Morgunblaðið - 06.10.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 06.10.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1998 59 MYNDBÖND Slappur Allen Harry afbyggður (Deconstructing Harry)_ (■iiin a n íii v II «1 ★★ Framleiðendur: Jean Doumanian. Leiksljóri: Woody Allen. Handritshöf- undar: Woody Allen. Kvikmyndataka: Carlo Di Palina. Tónlist: Ýmsir. Aðal- Roddy McDowall fallinn frá Litríkur ferill sem hófst við átta ára aldur RODDY McDowall í kvikmynd- inni „Komdu heim Lassí“ frá árinu 1943. LEIKARINN Roddy McDowall lést úr krabbameini á laugardag. Hann skaust fyrst fram á sjónar- sviðið sem barnastjarna í þáttun- um um hundinn Lassí og eignað- ist síðar stóran aðdáendahóp með leik Sinum í framhaldsþátt- um iim Apaplánetuna. Leikarinn, leikstjórinn og framleiðandinn McDowall var sjötugur þegar hann lést. Hann fékkst ekki einvörðungu við kvikmyndir. Ljósmyndun var mikil ástríða hjá honum og hafa myndir hans af fræga fólkinu í Hollywood verið sýndar víða urn heim. Alltaf litið á hann sem 11 ára MCDOWALL í vestranum „Fimm spila folinn" frá árinu 1968. Kvikmyndaferill McDowalls hófst þegar hann var átta ára og lék hann í 22 myndum áður en hann fór til Hollywood þar sem hann lék á móti Elizabeth Taylor í mynd- inni „Komdu lieim Lassí“ árið 1943. Með þeim tókst mikil vin- átta og lék hann síðar Ró- markeisara í Kleópötru, en það var í þeirri mynd sem ást- arsamband hennar og Ric- hards Burton hófst. Hann lék einnig sem ungurdrengur í óskarsverð- launamyndinni „How Green Was My Valley“. Þegar hann fullorðn- aðist átti hann í erfiðleikum með að hasla sér völl í Hollywood og sagði síðar í viðtöl- um að þar hefði alltaf verið litið á hann sem ellefu ára. Lék gáfaða apann Komelíus Hann flutti sig um set yfir á Broadway þar sem hann fékk Tony-verðlaunin árið 1960 fyrir besta leik í aukahlutverki í leikrit- inu „Fighting Cock“. Þá fékk hann Emmy-verðlaun fyrir sjón- varpsmyndina „Not Without Honor“. En frægastur varð hann eins og áður segir fyrir fram- haldsþættina Apaplánetuna, þar sem hann lék gáfaða apann Korn- elíus sem vildi vingast við mann- kynið. Þá lék hann sjónvarps- stjömu sem eltist við vampímr í myndinni Fright Niglit árið 1985. JÉÉr ekki inn W Námskeiðið Reyklaus að eilífu hefur fengið nýtt form og á því hafa verið unnar mikiar endurbætur í kjölfar þeirrar reynslu sem fékkst með námskeiðahaldi liðins árs. í stað þess að vera haidið á tveimur kvöldum, fær þátttakandi nú spólunámskeið með sér heim, sem hann tekur á sínum eigin tíma, þó mest 3 vikum. Að ioknu námskeiðinu taka síðan við stuðningsfundir í fjórar vikur. Námskeiðið tekur jafnt á undirbúningnum og eftirleiknum. Rætt er um vanamynstur sem stjórnar daglegu lífi, teknar fyrir staðreyndir um reykingar, tálað um virkni nikótíns og hlutverk: Woody Allen, Judy Davis, Richard Benjamin, Elizabeth Shue, Robin Williams, Billy Crystal. 98 mín. Bandarikin. Myndform 1998. Myndin er bönnuð börnuin innan 12 ára. HARRY Block er virtur skáld- sagnahöfundui- sem blandar sínu lífi mjög oft við ritsmíðar sínar. Hann hefur gífurlega þörf fyrir pillur, hórur, sálfræð- inga, og er hann tvískilinn og báð- ar konurnar hata hann. Hann á að verða heiðraður af skólanum sem vís- aði honum á dyr og á leiðinni til skólans rænir hann syni sínum, einn farþeginn deyr og persónumar úr sögunum hans byrja að ofsækja hann. Woody Allen er án efa einn af betri leikstjórum samtímans og á hann að baki ótal frábærar myndir og nokkur meistaraverk. Harry af- byggður er ein af hans slappari myndum í langan tíma, þótt slappur Allen sé aldrei neitt verri en meðal- mynd. Konurnar í myndinni eru verst skrifuðu einstaklingar í verk- um Allens, þær eru vælukjóar, fá í hnén þegar þær sjá Allen, lauslátar, heimskar, illgjarnar. Allen sjálfur er óþolandi í hlutverki Blocks og er hálf-ámátlegt að sjá hann í hlut- verki hins síbölvandi snillings. Það besta við myndina eru litlu sögurn- ar sem blandast inn í söguþráðinn, margar þeirra eru fyndnar og heill- andi og gera myndina þess virði að sjá. Ottó Geir Borg Laugavegi 40, sími 551 3577 þátttakandanum kennt að reykja uppá nýtt. Enn fremur er rætt um jákvæðar staðfestingar, meðvitund og undirmeðvitund, öndun, hreyfingu, tilfinningar og ýmislegt fleira sem kemur þessari lífstílsbreytingu við. Námskeiðinu fylgir síðan vinnubók, slökunarspóla, stokkur staðfestingaspjalda og afsláttar- og þjónustukort. Guðjón Bergmann er höfundur námskeiðisins. Hann hefur það að leiðarljósi að gera þátttakandann ekki háðan einhverju öðru en sígarettunni, heldur að gera hann óháðan og notar því t.d. ekki nikótínlyf. Námskeiðið et til sölu alla miðvikudaga að Sogavegi 108, 2.hæð (fyrir ofan Garðsapótek) milli kl. 17:00 og 20:30. Þú færð nánari upplýsingar í síma 544-8070. að eilífu Geföu þér séns! Geymdu auglýsinguna! t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.