Morgunblaðið - 06.10.1998, Side 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
dp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sóiii:
SOLVEIG — Ragnar Arnalds
Frumsýning lau. 10/10 örfá sæti laus — 2. sýn. fim. 15/10 örfá sæti laus —
3. sýn. fös. 16/10 örfá sæti laus — 4. sýn. fim. 22/10 nokkur sæti laus —
5. sýn. lau. 24/10 nokkur sæti laus — 6. sýn. fös. 30/10 uppselt.
ÓSKAST J ARNAN — Birgir Sigurðsson
Sun. 11/10 — lau. 17/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
sun. 11/10 kl. 14 örfá sæti laus — sun. 18/10 kl. 14 nokkur sæti laus —
sun. 25/10.
Sýnt á Litla sóiði kl. 20.30:
GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Hunstadt/Bonfanti
Fös. 9/10 örfá sæti laus — iau. 10/10.
Sýnt í Loftkastala kt. 20.30:
LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza
Fös. 9/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar kr. 7.200
Miðasalan er opin mánud.—þriðiud. ki. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
fös. 9/10 ki. 21 laus/sæti
fös. 16/10 kl. 21 laus sæti
lau. 24/10 kl. 21 laus sæti
Ómótstæðileg
suðræn sveifla!
Dansleikur með Jóhönnu Þór-
halls og og SIX-PACK LATINO
lau. 10/10 - aðeins þetta eina sinnU
Kvöldverður hefst ki. 20, dansleikur kl. 23.
BARBARA OG ÚLFAR
frumsýning sun. 11/10 kl. 21
Miðas. opin fim,—lau miili kl.16 og 19
Miðapantanir allan sólarhringinn í
s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
BUGSY MALONE
sun. 11/10 kl. 14.00
Síðustu sýningar
LISTAVERKIÐ
fös. 9/10 kl. 20.30
Síðustu sýningar
FJÖGUR HJÖRTU
lau. 10/10 kl. 20.30
Síðustu sýningar
Miðasala í síma 552 3000. Opið frá
kl. 10-18 og fram að sýningu sýn.daga.
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim 8/10 kl. 21 UPPSELT
fös 9/10 kl. 21 UPPSELT
lau 10/10 kl. 20 UPPSELT
lau 10/10 kl. 23.30 UPPSELT
Miöaverö kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
Sýnt í íslensku óperunni
Miðasölusfmi 551 1475
Miðasala opin kl. 12-18 og
, fram að sýningu sýningardaga
. 'lu úsnttar pantanlr seldar daglega
Sími: 5 30 30 30
Kl. 20.30
fim 8/10 örfá sæti laus
fös 9/10 UPPSELT
Aukasýn. sun 11/10 örfá sæti laus
lau 17/10 UPPSELT
fim 22/10 örfá sæti laus
lau 24/10 örfá sæti laus
ÞJONN
' / sVí p uW~n i
lau 10/10 kl. 20 UPPSELT
Aukasýn. lau 10/10 kl. 23.30 örfá sæti
fim 15/10 kl. 20 örfá sæti laus
fös 16/10 kl. 20 UPPSELT
fös 16/10 kl. 23.30 UPPSELT
fös 23/10 kl. 20 laus sæti
fös 23/10 kl. 23.30 UPPSELT
Difnmflumm
lau 10/10 kl. 13.00 laus sæti
Tilboð til leíkhúsgesta
20% afsláttur af mat tyrir
lelkhúsgesti í tðnó
SÍÐASTI BÆRINN í DALNUM
sun. 18/10 kl. 16 -
sun. 11/10 kl. 16 — sun. 25/10 kl. 17
VIÐ FEÐGARNIR
eftir Þorvald Þorsteinsson
fös. 9/10 kl. 20 - fös. 16/10 kl. 20
lau. 10/10 kl. 20 - lau. 17/10 kl. 20
Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasajan ér
opin milli kl. 16—19 alla daga nemasun.
Leitin að réttu eigninni
hefst hjá okkur
Vettvangur fólks í fasteignaleit
. mbl.is/fasteígnir
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Gunnar Árnason
HERDIS var bassaleikari í
Grýlunum á sínum tírna.
vildum ekki halda okkur við
hefðbundna hljóðfæraskipan,
heldur splæsa í strengi og margs-
konar hljóðfæri enda höfum við
öll verið í þjóðlagatónlist þar sem
er svo mikið um lifandi hljóðfæri
að það hafði ósjálfrátt sín áhrif.
Hvert lag verður að fá þann bún-
ing sem hæfír því best, lögin eru
ólík og því varð breiddin svo mik-
il.“
Tónleikarnir í Fíladelfíu verða
þeir fyrstu ásamt hljómsveit. Að-
gangseyrir er 700 krónur fyrir
fullorðna og 400 fyrir börn og
rennur allur ágóðinn óskertur til
ABC, samkirkjulega hjálpar-
starfsins sem starfar í þágu
nauðstaddra barna víðsvegar um
heiminn.
Tónlistin
helltist
yfír mig
HERDÍS Hallvarðsdóttir tónlistarkona hefur
gefíð úr geisladiskinn Það sem augað ekki sér
með eigin tónlist. Herdís varð þekkt þegar hún
lék með Grýlunum fyrir allnokkram árum. Síðan
var hún í vísnahljómsveitinni Hálft í hvora, en
hefur undanfarið starfað mest með þjóðlagasveit-
inni Islandica. A þriðjudagskvöldið kl. 20.30 mun
Herdís ásamt hljómsveit sinni Flautuþyrlunum
kynna nýja geisladiskinn á tónleikum í Fíladelfíu.
Auk þeirra kemur Hunangsbandið fram með
nýja og ferska lofgjörð að hætti Vegarins.
Eitthvað notalegt og heilbrigt
„Þetta er fyrsti trúariegi diskurinn sem ég gef
út, og hann kom alveg óvænt. Eg hafði engar
áætlanir um að fara út í neinn tónlistarflutning,
en svo frelsaðist ég fyrir tveimur og hálfu ári. Eg
átti
NU hefur
Herdís samið
tónlist sem
er lofgjörð
hennar til
Drottins.
enga
lifandi
trú, en
byrjaði að
horfa á Omega
og fara í kirkju.
Þar fann ég eitthvað
notalegt, gott og heil-
brigt og hélt mig við það.
Þetta efni á plötunni era
gjafir frá Guði og mér finnst
eins og ég hafí gengið inn í
eitthvert flæði. Eg var
steinhætt að semja, en
skyndilega fór að hellast
yfir mig tónlist. Svo mik-
ið eiginlega að ég vissi
ekkert hvaðan á mig
stóð veðrið!“ segir
Herdís um tildrög
hljómdisksins.
Lagatextarnir era ýmist
eftir Herdísi eða ævaforn
Ijóð Biblíunnar. Eitt lag
nefnist Eg mun aldrei aft
ur vera og segir Herdís
að það sé tilvitnun í sitt
fyrra líf. „Þetta er ein-
faldur vitnisburður um
að ég ætla aldrei aft-
ur til baka í gamla
lífið, sem stundum var svo harð-
ur slagur við þunglyndi að ég var
óvinnufær mánuðum saman. Nú er
ég orðin heil.“
Tónlistarstíllinn er líka
skemmtilega fjölbreyttur. „Gísli
Helgason, maðurinn minn, og
Þórir Baldursson voru upptöku-
stjórar, og öll útsettum við. Við
BÍÓIN í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/ Hildur Loftsdóttir
BÍÓBORGIN
Töfrasverðið iHt
Warner-teiknimynd sem nær hvorki
gæðum né ævintýrablæ Disney-
mynda.
Lethal Weapon 4 ickVí
Gaman, gaman hjá Gibson og Glover
og áhorfendui’ skemmta sér með.
Hope Floats kk’/2
Þekkilegt fjölskyldudrama og átaka-
mikið á stundum. Gena Rowlands
stelur senunni.
SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA
Dagfinnur dýalæknir -kk'k
Skemmtilega klúr og hressileg út-
gáfa af barnaævintýrum Loftings
sem öðlast nýtt líf í túlkun Eddie
Murphys ásamt frábærri tölvu-
vinnu og talsetningu. Ekki fyrir fúl-
lynda!
Hope Floats irk'h
Þekkilegt fjölskyldudrama og átaka-
mikið á stundum. Gena Rowlands
stelur senunni.
Töfrasverðið kk
Warner-teiknimynd sem nær hvorki
gæðum né ævintýrablæ Disney-
mynda.
Mafia! k'k
Oft brosieg en sjaldan hlægileg
skopstæling á Mafíumyndum (eink-
um Guðföðurnum og Casino) eftir
Jim Abrahams, höfund Airplane og
Naked Gun, sem nær ekki flugi að
þessu sinni.
Godzilla kkVí
Ágætt þrjúbíó fyrir alla aldurshópa.
Skrýmslið sjálft vel úr garði gert en
sagan heldur þunnildisleg.
Lethal Weapon 4 kk'k
Gaman, gaman hjá Gibson og
Glover og áhorfendur skemmta sér
með.
HÁSKÓLABÍÓ
Dansinn kk'h
Ekki áhrifamikil en notaleg kvik-
myndagerð smásögu eftir Heinesen
um afdrifaríka bráðkaupsveislu í
Færeyjum á öndverðri öldinni. Skil-
ur við mann sáttan.
Björgun óbreytts Ryans kkkk
Hrikaleg andstríðsmynd með
trúverðugustu hernaðarátökum
kvikmyndasögunnar. Mannlegi
þátturinn að sama skapi jafn
áhrifaríkur. Ein langbesta mynd
Spielbergs.
Talandi páfagaukurinn Paulie kkr
Skemmtilega samsettur leikhópur
með Tony Shaloub í fararbroddi
bjargar miklu í einkennilegri mynd
um dramatískt lífshlaup páfagauks.
Gallinn sá að myndin er hvorki fyir
börn né fullorðna.
Predikarinn kk'h
Sérlega vel leikstýrð mynd um
venjulegt skrýtið fólk og vald
predikarans yfir þeim. Langdregin á
köflum.
Sporlaust kkk
Skemmtileg mynd þar sem sam-
félagslega hiiðin er áhugaverðari en
glæpasagan.
KRINGLUBÍÓ
Björgun óbreytts Ryans kkkk
Hrikaleg andstríðsmynd með
trúverðugustu hernaðarátökum
kvikmyndasögunnar. Mannlegi þátt-
urinn að sama skapi jafn áhrifaríkur.
Ein langbesta mynd Spielbergs.
Töfrasverðið kk
Wamer-teiknimynd sem nær hvorki
gæðum né ævintýrablæ Disney-
mynda.
LAUGARÁSBÍÓ
Dagfinnur dýalæknir kk'h
Skemmtilega klúr og hressileg út-
gáfa af barnaævintýrum Loftings
sem öðlast nýtt líf í túlkun Eddie
Murphys ásamt frábærri tölvuvinnu
og talsetningu. Ekki fyrir fúllynda!
Sliding Doors kk'h
Frískleg og oft frumleg og vel
skrifuð rómatísk gamanmynd um
gamla stóra ef-ið.
REGNBOGINN
Dagfinnur dýalæknir kk'h
Skemmtilega klúr og hressileg út-
gáfa af barnaævintýrum Loftings
sem öðlast nýtt líf í túlkun Eddie
Murphys ásamt frábærri tölvuvinnu
og talsetningu. Ekki fyrii- fúllynda!
Phantoms kk
Bíóútgáfa sögu eftir Dean Koontz
fer ágætlega af stað en hrakar eftir
því sem á líður. Peter O’Toole
óvæntur gestur.
The X Files kk'h
Ágæt afþreymgarmynd dregur of
mikinn dám af sjónvarpsþáttunum.
Vantar sjálfstætt líf.
Álfasaga k
Faliega gerð mynd um fallega „sanna“
sögu en virkar vart fyrir börn.
Göng tímans k
Afspyrnuléleg eftiröpun þokkalegrar
meðalmyndar um tímaflakk.
STJÖRNUBÍÓ
Godzilla kk'h
Ágætt þrjúbíó fyrir alla aldui'shópa.
Skrýmslið sjáift vel úr garði gert en
sagan heldur þunnildisleg.