Morgunblaðið - 25.08.1998, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 25.08.1998, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 1 7 VIÐSKIPTI Þróunarfélag Islands hf. Úr árshlutareikningi 1998 Rekstrarreikningur Miiijónir króna 1998 1997 Breyting Fjármunatekjur 183,6 456,8 -60% Fjármagnsgjöld 30,4 24.5 +24% Hreinar fjármunatekjur 153,3 432,3 -65% Rekstrargjöld 13.1 13.4 -2% Hagnaður fyrir skatta 140,2 418,9 -67 Reiknaðir skattar 7,0 127.0 -94% Hagnaður tímabilsins 133,2 291,9 -54% Efnahaasreikningur 30/6 '98 31/12'97* Breyting | Eignir: | Milliónir króna Fastafjármunir 30,0 30,4 -1% Hlutabréf 1.851,1 1.768,6 +5% Aðrir veltufjármunir 472.8 493.2 -4% Eignir alls 2.353.8 2.292,2 +3% | Skuldir og eigiö té: \ Eigið fé 1.928,4 1.898,5 +4% Tekjuskattsskuldbinding 317,0 310,0 +2% Skuldir 54,4 93.7 -35% Skuldir og eigið fé samtals 2.353.8 2.292,2 +3% Sióðstrevmi oa kennitölur 1998 1997 Breyting Veltufé frá rekstri Miiljónir króna 168,9 312,4 -46% Eiginfjárhlutfall 84% 83% Arðsemi eigin fjár 14% 28% 133 milljóna kr. hagn- aður Þróunarfélags ÞRÓUNARFÉLAG íslands hf. skfl- aði 133 milljóna króna hagnaði á fyrri helmingi ársins á móti 292 milljóna króna hagnaði á sama tíma á síðasta ári. Á tímabilinu keypti það hlut í 14 fé- lögum að fjárhæð 92 milljónir kr. og seldi hlutabréf alls að fjárhæð 147 miHjónir í 15 félögum. I júnílok á Þró- unarfélagið hlutabréf í 67 fyrirtækj- um, þar af eru 34 skráð á Aðallista Verðbréfaþings íslands og eitt er skráð á vaxtarlista Verðbréfaþingsins. 79% eigna félagsins er í hlutabréfum. Raunávöxtun hlutabréfa í eigu fé- lagsins nam 12,3% á ársgrundvelli, að teknu tilliti til móttekinna arð- greiðslna. Raunávöxtun þeirra bréfa félagsins sem skráð eru á Aðallista VÞI nam 18,9%. Vandaðar og glæsilegar dragtir Ípá-QýGt^hhíUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. www.mbl.is AKRANES - Tölvuþjónustan - 431 4311 • AKUREYRI - Tölvutæki - 462 6100 • HORNAFJÖRÐUR - Tölvuþjónusta Austurlands - 478 1111 HÓSAVÍK - Tölvuþj. Húsavík - 464 2169 • ISAFJÖRBUR - TOIvuþj. Snerpa - 456 5470 • REYKJANESBÆR -TölvuvæBlng - 421 4040 SAUÐÁRKRÓKUR - SkagfirBlngabúB - 455 4537 • SELFOSS - Tölvu- og rafeindaþj. - 482 3184 • VESTMANNAEYJAR - Tölvun -481 1122 Verö skv. Rikiskaupasamnlngi gildir til 4. sept. '98 Tæknival Öflugasta lausnin er alltaf sú einfaldasta. Með það að markmiði býður Compaq fyrir- tækjum upp á heildarlausn sem ekki aðeins einfaldar uppsetningu og vinnslu heldur tryggir hámarks áreiðanleika og rekstraröryggi. Compaq - fremstir meðal jafningja. kynslóð Compaq EP tölvukynslóðin byggir frá grunni á nýrri hönnun sem miðar sérstaklega að því að auðvelda fyrirtækjum og einstaklingum að aðlaga tölvukerfið að margvtslegri og flókinni starfsemi. COMPACL -slcer öllum viö Pentium I! 266MHz með skjá á verðifrá 119.900,- með vsk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.