Morgunblaðið - 25.08.1998, Page 49

Morgunblaðið - 25.08.1998, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 49 Fölsk gyðja með litla siðferðis- kennd? BlLDSHÖFÐA - Bildshöfða 20 - Slmi: 510 8020 FOLK I FRETTUM FlNFOT Á FMfirfWM yiNTERCKMT ÞlN FRÍSTUND • OKKAR FAG ERKIBISKUPINN fyrrverandi af Kantaraborg segir að Díana prinsessa hafi verið „fölsk gyðja“ og „með litla siðferðis- kennd í kyn- ferðismál- um“, að því er Sunday Times grein- ir frá. Lord Coggan, sem veitti ensku biskupa- kirkjunni forstöðu frá 1974 til 1980, sagði að sorgin og að- dáunin um allt Bretland eftir fráfall Díönu, sem lést í fyrra, hefði breytt landinu í guðlausa þjóð. „Þessi falska gyðja kom fram á sjónarsviðið og fyllti tómarúmið um stund,“ sagði hann. „Breskur almenn- ingur samsamaði sig manneskju sem var frekar ósiðavönd og sannarlega með litla siðferðis- kennd í kynferðismálum." Díana var þó ekki nefnd á nafn í greininni. Skoðanir biskupsins eru af sama meiði og umdeildar skoð- anir kennara í breskum sunnu- dagaskóla sem sögðu nemend- um sínum í síðustu viku að prinsessan af Wales hefði farið til helvítis vegna ósiðlegra og ókristilegra lífshátta. Foreldrar krakkanna brugð- ust ókvæða við og tóku þá úr sunnudagaskólanum og nokkrir kirkjuleiðtogar tóku upp hansk- ann fyrir Díönu. 1 Lífið og listin GÖTUTÓNLISTARMENN spiluðu af fingrum fram í miðbæ St. Pétursborgar nú á dögunum en vaxandi atvinnuleysi í Rússlandi hefur neytt marga til að leita hinna ýmsu leiða við að framfleyta sér og sínum auk þess sem sumir fá tækifæri til að Ijá listræna hæfileika sína. Skilaboð að handan Rauðu réttirnir mikill gæðamatur Nýlega náðist samband við frú Sigríði á miðilsfundi norður á Akureyri. Frú Sigríður lést árið 1910, að hennar eigin sögn, þá aðeins 56 ára gömul. Á miðils- fundinum, sem fór fram nú í ágúst síðastliðnum, kom frú Sigríður í „gegnum” miðilinn og var mikið niðri fyrir. I’að sem lá henni helst á hjarta var matur og matarvenjur íslendinga. Gætti nokkmrar gremju hjá frú Sigríði þegar hún kvartaði sáran yfir því að vera ekki í aðstöðu til þess að geta reynt allt það úrval af mat sem fólk getur valið um í dag. Dvaldi frú Sigríður lengi við þann tíma sem hún var uppi og taldi upp allan þann mat sem hún hafði ímugust á en þurfti engu að síður að innbyrða. Var henni sérstaklega tíðrætt um afa sinn sem henni þótti heldur óbilgjarn í sinn garð er hann „neyddi“ hana til þess að láta ofan sig súrsaðan innmat. Rmuiv ri11:irvir fra Finrim ern hlhutur reiur hunir ui ur úrmUíirdefvi. I liverjum. réni erv tva*r fe$uittíir nf: menía-u t.r-m. y-.nr rélti.Tm an gcori nuílrió fyríreirw. íljcllegt er nó Inw reihtin, Iwcrf íern er i crhyLgjuctni ejSa. venjulequrn cfrn Lertnnn aó knwhj rntvanurn t. nœitu innkaupafero cg frú frivnur cnigqieqn eiuhvnó pió þnt lui'fi A^Grj ur ásamt börnum sínum ndsjúk útí nútímann þótti frú Sigríði ekki til nútíma eldamennsku að því leyti að „fólk kemst með að fá góðan mat án að elda nokkurn skapaðan . Hélt frú Sigríður áfram og aðst ekki neita því að hún i kannski örh'tið öfundsjúk út í fólk nú til dags þar sem henni sjálfri hafi alla tíð leiðst eldamennska. Fannst henni mikið til tilbúinna rétta koma en var ekki jafn hrifin af skyndi- bitastöðum. Hvað sneri að til- búnu réttunum hreifst hún einna helst af því hversu fljót- legt var að matbúa en einnig hversu uppvaskið er lítið. Tók hún sem dæmi Rauðu réttina frá Findus. Kvaðst hún hafa ör- uggar heimildir fyrir því að hrá- efnið í þeim réttum væri fyrsta flokks og að þeir brögðuðust stórvel. Ekki vildi frú Sigríður nefna heimildarmann sinn en gaf þó í skyn að hann væri nýkominn yfir móðuna miklu. Tilbfl Spennandi 'fL, Tnr.Tj.ri.f-nL ..jj.hd J- nrx í haust Borg 3 nætnr Minneappolis kr. 34.400 Barcelona kr. 35.500 Paris kr. 37.700 Innifalið: Flug, skattar, gisting Fjöldi annarra borga íboði | stacientd Sími: 561 5656 WWW.fs.is/stndtravel ...oq ferðin er hafln

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.