Morgunblaðið - 06.10.1998, Qupperneq 64
—
64 ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
r * 1
HÁSKÓLABÍÓ
# *
HASKOLABIO
Hagatorgi, sími 530 1919
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Sýnd kl. 5, 7 og 9. b.u6.
Sýnd kl. 6.45 og 9.
Síðustu sýningar
Sýnd kl.5.
f hita lelksins
gleymast
geí'in heit :á
MVNl) EFTtR
ÁGÚST GliÐMUNDSSON
ATH. NYTT SIMANUMER I MIÐASOLU 530 1919
Ms§®
BÍÓHÖBX*
NYTT OGBETRA
nnnirxiTmnirninrm'mo^M)
iUfafaskka S, símí 5S7 S90Ö og 5S7 S905
Læknirinn er
kominn.
Eddie
Murphy
fer á
kostum í
einni stærsti
mynd ársins í
Banda-
ríkjunum.
Sýnd kl 5, 7,9 og 11.
SŒDIGITAL
SANDRA BULLOCK
UARRY CONNICK. JR
GENA ROWLANDS
HOPE
FLOATS
Sýnd kl.4.45,6.55,9 og 11.05.
?rá leikstjóra Goldeneve
og framleiðenduin
Men In Biack
THE MASK O F ZORRO
Sýnd kl. 5, 6.45, 9.10 og 11. b.l 12.
BDDKHTAl.
E.ETH1U. A
Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15. B.i.16.
Sýndkl. 5. B.i. 10.
Sýnd kl. 9.
wvvvv ,samf ilm, is
Sýnd kl. 5 ísl tal.
'S
CLAUDIA Schiffer kvaddi sýningarpallana á sýningu Ferraris í Mflanó.
SCHIFFER í kjól Gianni Ver-
sace í Mflanó árið 1995.
SCHIFFER í brúðarkjól á sýningu
Valentínós árið 1995.
SCHIFFER í gegnsæjum kjól á sýningu
Karls Lagerfelds árið 1995.
Schiffer ekki
á fleiri
tískusýningum
ÞÝSKA fyrirsætan Glaudia Schiffer tilkynnti á upp-
hafsdegi tískuvikunnar í Mflanó að hún hygðist segja
skilið við tískusýningar fyrir fullt og allt. „Eg ætla
aldrei aftur að koma fram, jafnvel ekki í París,“ sagði
hún á blaðamannafundi.
Schiffer stóðst þó ekki mátið og sýndi silfurgráan
ermalausan síðkjól á sýningu Giorgio Ferrari fyrir
fatalínuna Marchese Coccabani. Þrátt fyrir að hún
SCHIFFER í svörtum kvöld-
kjól á sýningu Yves Saint
Laurent árið 1996.
SCHIFFER í sum-
arfatnaði Gianni
Versace árið 1995.
lofaði að láta
sjá sig árlega
á sýningum
vinar síns
Ferrari
sagðist hún
ætla að ein-
beita sér að auglýsing-
um. Hún sagðist einnig ætla að gift-
ast unnusta sínum til margra ára,
töframanninum David Copperfield.