Morgunblaðið - 25.08.1998, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 25.08.1998, Qupperneq 38
I 38 ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR f HUGLJUF DAGBJARTSDÓTTIR Með söknuði kveðjum við elsku- legu frænku okkar Hugljúfu Dag- bjartsdóttur. + Hugljúf Dag- bjartsdóttir fæddist í Garðhúsum við Höfðavatn á Höfðaströnd, Skaga- fjarðarsýslu. Hún lést á Landspítalan- um 17. ágúst síðast- Iiðinn. Foreldrar hennar voru: Guð- björg Ragnheiður Jónsdóttir og Dag- bjartur Lárusson, bjuggu þau í Skemmu við Höfða- vatn, síðar á Hofsósi. Systkini hennar voru: Garðar, Helga Jóm'na, Her- mann og Jón Jóhannes Kr. Áður átti móðir hennar eina dóttur Laufeyju Ólafsdóttur. Helga Jónína er ein eftirlifandi. Hugljúf missti móður sína íj’ögurra ára gömul og fer hún þá til fósturfor- eldra sinna, Pálínu Jónsdóttur og Guðna Guðnasonar í Guðnahús á Siglufirði. Þar ólst hún upp ásamt fóstursystkinum, þeim Hreiðari, Gústaf, Jóhanni, Ingi- björgu og Sigþóri. Ingibjörg er ein eftirlifandi þeirra systkina. Hugljúf giftist Guðmundi Þeng- ilssyni árið 1952. Þau hófú bú- skap í Ólafsfirði, fluttust síðar til Keflavíkur og þaðan til Reykja- víkur og hafa búið þar síðan. Þau eign- uðust tvö börn: 1) Jón Kristin, f. 3.12. 1952, fyrrv. inaki Annora Roberts og eiga þau þrjár dæt- ur. Þær eru Ágústa Kolbrún, f. 19.1. 1979, Anna María, f. 23.5. 1982 og Dag- björt, f. 30.10. 1983. 2) Pálínu Guðnýju, f. 27. 2. 1955, fyrrv. maki Vilhelm Guð- mundsson. Sonur þeirra er Guðmund- Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. Farþúífriði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) ur Þengill, f. 7.2. 1974. Árið 1972 ættleiddu þau Hugljúf og Guð- mundur systurdóttur Guðmund- ar, Svanhvíti Guðmundsdóttur, f. 14.12 1972 og á hún dótturina Hugljúfu Maríu Tómasdóttur, f. 12.5. 1995. Hugljúf fór ung að vinna. Vann fyrst alhliða vinnu á Hótel Blönduósi. Síðan fór hún á vertíð suður með sjó og svo aftur til Siglufjarðar og starfaði á Sjúkraliúsi Siglufjarðar þar til hún hóf búskap. Arin 1982-1994 starfaði Hugljúf á gjörgæsludeild Landspítalans. Utför Hugljúfar fer fram frá Bústaðakirkju í dag og hefst at- höfnin kl. 13.30. Elsku Mundi minn. Guð gefi þér og fjölskyldu þinni styrk í sorg ykkar. Eyrún, Jóhann og börn. Það sem stendur mér efst í huga varðandi Hullu, var þetta jafnaðar- geð, stilling og gott skopskyn, og sama hvað bjátaði á, ávallt róleg. Það var einnig mikið hlökkunar- efni að komast í kaffi til Hullu, veisluborð alla daga vikunnar. Nokkrum árum seinna kom Svanhvít inn í líf Hullu og Guð- mundar og var hún þeim mikill sól- argeisli sem breytti lífi þeirra mik- ið, því Nonni og Pála voru að verða fullorðin og ekki langt í að þau færu úr hreiðrinu. Og nú þegar komið er að leiðar- lokum, vill ég þakka henni alla þá vináttu sem hún sýndi mér, og votta eiginmanni, börnum og öðr- um aðstandendum dýpstu samúð mína. Elsku Hulla, ég þakka mikið fyrir mig, og Guð geymi þig að ei- lífu. Ágúst E. Ágústsson. og áður en hárið fór að vaxa vissirðu hvemig það yrði á litinn. W gafst mér móðurlíf að búa í og mér barst blóð um naflastrenginn. Þarna fékk ég að vera í ró, þangað til ég fæddist. Eg þakka þér, Guð, fyrir mömmu. Hún bar mig í líkama sínum og þar óx ég hægt og hægt. Eg þakka þér, Guð, fyrir lífið, þér sem skapaðfr mig og gafst mér það. (Margareta Melin) Takk fyrir allt og allt. Þín dóttir, Pálína Guðný. Þegar mér bárust tíðindin um lát Hullu, komu margar góðar minningar fram í huga mér. Kynni mín af Hullu hófust er fjölskyldan flutti á Sogaveginn og bömin hennar Nonni og Pála byrjuðu í Breiðagerðisskóla, þar sem ég var fyrir. Nonni og ég urðum strax bestu vinir, þess vegna var ekki hægt að sniðganga Hullu og Guðmund sem voru mér einskonar mamma og pabbi annan hvem dag í 8 ár, og höfðu mikil áhrif á mín uppvaxtar- ár. Elsku mamma. Mig brestur orð á þessari erfiðu stundu en langar að kveðja þig með þessu ljóði. Einu sinni var ég ekki stærri en fingur. Hægt óx ég í maganum á mömmu. Eg lá þar kyrr í yndislegu, mjúku myrkri. Enginn þekkti mig, enginn vissi hver ég var, enginn - nema þú, Guð. M sást mig í myrkrinu og þekktir mig. M þekktir andlitið á mér áður en það var fúllmótað, Formáli minningar- greina ÆSKILEGT er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upplýs- ingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um for- eldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletrað- ur, en ekki í greinunum sjálf- um. ATVINNUAUGLYSINGA Skagafjöröur Forstöðumaöur ísameinuðu sveitarfélagi búa u.þ.b. 4500 manns þ.a. búa 2800 manns á Sauðárkróki. Sauðárkrókur hefur verið í stöðugum vexti undanfarin ár og byggir á öflugu og fjöt- breyttu atvinnulífi og fjölbreytni í þjónustu við íbúa sveitarfélagsins. íþrótta- og félagslíf er í miklum blóma. í sveitarfélaginu eru tveir framhaldsskólar, á Sauðárkróki er Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra og á Hólum í Hjaltadal er rekinn bændaskóli. Sjúkrahús, tónlistarskóli, leikskólar og góð heilsugæsla er á staðnum. Sauðárkrókur liggur vel við samgöngum. Væntanlegt Atvinnuþróunarfélag Skagafjarðar óskar að ráða forstöðumann til starfa. Félagið verður samstarfsvettvangur fyrirtækja, einstaklinga og sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði, en s.l. vor sameinuðust þar 11 sveitarfélög. Fjárfestingarfélag. Einnig erfyrirhugað að byggja upp í Skagafirði fjárfestingarfélag í hluta- félagsformi, með þátttöku sveitarfélaga, einkaaðila og opinberra sjóða. Verkefni forstöðumanns verður í upphafi að byggja upp starfssemi félagsins í samstarfi við eigendur. Félagið mun vinna að því að efla atvinnulíf héraðsins, hvort heldur með því að laða að ný fyrirtæki eða treysta starfsemi þeirra, sem fyrir eru. Reiknað er með að starfsmenn félagsins verði innan skamms a.m.k. fjórir. Hæfniskröfur: Forstöðumaður þarf að eiga auðvelt með að laða fólk til samstarfs og geta lagt sjálfstætt mat á hugmyndir að verkefnum. Ekki eru gerðar sérstakar menntunarkröfur. PrICEWATeRHOUsEQoPERS 0 Áður Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Atvinnuþróun" fyrir 31. ágúst nk. Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfsími 550 5302 www.pwcglobal.com/is Starfskraftur Heildverslun með hannyrða- og föndurvörur óskar eftir starfskrafti. Æskilegt er að viðkom- andi hafi bíl til umráða. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 31. ágúst, merktar: „H — 5846". Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn til starfa. Upplýsingar á skrifstofunni, Skúlatúni 4, Reykja- vík, og í síma 530 2700 á skrifstofutíma. ISTAK Vefhönnun Grafísk hönnunj Vegna mikilla verkefna óskar Nýherji hf. að ráða grafískan hönnuð til þess að hanna vefsíður fyrir viðskiptavini okkar. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Þekking á Photoshop eða sambærilegum forritum, HTML, javascript og vefhönnun æskileg. Þarf að geta unnið sjálfstætt, hratt og skipulega, stýrt og tekið ábyrgð á stórum og smáum verkefnum. Hjá Nýherja starfar hresst fólk sem leggur metnað sinn í að bjóða íslensku atvinnulífi upp á góða vöru, þjónustu og ráðgjöf á sviði upplýsingatækni. Við leitum að fólki sem hefur góða undirstöðu- þekkingu og vill halda áfram að bæta sérþekkingu sina. Við meðhöndlum allar umsóknir sem trúnaðarmál og svörum þeim öllum. í boði eru góð laun, krefjandi og skemmtileg verkefni og góður starfsandi. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst. Nánari upplýsingar veita Garðar Garðarsson og Ágúst Einarsson í síma 569 7700. Umsóknareyðublöö liggja á heimasíðu Nýherja, www.nyherji.is. NÝHERJI SkaftahliA 24 - 105 Raykjavik Simi: 569 7700 - Fax: 569 7799 Vorulisti á netinu: www.nyherji.ia Nýr hádegis- og morgunverðarstaður Óskum eftir hressu og dugiegu fólki í eldhús og sal. Upplýsingar í síma 899 1896 í dag og næstu daga. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.