Morgunblaðið - 25.08.1998, Page 45

Morgunblaðið - 25.08.1998, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. AGUST 1998 I DAG Árnað heilla ^JTÁRA afmæli. í dag, • tlþriðjudaginn 25. ágúst, verður sjötíu og fimm ára Kjartan Th. Ingimund- arson, Flúðaseli 88, Reykja- vík. Eiginkona hans er Hrefna Sigurðardóttir. BRIDS lliiiNjón Oiiðmiindur l'áll Ariiarson UPPLÝSANDI sagnir og hagstætt útspil gefa sagn- hafa vinningsvon í fjórum hjörtum. Norður gefur; allir á hættu. Norður * 976 ¥ 1042 ♦ D63 *Á752 Suður * ÁG4 ¥ ÁKDG53 ♦ 82 *D9 Vestur Noi'ðui' Austur Suður — Pass Pass 1 hjarta 2 grönd* Pass 3 lauf 3 hjöitu Pass 4 hjörUi AUirpass * Láglitir; minnst 5-5. Vestur kemur út með lít- ið lauf frá kónginum og suður fær fyrsta slaginn á drottninguna. Góð byrjun. Suður tekur næst AK í hjarta og í ijós kemur að vestur á einspil. Nú tekur lesandinn við. Skipting vesturs liggur fyrir á þessu stigi. Austur valdi laufið frekar en tígul- inn, svo hann á væntanlega 2-2 í láglitunum og vestur þá sexlit í tígli og fimmlit í laufi. Eitt tromp hefur vestur sýnt, svo þrettánda spilið er spaði. En er það mannspil eða hundur? Austur á væntanlega annaðhvort ás eða kóng í tígli, því vestur hefði ella spiiað þar út. Það er vitað að austur á sexlit í spaða, en samt opnaði hann ekki á veikum tveimur. Sem bendir tii að hann eigi ekki hjónin sjöttu til viðbótar við tígulmannspil. I því ljósi verður að teljast lík- legt að vestur eigi stakt mannspil í spaða. Utspil vesturs rennir líka stoðum undir þá tilgátu, því vestur hefði verið líklegri til að spila út spaða með hund en hónor. Norður * 976 ¥ 1042 * D63 * Á752 Vestur Austur * K * D108532 ¥ 8 ¥ 976 * ÁG10754 ♦ K9 * K10863 * G4 Suður * ÁG4 ¥ ÁKDG53 * 82 * D9 Að þessu athuguðu er spilið einfait: Sagnhafi tek- ur spaðaásinn og spilar svo að gosanum. Ljósm.st. Sigríðar Bachmann. BRIJÐKAUP. Gefín voru saman 17. júlí í Selfoss- kirkju af sr. Þóri J. Þor- steinssyni Hanna Steins- dóttir og Sigurður Péturs- son. Heimili þein-a er að Kambsvegi 27, Reykjavík. Ljósmynd Jóh. Valg. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 16. maí í Hafnai'- kirkju af sr. Sigurði Kr. Sig- urðssyni Ásta Margrét Sig- fúsdóttir og Oddur Elvar Sveinsson. Heimili þeirra er að Dalbraut 8, Höfn. Ljósm. Kristján E. Einarsson. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. ágúst í Bessa- staðakirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Guð- rún Árnadóttir og Martin Kollmar. Heimili þeirra er í Þýskalandi. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 11. apríl sl. á Englandi Ruth Poulsen og Robert Ruffín. Þau eru bú- sett í Ely íEnglandi. COSPER SJÁÐU mamraa! Þarna er klarinett. HOGNI HREKKVISI •sSérhver fdst fxrir -fiyrstc^ öhóíccdagirn, nserag nxr' STJÖRHHJSPA eftir Franecs Ilrake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert djarfur og tekur hverri þeirri áskorun sem lífíð færir þér og leggur þig frani um að sigrast á þeim öllum. Hrútur ~ (21. mars -19. apríl) Þú ert svo kappsfullur að þér hættir til að sýna öðrum óþolinmæði. Forðastu það því annai's stefnir þú ár- angrinum í hættu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þegai' allt kemur til alls er það vináttan sem skipth' mestu máli. Sinntu því vin- um þínum og gefðu þér tíma til að hlusta á þá. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) nA Hugmyndaauðgi þín dregur langt í samkeppni við aðra. Búðu þig samt undir harða samkeppni sem þú þó átt að geta sigrast á. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þó allt virðist siétt og fellt á yfirborðinu kraumar ýmis- legt undir. Því er nauðsyn- legt að vera viðbúinn og um leið tilbúinn til að ræða hlut- ina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) SS Það er nauðsynlegt að ræða hlutina svo að þeir stefni ekki í óefni. Þú þarft að taka djarfa ákvörðun sem þú stendur eða fellur með. Meyja (23. ágúst - 22. september)®SL Það er allt í lagi að vilja deila árangi'i sínum með öðrum. Gættu þess þó að þú gangir ekki of langt og þar með á eigin hlut. XDk' (23. sept. - 22. október) Þú þarft að laga ýmislegt í starfsháttum þínum og um- fram allt þarftu að muna að æfingin skapar meistarann. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú færð oft góðar hugmyndir en týnir þeim jafnóðum nið- ur. Breyttu nú um og skrif- aðu hjá þér það sem þér dettur í hug. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) tSi f Þér hafa verið fengin völd yf- ir störfum annarra. Mundu bara að allt vald er vandmeð- farið og í reynd eðlilegast að þurfa ekki að beita því. Steingeit (22. des. -19. janúar) <tSÍ Þér hættir til að vera með leikaraskap þegar persónu- leg málefni þín ber á góma. Hættu þessu og ræddu málin í einlægni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) CSnt Hin gömlu kynni gleymast ei. Það er þó óþarfi að láta þau setja allt úr skorðum bæði heimafyrir og í vinn- unni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er til lítils að bera harm sinn á torg þegar engin nennir að hlusta. Veldu þér því trúnaðarvin sem þú getur treyst. Stjörnuspána á að lesa sem dægi-advöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Kaupmannahöfn. íslensk guðsþjón- usta í St. Pauls-kirkju sunnudaginn 30. ágúst kl. 13. Sr. Birgir Ásgeirs- son annast messugjörð. Ingibjörg Guðjónsdóttir söngkona leiðir kór- söng og syngur stólvers. Sóknar- nefnd íslenska safnaðarins í Kaup- mannahöfn. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 10-14. Léttur hádegisverð- ur. Samverustund foreldra ungra barna kl. 14-16. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12 Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í Kirkjuhvoli milii kl. 13 og 16 alla þriðjudaga í sumar. Sjáðu heimasíðuna okkar KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun HÖNNUN: PIETRO CHIESA Mörkinni 3 • sími 588 0640 E-mail: casa@islandia.is • www.cassina.it • www.roset.de • www.zanotta.it • www.artemide.com • www.flos.it • www.ritzenhoff.de • www.alessi.it • www.kartell.it • www.fiam.it • www.fontanaarte.it www.mbl l.is /Jm Haustvörurnar Ua ' 'V'/ eru komnar Brandtex [§ a /í =h“°,n Shop (f v 1 & 1 1 rWÉm V j Nýbýlavegi 12, 1 sími 554 4433. Haustskórnir komnir Mikið úrval áf dömu-, herra- og barnaskóm. SKÆEX Kringlunni, 1. hæð Allt að verða upppantað í september. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifaliðein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færð að velja ur 10 - 20 myndum af bömunum, og þær fæiðu með 50 % afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax. Sýnishorn af verði: 13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Hringdu á aðrar ljósmyndastofur og kannaðu hvort þetta verð á stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu. Tilboðið gildir aðeins ákveðinn tíma. passamyndir alla daga. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 554 3020

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.