Morgunblaðið - 06.10.1998, Side 60

Morgunblaðið - 06.10.1998, Side 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM líififl lAffaeyx.sAtg i ■■ Þróun í myndasögunni síðustu ár höfund, sem nam myndasögugerð í Frakk- landi, og spurði hann um frönsku mynda- söguna og þá íslensku. IÞESSUM seinni hluta frönsku farandsýningarinnar er fjallað um nútímamyndasöguna í Frakklandi síðustu tuttugu ár- in. Fyrri hluti sýningainnnar fjallaði um sögu myndasögunnar frá byrjun 19. aldar. Aðaláherslan er lögð á þá höfunda sem á__________ einhvern hátt skara fram úr, eru óvenjulegir. Áherslan er ekki á myndaseríur sem hafa verið í gangi í áratugi eins og Ástrík, Lukku-Láka, Tinna og fleiri. Á sýning- unni er brugðið ljósi á það sem yngri höfundar eru að gera og um leið er sýnt fram á ákveðna þróun sem átt hefur sér stað.“ Endurnýjun í efnistökum og breyttur útgáfumáti - Hver er helsta þróunin? „í fyrsta lagi hefur útgáfumáti breyst. Núna eru fleiri litlir útgef- endur. I öðru lagi er ákveðin breyt- ing í sögunum sjálfum. Mun algeng- ara er að sögumar séu svart-hvítar og að þær séu persónulegri en áður Myndasagan er mjög spennandi form því mað- ur hefur frelsi til að skapa hvað sem er var. I stað ævintýraheimsins er kominn persónulegri heimur, oft með sjálfsævisögulegu ívafí. Það er eðlilegt að myndasagan haldist í hendur við þá strauma sem í gangi eru í öðrum tjáningarform- um. Yngri myndasöguhöfundar ________nærast á öðru en mynda- söguheiminum eingöngu. Það var ákveðin tilhneig- ing í myndasögunni að vísa inn á við, í mynda- söguheiminn. Það má því greina í myndasögunni í dag bæði ákveðna endur- nýjun í efnistökum og eins _____ breyttan útgáfumáta á síðustu tíu árum.“ - Hvernig er nýju myndasögunni tekið? „Hún er ekki orðin eins sterk markaðslega og verður það kannski aldrei, því meginútgáfan í Frakk- landi eru seríumar hjá stórútgef- endunum sem halda sig fast innan eldri hefðar. Yngri höfundar gefa út í smærri upplögum og hafa ekki eins stóran markhóp. Ástæðan fyrir meiri áherslu á svart-hvítar mynda- sögur er eiginlega þríþætt, því þar haldast í hendur ákveðin fagurfræði og einnig hreinar efnahagslegar forsendur, því mun ódýrara er að gefa út svart-hvítar en litmyndasög- ur. Að auki er áherslan á svart-hvít- ar myndasögur ákveðið mótvægi gegn hefðinni, þar sem myndasögur í lit em ráðandi." - Höfðar sú útgáfa þá fremur til fullorðinna? „Ég tel að ekki sé meðvitað verið að höfða til fullorðinna, en þessir höfundar em meira að skrifa fyrir sjálfa sig. Þess vegna höfðar það efni yfirleitt meira til fullorðinna lesenda en barna.“ - Eru þetta sjálfhverfar sögur? „Stundum. Það er mjög erfitt að setja allt efni í einn flokk. Innan þessarar kjmslóðar er gríðarlega fjölbreytni að finna. Hins vegar eru yngri höfundarnir að sækja á, og hugsanlega verða stói'u útgáfufyrir- tækin fyrir áhrifum frá þessari nýju stefnu í myndasögunni.“ - Er ekki sterk hefð fyrir mynda- sögunni í Frakklandi? „Það má eiginlega segja að fransk-belgíska menningarsvæðið hafi verið einna sterkast í Evrópu í myndasögum. Utan Evrópu eru Bandaríkjamenn með mikla hefð BJARNI Hinriksson kynnti frönsku myndasögusýning- una sem nú stendur í Aliiance Franpaise. myndasögum. Halldór Baldursson, Þorri Hringsson, Jóhann Torfason, Ólafur Engilbei'tsson og Þórarinn Leifsson stóðu með mér að útgáfu Gisp. í fyrsta blaðinu kom Bragi Halldórsson einnig mikið við sögu. Fyrstu fjögur tölublöðin komu nokkuð reglulega út, og 1993 var sýning á Kjarvalsstöðum þar sem við leiddum saman franskar og ís- lenskar myndasögur. Vegleg sýn- gefin út í tengslum . En alls komu út 7 P- :taða myndasögunnar Japanir stærstu framleiðendur myndasagna í heiminum. Sú útgáfa á það sammerkt með útgáfu í Bandaríkjunum og í Frakklandi að stærsti hlutinn er afþreyingarefni, en síðan er einnig töluvert af metn- aðarfyllri sögum. Hins vegar hefur þessi japanska útgáfa lítið ratað til Evrópu, svo við þekkjum ennþá mjög lítið þeirra höfunda." Staðan á íslandi Bjarni nam myndasögugerð í myndlistarskóla í Angouléme _ í Frakklandi í fjögur ár en kom til Is- lands árið 1989. „Fljótlega eftir að ég kom heim fór ég að tala við þá sem ég vissi að höfðu áhuga á þrjú ár síðan síðasta kom út. Hópur yngri fur gefið út blaðið fa komið út 2-3 tölu- ki hefur mikið annað ni í myndasögunni." r ástæða þess? ar einfaldlega of erfitt . út blað eins og Gisp >ga. Við vorum litlir lur og gátum ekki ;u vel eftir. Islenskir ir hafa ekki sýnt rmi mikinn áhuga, að ég telji að talsvert sé hérlendis sem lesi r. „Hvað mig sjálfan ir ekkert birst eftir síðan Gisp hætti. En i vinna sögur, og sum- irlendis. Gefið var út du Nord með sögum inda í Frakklandi og orðurlöndunum, þar vær sögur. ; verið að vinna mest í :fnum. Annars vegar sk vísindaskáldsaga, ;ns, sem kemur út jólin. Ég vinn hana igunum Þóri S. Guð- yni og Kristni Þóris- ni, en þeir semja text- ann og eiga hug- myndina að sög- unni. Það má segja að þetta sé mikið mynd- skreytt bók sem teygir sig yfir í myndasöguna. Hitt verkefnið sem ég er að vinna að er bók unnin úr Eddukvæðum og vinn ég það með Jóni Karli Helgasyni bókmennta- fræðingi. Vonir standa til að hún komi út í Frakklandi. En enginn verður feitur af því að teikna myndasögur hérlendis þó að ég voni að sú staða breytist ein- hvern tíma. Myndasagan er mjög spennandi form því maður hefur frelsi til að skapa hvað sem er rétt eins og í skáldsögunni.“ Sýningin í Alliance Frangaise í Austurstræti 3 er opin alla virka daga frá kl. 15-18. TILKYNNING UM SKRANINGU SKULDABREFA A VERÐBREFAÞING ISLANDS KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 1. FLOKKUR 1998 Nafnverð: Útgáfudagur: Skráning: Skráningarlýsing og önnur gögn: kr. 300.000.000. Nafnverð er allt að kr. 300.000.000.- Útgáfudagur var 9. september 1998. Verðbréfaþing íslands hefur samþykkt að taka ofantalinn skuldabréfaflokk Kaupfélags Eyfirðinga á skrá þingsins og munu skuldabréfin verða skráð þann 12. október næstkomandi. Skráningarlýsing og önnur gögn sem vitnað er til í skráningarlýsingunni liggja frammi hjá Landsbanka íslands hf., Strandgötu 1, Akureyri eða á skrifstofu KEA, Hafnarstræti 91-95, Akureyri. L Landsbanki íslands Strandgötu 1, 600 Akureyri, sími 460 4000, fax 460 4080, www.iais.is Svart-hvítar persónulegri Sýning stendur nú yfír í húsnæði Alliance Frangaise á frönskum myndasögum. Þetta er seinni hluti sýningarinnar, en ------------------------- sá fyrri var í janúar. Dóra Osk Halldórs- dóttir hitti Bjarna Hinriksson myndasögu-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.