Morgunblaðið - 25.08.1998, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 25.08.1998, Qupperneq 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ J Skelfiskur á Flateyri óskar eftir starfsfólki í skelfiskvinnslu. Upplýsingar í gefur Theodóra í síma 456 7692 á daginn og 456 7896 á kvöidin. Skelfiskur hf. Verkamenn óskast Mótás ehf. óskar eftir verkamönnum til starfa í byggingarvinnu sem fyrst. Mikil vinna og góð laun. Upplýsingar í síma 567 0765. STVRKIR Styrkir til krabbameins- rannsókna o.fl. Krabbameinsfélag íslands auglýsir styrki úr þremur sjóðum sem eru í vörslu félagsins. Rannsóknasjóður Krabbameinsfélagsins styrk- ir vísindastofnanir og einstaklinga til tiltekinna rannsóknaverkefna. Rannsókna- og tækjasjóður leitarsviðs Krabbameinsfélagsins veitir styrki til rann- sókna á krabbameini í leghálsi og brjóstum og á öðrum krabbameinum, sem tengjast leit- arstarfi Krabbameinsfélagsins. Sjóður Kristínar Björnsdótturveitir styrki til að rannsaka krabbamein í börnum og ungling- um og til aðhiynningar krabbameinssjúkum börnum. Sérstök eyðublöð eru fyrir umsóknir um rann- sóknastyrki og fást þau á skrifstofu Krabba- meinsfélagsins í Skógahlíð 8 í Reykjavík. Umsóknum skal skilað þangað fyrir 20. sept. Stefnt er að úthlutun styrkja fyrir áramót. <1> e. Krabbameinsfélagið YMISLEGT nýitDnlistarskólinn Frá Nýja tónlistarskólanum lnntökupróf í hljóðfæra-og söngdeild skólans verða föstu- daginn 28. ágúst. Upplýsingar og tímapöntun í síma 553 9210 milli kl. 14.00 og 18.00. Bent er á nám í harmónikuleik, svo og for- skólanám fyrir 5—8 ára börn. Einnig er bent á Suzuki nám í fiðluleik. Skólinn verður settur í sal skólans föstudaginn 4. september kl. 18.00. Nýi tónlistarskólinn. Lögfræðingur Nýútskrifaður lögfræðingur með ágætar einkunn- ir, fjölbreytta starfsreynslu og góð meðmæli óskar eftir krefjandi starfi í sínu fagi. Áhugasamir vinnuveitendur leggi svör inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „A—5761" fyrir 10. sept. nk. A T VIIMIV U H U SIM Æ O Verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði 1. 100 fm verslunar-og/eða þjónustuhúsnæði í miðbænum. 2. 250 fm skemmtilegt hús með sál í miðbæn- um. Á jarðhæð er verslunarhúsnæði í dag og 150 fm skrifstofuhúsnæði á efri hæð. Laust 1. október. 3. 400 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði. Góð aðkoma og stórar innkeyrsludyr með sjálf- virkum opnara. Má skipta í smærri einingar. 4. 200 fm skrifstofuhúshæði í miðbænum. Frá- bært útsýni. Tilbúið til að innrétta og mála að eigin vilja. Upplýsingar veitir Karl í síma 892 0160, fax 562 3585. Verslunarhúsnæði til leigu Ca 145 m2 nýlegt og gott verslunarhúsnæði til leigu í Vegmúla. Upplýsingar gefa Þórhallur í síma 511 1080 og Gunnar í síma 893 4628. Fiskvinnsla Starfsfólk óskast til starfa í fiskvinnslu í Grundarfirði. Upplýsingar í símum 430 8017 og 898 2702. AUGLYSINGA Iðnaðarhúsnæði óskast Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu eða kaups 300 fm eða stærra með stórum innkeyrsludyrum, a.m.k. 3 m háum. Upplýsingar í símum 554 5146, 421 1630 og 565 5557. TILKYNNINGAR Deiliskipulag Auglýst er: Deiliskipulag af hluta af landi Kúludalsár í Innri-Akraneshreppi, Borgar- firði, svædi fyrir sumarhús og skógrækt. Verða þessartillögurtil sýnis hjá oddvita á Ytra-Hólmi í Innri-Akraneshreppi og hjá bygg- ingarfulltrúa, Kirkjubraut 56, 2. h., Akranesi, frá og með 26. ágúst til 25. sept. 1998. Þeir, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, geta gert skriflegar athugasemdir. Skulu þær hafa borist eigi síðar en 12. okt. 1998 til oddvita eða byggingarfulltrúa, Bjarna O.V. Þórodds- sonar, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests, teljast vera samþykkir henni. ÍJ Umhverfismál í ná- grenni Grundartanga í dag, þriðjudaginn 25. ágúst, mun íslenska járnblendifélagið hf. hafa opið hús í félags- heimilinu Hlöðum í Hvalfjarðarstrandarhreppi. Ætlunin er að kynna: • Áfangaskýrslu um umhverfisrannsóknir 1997 í nágrenni Grundartanga. • Nýja umhverfisskýrslu Ij. • Helstu atriði í framleiðsluferli íj. Umhverfisrannsóknirnar hafa verið unnar af ýmsum stofnunum, m.a. Iðntæknistofnun, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Náttúru- fræðistofnun og Raunvísindastofnun háskól- ans. Þetta eru grunnlínurannsóknir, kostaðar sameiginlega af íslenska járnblendifélaginu hf. og Norðuráli. Húsið verður opið frá kl. 16-21 þriðjudag- inn 25. ágúst 1998. Félagið vonast til þess að sem flestir nágrannar íj og annað áhugafólk um umhverfismál sjái sérfært að mæta. Með þessu vill félagið miðla sem gleggstum upplýsingum um starfsemi íj og stuðla þannig að málefnalegri umræðu um umhverfismál í nágrenni Grundartanga. íslenska járnblendifélagið hf. HUSNÆÐl OSKAST Stórt húsnæði — strax! 5 manna fjölskyldu bráðvantar sérhæð eða ein- býli á Reykjavíkursvæði strax. Helst vesturbær eða miðbær. Góðar öruggar greiðslur. Góð meðmæli. Vinsamlegast hafið samband í sím- um 551 8575 og 898 3742, Helga eða Pétur. KENNSLA BHS Kvöldskóli Borgar- holtsskóla í boði er DAN102, ENS102/212, STÆ102/122, FÉL102, ÍSL102/202 og allar greinar fyrir fagnám málmiðna. Innritun miðvikud. 26. ágúst kl. 17.00-20.00 og laugard. 29. ágúst kl. 11.00-14.00 í skólanum við Mosaveg. Skólameistari. Píanókennsla Kenni nemendum á öllum stigum. Jónas Sen, MA í tónlist. Uppl. í símum 562 3993 og 897 6193. HÚSNÆÐI í BOÐI Ert þú á leið til Luxemborgar? Hotel Trust Inn *** 679, Route de Treves L-2220-Luxemborg, er rétt við flugvöllinn. Bjóðum þægileg herbergi með baði, síma, wc, TV, video, minibar, loftkælingu og frí bílastæði. Hringdu í 00352 423051 og fáðu verð. Fax 00352 423056. I PROTTIR Verzlunarskóli Islands — íþróttahús Nokkrum tímum óráðstafað í íþróttasal VÍ, aðallega um helgar. Upplýsingar eru veittar fyrir hádegi á skrifstofu skólans í síma 568 8400. TIL. SOLU Fasteign í Vestmannaeyjum Verslunin Mozart og húseignin Bárustígur 6 eru til sölu. Efri hæðin er 195 fm 4ra herb. íbúð. Neðri hæðin er 250 fm og hentar undir hvaða rekstur sem er. Húsið er í miðbænum, stein- snar frá höfninni. Eignin er í sérstaklega góðu ásigkomulagi. Brunabótamat er kr. 38.739.000.- Leitað verður eftir tilboðum í eignina. Upplýsingar veita María Njálsdóttir og Kol- beinn Ólafsson, vs. 481 1820, hs. 481 1622. Til sölu Notuð skrifstofuhúsgögn, skrifborð, tölvuborð, skápar og fleira til sölu á Hafnarbraut 17 (kjallara) dagana 25. ágúst til 4. september kl. 13.00-17.00. Rekstrarfélag hf. Saumastofa fatahönnuðar til sölu Vélar, tæki og smárvörulager. Ýmislegt fleira. Frábært stúdíó fyrir góðan hönnuð. Gott verð. Upplýsingar í síma 562 8886. SMAAUGLYSIIMGAR FÉLAGSLÍF FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SÍMI568-2533 Laugardagur 29. ágúst kl. 8.00 Árbókarslóðir Bláfell á Kili. Verð 2.500 kr. Sunnudagur 30. ágúst kl 10.30 Yfir Leggjabrjót. Aukaferð. Verð 1.500. Kl. 13.00 Stardalur - Trölla- foss — Skeggjastaðir. Fjölskylduganga. Verð 1.200 kr„ fríttf. börn m.full- orðnum. Þórsmörk: Miðvikudagsferð 26. ágúst og sunnudagsferð 30. ágúst. Brottför kl. 8.00. Brottför frá BSÍ, austanrneg- in, og Mörkinni 6, Munið textavarpið bls. 619. YMISLEGT Nudd — orku- jöfnun — „Láttu þér líða vel" Nuddið er mjög slakandi og áhrifa- rikt við vöðva- bólgu. Helga Ingólfsdóttir, nuddari og snyrtifræðingur, Laugavegi 15, s. 562 8888. Stjömukort Persónulýsing, framtíðarkort, samskiptakort, einkatímar. Gunnlaugur Guðmundsson. Uppl. í sima 553 7075. Sendum í póstkröfu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.