Morgunblaðið - 25.08.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 25.08.1998, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ pssfgii FÓLK f FRÉTTUM I I MIKIL stemmning ríkti þau kvöld sem Tina söng á Álafoss föt bezt. Sænsk stjarna í Mosfellsbæ SÆNSKA söngkonan Tina Stenberg kom til íslands um daginn og söng þá þrjú kvöld í Mosfellsbæ^ á kaffi- og veit- ingahúsinu Alafoss föt bezt. Tina þessi á sér skemmti- lega sögu, en það var í sept ember á síðasta ári sem Stig Anderson, heilinn á bak við Abba, sá hana í svæðissjónvarpi. Hann fékk strax áhuga á að gera plötu með henni, og Tina, sem áður hafði ein- ungis samið eitt lag, er nú farin að semja og hljóðrita með helsta og besta tónlistarfólki Sví- þjóðar. Breiðskífan „Treat me Fair“ kom út í maí og hún hefur vakið mikla athygli. Lagið „Mess Me Up“ er mjög vinsælt og Tina er tíður gestur í spjallþáttum. Þessi 22 ára kona semur alla sína tónlist sjálf og segir heima- bæ sinn gefa sér mest- an innblástur. Bærinn Slagnás er nyrst í Sví- þjóð í villtri náttúrinni, nálægt norsku landa- mærunum. Tina þykir einnig mjög falleg og varð hún þriðja í keppninni um tit- ilinn Ungfrú Svíþjóð fyr- ir nokkrum árum. Eftir það hefur hún unnið þó nokkuð fyrir sér sem fyr- irsæta, og það ætti að reynast henni vel á leið- inni upp á stjörnuhimininn. Breiðskífan hennar Tinu kemur út á Islandi í haust, og það væri vonandi að hún kæmi aftur að syngja fyrir vini sína Mosfellingana og aðra áhugasama um þessa fallegu sænsku hæfileika- konu. ^tþa^-^nna^ TlNASt „otW-Myn^nSvav-sson Vnníhjörtu I | I j ( ( STEFÁN Marshall, Guðjón Ingi Viðarsson, Hjörvar Freyr Iljörvarsson og Sveinn Jóhannsson sátu heillaðir af söngkonunni fögru og tónlist hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.