Morgunblaðið - 06.10.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 06.10.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK PRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1998 67 VEÐUR 6. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 0.20 -0,2 6.25 4,2 12.38 -0,2 18.46 4,3 7.46 13.12 18.36 1.29 ÍSAFJÖRÐUR 2.23 -0,1 8.18 2,3 14.40 0,0 20.38 2,4 7.57 13.20 18.40 1.37 SIGLUFJÖRÐUR 4.32 0,0 10.50 1,4 16.52 0,0 23.10 1,5 7.37 13.00 18.20 1.17 DJÚPIVOGUR 3.30 2,4 9.44 0,2 15.56 2,4 22.03 0,3 7.18 12.44 18.08 1.00 Siávarbæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * Rigning rv Skúrir 4 Slydda Slydduél Snjókoma Él Sunnan,2vindstig. KJ° Hitastig Vmdonnsynirvmd- __________ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk,heilfjöður » * . er 2 vindstig. * öula VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt, gola eða kaldi víðast en þó stinningskaldi við austurströndina. Rigning eða súld sunnanlands og á Austfjörðum, smáskúrir vestanlands en þurrt að mestu norðanlands. Hiti á bilinu 7 til 13 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag lítur út fyrir sunnan kalda með súld eða rigningu víða, en á fimmtudag snýst líklega í norðvestlæga átt og kólnar í veðri. Á föstudag og um helgina eru síðan horfur á norðlægum áttum með éljagangi um norðanvert landið en nokkuð björtu veðri sunnanlands og hiti þá um frostmark. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. 0 Yfirlit: Lægðin norður af Vestfjörðum hreyfist NNA, hæðin við strönd Noregs fer heldur vaxandi og víðáttumikil lægð suðvestur af Hvarfi er á leið til ANA og grynnist heldur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma "C Veður "C Veður Reykjavík 10 rigning Amsterdam 9 rigning og súld Bolungarvík 13 rigning Lúxemborg 7 alskýjað Akureyri 11 alskýjað Hamborg Egilsstaðir 11 Frankfurt 13 alskýjað Kirkjubæjarkl. 8 alskýjað Vin 11 þokumóða Jan Mayen 4 skúrá síð.klst. Algarve 22 léttskýjað Nuuk 2 þokaígrennd Malaga 21 skýjað Narssarssuaq 6 alskýjað Las Palmas 27 léttskýjað Pórshöfn 11 léttskýjað Barcelona 20 skýjað Bergen 10 léttskýjað Mallorca 22 skýjað Ósló 10 skýjað Róm 22 rigning Kaupmannahöfn 12 skýjað Feneyjar 14 rigning Stokkhólmur Winnipeg 9 þoka Helsinki 9 hálfskviað Montreal 5 heiðskírt Dublin 12 skýjað Halifax 8 léttskýjað Glasgow 12 úrk. ígrennd New York 13 skýjað London 10 skúr á sfð.klst. Chicago 15 þokumóða París 12 skýjað Orlando 24 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðuretofu Islands og Vegageröinni. Spá kl. 12.00 í dag: H Hæð L Lægð Kuldaskii Hitaskil Samskil í dag er þriðjudagur 6. október, 279. dagur ársins 1998. Fídesmessa. Orð dagsins: Þá tók Pétur til máls og sagði: „Sannlega skil ég nú, að Guð fer ekki í manngreinarálit.“ Skípin Reykjavíkurhöfn: Helgafell, Brúarfoss, Fukuyoshi Maru 18 og Mælifell koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Svyatoy Andrey, Inna Gusenkova, Freri, Rán og Lagarfoss komu í gær. Svalbakur kemur í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2 hæð, Álfóll. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 íslandsbanki, kl. 13- 16.30 opin smíðastofa, kl. 13-16.30 fatasaumur. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Handavinnusnámskeið verður í október, innrit- un stendur yfir í síma 555 0142, leiðbeinandi Ingveldur Einarsdóttir. Bridskennsla er á fostu- dögun kl. 13.30. Á þriðjudögum er spilað brids kl. 13.30. Pútt á þriðjudögum og fimmtu- dögum við Hrafnistu í Hafnarfirði. Félagsvist alla mánudaga kl. 13.30. Allir velkomnir. (Postulasagan 10,34.) Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Gjábakki. Fannborg 8, leikfimi kl. 9.05, 9.50, og 10.45, námskeið í gler- skurður kl. 9.30, handa- vinustofan opin frá 10-17, námskeið í ensku kl. 14, þriðjudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 14. Gullsmári, handverks- markaður eldri borgara í Kópavogi verður í Gull- smára 13 í dag kl. 13. Þar verða til sölu margir góðir handunnir munir. Allir velkomnir. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla og fjölbreytt handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. kl. 9-16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30- 10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 13.15 versl- unarferð, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska. Hæðargarður. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlíð 3. KL. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, ki. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 hjúkrun- arfræðingur á staðnum, kl. 15 kaffiveitingar. spjallað kl. 11.45 hádeg- ismatur, kl. 13 búta- saumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Haustlitaferð verður fimmtudaginn 15. október, kl. 13. Ekið um Þingvelli, Sólheimar í Grímsnesi skoðaðir, kaffiveitingar. Á heim- leið verður komið við í Eden. Leiðsögumaður Helga Jörgensen. Upp- lýsingar og skráning í síma 562 7077. Aglow, Reykjavík. Kon- ur og karlar, verið öll velkomin á hinn árlega herrafund Aglow sem verður í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Kaffi, söngur, hugvekja og íyrirbænir. Bókasafn Kópavogs og Hana nú, Kópavogi, sýn- ing úr 15 ára sögu frí- stundahópsins Hana nú stendur yfir í Bókasafni Kópavogs. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Digraneskirkja, starf aldraðra. Opið hús í dag frá kl. 11. Leikfimi, létt- ur málsverður, helgi- stund og fleira. Félag ábyrgra feðra, heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á miðvikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. ÍAK, íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Kvennadeild Reykjavík- urdeildar Rauða kross íslands. Haustfundur í Skíðaskálanum Hvera- dölum fimmtud. 8. okt. Farið með rútu frá Fákafeni 11 kl. 18.30. Uppl. í síma 568 8188. Félag eldri borgara í Reykjavík og nági-enni. Skák kl. 13 í dag, keppt í 6 manna hópum, allir velkomnir. Margrét Thoroddsen verður til viðtals um lífeyrisrétt- indi og eftirlaun fóstud. 9. okt., panta þarf viðtal á skrifstofu, s. 588-2111. Tvö pláss laus á fram- sagnarnámskeið sem hefst kl. 16.15 á morgun, miðvikud. Félag eldri borgara, Þon-aseli, Þorragötu 3. Opið frá kl. 13-17, kl. 15-16 kaffi og meðlæti, kl. 12.10 leikfimihópur, nýir félagar velkomnir, kl. 13-17 frjáls spila- mennska. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, tau- og silkimálning, frá kl. 9 hárgreiðslust. opin, kl. 10 sögustund, kl. 10-11 boccia. Fótaaðgerðastof- an opin frá kl. 9-16. Vitatorg. Ki. 9 kaffi og smiðjan, kl 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi, fatabreytingar og glerlist, kl. 11.45-12.30 hádegismatur, kl. 13 handmennt almenn, kl. 14 keramik og félags- vist, kl. 14.45 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi, og hárgreiðsla, kl. 9.15-16 almenn handa- vinna, kl.10-11 spurt og Kvenfélag Neskirkju heldur aðalfund sinn mánudaginn 12. október kl. 20.30 í safnaðarheim- ilinu, kaffiveitingar. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar f Hafnarfirði, íyrsti fundur vetrarins verður í safnaðarheimilinu við Linnetstíg 6 í kvöld kl. 20.30. Kvenfélagið Fjallkon- urnar, fyrsti fundur vetrarins er í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Vetrarstarfið kynnt, gestur fundarins Illugi Jökulsson, kertasýning, kaffiveitingar. Konur, takið með ykkur gesti. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. Ptor0tniUi}M^ Krossgátan LÁRÉTT: 1 stoltur, 8 læsum, 9 þjálfun, 10 grjót, 11 þyngdareining, 13 fram- kvæmir, 15 lífs, 18 styrk- ir, 21 skaut, 22 furða, 23 beins, 24 dyr. LÓÐRÉTT: 2 hnapps, 3 lofum, 4 þor, 5 eyddur, 6 heilablóðfall, 7 guð, 12 fita, 14 tangi, 15 barst með vindi, 16 hundrað árin, 17 glens, 18 æviskeiðið, 19 ósann- orðu, 20 tröll. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt: 1 nötra, 4 gætin, 7 pútur, 8 næmur, 9 agg, 11 rnrt, 13 Frón, 14 ískur, 15 hörð, 17 álfa, 20 ósa, 22 púiið, 23 uggur, 24 ránar, 25 sárið. Lóðrétt: 1 napur, 2 tetur, 3 akra, 4 göng, 5 tæmir, 6 nn- run, 10 gikks, 12 tíð, 13 frá, 15 hopar, 16 rolan, 18 logar, 19 afræð, 20 óður, 21 aurs. milljónavinningar fram að þessu og 465 milljónir í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.