Morgunblaðið - 07.10.1998, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 07.10.1998, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1998 13 Slökkviliðið á Keflavfkurflugvelli Morgunblaðið/Jón Svavarsson Besta slökkvilið flotans ALLEN A. Efraimson, kafteinn og yfirmaður flotastöðvar varn- arliðsins, afhenti slökkviliðs- mönnum á Keflavíkurflugvelli bikar sem þeir unnu til fyrr á ár- inu, sem besta slökkvilið Banda- ríkjaflota. Við sama tækifæri voru sjö slökkviliðsmönnum af- hent útskriftarskírteini í slökkvi- liðsfræðum. Slökkvilið varnarliðsins annast brunavarnir allra mannvirkja á varnarsvæðunum að meðtalinni flugstöð Leifs Eiríkssonar, svo og allra flugvéla sem leið eiga um flugvöllinn. Starfsmenn liðs- ins sjá einnig um hreinsun hættu- legra efna, fermingu og afferm- ingu herflutningaflugvéla, af- greiðslu og þjónustu við vélarnar sem leið eiga um flugvöllinn, rekstur sérstaks öryggisbúnaðar er stöðvar orustuþotur í lendingu að ógleymdum ísvörnum og snjó- ruðningi á athafnasvæði flugvéla á Keflavíkurflugvelli. Islenska sveitin með 16 vinninga SJO umferðir hafa nú verið tefldar á ólympiuskákmótinu í Kalmykíu. ís- lendingar eru að sækja í sig veðrið eftir tap í þriðju og fjórðu umferð. í þeirri þriðju töpuðu þeir 1-3 fyrir sterkri sveit Eista, en tapið fyrir Portúgölum, 1V4-2V4 í fjórðu umferð, olli vonbrigðum. I fimmtu umferð unnu Islendingar góðan sigur á sveit Perú, 3-1, og í þehri sjöttu var jafnt við Filippseyjar. I sjöundu umferð í gær vannst sigur gegn Kólumbíu, 214-1'A. Islendingar hafa nú 16 vinn- inga og eru eitthvað fyrir ofan miðju í 110 sveita hópi. Arangur íslensku skákmannanna á mótinu til þessa er eftirfarandi: Hannes Hlífar Stefánsson hefur 3 vinninga í 5 skákum; Þröstur Þór- hallsson 3/5; Helgi Ass Grétarsson 4/6; Jón Viktor Gunnarsson 2/5; Björgvin Jónsson U/s/3; Jón Garðar Viðarsson 2'/V4. Eins og sést af þessu er árangur sveitarinnar nokk- uð jafn, nema hvað Helgi Ass hefur verið í miklum ham. Hann hefur að- eins tapað einni skák, gegn Kól- umbíu í síðustu umferð, með unnið tafl í miklu tímahraki. Bandaríkjamenn eru í efsta sæti, með 20 vinninga; 2. Búlgaría, 19% v.; 3.-8. Rússland A og B, England, Ai’- menía, Frakkland og Ukraína, 18% v. Bandaríkjamenn hafa teflt af ör- yggi og aðeins tapað með minnsta mun fyrir fyrstu sveit Rússa, en hins vegar hafa þeir unnið sterka sveit Hollendinga 4-0! Búlgarar komu mjög á óvart þegar þeir unnu Rúss- land A 3-1 í sjöundu umferð, en Topaloy vann Shvildler á fyi-sta borði. í dag verður tefld áttunda um- ferð , enda mótið hálfnað, sjö um- ferðum lokið af fjórtán. Við skulum nú sjá vinningsskák Hannesar Hlífars gegn stórmeistar- anum Henry Urday frá Perú úr 5. umferð mótsins. Hvítt: Haimes Hlífar Stefánsson Svart: Henry Urday Enskur leikur I. c4 - e5 2. Rc3 - Rc6 3. Rf3 - f5 4. d4 - e4 5. Rg5 - Rf6 6. Rh3 - Bb4 7. Bd2 - Rxd4. Svartur þarf ekki að fara í þessi kaup, t.d. 7. — 0-0 8. e3 - d6 9. Rf4 - Re7 10. Be2 - c5 11. 0-0 - Rg6 12. Rxg6 - hxg6 13. a3 - Ba5 14. b4 - cxb4 15. axb4 - Bxb4 16. Rxe4 - Bxd2 17. Rxf6+ - Dxf6 18. Dxd2 og hvítur hefur betra tafl. 8. Rxe4 - Bxd2+ 9. Rxd2 - d6 10. e3 - Rc6. Það kemur sterklega til greina fyrir svart að leika 10. — Re6 til að gera riddaranum á h3 erfiðara fyrir með að komast í spilið. II. Rf4 - Re5 12. Be2 - Bd7 13. 0-0 - 0-0 14. Db3 - -. Svartur ákveður að fórna peði, því að eftir 14. — Hb8 15. c5+ - Kh8 16. cxd6 - cxd6 17. Hfdl hefði peðið á d6 orðið mjög veikt. 14. - - Kh8 15. Dxb7 - Hb8 16. Dxa7 - Hxb2 17. Dd4! - Hc2. Svarti hrókurinn lendir í vandræð- um á c2, en ef hann hörfar, þá hefur svartur ekkert spil fyrh- peðið, sem hann fórnaði. 18. Bdl - Rc6 19. Dd3 - Hb2 20. Bb3 - De7. Svartur verður að geta svarað 21. Dc3 með De5. 21. Rd5!-De8. Svartur má ekki drepa riddarann: 21. — Rxd5 22. cxd5 - Rd8 23. Rc4 og hrókurinn á b2 fellur. Auk þess verður svai-ta drottningin að komast til e5 eins og áður. 22. Rxc7 - Db8 23. Rd5 - Rxd5 24. cxd5 - Db4 25. dxc6 - Hxd2 26. Da6 - Bc8 27. Dc4 - Da5. Svartur á gjörtapað tafl. Hann má ekki fara í drottningakaup, því að hann ræður ekki við hvítu frípeðin á a- og c-línunni í endatafli. Þótt hann forðist kaupin nær hann engu mót- spili. 28. Hfdl - f4 29. Hxd2 - Dxd2 30. Hdl og svartur gafst upp, því hann tapar þriðja peðinu án þess að ná nokkru mótspili, eftir 30. — Da5 31. exf4 o.s.frv. Bragi Kristjánsson 111 tijálpar fleDsjúkum Klvvanishreyfingin BflKaL Verð frá 1. nóvember: Stærkfræði! m Hiin er atgjijpt ogeð Glæný og bráðskemmtileg saga Hans Magnus Enzensberger með kraftmiklum Talnapúkinn - bók á náttborð allra sant óttast stærðfræði og glaðlegum myndum og stærðfræði- dæmum og þrautum eftir Rotraut Susanne Bemer sem ætti að höfða jafnt til ungra og aldinna stærðfraeðinga! Enzensberger er einn þekktasti rithöfundur Þjóðverja og Berner hefur myndskreytt fjölda bóka, bæði sínar eigin og annarra höfunda. » Bókin nýlega komin út í fjölmörgum lönd- - um og hefur hvarvetna slegið rækilega í Sagan af Róbert, stráknum á bláu náttfötunum sem gæti ælt við tilhugsunina um stærðfræði, ojbara! En eina nóttina dreymir hann lítinn rauðan talnapúka sem leikur sér svo skemmtilega með tölur að Róbert og lesendur steinhætta að hræðast stærðfræðina, hún þarf sko greinilega ekki að vera nein martröð. Talnapúkinn sveiflar bara stafnum sínum og þar með hverfur allur ótti við stærðfræði eins og dögg fyrir sólu. c gegn. ! Arthúr Björgvin Bollason þýddi. O R L_ /V G 1 Ð IVI Á L O G IVI E VM N 1 N g m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.