Morgunblaðið - 25.08.1998, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 55
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
13°^'
V
i \ jk . \'
l! w
V .'V
i11° A
ia .»
\vrt i
yfUrti mMmJ W
V .* v
.* V V
*.* .** V .♦* *.*
4444 Rigning y Skúrir 1
ia V Él
AV__^ > A J c - J V1-;^ V; ;<; ..,ú/ • AA • ^ ' y
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað á » »»Sni°koma V
Sunnan, 2 vindstig. ^Qo Hjtastiq
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin SS Þoka
vindstyrk, heil fjöður 44 „..
er2vindstig. A oula
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Suðaustan gola eða kaldi suðvestanlands,
skýjað þar að mestu og líklega lítilsháttar súld
eða rigning síðdegis. Sunnan gola eða breytileg
átt annars staðar á landinu, þurrt og allvíða
léttskýjað. Hiti yfirteitt á bilinu 11 til 16 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram undir helgi lítur út fyrir nokkuð bjart veður
um mest allt land, vestanátt fyrst en síðan
sunnanátt. Eftir miðja viku þykknar þó líklega
upp suðvestan- og vestanlands og þar er gert
ráð fyrir rigningu á föstudag. Á laugardag eru
síðan horfur á vætu í flestum landshlutum
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \
77/ að velja einstök J ‘3
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Hæð var norður af landinu sem fer minnkandi og
þokast til austurs en lægð á sunnanverðu Grænlandshafi á
hægri leið til norðausturs.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 12 þokaigrennd Amsterdam 16 skúr
Bolungarvik 10 heiðskírt Lúxemborg 17 skýjað
Akureyri 7 hálfskýjað Hamborg 13 rign. á síð.klst.
Egilsstaðir 8 vantar Frankfurt 19 skýjað
Kirkjubæjarkl. 13 iéttskýjað Vín 20 rign. á síð.klst.
Jan Mayen 5 skýjað Algarve 31 skýjað
Nuuk 8 súld Malaga 31 léttskýjað
Narssarssuaq 8 alskýjað Las Palmas 27 heiðskírt
Þórshöfn 10 hálfskýjað Barcelona 27 heiðskírt
Bergen 13 hálfskýjað Mallorca 29 léttskýjað
Ósló 18 skýjað Róm 28 skýjað
Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 27 skýjað
Stokkhólmur 17 vantar Winnipeg 13 heiðskírt
Helsinki 18 úrkoma í qrennd Montreal 21 þoka
Dublin 15 hálfskýjað Halifax 17 skúr
Glasgow 14 léttskýjað New York 26 mistur
London 16 skúr á sið.klst. Chicago 24 hálfskýjað
París 17 skúr á síð.klst. Orlando 24 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
25. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sói- setur Tungl í suðri
REYKJAVlK 2.10 0,2 8.17 3,6 14.23 0,3 20.31 3,7 5.45 13.26 21.04 16.00
ÍSAFJÖRÐUR 4.13 0,3 10.09 2,0 16.24 0,3 22.18 2,1 5.43 13.34 21.22 16.08
SIGLUFJÖRÐUR 0.21 1,3 6.34 0,2 12.49 1,2 18.36 0,2 5.23 13.14 21.02 15.48
DJUPIVOGUR 5.23 2,1 11.37 0,3 17.40 2,1 23.51 0,4 5.17 12.58 20.36 15.31
Siávarhasð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Siómælingar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 farartæki, 8 málmi, 9
hakan, 10 hrúga, 11 rót-
arskapur, 13 heimskingj-
ar, 15 landabréf, 18
dreng, 21 auð, 22 vöggu,
23 kvenmannsnafns, 24
geðslag.
LÓÐRÉTT:
2 sundurþykki, 3 skot, 4
gusta, 5 slagbrandurinn,
6 guðir, 7 flanar, 12 spil,
14 bekkur, 15 siga, 16
kyrru vatni, 17 þjófnað,
18 Iitlar, 19 rauða, 20 út-
brot.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 kapps, 4 kosin, 7 fólin, 8 gulls, 9 dug, 11 rúmt,
13 árna, 14 áfall, 15 þorp, 17 leit, 20 ást, 22 rígur, 23
jánka, 24 kosts, 25 niðra.
Lóðrétt: 1 káfar, 2 púlum, 3 synd, 4 kugg, 5 selur, 6
níska, 10 unaðs, 12 táp, 13 áll, 15 þorsk, 16 regns, 18
ennið, 19 trana, 20 árás, 21 tjón.
í dag er þriðjudagur 25. ágúst
237. dagur ársins 1998. Qrð
dagsins: Jesús horfði á þá og
sagði: „Fyrír mönnum eru
engin ráð til þessa, en fyrir
Guði. Guð megnar allt.“
(Markús 10, 27.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Túnfiskskipið Shotoku
Maru 75 kom í gær.
Arine Arctica kom og
fór í gær. Rússneski
togarinn Karacharovo
kom í gær. Rannsókn-
arsldpið Poseidon fór í
gær. Kolomenskoye
fór í gær. Skútan
Khersones fer í dag.
Fréttir
Kattholt. Flóamarkað-
urinn opinn þriðjudaga
og fimmtudaga kl.
14-17.
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs. Opið þriðju-
daga kl. 17-18 í Hamra-
borg 7, 2. hæð, Álfhóll.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund og leikfimiæfingar
á þriðjudögum og
fimmtudögum í Breið-
holtslaug, kennari Edda
Baldursdóttir.
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinnustofan er op-
in kl. 9-16, virka daga.
Leiðbeinendur á staðn-
um. AUir velkomnir.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara,
er opin alla virka daga
kl. 16-18, sími 588 2120.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá kl.
15-17 virka daga.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12.30
handavinna, kl. 10-12
íslandsbanki.
Bólstaðarhlíð 43. Spilað
á miðvikudögum kl.
13-16.30. Dalaferð með
berjaívafí fimmtudaginn
27. ágúst kl. 10. Heydal-
ir, Skógarströnd, Fells-
strönd, Skarðsströnd og
Svínadalur. Kvöldverður
í Hreðavatnsskála. Far-
arstjóri Hólmfríður
Gísladóttir. Komið við í
Borgarnesi á báðum
leiðum. Uppl. og skrán-
ing í s. 568 5052.
Félag eldri borgara í
Hafnarfírði, Reykjavik-
urvegi 50, Hraunsel. Á
morgun kl. 11-12 mætir
Sigvaldi, danskennsla,
línudans. Opið alla virka
daga frá kl. 13-17.
Félag eldri borgara,
ÞoiTaseli, Þorragötu 3.
Opið frá kl. 13-17 kl. 13
Frjáls spilamennska.
Kaffiveitingar frá kl.
15-16. Allir velkomnir.
Furugerði 1 og Norður-
brún 1. Farið verður að
Borg á Mýrum og í
Borgarnes 27. ágúst,
kaffiveitingar í Hótel
Borgarnesi, Skalla-
grimsgarður skoðaður
og farið í Kaupfélag
Borgnesinga. Farar-
stjóri Pálína Jónsdóttir.
Farið frá Norðurbrún
kl. 12.45, frá Furugerði
kl. 13. Skráning í Norð-
urbrún i s. 568 6960 og í
Furugerði í s. 553 6040
fyrir kl. 15 25. ágúst.
Gjábakki. Fannborg 8,
þriðjudagsgangan fer
frá Gjábakka kl. 14.
Gullsmári, Gullsmára
13. „Töðugjöld" verða í
félagsheimilinu Gull-
smára dagana 25. til 28.
ágúst. Dagurinn í dag
verðiu- helgaður bók-
inni. Kl. 14 kynna Bóka-
safn Kópavogs og
Blindrabókasafn íslands
starfssemi sína. Á morg-
un kl. 14. kynnir Hjálp-
artækjabanldnn ýmis
tæki sem. hægt er að
kaupa eða leigja til að
létta fólki lífíð. Allir
eldri borgarar í Kópa-
vogi eru hvattir til að
nýta sér þá fræðslu sem
hér verður í boði og taka
með sér gesti. Heitt
verður á könnunni og
heimabakað meðlæti.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun og fótaaðgerðir,
kl. 9.45 bankinn, kl. 13
hárgreiðsla, fjölbreytt
handavinna hjá Ragn-
heiði. Innritun á haust-
námskeiðin er hafin í al-
menna handavinnu,
búta- og brúðusaum,
dans og línudans, leik-
fimi, jóga, postulínsmál-
un, teikningu og málun.
Uppl. og skráning í síma
588 9335.
Hraunbær 105. Kl. 9
fótaaðgerðir, kl. 9.30
boccia, kl. 11 leikfimi, kl.
12.15 verslunarferð.
Hæðargarður, dagblöð-
in og heitt á könnuni frá
9-11. Leikfimi kl. 9.30,
Bónusferð kl. 12.45.
Langahlíð 3. Kl. 9-12
teikning og myndvefn-
aður, kl. 13-17 handa-
vinna og föndur.
Norðurbrún 1. Kl.
9- 16.45 útskurður. Hár-
greiðslustofan opin frá
kl. 9. Boccia frá kl.
10- 11.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10 leik-
fimi almenn, kl.
11.45-12.30 matur, kl. 14
félagsvist, kl. 14.45 kaffi.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, fótaaðgerðir og
hárgreiðsla, kl. 9.15 al-
menn handavinna, kl.
11.45 matur, kl. 13 leik-
fimi og frjáls spila-
mennska, kl. 14.30 kaffi.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur í kvöld kl. 19
í Gjábakka.
Félag ábyrgra feðra
heldur fund í Shell hús-
inu i Skerjafirði á mið-
vikudagskvöldum kl. 20,
svarað er í síma
552 6644 á fundartíma
Minningarkort
Minningarkort Styrkt-
arfélags krabbameins-
sjúkra barna eru af-
greidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró- og kredit-
kortaþjónusta.
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk. og í
síma/myndrita 568 8620.
FAAS, Félag aðstand-
enda alzheimersjúk-
linga. Minningarkort
eru afgreidd alla daga í
s. 587 8388 eða í bréfs.
587 8333.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöld-
um stöðum: Holtsapó-
teki, Reykjavíkurapó-
teki, Vesturbæjarapó-
teki, Hafnarfjarðarapó-
teki og hjá Gunnhildi El-
íasdóttur, Isafirði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á Is-
landi eru afgreidd í
síma 552 4440, hjá Ás-
laugu í síma 552 7417 og
hjá Nínu í síma
564 5304.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra
á Reykjavíkursvæðinu,
eru afgreidd í síma
551 7868 á skrifstofu-
tíma og í öllum helstu
apótekum. Gíró- og
kreditkortagreiðslur.
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Suður-
landi: Vestmannaeyjar:
Apotek Vestmannaeyja
Vestmannabraut 24. Sel-
foss: Selfoss Apótek
Kjarninn.
■H
milljónamæringar
fram að þessu og
350 milljónir I vinninga
(fér HAPPDRÆTTI
KJ) háskóla íslands
'V' f” vænlegast til vinnings