Morgunblaðið - 06.10.1998, Síða 63
MORGUNB LAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1998 63
DIGITAL
ÐÍGITAi
MAGNAÐ
BÍÓ
/DD/
BANDERAS
Frá leikstjóra
Goldeneye og
framleiðendum
Men In Black
ANHIONY
HOPKINS
★
Ar
★
*
uwmi
/zd,
i')/.
TT
>3 207'
ALVÖRUBÍð! nnpoiby
STAFRÆNT STÆRSTA tjaldhi með
I HX
HLJOÐKERFII
ÖLLUIVI SÖLUM!
Læknirinn er kominn. Eddie Murphy fer á kostum f einni
stærstu mynd ársins f Bandaríkjunum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. gœ
Frá Jcifcsfjára
Golílcncyc og
framleiðmtlam
Mcn In TilncW
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12.
TVÆH..SOGUR
TVOFOLD
SKEMMTUN
k
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
http://www.mgm.conn/speciesii
Sýnd í A-sal kl. 5, 9 og 11.30. b. í. 12.
Sýnd kl. 5. mio
www.vortex.is/stjornutoio/
Larry Flynt með óvænt útspil
Framhjá-
hald marg-
borgar sig
►EF stjórnmálin vestanhafs
voru ekki orðin hreinn farsi
eftir langvarandi umfjöllun um
framhjáhald Bills Clintons
Bandaríkjaforseta með lærl-
ingnum Monicu Lewinsky eru
þau sannarlega orðin það
núna.
Larry Flynt sem gefur út
kiámtímaritið Hustler, kom
nefnilega með óvænt útspil á
sunnudag þegar hann keypti
heilsíðuauglýsingu í Was-
hington Post og lofaði um 70
milljónum króna eða milljón
dollurum þeirri manneskju sem
gæti sýnt fram á að hún hefði
lialdið við giftan þingmann eða
háttsettan embættismann í
Washington.
Áður en milljónirnar koma
til greiðslu verður Hustler að
staðfesta söguna og birta
hana.
Fíná
fímmtugs-
aldri
STRÍÐNISLEGT brosið er
eins, grannir fætumir þekkjast
langar leiðir, og skær hláturinn
getur ennþá brotið rúður. Fyrir
þrjátíu árum var hún þekkt sem
hin þvengmjóa fyrirsæta
Twiggy. Unglingsstúlkur litu
upp til hennar sem hinnar einu
réttu ímyndar, en aðrir telja
hana nánast formóður
þvenglatísku nútímans. En núna
er hún komin aftur, og hefur lítið
breyst, allavega er vaxtarlagið
svipað og þegar hún fyrst steig á
svið.
Twiggy, sem hélt upp á 49 ára
afmæli sitt um daginn, kom
fram á tískusýningu sem
markaði upphaf Tískuviku
Lundúnaborgar. A sýningunni
sýndi Twiggy stuttan kjól eftir
tískuhönnuðinn unga, Sean Mc-
Gowan, auk þess að hafa á höfði
hjartalaga hatt sem hannaður
var af Emmu Fielden.
Twiggy hefur ekki setið auð-
um höndum þessi þrjátíu ár sem
liðu á milli tískusýninga, því hún
HÉR er Twiggy með Ijósmynd-
aranum Richard Avedon við
opnun Ijósmyndasýningarinnar
„Evidence 1944-1994“ fyrr á ár-
inu. I baksýn má sjá mynd af
Twiggy frá 7. áratugnum.
hefur lagt fyrir sig leiklist, söng,
dans auk þess að stjóma
spjallþætti í sjónvarpi og skrifa
ævisögu sína, „Twiggy in Black
and White“, sem kom út í kilju-
formi mánudaginn 21. septem-
ber sl.
Söngelski kú-
rekinn þagnar
Okkur er sönn ánægja að kynna franska meistarakokkinnJ'
Dagana 30. september til 4. október breytum við eldhús^ *
undir stjórn Monsieur Monnoir sem hefur ráðið cr' aJiV
veitingastöðum. Monsieur Monnoir rekurjý <4
fengið háa einkunn og einróma lok
fon:
íÁ matscðli Monsieur
Ravioles D'escargots
Lotte panee a la
Dos de lapin creme
ou
Filet de boeuf
Gateau chocolat chaud lie de cassis
Verð: 3.990 Kr.
í tilefni af komu Mr. Monnoirs er sérstök vínkynning
á sérvöldum Búrgundavínum frá Joseph Drouhin.
I p|H|l
Verið velHomin
í ‘Terluha til að
njóta þcss besta
frá ‘ Trakklandií
ERIAN
SÍMI 56 20 200
SÖNGELSKI kúrekinn Gene Autry lést
á föstudag á heimili sínu í Kaliforníu 91
árs að aldri. Hann var fyrsti syngjandi
kúrekinn í kvikmyndum og varð mold-
ríkur á leik- og söngferli sínum.
Autry hóf feril sinn með 350 króna
gítar og áður en yfir lauk hafði hann
hljóðritað 635 lög, þar á meðal
„Rudolph the Red-Nosed Reindeer“
sem er annað söluhæsta jólalagið á eft-
ir „White Christmas“ með Bing Crosby.
Texasbúinn Autry reið á hestinum
Champion um hvíta tjaldið í 90 kvik-
myndum og var ein vinsælasta kvik-
myndastjarnan í Bandaríkjunum á
fjórða og fimmta áratugnum. Vel-
gengnin gerði honum kleift að kaupa
hafnaboltafélag og nokkrar sjón-
varpsstöðvar.
www.mbl.is
r