ríkiskaup og Framkvæmdasýslu rík- isins. Opnun 25. ágúst 1998 kl. 14.00. Verö útboðsgagna kr. 6.225. 11134 Vegheflar fyrir Vegagerðina. Opnun 27. ágúst 1998 kl. 11.00. Verð útboös- gagna kr. 3.000. 11159 Húftrygging Flugvalla. Airport Liabi- lity Insurance. Opnun 27. ágúst kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3000. 11142 Nýir vörubílar fyrir Flugmálastjórn. Opnun 1. september 1998 kl. 11.00. * 11161 Stálþil fyrir Flateyri. Opnun l.sept- ember 1998 kl. 14.00. * 11164 Hugbúnaðarnámskeið — ramma- samningur. Opnun 2. september 1998 kl. 11.00. Útboðsgögn verða afhent frá miðvikudeginum 19. ágúst. * 11165 Stálþil fyrir Raufarhöfn. Opnun 2. september 1998 kl. 14.00. Útboðsgögn verða afhentfrá þriðjudaginum 18. ágúst. * 11163 Fólkslyfta fyrir Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri. Opnun 3. september 1998 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. Útboðsgögn verða afhent frá mið- vikudeginum 19. ágúst. 11122 Ýmis tæki fyrir röntgendeild Land- spítalans. Opnun 10. september 1998 kl. 11.00. 11135 Geislahermir fyrir Landspítalann. Opnun 16. september 1998 kl. 11.00. * 11160 Nýr öldubrjótur í Hafnarf jarðarhöfn. Opnun 17. september 1998 kl. 11.00. Verð útboðsgagna 6.225. Útboðsgögn verða afhent frá miðvikudeginum 19. ágúst. 11158 Skólahúsgögn - rammasamningur. Opnun 22. september kl. 11.00. 11130 Hjartagangráðar fyrir sjúkrahús á íslandi. Opnun 5. janúar 1999 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.500,- nema annað sé tekið fram. http://www.rikiskaup.is/utb-utbod.html WRÍKISKAUP 0 t b o b s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s í m i 562-6739-Notfang: rikiskaup@rikiskaup.is HITAVEITA SUÐURNESJA Útboð Eftirtalin útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, 260 Njarð- vík, Reykjanesbæ. HS-981319 Control Valves Um er að ræða 35 stk. stjórnloka, að mestu spjaldloka. Lokarnir skulu búnir þrýstiloftsdrifum, stöðustillum o.fl. Opnun 22. september 1998 kl. 11.00. HS-981320 Ryðfrír kútar Um er að ræða 7 stk. sívala kúta með kúpuðum botnum. 2 stk. D4000x10000mm, 2 stk. D2000x4000mm, 2 stk. D1200x2500mm og 1 stk. D500x1500mm. Innifalið er allt smíðaefni, verkstæðisvinna og afhending í Svartsengi. HS-981322 ON/OFF Valves Um er að ræða 335 stk. ryðfría kúluloka í stærðum 10 til 250 mm, 49 stk. ryðfría spjaldloka í stærðum 300 til 700 mm og 37 stk. renniloka í stærðum 250 til 900 mm. Opnun 6. október 1998 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.868. Hitaveita Suðurnesja, Brekkustíg 36, 260 Njarðvík, Reykjanesbæ, sími 422 5200, bréfsími 421 4727. Forval um gerð samanburðartillagna að viðbyggingu við Árbæjarskóla Byggingadeild borgarverkfræðings f.h. bygg- ingarnefndar skóla og leikskóla óskar að nýju eftir umsóknum arkitekta/teiknistofa um gerð samanburðartillagna vegna viðbyggingar við Árbæjarskóla. Rétt til þátttöku í forvalinu hafa allir þeir, sem rétt hafa til að skila inn aðaluppdráttum til byggingarnefndar Reykjavíkur. Valdir verða 3—5 þátttakendur til að gera sam- anburðartillögur. Við val á þátttakendum verðurfærni, menntun, reynsla, afkastageta og hæfileikartil samvinnu og stjórnunar ásamt árangri í samkeppnum lögð til grundvallar. Forvalsnefnd mun velja þátttakendur og starfs- hópur meta tillögur sbr. forvalsgögn. Breytt forvalsgögn liggja frammi hjá bygginga- deild borgarverkfræðingsins í Reykjavík, Skúla- túni 2, fimmtu hæð, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 13. ágúst 1998. Þeir, sem hafa lagt inn umsókn, fá send ný for- valsgögn og er litið svo á að umsókn þeirra sé fullgild. Umsóknum skal skila til byggingadeildar borg- arverkfræðingsins í Reykjavík, Skúlatúni 2, fimmtu hæð, 105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 16.15 föstudaginn 21. ágúst 1998, merktum: „Forval um gerð samanburðartillagna að viðbyggingu við Árbæjarskóla". W TJÓNASKOÐUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 — 200 Kópavogi Sími 567 0700 — Símsvari 587 3400 Bréfsími 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferð- aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 17. ágúst nk. kl. 8—17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. — Tjónaskoðunarstöð — UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í smíði verkpalla fyrir Sjúkrahús Reykjavíkur, byggingu E. Útboðs- gögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: Fimmtudaginn 20. ágúst 1998 kl. 11:00 á sama stað. bgd 87/8 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í viðbyggingu við Vesturbæjarskóla. Um er að ræða uppsteypu og frágang utanhúss á tveggja hæða viðbyggingu. Stærð 1. hæðar 392 m2 og 2. hæðar 513. m2. Verklok eru 1. mars 1999. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: Þriðjudaginn 8. september 1998 kl. 11:00 á sama stað. bgd 88/8 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 I I I I FÍBTiW@@0K] @ Tjónafulltrúi Lloyd's óskar eftir tilboðum í skemmd ökutæki Peugeot 106 ekin 450 km '98 lítið skemmd Subaru Impresa '97 Peugeot 306 '94 Renauit 19 '91 Rencault Clio '91 Renault 9 '89 Auk annarra Ökutækin eru til sýnis í salarkynnum Vöku hf. á Eldshöfða 4, Reykjavík, mánudaginn 17. ágúst (á sama stað og uppboð sýslumanns fara fram). Tilboðum skal skila á staðnum eða á faxi til tjónafulltrúa samdægurs. Tjónafulltrúi Lloyd's, Tryggvagötu 8, 101 Reykjavík, s. 511 6000, myndsími 562 6244. Bessastaðahreppur Leikskóli — stækkun Bessastaðahreppur óskar eftir tilboðum í að fullgera stækkun leikskólans Krakkakots í Bessa- staðahreppi. Byggingin er um 330 m 2 timburhús og nær verkið til þess að reisa burðarvirki og fullgera húsið að utan og innan með tilheyrandi inn- réttingum, lögnum, búnaði og frágangi lóðar. Sökklar og botnplata hafa þegar verið gerð. Verklok eru 26. febrúar 1999. Útboðsgögn verða afhent hjá VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 28. ágúst kl. 11.00. Sveitarstjóri. Bifreiðaútboð á tjónabílum er alla mánudaga frá kl. 9 til 18 að Draghálsi 14-16. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðs- mönnum Sjóvá-Almennra um allt land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. Hægt er að skoða myndir af tjónabifreiðum og gera tilboð á heimasíðu Sjóvá-Almennra. Veffangið er www.sjal.is sjóváoPalmennar Tj ónaskoðunarstöð Draghálsi 14-16 ‘110 Reykjavík • Bréfasimi 567 2620

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.