Morgunblaðið - 25.08.1998, Síða 31

Morgunblaðið - 25.08.1998, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 31 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 24. ágúst. NEW YORK VERÐ 8566,1 HREYF. T 0.4% S&P Composite 1089,4 t 0,8% 35,4 i 5,5% Alumin Co of Amer 65,9 i 0,8% Amer Express Co 96,3 T 1,2% Arthur Treach 1,4 i 13,7% AT & T Corp 57,1 T 2,0% Bethlehem Steel 8,9 T 0,7% Boeing Co 35,7 i 1,9% Caterpillar Inc 47,8 T 0,9% Chevron Corp 79,2 i 1,2% 79,9 T 0,7% Walt Disney Co 33,3 T 0,2% Du Pont 60,2 T 1,3% Eastman Kodak Co 85,8 T 1,2% Exxon Corp 70,7 l 0,4% Gen Electric Co 89,7 T 0,1 % Gen Motors Corp 63,9 l 1,7% Goodyear 53,6 T 0,5% Informix 5,0 i 5,3% Intl Bus Machine 128,1 T 0,1 % Intl Paper 42,2 T 2,1% McDonalds Corp 65,5 i 0,8% Merck & Co Inc 132,0 T 2,3% Minnesota Mining 74,9 1 0,3% Morgan J P & Co 119,3 J. 0,1% Philip Morris 44,2 T 1,0% Procter & Gamble 80,4 T 1,7% Sears Roebuck 53,1 T 3,7% Texaco Inc 60,3 1 2,9% Union Carbide Cp 46,7 l 0,3% United Tech 85,7 l 1,0% Woolworth Corp 10,6 l 6,1% Apple Computer ... 6020,0 T 0,3% 24,4 i 2,3% Chase Manhattan 64,4 T 1,4% Chrysler Corp 55,4 l 0,2% 134,4 T 0,0% 35*8 T 0,7% Ford Motor Co 49,4 T 2,7% Hewlett Packard 54,4 l 0,8% LONDON FTSE 100 Index ... 5553,7 T 1,4% Barclays Bank ... 1492,7 l 1,7% British Airways 496,5 T 2,3% British Petroleum 85,5 4. 3,9% British Telecom ... 1954,0 - 0,0% Glaxo Wellcome ... 1823,7 4. 0,9% Marks & Spencer 506,0 4 1,3% Pearson ... 1042,4 T 1,4% Royal & Sun All 531,0 4 0,9% Shell Tran&Trad 338,0 4 2,0% EMI Group 480,0 1 7,0% 561,0 i 1,8% FRANKFURT DT Aktien Index ... 5234,9 T 1,4% Adidas AG 224,0 T 3,0% Allianz AG hldg 565,0 T 0,4% BASF AG 73,1 T 0,8% Bay Mot Werke ... 1420,0 4 2,7% Commerzbank AG 54,6 T 0,9% Daimler-Benz 175,0 T 0,5% Deutsche Bank AG 123,8 T 1,2% Dresdner Bank 84,9 T 2,2% FPB HoldingsAG 312,0 - 0,0% 76,3 T 3,1% Karstadt AG 782,0 4 1,8% 45,8 T 2,9% MAN AG 545,0 4 3,2% 166,2 T 3,6% IG Farben Liquid 3,0 i 0,7% Preussag LW 609,0 T 1,0% Schering 172,5 T 3,3% 119,7 T 0,7% Thyssen AG 365,5 T 0,1% Veba AG 90,0 T 3,7% Viag AG ... 1260,0 T 3,7% Volkswagen AG 140,0 T 1,8% TOKYO Nikkei 225 Index ... 14988,4 i 2,0% Asahi Glass 690,0 i 1,4% Tky-Mitsub. bank ... 1191,0 i 3,4% ... 3230,0 4 1,5% Dai-lchi Kangyo 634,0 i 3,8% 745,0 i 1,6% Japan Airlines 349,0 T 1,7% Matsushita EIND ... 2015,0 T 0,5% Mitsubishi HVY 514,0 i 0,8% 746,0 i 2,2% Nec ... 1086,0 i 2,5% Nikon 831,0 i 3,1% Pioneer Elect ... 2570,0 i 0,8% Sanyo Elec 350,0 i 0,8% Sharp 915,0 i 1,3% Sony ... 11390,0 i 3,9% Sumitomo Bank ... 1185,0 i 3,3% Toyota Motor ... 3210,0 i 2,4% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 220,8 T 1,3% Novo Nordisk 955,0 T 3,8% Finans Gefion 118,0 i 1,7% Den Danske Bank 875,0 T 2,9% Sophus Berend B 250,0 T 0,8% ISS Int.Serv.Syst 395,0 T 0,3% 463,0 i 1,5% Unidanmark 607,0 T 4,7% DS Svendborg .... 56500,0 i 4,2% Carisberg A 450,0 - 0,0% DS1912B .... 42000,0 - 0,0% Jyske Bank 680,0 i 0,4% OSLÓ Oslo Total Index .... 1070,5 T 2,3% Norsk Hydro 301,0 T 6,7% 113,0 T 4,6% 28,7 i 1,0% Kvaerner A 223,0 T 0,5% Saga Petroleum B 83,0 T 1,2% Orkla B 120,0 T 6,2% 91.0 T 2,2% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index .... 3377,4 T 0,3% Astra AB 135,0 1 1,8% 160,0 _ 0,0% Ericson Telefon 3,1 T 6,9% ABB AB A 93,0 - 0,0% Sandvik A 178,0 T 2,9% Volvo A 25 SEK 230,0 - 0,0% Svensk Handelsb 363,0 i 0,3% Stora Kopparberg 99,5 0,0% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verðbreyting frá deginum áður. Heimild: DmvJones VERÐBRÉFAMARKAÐUR Markaðirnir hressast UGGUR út af upplausnarástandi í rússneskum stjórnmálum ollu nokkru umróti á evrópsku hlutabréfamörkuð- unum í gær, mánudag, en þeir fengu þó byr undir vængi þegar Wall Street hóf viðskipti með 0,03% hækkun frá því fyrir helgi, þó að sú hækkun hefði að einhverju leyti gengið til baka þeg- ar evrópsku markaðirnir lokuðu. ( Þýskalandi styrkist markið eftir að Kohl kanslari hafði stutt við bakið á því með traustsyfirlýsingu á Viktor Tsjernómyrdín, endurskipaðan for- sætisráðherra Rússlands. Markið treysti sig í sessi undir 1,80 gagnvart dollar strax um morguninn og hækk- aði enn frekar yfir daginn uns það var komið í um 1,7960 mörk í dollar í lok viðskiptadagsins. í London hækkaði FTSE-100 vísi- talan um 1,4% og var það þakkað aðallega viðsnúningnum í Wall Street. X-DAX vísitalan í Franfurt hækkaði einnig um 1,2% eftir hrunið um 5,4% á föstudag. Helstu lykiltölur á mörkuðunum urðu annars þessar: FTSE-100 vísi- talan í London lækkaði um 76,7 punkta í 5553,7, X-DAX vísitalan í Frankfurt lækkaði um 62,78 punkta í 5253,38 en CAC-40 í París lækkaði um 6,26 punkta eða 0,16% í 3937,43. Á gjaldeyrismarkaði var dollarinn skráður 1,7953 mörk, og gagnvart jeni á 144,01 dollara. Gull- verð var skráð á 285,05 dollara únsan (283,5 daginn áður) og olíufatið af Brent á 12,3 dollara eða lækkun um 0,03 frá deginum áður. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 24.08.98 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 63 63 63 583 36.729 Gellur 331 331 331 125 41.375 Hlýri 93 79 85 1.553 131.705 Karfi 78 40 71 5.060 358.028 Keila 77 36 67 1.189 79.227 Langa 106 69 98 5.989 584.751 Langlúra 95 10 76 566 43.231 Lúða 284 177 216 486 104.845 Lýsa 40 18 38 1.296 49.746 Sandkoli 80 20 45 733 33.316 Skarkoli 120 57 116 5.773 670.310 Skata 99 99 99 53 5.247 Skútuselur 208 205 205 1.017 208.632 Steinbítur 99 28 90 2.869 257.560 Stórkjafta 12 12 12 221 2.652 Sólkoli 125 125 125 5.339 667.375 Tindaskata 10 6 8 286 2.376 Ufsi 77 22 67 32.859 2.217.069 Undirmálsfiskur 166 63 114 7.192 819.452 Ýsa 113 58 96 42.103 4.041.630 Þorskur 153 62 111 133.689 14.798.417 Samtals 101 248.981 25.153.673 FAXAMARKAÐURINN Gellur 331 331 331 125 41.375 Karfi 61 61 61 114 6.954 Keila 36 36 36 184 6.624 Langa 81 81 81 303 24.543 Lýsa 40 40 40 64 2.560 Steinbítur 97 76 96 615 58.856 Ufsi 46 22 31 515 16.053 Undirmálsfiskur 130 96 111 207 23.006 Ýsa 103 78 96 4.384 418.891 Þorskur 146 102 111 27.081 2.995.971 Samtals 107 33.592 3.594.832 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 78 40 54 350 19.023 Langa 106 69 85 336 28.617 Skarkoli 115 94 115 1.021 116.976 Steinbítur 97 63 70 406 28.517 Tindaskata 10 .10 10 165 1.650 Ufsi 65 24 41 2.309 94.530 Undirmálsfiskur 119 107 114 658 75.065 Ýsa 113 58 106 12.162 1.292.821 Þorskur 153 77 101 40.569 4.115.725 Samtals 100 57.976 5.772.924 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Sandkoli 20 20 20 150 3.000 Skarkoli 115 115 115 2.502 287.730 Steinbítur 94 86 86 191 16.506 Ufsi 51 40 50 2.077 103.663 Undirmálsfiskur 120 119 120 551 65.867 Ýsa 90 87 90 3.267 292.756 Þorskur 153 80 105 29.968 3.154.731 Samtals 101 38.706 3.924.253 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 63 63 63 133 8.379 Karfi 74 74 74 3.019 223.406 Keila 77 49 74 937 69.076 Langa 106 69 102 4.408 448.073 Skarkoli 57 57 57 67 3.819 Skútuselur 205 205 205 203 41.615 Steinbítur 78 76 76 81 6.170 Ufsi 75 49 74 18.820 1.391.927 Undirmálsfiskur 63 63 63 442 27.846 Ýsa 100 73 98 6.251 612.223 Þorskur 153 62 129 16.089 2.080.147 Samtals 97 50.450 4.912.681 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Hlýri 93 90 90 803 72.455 Karfi 78 61 65 917 59.293 Langa 106 69 89 942 83.518 Langlúra 95 10 76 566 43.231 Lúða 284 209 258 103 26.552 Lýsa 38 38 38 294 11.172 Sandkoli 80 20 52 583 30.316 Skarkoli 120 96 120 2.183 261.785 Skata 99 99 99 53 5.247 Skútuselur 208 205 205 814 167.017 Steinbítur 99 70 99 1.380 136.247 Stórkjafta 12 12 12 221 2.652 Sólkoli 125 125 125 5.339 667.375 Ufsi 77 33 73 5.753 417.840 Undirmálsfiskur 67 63 67 1.734 115.606 Ýsa 111 70 90 7.826 700.427 Þorskur 146 88 123 3.436 422.044 Samtals 98 32.947 3.222.777 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Blálanga 63 63 63 450 28.350 Hlýri 79 79 79 750 59.250 Karfi 78 78 78 604 47.112 Keila 52 49 52 68 3.527 Lúða 207 177 204 383 78.293 Lýsa 38 18 31 151 4.738 Tindaskata 6 6 6 121 726 Ufsi 65 49 55 2.530 139.934 Undirmálsfiskur 143 143 143 3.214 459.602 Ýsa 103 58 75 3.313 248.674 Þorskur 143 91 124 6.575 818.522 Samtals 104 18.159 1.888.728 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 40 40 40 56 2.240 Lýsa 40 38 40 787 31.275 Steinbítur 99 28 57 196 11.264 Ufsi 65 22 62 855 53.121 Undirmálsfiskur 166 116 136 386 52.461 Ýsa 107 78 97 4.900 475.839 Þorskur 153 77 121 9.971 1.211.277 Samtals 107 17.151 1.837.478 Enn hörkuveiði í Eystri Rangá ■ MILLI 30 og 40 laxar veiðast á degi hverjum í Eystri Rangá að sögn Ein- ars Lúðvíkssonar sleppitjarnar- meistara þar eystra. Sagði Einar í samtali við Morgunblaðið í gær að komnir væru um 2.200 laxar á land úr ánni og hún ætlaði að ganga eftir, spá sín um að komnir yrðu 2.400 lax- ar á land um mánaðamótin. „Hvað svo gerist fer eftir veður- fari í september. Ef veður verður ákjósanlegt ætti veiðin að ná 3.000 löxum, en þetta verður allt að koma í ljós,“ bætti hann við. Eitthvað um 800 laxar eru komnir úr Ytri Rangá og nokkrir tugir til viðbótar úr Þverá í Fljótshlíð. Það hefur því verið feng- sælt þar eystra í sumar. Fréttir úr ýmsum áttum 33 laxar voru komnir úr Krossá á Skarðsströnd í gærmorgun og sam- kvæmt fregnum hefur ágúst verið nokkuð líflegur. Þetta er lítil tveggja stanga spræna sem SVFR hefur á leigu. Krossá er eins og fleiri ár í Dölum, oft drjúg á haustin, og gæti því bætt um betur ef það rignir eitt- hvað á næstunni. Yfir 200 laxar eru komnir úr Sog- inu og er það talið gott miðað við síð- ustu sumur. Mest er um smálax að ræða. Veiði er vel dreifð um alla á. Þá hefur verið mikil bleikjuveiði, en VEIÐI á sjóbleikju er víða með ágætum. Þessi fíni afli er úr Hít- ará á Mýrum og eru bleikjumar frá 1,5 og upp í 3 pund. venju samkvæmt hefur hún dalað nokkuð þegar liðið hefur á sumarið. Um 1.900 laxar eru komnir úr Norðurá. Hópur sem lauk veiðum 20. ágúst veiddi 31 lax og er það til marks um algengan gang mála í þeirri verstöð er sumri hallar. Lax- inn verður leginn og latur að taka. Þetta er þó góð útkoma miðað við að oft í sumar hefur verið vatnslítið og erfitt að fá tökur. Um 80 laxar eru komnir úr Miðá í Dölum sem er helmingi meiri lax- veiði heldur en allt síðasta sumar. Lax er um alla á, og veiðimaður sem var í ánni um síðustu helgi sagði marga laxa liggja í sumum hyljum, á borð við Armótahyl Miðár og Tungu- ár og Skarðafljót. Mikil bleikja er í ánni og víða. Hún er mest 1 til 2 pund og hafa veiðst nærri 600 fiskar. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson DAVÍÐ Örn Jónsson reynir fyrstu dráttarvélina, sem keypt var á Sól- heimahjáleigu, og er hún enn gangfær. Á vélinni er sláttugreiða, sem enn er notuð til að slá litla bletti. Dráttarvélin er af gerðinni Farmall. Opið hús í Sólheimahjáleigu Fagradal. Morgxinblaðið. NÝLEGA var opið hús á 22 sveita- heimilum. Eitt af þeim var Sól- heimahjáleiga í Mýrdal en þar búa Einar Þorsteinsson ráðunautur og Eyrún Sæmundsdóttir ásamt börnum sínum. Þau reka þar blandað bú ásamt ferðaþjónustu. Þarna gátu gestir skoðað öll helstu húsdýrin og komist inn í fjárhús og fjós og vélakostur bús- ins var til sýnis og einnig ferða- þjónustuhúsið. Það er gamalt íbúðarhús sem hefur verið inn- réttað fyrir gistingu en samt fengið að halda sínu upprunalega ■ SAMTÖK herstöðvaandstæðinga hafa gert eftirfarandi samþykkt vegna loftárása Bandaríkjahers á Afganistan og Súdan: „Samtök her- stöðvaandstæðinga fordæma hem- aðarársir Bandaríkjanna á Afganista og Súdan. Ekkert getur réttlætt þessar árásir, ekki fremur en fjöl- margar aðrar árásir sem þetta ríki hefur gert á önnur lönd. Hryðju- verkin í Naíróbí og Dar-el-Salam réttlæta ekki árásirnar, þvert á móti en það er framferði á borð við þessar loftárásir sem skapar hryðjuverka- mönnum tilverugrundvöll. Eða voru útliti að mestu leyti. Þar er gisti- pláss fyrir 14 manns. Á bænum er einnig gríðarstór og ræktarlegur skrúðgarður og er greinilegt: að ýmiss konar ræktun er mikið áhugamál þeirra hjóna. Heimsóknin var öll hin ánægju- legasta og var boðið upp á veit- ingar í notalegri sólstofu sem þau Einar og Eyrún hafa nýlega byggt. Það eina sem vakti furðu var hvað fáir gáfu sér tíma til að aka útaf þjóðveginum og fá að komast aðeins í snertingu við ís- lenskan sveitabúskap. árásimar kannski gerðar til að skapa hinum falleraða forseta hagstæða ásjónu heima fyrir; ásjónu hins al- varlega og hugrakka forseta sem þorir að brýna klærnar og flytur þjóð sinni ávarp á örlagastundu,- ávarp sem ríkissjónvarp Islendinga sér til að fari ekki heldur framhjá okkur eybúum. Samtök herstöðvaandstæðinga fordæma árásarstefnu Bandaríkj- anna og krefjast þess að herstöðvar þeirra hér á landi verði lagðar niður hið fyrsta og ísiand segi skilið við hernaðarbandalag þeirra, Nató.“ ~

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.