Morgunblaðið - 06.10.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.10.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1998 49 Safnaðarstarf Kristin íhugun í Hafnarfjarð- ar kirkju LÆKNIR, arkitekt og prestur hefja umfjöllun um gildi kristinnar íhug- unar í Strandbergi, safnaðarheimili, í kvöld, þriðjudagskvöld 6. október. Umfjöllun þeirra byrjar kl. 20.45 og stendur yfir til kl. 21.30, en þá hefst íhugunar- og kyrrðarstund í Stafni, kapellu Strandbergs, sem er öllum opin og stendur yfir til kl. 22. Umfjöllun þeirra mun svo halda áfram næstu tvo þriðjudaga, 13. og 20. október, á sama tíma. Kristin íhugun felst einkum í því að hafa í huga sér tiltekin ritningar- eða bænarorð í ákveðinn tíma og láta þau móta hugsun og skynjun og öðlast þar fyrh- sálarfrið og innra jafnvægi. Innan geðlæknisfræðinn- ar hefur verið sýnt fram á jákvæðar afleiðingar slíkrar Inigræktar fyrir heilsu og heilbrigði. íhugunin er tal- in leiða til samræmis innri lífsþátta og stuðla að jafnvægi og reglu í líkama og sálu. Ailir eru velkomnir til þess að fylgjast með og taka þátt í þessari umfjöllun um kristna íhugun. Séra Gunnþór Ingason veitir frekari upp- lýsingar um hana í boðsíma 846 4691. Prestar Hafnarijarðarkirkju. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 10-14. Léttur hádegisverð- ur. Samverustund foreldra ungra barna kl. 14-16. Fundur í æskulýðs- félaginu kl. 20. Bústaðakirkja. Fundur með for- eldrum fermingarbarna kl. 20. Fermingarstarf vetrarins kynnt. Æskulýðsstarf kl. 20.30. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgeileikur, ritningalestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænag- uðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára börn kl. 17. Langholtskirkja. Fundur Kven- félagsins í Langholtskirkju í kvöld kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Erindi: Guðrún K. Þórsdóttir, fram- kv.stj. Altzheimersamtakanna. Félagar taki með sér gesti. Laugarneskirkja. Fullorðins- fræðsla kl. 20. „Þriðjudagur með Þorvaldi“ kl. 21. Lofgjörðar- og bænastund. Seltjarnarneskirkja. For- eidramorgunn kl. 10-12 Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Æskulýðusfundur 10. bekkjar og eldri kl. 20-22. Breiðholtskirkja. Bænag- uðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Starf aldraðra kl. 11.15. Leikfími, léttur málsverður, helgistund og fleira. Æskulýðsstarf kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9- 10 ára stúlkur kl. 17.30. Grafarvogskirkja. „Kirkjukrakkar" í Rimaskóla. Böm 7-9 ára kl. 17.30- 18.30. KFUM fyrir drengi 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Æskulýðsstarf fyrir 8. og 9. bekk kl. 20-22. Eldri borgar- ar: opið hús kl. 13.30. Kaffí og veit- ingar. Hjallakirkja. Prédikunarklúbbur presta kl. 9.15 í umsjá dr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 7-9 ára börn frá kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6. Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í Kirkjuhvoli milli kl. 13-16 alla þriðjudaga í sumar. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára börn kl. 17-18.30. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkii’kja. TTT-starf fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30 í Vonar- höfn Strandbergs. Kristin íhugun í Stafni, Kapellu Strandbergs kl. 21.30-22. Hafnarfjarðarkirkja Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 14- 16. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Samvera og helgistund í Hvammi kl. 14-16. Fermingarund- irbúningur hefst kl. 14.30-15.55 í Kirkjulundi. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 16-17 kirkjuprakkarar byrjaðir að bralla í safnaðarheimilinu. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Samvera fyrir eldri borgara kl. 15. KFUM og KFUK v/Holtaveg. Hádegisverðarfundur verður á morgun, miðvikudag, í félagsheimili KFUM og KFUK við Holtaveg kl. 12.10. Sigurbjörn Þorkelsson fram- kvæmdastjóri félaganna hefur ritn- ingarlestur og bæn. Ársæll Aðal- bergsson formaður stjórnar sumar- búðanna í Vatnaskógi segir fréttir af starfinu þar. Um kl. 12.30 verður borin fram fétt máftíð. Áhugasamir velkomnir, án fyrirvara. Ford sendibílar af minni gerðinni sameina mikið flutningsrými og sérlega mikla burðargetu. Öryggi ökumanns, þægilegt vinnuumhverfi og hagkvæmni í rekstri sitja í fyrirrúmi. Allir kostir við íjármögnun eru fyrir hendi, þ.á.m. rekstrarleiga. Nýttu þér þjónustu sölumanna okkar við að finna rétta bílinn og útbúa hann effir þínu höfði. Ford Fiesta Courier Verð 998.000 kr. án vsk. Bíley Betri bílasalan Bílasala Kcflavíkur Búðareyri 33, Reyðarfirði Hrlsmýri 2a, Selfossi Hafnargötu 90, Keflavlk sími 474 1453 sími 482 3100 sími 421 4444 BRIMBORG FAXAFENI 8 • SfMI 515 7010 Brimborg-Þórshamar Tryggvabraut 5, Akureyri sími 462 2700 Tvisturinn Faxastíg 36, Vestmannacyjum sími 481 3141 y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.