Morgunblaðið - 06.10.1998, Síða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1998
MORGUNB LAÐIÐ
4
Sjúkraskrá einstaklings er í fæstum tilvikum aö finna alla á einum staö. Ragnhildur
Sverrisdóttir kynnti sér sjúkraskrár á íslandi og samræmingu skráningar og Gunnar
Hersveinn kannaöi íslenska gagnabanka meö ættfræöiupplýsingum, fjölda ættfræöirita
og gildi ættfræöi í erföafræöirannsóknum.
Sjúkraskrá er
fjöldi eyðublaða
hér og þar
EIGI að safna heilsufarsupplýsing-
um á einn stað, í miðlægan gagna-
grunn, er ljóst að mikil vinna bíður.
Upplýsingar um hvern einstakling
getur verið að fmna á fjölmörgum
stöðum. Sjúkraskrá hans er því ekki
einn bunki af skjölum inni í einni
möppu í skáp eða tölvu heilsugæslu-
stöðvar, heldur fjöldi eyðublaða hér
og þar í heilbrigðiskerfinu, á sjúkra-
húsum, hjá heilsugæslustöðvum og
sjálfstætt starfandi sérfræðingum.
Heimilislæknar, eða heilsugæslu-
læknar, eru líklegastir til að hafa
undir höndum heildstæðustu upp-
lýsingarnar, en það er þó ekki gefið,
því sjúklingar geta leitað til sér-
fræðinga og gengist undir ýmsar
rannsóknir án þess að upplýsingar
þar um berist í skjalasafn heimilis-
læknisins. Upplýsingar um aðgerðir
á sjúkrahúsum berast hins vegar
heimilislæknum, vegna þeirrar
reglu sjúkrahúsanna að rita svoköll-
uð útskriftarbréf eða læknabréf,
þar sem heimilislækni er gerð grein
fyrir aðgerðunum. Sjúkraskráin
vegna aðgerðarinnar liggur hins
vegar áfram á sjúkrahúsinu.
Staðlað form eða dagbók
Þau tölvukerfi, sem sett voru
fyrst upp á heilsugæslustöðvum,
byggðust á því að staðlaðar upplýs-
ingar um komu sjúklings, greiningu
sjúkdóms og meðferð voru færðar
inn í tölvu. Viðkomandi læknir fyllti
úr staðlaðan seðil og ritari sá um
tölvufærslu. Síðari kerfi taka við
fleiri upplýsingum, eru sjúkraskrár-
kerfi og virka í raun þannig að
læknirinn heldur dagbók í tölvu
sinni yfir samskipti við sjúkling, en
að auki geymir hann, líkt og áður,
ýmis pappírsgögn, t.d. bréf frá öðr-
um læknum um aðgerðir á sjúklingi
á sjúkrahúsi, niðurstöður rann-
sókna o.fl.
Þessi kerfi voru sett upp til að
auðvelda hverjum lækni eða hverri
heilsugæslustöð yfirsýn yfir með-
ferð sjúklinga, en ekki byggð upp
með það fyrir augum að stöðvarnar
tengdust í einn grunn, þannig að
hægt væri að samkeyra ýmsar upp-
lýsingar. Upplýsingum hefúr því
víða verið komið á tölvutækt form,
ekki endilega samræmt, en úr-
vinnsla hefur ekki verið mikil, nema
til skýrslugerðar á hverri stöð og til
faraldsfræðilegra rannsókna.
Skýrslur eru enn til á mismunandi
formi um land allt og upplýsinga-
kerfi í tölvum því notuð samhliða
upplýsingum á ýmsum pappírs-
gögnum. Tölvur heilbrigðisstofnana
eru ekki samtengdar og því ekki
hægt að láta tölvuna um að safna
upplýsingunum saman með því að
leita t.d. eftir kennitölu sjúklings.
Mestar upplýsingar
hjá stóru sjúkrahúsunum
Á öllum sjúkrahúsum landsins
eru til upplýsingar um sjúklinga
sem þangað hafa komið. Umfangs-
mesta skráningin er hjá stærstu
sjúkrahúsunum, Sjúkrahúsi
Reykjavíkur og Landspítalanum, og
segja læknar að yrðu upplýsingar
þeirra sameinaðar í einu kerfi
myndaðist heildstæðasti upplýs-
ingagrunnur sem völ væri á miðað
við núverandi aðstæður. Þá benda
læknar á að miklar upplýsingar sé
að finna hjá Krabbameinsfélaginu
og Hjartavemd. Þessir grunnar
stóru sjúkrahúsanna, Krabbameins-
félagsins og Hjartaverndar séu
verðmætastir. Heilsugæslulæknar
Rannsóknir á
rannsóknir ofan
SJÚKRASKRÁ einstaklings er
safn upplýsinga um heilsufar
hans og þær upplýsingar er
sjaldnast að finna á einum stað.
Dæmi má taka af konu, sem leit-
aði til heimilislæknis síns, þar
sem hún hafði þjáðst af blóðleysi
og vildi fullvissa sig um að hún
tæki réttan skammt af blóðauk-
andi lyfjum.
f ljós kom að konan hafði Ieit-
að beint til innkirtlasérfræðings
vegna truflana á skjaldkirtils-
starfsemi og tók lyf, sem sá
læknir ávísaði. Hann sendi hana
jafnframt í blóðprufu tvisvar á
ári, til að fylgjast með starfsemi
skjaldkirtilsins.
Konan hafði fundið fyrir sí-
þreytu og vefjagigt og leitaði því
til gigtarlæknis. Hann sprautaði
hana við gigtinni og sendi hana
reglulega í blóðprufur.
Þá hafði konan farið reglulega
til kvensjúkdómalæknis vegna
mikilla blæðinga og fékk lyf hjá
honum vegna þess.
Tveimur árum fyrr hafði kon-
an kvartað undan þunglyndi.
HeimUisIæknirinn gaf henni lyf,
en hún leitaði einnig til geðlækn-
is. Hann staðfesti að hún ætti að
taka Iyfin áfram.
Konan hafði nokkrum árum
áður fengið útbrot í hársverði og
ákvað heimilislæknirinn að vísa
henni til húðsjúkdómalæknis.
í þessu tilfelli bárust heimilis-
lækninum eingöngu upplýsingar
frá húðsjúkdómalækninum, sem
hann hafði vísað konunni til. Aðr-
ar upplýsingar fékk læknirinn í
samtölum við konuna sjálfa, sem
rifjaði upp sjúkrasögu sína eftir
besta minni.
Auk þess sem hér er talið er
viðbúið að upplýsingar um hana
hafi einnig verið að finna t.d. hjá
búi svo vissulega yfir miklum upp-
lýsingum, en mikil vinna væri að
safna þeim saman.
í svokölluðum legudeildarkerfum
sjúkrahúsa er að finna upplýsingar
10-15 ár aftur í tímann um hvaða
einstaklingar hafa vistast á sjúkra-
húsi, hvenær þeir hafi útskrifast af
viðkomandi deild og við útskrift
þeirra er bætt við upplýsingamar
sjúkdómsgreiningu eftir leguna og
ef fólk hefur gengist undir skurðað-
gerðir eða meiri háttar rannsóknir
er það einnig fært inn. Upp úr þess-
um upplýsingum er unnið útskrift-
arbréf, þ.e. bréf sem hjúkrunar-
fræðingar skrifa ef um það er að
ræða að sjúklingur flyst á aðra
stofnun eða þarf á heimahjúkrun að
halda og læknar rita bréf sem send
eru heimilislækni. Ef sjúklingur
hefur gefið upp nafn heimilislæknis,
eins og farið er fram á við vistun á
sjúkrahúsi, á að vera tryggt að hon-
um berist þessar upplýsingar.
Ef sjúklingur leitar til sérfræð-
ings á stofu er einnig ætlast til að
heimilislæknir fái upplýsingar.
Heimilislæknar segja öruggt að
upplýsingar berist frá sérfræðing-
um ef sjúklingur hefur farið sér-
staklega fram á það eða ef heimilis-
læknir hefur sent tilvísunarbréf til
sérfræðingsins, en annars sé allur
gangur á slíku. Það sé bagalegt, því
ef upplýsingum um t.d. þær rann-
sóknir, sem sjúklingur hefur gengið
í gegnum, til dæmis blóðrannsóknir,
sé ekki haldið til haga á einum stað
aukist mjög líkur á að rannsóknir
séu endurteknar að óþörfu, með til-
heyrandi kostnaði.
Ef heimilislæknir veit, til dæmis
eftir samtal við sjúkling, að gerðar
hafa verið rannsóknir á sjúklingn-
um getur hann nálgast þær upplýs-
ingar hjá rannsóknarstofum og sér-
fræðingum. Samkvæmt upplýsing-
um lækna er hægðarleikur að nálg-
ast slíkar upplýsingar, símtal á
rannsóknarstofu dugar í flestum til-
fellum til að fá niðurstöðumar send-
ar. Fyrir nokkrum árum setti land-
læknir þá vinnureglu, að ef læknir
hringdi eftir niðurstöðum átti rann-
sóknarstofan að hringja til baka í
hann, til að tryggja að hann væri sá
sem hann segðist vera. Þessi vinnu-
regla rann hins vegar að sögn
lækna fljótt út í sandinn, þar sem
hún tók tíma og í litlu þjóðfélagi
þekktust margir læknar á rann-
sóknarstofum og þótti ekki ástæða
til að hringja í þá til staðfestingar.
Læknar segja hins vegar að minni,
einkareknar rannsóknastofur gæti
Skráning
sjúkragagna
Þegar hafist er handa við að skrá
upplýsingar á tölvutækt form blasa
við nokkur vandamál, sérstaklega
varðandi hið mikla magn upplýsinga
sem skrá verður.
Skrár göngudeilda %
myndu svo loka \
hringnum á
Lækjartorgi.
JBœemr _
AUS7URSTR. . 3-
Að viðbættum skrám
látins fólks (450m)
næðu skrárnar /
langleiðina niður '
Á Sjúkrahúsi Reykjavíkur eru nú 107
þúsund sjúkraskrármöppur og enn
er verið að bæta við gögnum frá
legudeildum og gætu því sjúkra-
skrárnar orðið um 185 þúsund
þegar þær hafa allar verið settar í
safnið. Skjalasafnið verður þá
væntanlega yfir 1.250 hillumetrar!
Þær myndu því ná
frá Lækjartorgi að
Hlemmi og áleiðis
níður Hverfisgötu.
/'
500m 2
Vfirferð gagnanna er talin taka 220
mannár. Væri safnið skráð á þremur
árum þyrftu 73 starfsmenn að
vinna stöðugt við verkefnið. Gert er
ráð fyrir að 1.100 fermetra
húsnæði þyrfti til starfseminnar.
leitarstöð Krabbameinsfélagsins,
þar sem flestar konur fara reglu-
lega í skoðanir. Ef Krabbameins-
félagið finnur meinsemd og vísar
sjúklingi til sérfræðings skila
slíkar upplýsingar sér til heimil-
islæknis.
Læknirinn gat, með samþykki
konunnar, nálgast niðurstöður
þeirra rannsókna, sem gerðar
höfðu verið. Ef hún hefði farið í
aðgerð á sjúkrahúsi hefði læknir-
inn einnig getað fengið ágætar
upplýsingar úr svokölluðu
læknabréfi eða útskriftarbréfi,
sem gengið er frá þegar sjúk-
lingar útskrifast af spítala, en
ekki er víst hvort upphaflega
greiningu þess læknis, sem vísaði
konunni á sjúkrahús, er þar að
finna.
iji l'i jÖ'ÍJi c') |'i ^ ó ^ é lá é ÍI^PjO
k i'i ú c' i c') ['u'j .ó ié ói'i ó l'iq . 6/ i
1 P 11 /y.Y'.,-0/
Q <■ e
Ó ijió Ó|'| ó i4jó c') ó ó |j i.j ó|i i i'ié ikfi'éáó.é iló . ijló.Tj ij. ij ó < ■ 1
*.Ó.<> Óó.ofi Ó,óó óé.öóó Ó.éj-I líí. ó. .,ÓÓ.Ó llió..;é,öíil-í7> fi i' é.i’.rfi fi'é'fi'ó“p lii ó c