Morgunblaðið - 25.08.1998, Side 46

Morgunblaðið - 25.08.1998, Side 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ íist Tónle Harðar Torfa Borgarleikhúsinu 7.sept. Forsala miða í JAPIS Vatnsheld og vindþolin Allar stærðir og gerðir Margir litir - gott verð JbOfnasmiðjan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiöja Ratahrauni 13 • Sími 555 6100 Fylgstu með nýjustu fréttum á fréttavef Morgunblaðsins MYNDBÖND Raunsæi án inn- , sæis Stjörnukort (Stíir Maps) ____________ lllilIUÍl ★★ Framleiðandi: Matthew Greenfield. Leikstjóri og handritshöfundur: Miguel Arteta. Kvikmyndataka: Chuy Chávez. Aðalhlutverk: Douglas Spa- in. (90 mín.) Bandarísk. Skífan, ágúst 1998. Bönnuð innan 12 ára. í ÞESSARI frumraun leikstjór- ans Miguel Arteta fá áhorfendur að kynnast ógæfuhliðinni á Hollywood samfélaginu. Þar er engar stjörnur að fínna, aðeins hý- býii þeirra sem túristar leita uppi með aðstoð stjömukorta. Þar seg- ir jafnframt frá Carlosi, ungum Mexíkóa sem þráir að verða stjarna en fær aðeins það hlut- skipti að selja sig á götum borgar- innar. Kvikmynd þessi á það sameigin- FÓLK í FRÉTTUM ÞJOMN í s ú p u n n i fim. 27/8 kl. 20 UPPSELT lau. 29/8 kl. 20 UPPSELT lau. 29/8 kl. 23.30 UPPSELT lau. 5/9 kl. 20 UPPSELT lau. 5/9 kl. 23.30 örfá sæti laus fim. 10/9 kl. 20 örfá sæti laus fös. 11/9 kl. 20 UPPSELT Tónieikar og danssýning fös. 28/8 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 28/8 kl. 23.30 sun. 30/8 kl. 20.30 Forsala hafin fyrir september: Rommí, Leikhússport Miðasala oph kl. 12-18 Ósóttar pantanlr seldar dagleea Miðasökisiml: 5 30 30 30 www.mbl.is legt með mynd Gus Van Sant, My Own Private Idaho, að lýsa tilveru vændisstráks sem fjarlægir sig ömurlegri tilveru sinni og félagslegum að- stæðum með dreymnu lundarfari. Hún er jafn- framt klassísk raunsæissaga, þar sem draumar persónanna og væntingar viðtakandans eru kramdar af ofurþunga raunveru- leikans. Leikstjórinn kemur hér á framfæri nokkuð raunalegri sögu en hins vegar skortir innsæi og dýpt í nálgun hans. Þá er leikur aðalleikarans fremur slakur þannig að heildin verður ekki sú áhrifaríka reynsla sem mynd Van Sant til dæmis var. Heiða Jóhannsdóttir Róbinson Krúsó og fiáráður í Alaska isuisuai Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 27/8 kl. 21 fös. 28/8 kl. 21 Örfá sæti laus lau. 29/8 kl. 21 Miöaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vöröufélagar Ll fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Gingrich setur met í handaböndum og persónulegum þroska. Fyrr- nefndur þráðurinn er betm' heppn- aður, ævintýralegur og spennandi en sá síðartaldi er klisjukenndur og fær ómerkilegan endi. Aðalpersón- an, sem er algerlega drif- in áfram af sjálfsbjarg- arviðleitninni, er vel leik- in af Anthony Hopkins og Alec Baldwin er mátu- lega óræður í hlutverki félaga Morse sem jafn- framt er keppinautur hans í ástum. Aðstand- endur þessarar kvikmynd- ar eru reyndir menn í sínu fagi en handritshöfundur- inn, David Mamet, á fjölda merkra handrita og leikrita að baki. Eigi að síður virð- ist stefnan hafa verið tekin á meðalmennskuna í þessari mynd og henni vandlega stýrt í meginstraumsmark- aðssetningu að hætti Hollywood. Heiða Jóhannsdóttir Á ystu nöf (The Edge)______________________ S [i t; n n u in v n (I ★★ Framleiðandi: Art Linson. Leiksljóri: Lee Tamahori. Handritshöfundur: David Mamet. Kvikmyndataka: Don- ald McAlpine. Tónlist: Jerry Goldsmith. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Alec Baldwin og Elle Macp- herson. (118 mín.) Bandarísk. Skífan, ágúst 1998. Bönnuð innan 16 ára. Konur sem elska ill- menni CHRIS Rock segist vera ánægður með „Lethal Weapon 4“ í samtali við USA Today og að það hafl valdið honum vonbrigðum að tök- um á mynd Tims Burton, Superm- an, hafi verið frestað en þar leik- ur hann Jimmy Olsen. Roek mun einnig fara með hlutverk í mynd Kevin Smith „Dogma“ með Ben Affleck og Matt Damon. Þá mun Rock taka þátt í handritsskrifum og fara með aðalhlutverk í „The Calm Down Guy“, rómantískri gamanmynd um „konur sem elska illmenni þangað til þær lenda í einhverju | slæmu“. Rock segir í samtali J við blaðið að hann fái fjöl- | mörg kvikmyndatilboð sem I höfði ekki til hans. „Nánast ■ hvert einasta handrit sem ég fæ upp í hendurnar er slæm - Eddie Murphy-mynd.“ byija með, að undirbúa jai’ð- veginn fyrir þetta augnablik," sagði Mike Shields, einn af tals- mönnum Gingrich. Þingforsetinn kemst þó ekki nálægt meti Theodore Roos- evelts, Bandaríkjaforseta sem heilsaði 8.513 manns í Hvíta húsinu 1. janúar árið 1907. En það var ákveðið hjá Guinness á föstudag að met í handabönd- um yrðu í ijórum flokkum: Þjóðarleiðtogar, forsætisráð- herrar, stjórnmálamenn og sveitarstjórnarmenn. Og það opnaði fyrir möguleikann á heimsmeti fyrir Gingrich. Metið í sveitarstjórnum á Joe Harrington, sem situr í borgar- stjórn í Limerick á írlandi. Hann tók í höndina á 8.710 mannns á átta klukkutímum á degi heilags Patreks 17. niars síðastliðinn. En það þarf ekki stjómmáda- menn til að setja met í handaböndum. Yogesli Sharnia á heimsmetið í handaböndum þegar hann tók í höndina á 31.118 manns á átta klukku- stundum í Indlandi árið 1996, samkvæmt Heiins- metabók Guinness. NEWT Gingrich telur sig hafa sett heimsmet í handa- böndum í flokki stjórnmálamanna. HÉR segir frá ófórum auðkýf- ingsins Charles Morse og samferða- manna hans eftir að flugvél þeirra brotlendir í óbyggðum Alaska. Sögufléttan hef- ur tvo megin- þræði, lýsir ann- ars vegar sam- stiiltu sjálfs- bjargarferli fé- laganna í óblíðri náttúrunni og hins vegar innbyrðis átökum þeirra NEWT Gingrich, forseti fúll- trúadeildar Bandarikjaþings, sækist eftir því að komast í Heimsmetabók Guinness í flokknum „flest handabönd stjóminálamanns". Hann tók í höndina á 3.609 manns í grennd við Seattle á laugardag og stendur í þeirri trú að það sé nýtt heimsmet. „Þetta er í raun ástæðan fyrir því að hann bauð sig fram til að Kaffilrikhimh I HLADVARPANUM Vesturgötu 3 SUMARTÓNLEIKARÖÐ KAFFILEIKHÚSSINS „Kvöldkaffi" Tónleikar með Huldu B. Garðarsdóttur. fim. 27. ágúst kl. 21 laus sæti „Bossa-nouveau“ Dansleikur með Tenu Palmer og Joáo. fös. 28. ágúst kl. 22 laus sæti „Líf manns“ eftir Leoníd Andrejev lau 29. ágúst kl. 22 laus sæti f Matseðill sumartónleika N Indverskur grænmetisréttur að hætti Lindu, borinn fram með ristuðum sesam- fræjum og fersku salati — og (eftirrétt: ^________„Óvænt endalok".______ Miðas. opin 15—18 alla virka daga Miðap. allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.