Morgunblaðið - 25.08.1998, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 25.08.1998, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ íist Tónle Harðar Torfa Borgarleikhúsinu 7.sept. Forsala miða í JAPIS Vatnsheld og vindþolin Allar stærðir og gerðir Margir litir - gott verð JbOfnasmiðjan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiöja Ratahrauni 13 • Sími 555 6100 Fylgstu með nýjustu fréttum á fréttavef Morgunblaðsins MYNDBÖND Raunsæi án inn- , sæis Stjörnukort (Stíir Maps) ____________ lllilIUÍl ★★ Framleiðandi: Matthew Greenfield. Leikstjóri og handritshöfundur: Miguel Arteta. Kvikmyndataka: Chuy Chávez. Aðalhlutverk: Douglas Spa- in. (90 mín.) Bandarísk. Skífan, ágúst 1998. Bönnuð innan 12 ára. í ÞESSARI frumraun leikstjór- ans Miguel Arteta fá áhorfendur að kynnast ógæfuhliðinni á Hollywood samfélaginu. Þar er engar stjörnur að fínna, aðeins hý- býii þeirra sem túristar leita uppi með aðstoð stjömukorta. Þar seg- ir jafnframt frá Carlosi, ungum Mexíkóa sem þráir að verða stjarna en fær aðeins það hlut- skipti að selja sig á götum borgar- innar. Kvikmynd þessi á það sameigin- FÓLK í FRÉTTUM ÞJOMN í s ú p u n n i fim. 27/8 kl. 20 UPPSELT lau. 29/8 kl. 20 UPPSELT lau. 29/8 kl. 23.30 UPPSELT lau. 5/9 kl. 20 UPPSELT lau. 5/9 kl. 23.30 örfá sæti laus fim. 10/9 kl. 20 örfá sæti laus fös. 11/9 kl. 20 UPPSELT Tónieikar og danssýning fös. 28/8 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 28/8 kl. 23.30 sun. 30/8 kl. 20.30 Forsala hafin fyrir september: Rommí, Leikhússport Miðasala oph kl. 12-18 Ósóttar pantanlr seldar dagleea Miðasökisiml: 5 30 30 30 www.mbl.is legt með mynd Gus Van Sant, My Own Private Idaho, að lýsa tilveru vændisstráks sem fjarlægir sig ömurlegri tilveru sinni og félagslegum að- stæðum með dreymnu lundarfari. Hún er jafn- framt klassísk raunsæissaga, þar sem draumar persónanna og væntingar viðtakandans eru kramdar af ofurþunga raunveru- leikans. Leikstjórinn kemur hér á framfæri nokkuð raunalegri sögu en hins vegar skortir innsæi og dýpt í nálgun hans. Þá er leikur aðalleikarans fremur slakur þannig að heildin verður ekki sú áhrifaríka reynsla sem mynd Van Sant til dæmis var. Heiða Jóhannsdóttir Róbinson Krúsó og fiáráður í Alaska isuisuai Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 27/8 kl. 21 fös. 28/8 kl. 21 Örfá sæti laus lau. 29/8 kl. 21 Miöaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vöröufélagar Ll fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Gingrich setur met í handaböndum og persónulegum þroska. Fyrr- nefndur þráðurinn er betm' heppn- aður, ævintýralegur og spennandi en sá síðartaldi er klisjukenndur og fær ómerkilegan endi. Aðalpersón- an, sem er algerlega drif- in áfram af sjálfsbjarg- arviðleitninni, er vel leik- in af Anthony Hopkins og Alec Baldwin er mátu- lega óræður í hlutverki félaga Morse sem jafn- framt er keppinautur hans í ástum. Aðstand- endur þessarar kvikmynd- ar eru reyndir menn í sínu fagi en handritshöfundur- inn, David Mamet, á fjölda merkra handrita og leikrita að baki. Eigi að síður virð- ist stefnan hafa verið tekin á meðalmennskuna í þessari mynd og henni vandlega stýrt í meginstraumsmark- aðssetningu að hætti Hollywood. Heiða Jóhannsdóttir Á ystu nöf (The Edge)______________________ S [i t; n n u in v n (I ★★ Framleiðandi: Art Linson. Leiksljóri: Lee Tamahori. Handritshöfundur: David Mamet. Kvikmyndataka: Don- ald McAlpine. Tónlist: Jerry Goldsmith. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Alec Baldwin og Elle Macp- herson. (118 mín.) Bandarísk. Skífan, ágúst 1998. Bönnuð innan 16 ára. Konur sem elska ill- menni CHRIS Rock segist vera ánægður með „Lethal Weapon 4“ í samtali við USA Today og að það hafl valdið honum vonbrigðum að tök- um á mynd Tims Burton, Superm- an, hafi verið frestað en þar leik- ur hann Jimmy Olsen. Roek mun einnig fara með hlutverk í mynd Kevin Smith „Dogma“ með Ben Affleck og Matt Damon. Þá mun Rock taka þátt í handritsskrifum og fara með aðalhlutverk í „The Calm Down Guy“, rómantískri gamanmynd um „konur sem elska illmenni þangað til þær lenda í einhverju | slæmu“. Rock segir í samtali J við blaðið að hann fái fjöl- | mörg kvikmyndatilboð sem I höfði ekki til hans. „Nánast ■ hvert einasta handrit sem ég fæ upp í hendurnar er slæm - Eddie Murphy-mynd.“ byija með, að undirbúa jai’ð- veginn fyrir þetta augnablik," sagði Mike Shields, einn af tals- mönnum Gingrich. Þingforsetinn kemst þó ekki nálægt meti Theodore Roos- evelts, Bandaríkjaforseta sem heilsaði 8.513 manns í Hvíta húsinu 1. janúar árið 1907. En það var ákveðið hjá Guinness á föstudag að met í handabönd- um yrðu í ijórum flokkum: Þjóðarleiðtogar, forsætisráð- herrar, stjórnmálamenn og sveitarstjórnarmenn. Og það opnaði fyrir möguleikann á heimsmeti fyrir Gingrich. Metið í sveitarstjórnum á Joe Harrington, sem situr í borgar- stjórn í Limerick á írlandi. Hann tók í höndina á 8.710 mannns á átta klukkutímum á degi heilags Patreks 17. niars síðastliðinn. En það þarf ekki stjómmáda- menn til að setja met í handaböndum. Yogesli Sharnia á heimsmetið í handaböndum þegar hann tók í höndina á 31.118 manns á átta klukku- stundum í Indlandi árið 1996, samkvæmt Heiins- metabók Guinness. NEWT Gingrich telur sig hafa sett heimsmet í handa- böndum í flokki stjórnmálamanna. HÉR segir frá ófórum auðkýf- ingsins Charles Morse og samferða- manna hans eftir að flugvél þeirra brotlendir í óbyggðum Alaska. Sögufléttan hef- ur tvo megin- þræði, lýsir ann- ars vegar sam- stiiltu sjálfs- bjargarferli fé- laganna í óblíðri náttúrunni og hins vegar innbyrðis átökum þeirra NEWT Gingrich, forseti fúll- trúadeildar Bandarikjaþings, sækist eftir því að komast í Heimsmetabók Guinness í flokknum „flest handabönd stjóminálamanns". Hann tók í höndina á 3.609 manns í grennd við Seattle á laugardag og stendur í þeirri trú að það sé nýtt heimsmet. „Þetta er í raun ástæðan fyrir því að hann bauð sig fram til að Kaffilrikhimh I HLADVARPANUM Vesturgötu 3 SUMARTÓNLEIKARÖÐ KAFFILEIKHÚSSINS „Kvöldkaffi" Tónleikar með Huldu B. Garðarsdóttur. fim. 27. ágúst kl. 21 laus sæti „Bossa-nouveau“ Dansleikur með Tenu Palmer og Joáo. fös. 28. ágúst kl. 22 laus sæti „Líf manns“ eftir Leoníd Andrejev lau 29. ágúst kl. 22 laus sæti f Matseðill sumartónleika N Indverskur grænmetisréttur að hætti Lindu, borinn fram með ristuðum sesam- fræjum og fersku salati — og (eftirrétt: ^________„Óvænt endalok".______ Miðas. opin 15—18 alla virka daga Miðap. allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.