Morgunblaðið - 25.08.1998, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 53
swiuðin mmiMi •wfni.HM
- - EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL i
KRINGLUI&
OLLUM SOLUM
990 PUNXTA
FPRBU I 8ÍÓ
4-6, simi 588 0800
Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11. bi 16. ehedigital
K \C,NAIÍOK
^MÍÍHlSðS!'’
mmímj3ö vM-M-m
BI0BCI3'
Synd kl. 5 og 9.
Sýnd í sal 1
EHiCIlDIGFTAL
Sýnd kl. 4.40, 6.50 og 9.
Sýndkl. 5, 9 og 11.05. B.i. 16.
www.samfilm.is
É^amanmynd frúÚ
f leikstjóra *
aptUR í STÓRUM SAL
VMMf
°pmhmoQ’mH
DiCaprio
ekki geð-
sjúklingur
LEONARDO DiCaprio hefur hætt við að leika
í myndinni „American Psycho“ sem til stend-
ur að gera eftir samnefndri skáldsögu Bret
Easton EUis. Samkvæmt heimildum Variety
missti hann áhugann fyrir nokkrum vikum
þegar hann tók þátt í samlestri með Cameron
Diaz fyrir leikstjórann Oliver Stone.
Framleiðendur myndarinnar hjá Lions
Gate vildu hefja tökur fyrr en DiCaprio og
það gat hann ekki sætt sig við. Lions Gate
hafði áður tilkynnt að DiCaprio yrði í
myndinni með
miklu írafári á
Kvikmyndahátíð-
inni í Cannes í
vor.
Skáldsagan
„American
Psycho“ eða „Geð-
sjúklingur í
Bandaríkjunum"
kom út árið 1991
og lýsir ítarlega
nauðgunum, pynt-
ingum og morðum
bankastarfsmanns
sem er sundurgerð-
armaður í klæða-
burði og gefinn fyrir
tónlist með U2, Whit-
ney Houston og
Genesis.
Umdeild
kímnigáfa
Mels
Gibsons
LEIKARINN Mel Gibson
þykir mikill sprellari og
sjaldan hægt að ná tali af
kappanum í alvarlegum
hugleiðingum. Ekki hafa þó
allir smekk fyrir hinni kald-
hæðnislcgu kímnigáfu hans
og hefur hann sætt ámæli fyrir viðtal sem birtist
við hann í ástralska blaðinu New Weekly þar sem
hann ræddi meðal annars um mótleikkonu sína
Rene Russo.
„Þegar við vorum við tökur í New York var
hún alltaf að elda alls konar mat og bjóða
heimilislausu fólki af götunni inn í hjólhýsi
sitt og gefa því að borða,“ segir Gibson í við-
talinu. Þá er hann spurður hvort hann hafi
sjálfur unnið einhver svipuð mannúðarverk.
„Nei, ég sparka í þetta fólk og hræki á það.
Það er ég... Og ef ég get þá reyni ég að
kveikja í þeim,“ segir leikarinn um heirailis-
lausa.
Kynningarfulltrúi Gibsons fullyrðir að
viðtalið hafí verið eitt stórt spaug og það
komi greinilega fram að þetta séu öfug-
mæli hjá honum og beri vott um kaldliæðn-
islega kímnigáfu stjörnunnar.
Talsmenn heimilislausra hafa enn ekki
náð brandaranum og létu hafa eftir sér að
hvort sem um grín eða ekki væri að ræða
væru þetta andstyggileg ummæli. „Ég held hann
ætti að kynna sér raunveruleika heimilislausra,"
sagði Mary Ann Gleason um uminæli leikarans.
Allt að verða
upppantað í
september.
Myndataka, þar sem þú ræður
hve stórar og hve margar
myndirþúfæro, innifaliðein
stækkun 30 x 40 cm í ramma.
kr. 5.000,oo
Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum
af bömunum, og þær fæiðu með
50 % afslætti frá gildandi verðskrá
ef þú pantar þær strax.
Sýnishom af veröi:
13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00
20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00
30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00
Hringdu á aðrar
ljósmyndastofiir og kannaðu
hvort þetta verð á stækkunum
er ekki lægsta verðið á
landinu.
Tilboðið gildir aðeins ákvcðinn
túna.
passamyndir alla daga.
Ljósmyndastofan
Mynd
sími: 565 4207
Ljósmyndstofa
Kópavogs
sími: 554 3020
Leitin að réttu eigninni
hefst hjá okkur
Vettvangur fólks f fasteignaleit
Í'M
www.mbl.is/fasteignir
ISLENSKI LIFEYRISSJOÐURINN
Lífsbrautin:
■v;
Nýtt val í lífeyrissparnaði
Lífsbrautin
Oskir fólks á sviði lífeyrissparnaðar eru mismunandi.
Lífsbrautin gefur sjóðfélögum kost á að fjárfesta í þremur mismunandi deildum:
/ m
ÆUtí'-J œ -SBS'
% y
‘Í
IP
2^
Lif I stefnir að góðri langtíma-
ávöxtun, með því að nýta fjölbreytt
tækifaeri sem bjóðast á mörkuðum.
fjjn
Líf II stefnir að góðri ávöxtun til
lengri tíma með áhættudreifingu.
Líf III er áhættuminnsta deildin
með litlar sveiflur í ávöxtun.
Hafðu samband við ráðgjafa Landsbréfa
!l
LANDSBRÉF HF
SUÐURLANDSBRAUT 24, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 535 2000.BRÉFSÍMI 535 2001. Iandsbtsf.il