Morgunblaðið - 25.08.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.08.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. AGUST 1998 I DAG Árnað heilla ^JTÁRA afmæli. í dag, • tlþriðjudaginn 25. ágúst, verður sjötíu og fimm ára Kjartan Th. Ingimund- arson, Flúðaseli 88, Reykja- vík. Eiginkona hans er Hrefna Sigurðardóttir. BRIDS lliiiNjón Oiiðmiindur l'áll Ariiarson UPPLÝSANDI sagnir og hagstætt útspil gefa sagn- hafa vinningsvon í fjórum hjörtum. Norður gefur; allir á hættu. Norður * 976 ¥ 1042 ♦ D63 *Á752 Suður * ÁG4 ¥ ÁKDG53 ♦ 82 *D9 Vestur Noi'ðui' Austur Suður — Pass Pass 1 hjarta 2 grönd* Pass 3 lauf 3 hjöitu Pass 4 hjörUi AUirpass * Láglitir; minnst 5-5. Vestur kemur út með lít- ið lauf frá kónginum og suður fær fyrsta slaginn á drottninguna. Góð byrjun. Suður tekur næst AK í hjarta og í ijós kemur að vestur á einspil. Nú tekur lesandinn við. Skipting vesturs liggur fyrir á þessu stigi. Austur valdi laufið frekar en tígul- inn, svo hann á væntanlega 2-2 í láglitunum og vestur þá sexlit í tígli og fimmlit í laufi. Eitt tromp hefur vestur sýnt, svo þrettánda spilið er spaði. En er það mannspil eða hundur? Austur á væntanlega annaðhvort ás eða kóng í tígli, því vestur hefði ella spiiað þar út. Það er vitað að austur á sexlit í spaða, en samt opnaði hann ekki á veikum tveimur. Sem bendir tii að hann eigi ekki hjónin sjöttu til viðbótar við tígulmannspil. I því ljósi verður að teljast lík- legt að vestur eigi stakt mannspil í spaða. Utspil vesturs rennir líka stoðum undir þá tilgátu, því vestur hefði verið líklegri til að spila út spaða með hund en hónor. Norður * 976 ¥ 1042 * D63 * Á752 Vestur Austur * K * D108532 ¥ 8 ¥ 976 * ÁG10754 ♦ K9 * K10863 * G4 Suður * ÁG4 ¥ ÁKDG53 * 82 * D9 Að þessu athuguðu er spilið einfait: Sagnhafi tek- ur spaðaásinn og spilar svo að gosanum. Ljósm.st. Sigríðar Bachmann. BRIJÐKAUP. Gefín voru saman 17. júlí í Selfoss- kirkju af sr. Þóri J. Þor- steinssyni Hanna Steins- dóttir og Sigurður Péturs- son. Heimili þein-a er að Kambsvegi 27, Reykjavík. Ljósmynd Jóh. Valg. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 16. maí í Hafnai'- kirkju af sr. Sigurði Kr. Sig- urðssyni Ásta Margrét Sig- fúsdóttir og Oddur Elvar Sveinsson. Heimili þeirra er að Dalbraut 8, Höfn. Ljósm. Kristján E. Einarsson. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. ágúst í Bessa- staðakirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Guð- rún Árnadóttir og Martin Kollmar. Heimili þeirra er í Þýskalandi. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 11. apríl sl. á Englandi Ruth Poulsen og Robert Ruffín. Þau eru bú- sett í Ely íEnglandi. COSPER SJÁÐU mamraa! Þarna er klarinett. HOGNI HREKKVISI •sSérhver fdst fxrir -fiyrstc^ öhóíccdagirn, nserag nxr' STJÖRHHJSPA eftir Franecs Ilrake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert djarfur og tekur hverri þeirri áskorun sem lífíð færir þér og leggur þig frani um að sigrast á þeim öllum. Hrútur ~ (21. mars -19. apríl) Þú ert svo kappsfullur að þér hættir til að sýna öðrum óþolinmæði. Forðastu það því annai's stefnir þú ár- angrinum í hættu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þegai' allt kemur til alls er það vináttan sem skipth' mestu máli. Sinntu því vin- um þínum og gefðu þér tíma til að hlusta á þá. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) nA Hugmyndaauðgi þín dregur langt í samkeppni við aðra. Búðu þig samt undir harða samkeppni sem þú þó átt að geta sigrast á. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þó allt virðist siétt og fellt á yfirborðinu kraumar ýmis- legt undir. Því er nauðsyn- legt að vera viðbúinn og um leið tilbúinn til að ræða hlut- ina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) SS Það er nauðsynlegt að ræða hlutina svo að þeir stefni ekki í óefni. Þú þarft að taka djarfa ákvörðun sem þú stendur eða fellur með. Meyja (23. ágúst - 22. september)®SL Það er allt í lagi að vilja deila árangi'i sínum með öðrum. Gættu þess þó að þú gangir ekki of langt og þar með á eigin hlut. XDk' (23. sept. - 22. október) Þú þarft að laga ýmislegt í starfsháttum þínum og um- fram allt þarftu að muna að æfingin skapar meistarann. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú færð oft góðar hugmyndir en týnir þeim jafnóðum nið- ur. Breyttu nú um og skrif- aðu hjá þér það sem þér dettur í hug. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) tSi f Þér hafa verið fengin völd yf- ir störfum annarra. Mundu bara að allt vald er vandmeð- farið og í reynd eðlilegast að þurfa ekki að beita því. Steingeit (22. des. -19. janúar) <tSÍ Þér hættir til að vera með leikaraskap þegar persónu- leg málefni þín ber á góma. Hættu þessu og ræddu málin í einlægni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) CSnt Hin gömlu kynni gleymast ei. Það er þó óþarfi að láta þau setja allt úr skorðum bæði heimafyrir og í vinn- unni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er til lítils að bera harm sinn á torg þegar engin nennir að hlusta. Veldu þér því trúnaðarvin sem þú getur treyst. Stjörnuspána á að lesa sem dægi-advöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Kaupmannahöfn. íslensk guðsþjón- usta í St. Pauls-kirkju sunnudaginn 30. ágúst kl. 13. Sr. Birgir Ásgeirs- son annast messugjörð. Ingibjörg Guðjónsdóttir söngkona leiðir kór- söng og syngur stólvers. Sóknar- nefnd íslenska safnaðarins í Kaup- mannahöfn. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 10-14. Léttur hádegisverð- ur. Samverustund foreldra ungra barna kl. 14-16. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12 Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í Kirkjuhvoli milii kl. 13 og 16 alla þriðjudaga í sumar. Sjáðu heimasíðuna okkar KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun HÖNNUN: PIETRO CHIESA Mörkinni 3 • sími 588 0640 E-mail: casa@islandia.is • www.cassina.it • www.roset.de • www.zanotta.it • www.artemide.com • www.flos.it • www.ritzenhoff.de • www.alessi.it • www.kartell.it • www.fiam.it • www.fontanaarte.it www.mbl l.is /Jm Haustvörurnar Ua ' 'V'/ eru komnar Brandtex [§ a /í =h“°,n Shop (f v 1 & 1 1 rWÉm V j Nýbýlavegi 12, 1 sími 554 4433. Haustskórnir komnir Mikið úrval áf dömu-, herra- og barnaskóm. SKÆEX Kringlunni, 1. hæð Allt að verða upppantað í september. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifaliðein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færð að velja ur 10 - 20 myndum af bömunum, og þær fæiðu með 50 % afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax. Sýnishorn af verði: 13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Hringdu á aðrar ljósmyndastofur og kannaðu hvort þetta verð á stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu. Tilboðið gildir aðeins ákveðinn tíma. passamyndir alla daga. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 554 3020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.