Morgunblaðið - 25.08.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.08.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 47 FÓLK í FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Lethal Weapon 4 -k-k'A Gaman, gaman hjá Gibson og Glover og áhorfendur skemmta sér með. Borg englanna kk Venjuleg ástarsaga og sérstök frá- sögn af englum blandast ekki vel saman. Armageddon kk Afskaplega amerísk stórmynd með húmor, fínum brellum og miklum hetjum. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Godzilla ★★1A Ágætt þrjúbíó fyrir alla aldurshópa. Skrímslið sjálft þokkalega gert en sagan heldur þunnildisleg. Lethal Weapon 4 ★★/2 Gaman, gaman hjá Gibson og Glover og áhorfendur skemmta sér með. Borg englanna kk Venjuleg ástarsaga og sérstök frá- sögn af englum blandast ekki vel saman. Armageddon kk Afskaplega amerísk stórmynd með húmor, fínum brellum og miklum hetjum. Sex dagar, sjö naetur ★★1/z Ford og Heche mynda prýðilegt par í gamanhasarmynd a la Romancing the Stone. Full tuggið en ekki leið- inlegt. Anastasia kkk Disneyveldið er ekki lengur eitt um hituna í gerð úrvalsteiknimynda. Anastasia jafnast á við það besta sem gert hefur verið. Frábærar teikningar, persónur og saga, sem fer frjálslega með sögnina af keis- aradótturinni og byltingu öreig- anna. Mr. Magoo k Ófyndin mynd, 20 árum of seint á ferðinni. Leslie Nielsen lyftir henni ekki upp, er leiðinlegur Mr. Magoo. Litla hafmeyjan ★★★ Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrsins blómstra að fullu. HÁSKÓLABÍÓ Dimmuborg k -kVz Ansi gott útlit á dimmum og ofsókn- arkenndum trylli frá Astralplaninu. María, má ég kynna Frank, Daniel og Laurence kk Ein af myndum bresku nýbylgjunn- ar. Þokkaleg gamanmynd en lítið meira. Vinarbragð ★★★ Mögnuð og eftirminnilega vel leikin, dönsk (-íslensk) mynd af vináttu tveggja ungra Kaupmannahafnar- smákrhnma, sem lýkur með ósköp- um á íslandi. Óvenjuleg mynd um manneskjur og tilfmningar. Blúsbræður 2000 kk Heldur óspennandi framhald af góðri kultmynd. Kvikt hold kkk Almodóvar heimfærir góða breska sakamálasögu uppá blóðhita landa sinna, gráglettinn og bersögull að vanda. Skortir meira taumleysi til að jafna sín bestu verk. Magnaður leikur. Grease kkk Það er engin spurning, myndin er algjört „ring a ding a ding“. KRINGLUBÍÓ Lethal Weapon 4 ★★’/> Gaman, gaman hjá Gibson og Glover og áhorfendur skemmta sér með. Armageddon kk Afskaplega amerísk stórmynd með húmor, fínum brellum og miklum hetjum. Sex dagar, sjö nætur kk'/z Ford og Heche mynda prýðilegt par í gamanhasarmynd a la Romancing the Stone. Full tuggið en ekki leið- inlegt. Litla hafmeyjan ★★★ Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrsins blómstra að fúllu. Er Karl vinsæll? BRESKIR fjölmiðlar eru ekki á einu máli um það hvort Karl Bretaprins hefur hlotið náð fyrir augum bresku þjóðarinnar þegar ár er liðið síðan Díana prinsessa lést í bílslysi. „Karl er ekki ennþá orðinn vinsæll,“ segir í Daily Mirror. í könnun blaðsins kemur fram að 58% kvenna og 49% karla telja að krúnan eigi að fara beint til Vil- hjálms eldri sonar Karls og Díönu. Breskur almenningur lítur hins vegar mildari augum á Karl ef marka má könnun blaðsins Daily Mail. Þrátt fyrir að hann vanti þokka og alúð Díönu prinsessu og sé álitinn sérvitring- ur af sumum telja 61% aðspurðra að hann verði góður konungur. Aðeins 42% voru þeirrar skoðun- ar í fyrra. Meirihluti Breta myndi meira að segja sætta sig við að hann giftist ástkonu sinni til margra ára, Camillu Parker Bowles, sem svo margir kenna um að hjóna- band hans og Díönu prinsessu fór út um þúfur. Aðeins 41% að- spurðra var þeirrar skoðunar að þau ættu ekki að ganga í það heilaga en í fyrra voru 66% á móti því. Niðurstaðan er hins vegar önn- ur í könnun Daily Mirror. Þrír íjórðu eru þeirrar skoðunar að hann eigi ekki að giftast Camillu. I blaðinu Guardian segir að frá- fall Díönu hafi beint kastljósinu Brian Tracy International Brian Tracy námskeiðið Phoenix leiðin til hármarksárangurs haldið dagana I., 2. og 3. sept. Phoenix- klúbbfélagar, munið fundinn 31. ágúst. Allir velkomnir sem sótt hafa Phoenix-námskeiðin. ************** Tveggja kvölda sölutækninámskeið „Successfull-selling" eftir Brian Tracy 10. og II. sept. Skráning stendur yfir í síma 551 5555. örian Ttacy Júnmundidóttir Elnarsnesí 34, 101 Rvk. Slmi: 551 5555. Fan: 551 5610 ÞRÍR fjórðu bresku þjóðarinnar telja að Karli hafi tekist vel upp með uppeldið á prinsunum Harry og Vilhjálmi eftir sviplegt fráfall Díönu. að Karli. í fyrsta skipti í fjögur ár, segir blaðið, er meirihluti al- mennings eða 54% þeirrar skoð- unar að hann verði góður kon- ungur en aðeins 40% töldu svo vera í október í fyrra. Mesta hrósið sem Karl fékk í könnununum var þegar Daily Mail spurði hvort hann væri góð- ur faðir. Þrír fjórðu aðspurðra sögðu að honum hefði tekist vel upp með uppeldið á prinsunum Harry og Vilhjálmi eftir að Dí- ana lést. □ansskóli Heiðars Ástvaldssnnar er stoltur að kynna: LAUGARÁSBÍÓ Godzilla k-kVz Ágætt þrjúbíó fyrir alla aldurshópa. Skrímslið sjálft þokkalega gert en sagan heldur þunnildisleg. Sliding Doors k-kV.2 Frískleg og oft frumleg og vel skrif- uð rómantísk gamanmynd um gamla stóra efið. Mercury Rising kk Spennumynd um hundeltan ein- hverfan dreng. sem telst hættuleg- ur þjóðaröryggi, og alríkislögguna sem tekur hann undir sinn vemdar- væng. Hefst með látum, heldur dampinum lengst af, en lyppast nið- ur í lokin. Skotmarkið ★★★ Húmorinn er einstakur í þessari spennumynd, uppfullri af nýjum hasarbrellum og framlegi-i sýn á glæpaheiminn. Mark Wahlberg er frábær í aðalhlutverkinu. Týnd í geimnum ★★ Byggð á slöppum sjónvarpsþáttum en tekst að skemmta manni framundir hlé. Þá rennur allt útí geiminn... REGNBOGINN Göng tímans k Afspyrnuléleg eftiröpun þokkalegr- ar meðalmyndar um tímaflakk. Senseless kk Wayans geiflar sig og grettir prýði- lega í heldur ónýstárlegri gaman- mynd sem stundum er hægt að hlæja að. The Object of My Affection kk'A Ljúf og falleg mynd um ást og vin- áttu. Ekki væmin og dýpri en búast mátti við. Titanic kkkVz Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu, virð- ingar fyrir umfjöllunarefninu. Fal- leg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrikalegasta sjó- slyss veraldarsögunnar. Anastasia ★★★ Disney er ekki lengur eitt um hit- una í gerð úrvalsteiknimynda. Anastasia jafnast á við það besta sem gert hefur verið. STJÖRNUBÍÓ Godzilla kkVz Ágætt þrjúbíó fyrir alla aldurshópa. Skrímslið sjálft þokkalega gert en sagan heldur þunnildisleg. Heift k Afspymuléleg og hrikalega leikin og leikstýrð blóðlaus og bitlaus hrollvekja um ófélega tengda- mömmu. Útsala Síðasta vika útsölunnar 40-70% afsláttur af útsöluvörum. Nýjar vörur komnar. Opið kl. 10—18, laugard. kl. 10—16. V VIVFNTY JOSS Laugavegi 20, s. 562 6062. Hausttafla tekur gildi 1. septcmber Haust, isí Gerið góð kaup í ágúst! • Arskort með góðum afslætti* • J.S.B. kort með bónus strax* Árskort og J.S.B. kort vcita afslátt í vcrslun og í ljós. FJOLBREYTTIR TÍMAR • Teygjutímar • Púltímar • J.S.B. tímar • Púlsinn upp CnÝTT - NÝTT Opnum fyrr á morgnana NÝRTÍMI KL.7.45. VERSLUN: Ymiss æfingafat naður. snyrtivörur o.fl. MUNIÐ AÐ ENDURNYJA J.S.B. KÖRTIN 5ímí 551 .3730
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.