Morgunblaðið - 07.10.1998, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 07.10.1998, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1998 35 ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 6. október. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 7640,5 i 1,9% S&P Composite 976,2 4. 2,6% Allied Signal Inc 34,4 T 0,4% Alumin Co of Amer 68,3 L 1,3% Amer Express Co 71,0 l 4,5% Arthur Treach 0,8 - 0,0% AT & T Corp 56,8 l 3,1% Bethlehem Steel 8,4 T 5,5% Boeing Co 32,3 i 1,3% Caterpillar Inc 43,1 4. 4,2% Chevron Corp 89,2 T 1,6% Coca Cola Co 59,8 T 1,5% Walt Disney Co 25,2 i 0,2% Du Pont 54,9 T 0,1% Eastman Kodak Co 74,9 i 1,4% Exxon Corp 74,0 T 1,4% Gen Electric Co 72,0 i 4,2% Gen Motors Corp 53,9 i 1,9% 50,6 i 1,2% Informix 4,2 i 8,9% Intl Bus Machine 118,9 i 4,8% Intl Paper 45,8 T 1,1% McDonalds Corp 56,9 i 1,9% Merck & Co Inc 128,4 T 0,4% Minnesota Mining 74,0 i 1,0% Morgan J P & Co 79,2 i 5,2% Philip Morris 47,8 T 1,5% Procter & Gamble 74,0 i 1,2% Sears Roebuck 40,9 i 2,2% Texaco Inc 62,0 T 0,8% Union Carbide Cp 40,9 i 5,3% United Tech 74,3 i 2,5% Woolworth Corp 8,4 i 5,0% Apple Computer 4900,0 i 1,8% Oracle Corp 22,9 i 12,0% Chase Manhattan 40,8 i 6,4% Chrysler Corp 40,0 i 7,4% 86,9 i 8,1% 27,3 i 7,8% Ford Motor Co 40,1 i 6,8% Hewlett Packard 47,9 i 3,6% LONDON FTSE 100 Index 4648,7 i 2,1% Barclays Bank 881,6 T 5,2% British Airways 309,8 i 0,9% British Petroleum 76,1 T 0,8% British Telecom 1700,0 i 0,9% Glaxo Wellcome 1626,0 i 0,4% Marks & Spencer 444,8 i 3,1% Pearson 923,0 i 4,9% Royal & Sun All 461,0 T 2,1% Shell Tran&Trad 343,0 i 0,5% EMI Group 329,0 T 1,9% Unilever 478,5 i 1,2% FRANKFURT DT Aktien Index 4034,2 T 1,8% Adidas AG 185,0 T 5,1% Allianz AG hldg 440,0 T 2,8% BASF AG 60,0 T 1,7% Bay Mot Werke 1075,0 T 3,9% Commerzbank AG 43,5 T 8,5% Daimler-Benz 121,0 T 4,9% Deutsche Bank AG 85,2 T 3,9% Dresdner Bank 60,0 T 7,1% FPB Holdings AG 320,0 - 0,0% Hoechst AG 63,9 T 4,9% Karstadt AG 795,0 T 2,3% Lufthansa 28,1 T 0,5% MAN AG 491,0 - 0,0% IG Farben Liquid 2,5 - 0,0% Preussag LW 545,0 T 3,2% Schering 167,0 T 4,2% Siemens AG 82,8 T 4,2% Thyssen AG 266,0 i 1,7% Veba AG 83,5 T 2,3% Viag AG 993,0 T 1,3% Volkswagen AG 106,0 T 2,9% TOKYO Nikkei 225 Index 12948,1 i 2,1% Asahi Glass 615,0 i 3,8% Tky-Mitsub. bank 851,0 T 0,7% Canon 2430,0 i 4,0% Dai-lchi Kangyo 528,0 T 3,9% Hitachi 570,0 i 5,2% Japan Airlines 296,0 i 3,0% Matsushita E IND 1758,0 i 0,8% Mitsubishi HVY 455,0 - 0,0% Mitsui 541,0 T 1,1% Nec 860,0 i 0,9% Nikon 911,0 i 1,5% Pioneer Elect 1925,0 i10,0% Sanyo Elec 336,0 i 1,2% 787,0 i 0,3% Sony 8290,0 i 0,4% Sumitomo Bank 899,0 T 0,6% Toyota Motor 2900,0 i 2,0% KAUPNIANNAHÖFN 189,5 i 0,3% Novo Nordisk 791,0 T 1,4% Finans Gefion 100,0 i 4,8% Den Danske Bank 740,0 T 1,4% Sophus Berend B 240,0 - 0,0% ISS Int.Serv.Syst 325,0 - 0,0% 425,0 i 1,8% 435,0 i 1,4% DS Svendborg 62000,0 - 0,0% Carlsberg A 410,0 T 2,5% DS 1912 B 40500,0 i 2,4% Jyske Bank 502,5 T 0,5% OSLÓ Oslo Total Index 846,3 i 2,1% Norsk Hydro 260,0 i 1,9% Bergesen B 97,5 i 1,5% Hafslund B 25,5 T 6,3% Kvaerner A 90,0 i 1,1% Saga Petroleum B 79,5 - 0,0% Orkla B 79,0 i 2,5% 77,5 i 1,9% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 2554,8 i 4,1% Astra AB 132,5 i 3,6% Electrolux 106,0 - 0,0% Ericson Telefon 0,5 i 35,7% ABB AB A 67,0 - 0,0% Sandvik A 139,5 i 6,7% Volvo A 25 SEK 160,0 i 6,7% Svensk Handelsb 264,0 i 4,0% Stora Kopparberg 70,0 i 2,8% Verö alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verö- breyting frá deginum áöur. Heimild: DowJones fl Streiigiir hf. i VERÐBREFAMARKAÐUR Umskipti á evrópskum UMSKIPTI urðu á evrópskum verð- bréfamörkuðum í gaer af því að hluta- bréf stigu í verð eftir lækkanir að und- anförnu vegna þess að fjárfestar binda vonir við vaxtalækkun. Ýmsir draga í efa að hækkunin sé til fram- búðar, en hún var almenn, náði til flestra helztu kauphalla Evrópu og komst í yfir 5%. Hækkun í Tókýó í fyrrinótt leiddi til kaupgleði í Evrópu og hagnaðurinn jókst þegar þeirri skoðun óx fylgi að vextir í heiminum kynnu i að hríðfalla. „Fjárfestar vilja miklar vaxtalækkanir og sterkari doll- ar um leið og að stöðugleiki verði aukinn nokkuð í fjármálageiranum," sagði sérfræðingur Merrill Lynch. „Ef þetta gerist ætti evrópski markaður- inn að lifna við.“ Um 100 punkta hækkun eftir opnun í Wall Street jók á mörkuðum bjartsýnina, en staðan vestra hafði versnað þegar viðkiptum lauk ( Evr- ópu. Spænskir vextir voru lækkaðir um 0,50% í 3,75% og það efldi vonir um vaxtalækkun víðar í Evópu. Spænska lbex-35 vísitalan hækkaði um tæp 6% og líkur á kosningasigri Cardoso forseta í Brasilíu styrktu markaðinn á Spáni. Ýmsir bandarískir sérfræðingar telja að bandarískir vextir verði lækkaðir aftur í nóvember eftir 0,25% lækkun á dögunum. í London varð mesta hækkun á FTSE 100 á einum degi í 6 1/2 ár eftir mestu lægð í 14 mánuði á mánudag; hækkunin nam 205,3 punktum, eða 4,4&, og kom í kjölfar lækkana fjóra viðskiptadaga í röð. Verð helztu hlutabréfa hækkaði um 37 milljarða punda. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 06.10.98 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 83 83 83 1.134 94.122 Blálanga 79 79 79 463 36.577 Grálúða 8 8 8 13 104 Hlýri 115 100 109 2.205 241.023 Karfi 81 19 80 2.572 206.723 Keila 70 50 69 4.509 312.695 Langa 106 91 95 616 58.288 Lúöa 300 100 275 124 34.140 Lýsa 15 15 15 842 12.630 Steinb/hlýri 100 100 100 115 11.500 Skarkoli 120 20 101 1.841 185.448 Skútuselur 220 220 220 113 24.860 Steinbítur 115 96 109 15.011 1.631.113 Sólkoli 50 40 43 95 4.102 Ufsi 86 75 80 1.847 148.345 Undirmálsfiskur 107 70 106 2.107 222.909 Ýsa 155 70 132 23.119 3.052.788 Þorskur 180 99 124 26.719 3.307.437 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 79 79 79 32 2.528 Grálúða 8 8 8 13 104 Keila 50 50 50 110 5.500 Langa 94 94 94 83 7.802 Skarkoli 20 20 20 121 2.420 Sólkoli 40 40 40 58 2.320 Samtals 50 417 20.674 FMS Á ÍSAFIRÐI Steinbítur 96 96 96 2.000 192.000 Ýsa 127 120 123 4.000 492.480 Þorskur 120 118 119 4.904 584.164 Samtals 116 10.904 1.268.644 FAXALÓN Lúða 100 100 100 2 200 Lýsa 15 15 15 842 12.630 Skarkoli 116 116 116 909 105.444 Steinbítur 96 96 96 12 1.152 Sólkoli 50 50 50 20 1.000 Ufsi 75 75 75 500 37.500 Ýsa 110 110 110 913 100.430 Þorskur 134 118 127 4.777 606.775 Samtals 108 7.975 865.131 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Skarkoli 90 90 90 88 7.920 Þorskur 120 120 120 2.650 318.000 Samtals 119 2.738 325.920 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 100 100 100 10 1.000 Karfi 19 19 19 9 171 Keila 50 50 50 6 300 Skarkoli 36 36 36 199 7.164 Steinb/hlýri 100 100 100 115 11.500 Steinbítur 100 100 100 175 17.500 Undirmálsfiskur 70 70 70 20 1.400 Þorskur 136 100 122 677 82.567 Samtals 100 1.211 121.602 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 280 280 280 20 5.600 Skarkoli 120 120 120 505 60.600 Sólkoli 46 46 46 17 782 Undirmálsfiskur 89 89 89 100 8.900 Ýsa 134 76 127 1.800 229.158 Þorskur 135 108 115 2.300 265.305 Samtals 120 4.742 570.345 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 83 83 83 1.134 94.122 Blálanga 79 79 79 431 34.049 Hlýri 115 105 109 2.195 240.023 Karfi 81 76 81 2.563 206.552 Keila 70 68 70 4.393 306.895 Langa 106 91 95 533 50.486 Lúöa 300 220 278 102 28.340 Skarkoli 100 100 100 19 1.900 Skútuselur 220 220 220 113 24.860 Steinbftur 115 111 113 9.754 1.099.861 Ufsi 86 76 82 1.347 110.845 Undirmálsfiskur 107 107 107 1.987 212.609 Ýsa 155 116 137 15.706 2.158.319 Þorskur 180 103 128 10.741 1.379.896 Samtals 117 51.018 5.948.756 HÖFN Steinbítur 105 104 104 3.070 320.600 Þorskur 109 109 109 270 29.430 Samtals 105 3.340 350.030 TÁLKNAFJÖRÐUR Ýsa 109 70 103 700 72.401 Þorskur 116 99 103 400 41.300 Samtals 103 1.100 113.701 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 6.10.1998 Kvótategund Viðsklpta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup-Vegið sölu magn (kg) verð (kr) tllboð (kr) tilboð (kr) eftir (kg) ettlr (kg) verð (kr) verð (kr) Þorskur 175.000 87,00 1.174.667 530.000 80,76 90,00 Ýsa 7.000 40,12 106.000 3.500 30,37 41,00 Ufsi 22,00 299.282 0 18,66 0,00 Karfi 35,00 40,00 200.000 80.339 33,00 40,00 Steinbítur 13,00 20,00 1.000 3.882 13,00 20,00 Úthafskarfi*) 12,00 100.000 0 12,00 0,00 Grálúða 90,00 0 117.758 0,00 90,00 Skarkoli 12.000 40,50 86.993 0 34,83 0,00 Langlúra 15,00 2.995 0 15,00 0,00 Skrápflúra 90 10,05 9.910 4.321 10,10 15,00 Síld 4,00 10,00 2.000.000 998.000 4,00 10,00 Humar*) 270,00 15.000 0 270,00 0,00 Úthafsrækja 10.000 18,50 10.000 355.000 17,00 20,56 Ekki voru tilboö í aðrar tegundir * öll hagstæðustu tilboð hafa skilyröi um lágmarksviöskipti HÆSTA ÁVÖXTU N SAMBÆRILEGRA SJÓÐA VELTUBREF LANGTIMABREF EIGNARSKATTSI R)A1S BRÉF V: BUNAÐARBANKINN VERÐBRÉF -byggir á trausti Fíkniefnamálum í Hafnarfirði fer fjölgandi Yfírkennari Yíðistaðaskóla hvetur foreldra barna í efstu bekkjum grunnskólans til árvekni FLEIRI fíkniefnamál hafa komið til kasta rannsóknarlögreglunnar í Hafnarfirði á þessu ári en undan- förnum árum, að sögn Eðvarðs Ólafssonar, fulltrúa lögreglunnar. Nýverið hefur lögreglan haft hend- ur í hári sölumanna í bænum. Magn- ús Jón Árnason, yfirkennari í Víði- staðaskóla, vakti athygli á þessari þróun á fundi með foreldrum nem- enda í 9. og 10. bekk og hvatti þá til að vera á varðbergi. Eðvarð sagði ákaflega auðvelt virtist að nálgast fíkniefni þrátt fyrir auknar aðgerðir lögreglu. Neytend- ur væru á öllum aldri en þó að mestu leyti ungt fólk. Sýnilegt væri að aldur neytenda væri að færast neðar og því væri sjálfsagt fyrii- for- eldra grunnskólabama að vera á verði. 14-16 ára unglingar í stórhættu vegna ágangs sölumanna Eðvarð sagði að flestir neytend- anna, sem lögreglan hefði þurft að hafa afskipti af, væru í kringum tví- tugt. Aldurinn væri þó að færast neðar og hann sagði 14-16 ára ung- linga í stórhættu. Hann sagði og sölumennina nú orðið einskis svífast. Þeir otuðu efnunum að unglingun- um og leituðu uppi þá sem líklegast- ir væru til að láta freistast. „Við höfum haft ansi mörg mál til meðferðar. Það eru aðallega hass og amfetamín sem koma við sögu. Þetta er mikill ófögnuður og hrika- legt til þess að vita að ungt fólk skuli fara út í fikt, sem oft veldur því að menn ánetjist efnunum, því öllum ætti að vera ljós skaðinn af fíkniefn- um,“ sagði Eðvarð. „I ljósi upplýsinga sem ég hafði fengið bæði hjá lögreglunni og fé- lagsmálayfirvöldum í bænum fannst mér ástæða til að vekja athygli for- eldra á vandanum og fá þá til sam- \ starfs um að reyna að sporna við þessum ófögnuði sem er sagður fljóta um bæinn,“ sagði Magnús Jón Árnason, yfirkennari í Víðistaða- skóla, við Fréttavef Morgunblaðsins. „Það er afar brýnt að allir haldi vöku sinni, lögreglan, félagsmálayf- irvöld, skólarnir og foreldrar og leggist á eitt um að vinna gegn þess- ari vá. Það veit enginn hvar hún slær niður,“ sagði Magnús Jón. Trúnaður á ýmsum stigum getur tafið vamarbaráttu Hann sagði trúnað á ýmsum svið- um, bæði hvað lögreglu, félagsmála- yfirvöld og skóla varðar, flækja bar- áttuna gegn fíkniefnum. Vegna \ þessa trúnaðar bærust upplýsingar treglega eða alls ekki milli aðila. Þá sagði Magnús kennara standa frammi fyi'ir þeim vanda og þeirri samviskuspurningu hversu mikinn trúnað þeir ættu að sýna ef nemend- ur kæmu að máli við þá og vildu skýra frá fíkniefnanotkun. „Segi ég þeim að ég vilji fara með málið alla leið er hættan sú að þeir fari í baklás og vilji ekki upplýsa neitt. Oft getur verið um kjaftasög- ur að ræða. En spurningin er hversu mikinn trúnað við kennarar eigum að veita í svona málum. Þetta er al- veg nýtt fyrir okkur,“ sagði Magnús. www.mbl.is I ______________E
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.