Morgunblaðið - 25.08.1998, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.08.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 39 \ Ætlar þú að taka þér frí frá námi? Ef svo er þá ættir þú að lesa áfram! AKTU-TAKTU, óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Viðkomandi þarf að geta hafið starf sem fyrst. í dag rekur AKTU-TAKTU tvo skyndibitastaði, annan að Skúlagötu og hinn við Sogaveg. AKTU-TAKTU kappkostar við að veita viðskiptavinum sínum góða og hraða þjónustu, ferska vöru og leggur mikla áherslu á hreinlæti. Ef þú ert tilbúin(n) að leggja þig fram við að þjóna viðskiptavinum okkar, þá ertekið á móti umsóknum að Skúlagötu 30 (3. hæð) frá kl. 10-16 virka daga. Nánari upplýsingar f síma 561 0281 Fiæðslurniðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Álftamýrarskóli, sími 568 6588 íþróttakennari, 1/1 staða. Starfsmaður til að annast baðvörslu drengja, 100% starf. Starfsmaður til að annast kaffi og léttan hádeg- isverð fyrir starfsfólk, v/veikinda. Starfsmaður til að annast ræstingu í íþrótta- húsi. Öskjuhlíðarskóli, sími 568 9740 Sjúkraþjálfari Þroskaþjálfi Stuðningsfulltrúi. Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar skólanna. Umsóknir skal senda til skólanna. Þessar auglýsingar sem og annan fróðleik er að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur: www.reykjavik.is/fmr. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is BRAUTARHOLTI 20 Veitinga- og skemmti- staðurinn Þórscafé, Brautarholti 20, óskar eftir starfsfólki: 1) Þjónum á bari og í veitingasal. 2) Matreiðslumönnum. 3) Dyravörðum. 4) Starfsmann á skrifstofu, vanan bókhaldi í veitingarekstri. 5) Almenn störf, fatahengi, miðasala o.fl. Umsóknareyðublöð afhendast á skrifstofu Þórscafe milli kl. 14—16 næstu daga. Mynd verður að fylgja umsókn. Háskóli íslands Örverufræði Á Líffræðistofnun Háskóla íslands, örverufræði- stofu, er laust til umsóknar verkefnatengt (tímabundið) starf við rannsóknir á sjávar- bakteríu sem veldur sjúkdómum í eldisfiski. Háskólapróf í líffræði, lífefnafræði, meinatækni eða skyldum greinum er æskilegt, en til greina kemur að ráða nemanda á síðari stigum náms í þessum greinum í hlutastarf, þar til að námi loknu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra f.h. ríkissjóðs við hlutaðeigandi stétt- arfélag. Umsóknarfrestur ertil og með 10. september nk., en upphafstími ráðningar er eftir samkomu- lagi. Skriflegum umsóknum skal skila til starfsmanna- sviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suð- urgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum síðan greint frá því hvernig starfinu hafi verið ráðstafað þegar ákvörðun um það hefur verið tekin. Nánari upplýsingar gefur Eva Benediktsdóttir, dósent, Líffræðistofnun H.Í., örverufræðistofa, Ármúla 1A, 108 Reykjavík, símar 525 4955, 525 4584 og 568 8447 og bréfsími 568 8457. Háskóli Islands. Vegna mikilla verkefna óskum við eftir að róða vana mólmiðnaðarmenn í ryðfría smíði. Viðkomandi þarf að aeta hafið vinnu sem allra fýrst. Upplýsingar gefur framleiðslustjóri ó staðnum milli 17-18 mán.-fös. -ekKiísíma. LANDSSMIÐ1AN HF ER fRAMSÆKIÐ FYRIRTÆKI SEM FRAfylLEIÐIR VELAR OG TÆKIFYRIR MATVÆLAIÐNAÐ AINNLENDAN- OG ERLENDA MARKAÐI LANDSSMIÐJAN HF LYNGÁS 1 210 GARÐABÆ SÍMI 5659400 REYKJANESBÆR SÍMI 421 6700 Skólaskrifstofa Reykjanesbæjar Grunnskólakennarar Njarðvíkurskóli 1. —10. bekkur Óskað er eftir áhugasömum og hugmyndarík- um kennara til starfa á næsta skólaári. Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson í síma 421 4399 eða 421 4380. Laun skv. kjarasamningum KÍ og sérstöku sam- komulagi Reykjanesbæjar við grunnskólakenn- ara. Umsóknir berist Skólaskrifstofu Reykjanesbæj- ar, Hafnargötu 57, 230 Keflavík, Reykjanesbæ. Skólamálastjóri. Vinna frá kl. 13—18 Óskum eftir starfsmönnum í Ótrúlegu búðirnar í Kringlunni og á Laugavegi. Vinnutími frá kl. 13.00—18.00. Upplýsingar í símum 561 5500 og 894 3120. Starfsfólk í skóverslanir Við leitum eftir áreiðanlegu starfsfólki á aldrin- um 20—30 ára í skóverslanir okkar. Góð fram- koma, þjónustulund og stundvísi áskilin. Stúd- entspróf eða sambærileg menntun æskileg. Vinnutími frá kl. 13.00 — 18.30 og 12.00—18.00. Upplýsingar og umsóknareyðublöð í verslun okkar í Kringlunni í dag, þriðjudag, og miðviku- dag eftir kl. 16.00. Tónlistarskólinn í Garði Staða skólastjóra er laus til umsóknar. Viðkom- andi þarf helst að vera píanókennari. Einnig er laust til umsóknar hlutastarf fiðlukennara. Upplýsingar veitir Gróa Hreinsdóttir í síma 699 1886. Umsóknir berist til Jónu Sigurðar- dóttur, Sunnubraut 30, 250 Garði. Matreiðslumenn Vegna forfalla vantar okkur enn matreiðslu- mann eða starfskraft vanan matreiðslu. Upplýsingar gefur Vilborg í símum 451 1150 og 451 1144. smAMm BYGGð BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Starfsmenn óskast Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða harðduglega verkamenn í garðyrkju- og byggingadeild. Upplýsingar gefur Kjartan í skrifstofusíma 562 2991. Okkur vantar leikskólakennara 1. september óskum við eftir leikskólakennara frá kl. 13 — 17. Lítili og notalegur vinnustaður. Upplýsingar í síma 554 0880. Undraland, Kársnesbraut 121, Kópavogi. Húsvarsla Ferðafélag íslands óskar að ráða húsvörð í hlutastarf í Mörkina 6 frá og með 1. september. Starfið felur m.a. í sér umsjón með húsnæði félagsins, samkomusölum og ræstingu. Umsóknir skal senda fyrir 29. ágúst til afgreiðslu Mbl., merktar: „F.í.-hús — 5851." Sölumaður Vaxandi gjafavöruheildsala í Hafnarfirði óskar eftir kraftmiklum, metnaðarfullum og vel skipu- lögðum sölumanni. Tölvukunnátta æskileg. Framtíðarstarf á léttum og góðum vinnustað. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. september, merktar: „Aðstoð — 565." Hársnyrtir eða nemi Hársnyrtir eða nemi sem lokið hefur grunn- námi óskasttil starfa strax á hárgreiðslustof- una Kúnst á Sauðárkróki. Upplýsingar gefur Hrönn í síma 453 5647 eða á Kúnst í síma 453 5131.1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.