Morgunblaðið - 07.10.1998, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1998 6ÉT
VEÐUR
7. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl í suðri
reykjavIk 1.00 -0,3 7.06 4,3 13.20 -0,3 19.28 4,3 7.49 13.11 18.32 2.25
ÍSAFJÖRÐUR 3.04 -0,1 8,59 2,4 15.23 0,0 21.19 2,4 8.01 13.19 18.37 2.34
SIGLUFJÖRÐUR 5.75 0,0 11.32 1,4 17.37 0,0 23.58 1,5 7.41 12.59 18.17 2.13
DJÚPIVOGUR 4.10 2,5 10.27 0,2 16.36 2,4 22.43 0,3 7.21 12.43 18.04 1.56
Siávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands
Heiðskírt
Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning
* Slydda
Snjókoma
Skúrir
V*
r7 Slydduél
V Él
J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindörin sýnir vind- ___
stefnu og fjöörin S=
vindstyrk, heil fjöður t t
er 2 vindstig.é
Þoka
Súld
Spá
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestanátt, kaldi eða stinningskaldi.
Rigning eða skúrir sunnan- og vestanlands en
léttskýjað á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti á
bilinu 6 til 14 stig, og hlýjast norðaustanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag lítur út fyrir allhvassa austanátt og
rigningu víða um landið.
Á föstudag og laugandag síðan norðanátt og
kólnandi veður með slyddu eða snjókomu
norðvestan til en rigningu á Norðaustur- og
Austuriandi.
Á sunnudag, mánudag og þriðjudag er svo
áfram búist við norðlægri átt með skúrum eða
éljum á Norður- og Austurlandi.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri
1777 eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðin á Grænlandshafi er á leið til norðausturs
og viðáttumikil hæð yfir Skandinaviu þokast til austurs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Amsterdam 10 léttskýjað
Bolungarvík 8 léttskýjað Lúxemborg 8 alskýjað
Akureyri 14 skýjað Hamborg 12 léttskýjað
Egilsstaðir 13 Frankfurt 10 alskýjað
Kirkjubæjarkl. 11 rigning&súld Vín 12 rigning
Jan Mayen 5 úrk. í grennd Algarve 22 léttskýjað
Nuuk 3 skýjað Malaga 22 léttskýjað
Narssarssuaq 2 hálfskýjað Las Palmas 26 skýjað
Þórshöfn 11 skýjað Barcelona 20 hálfskýjað
Bergen 10 léttskýjað Mallorca 21 hálfskýjað
Ósló 12 skýjað Róm 22 þokumóða
Kaupmannahöfn 10 skúr Feneyjar
Stokkhólmur Winnipeg 10 þoka
Helsinki 8 léttskviaö Montreal 4 heiðskírt
Dublin 13 skýjað Halifax 6 léttskýjað
Glasgow 13 skýjað New York 9 hálfskýjað
London 11 súld Chicago 21 þokumóða
Paris 10 þokumóða Orlando 24 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
Hitaskil
Samskil
*
I dag er miðvikudagur 7. októ-
ber 280. dagur ársins 1998.
--—------------J»-----------------
Orð dagsins: A þeim degi skulu
leifarnar af Israel og þeir af
Jakobs húsi, sem af komast,
eigi framar reiða sig á þann sem
sló þá, heldur munu þeir með
trúfestu reiða sig á Drottin,
---------------------7------------
hinn heilaga 1 Israel.
(Jesaja 10,20.)
Skipin
Reykjavfkurhöfn: Brúar-
foss, Helgafell og Stapa-
fell komu í gær. Hilda
Knudsen fór í gær. Fugu-
yoshi Maru 18 kom í gær
og fer í dag. Lagarfoss
kemur í dag. Reykjafoss
fór á strönd í gær.
Hafnarfjarðarhöfn: Lag-
arfoss fer í dag. Svalbak-
ur og Mermaid Hawk
koma í dag. Svyatoy
Andrey fóru í gær.
Bóksala félags kaþólskra
leikmanna er opin á Há-
vallagötu 14 ki. 17-18.
Mæðrastyrksnefnd
Rcykjavfkur Sóivallagötu
48. Flóamarkaður og
fataúthlutun alla miðviku-
daga frá kl. 16-18.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12.30
handavinna, kl. 9-12 bað-
þjónusta, kl. 9.30 ganga
og léttar æfíngar með
tónlist, kl. 13-16.30
handavinna og opin
smíðastofan, kl. 13 frjáls
spilamennska.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist í Fannborg 8,
Gjábakka, kl. 13. Húsið
öllum opið.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Kóræfing kl. 17-19 í dag.
Ath. að öll starfsemi fé-
lagsins er í Ásgarði,
Glæsibæ.
Félag eldri borgara,
Þorraseli, Þorragötu 3.
Opið frá kl. 13-17, kaffí
og meðlæti frá kl. 15-16,
Handavinna frá kl. 14-18,
frjáls spilamennska kl.
13-17. Næstkomandi
laugardag verður opið frá
kl. 14-16.30, Ólafur B.
Ólafsson sér um hljóð-
færaleik, Ingibjörg Aldís
Ólafsdóttir óperusöng-
kona syngur. Haukur
Hafsteinsson kemur kl.
15.30 og fjallar um lífeyr-
ismál aldraðra. Kaffíveit-
ingar.
Furugerði 1. Kl. 9 aðstoð
við böðun, hárgreiðsla,
bókband, almenn handa-
vinna og fótaaðgerðir, kl.
12 hádegismatur, kl.
13.15 létt leikfími, kl. 15
kaffiveitingar. Messað
verður föstudaginn 9.
október kl. 14, prestur sr.
Kristín Pálsdóttir.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar, kl. 10.30 gamlir
leikir og dansar, umsjón
Ragnar og Guðlaug. Frá
hádegi spiiasalur opinn.
Myndlistasýning Bjargar
Isaksdóttur stendur yfír.
Veitingar í teríu. Allar
upplýsingar um starfsem-
ina á staðnum og í síma
557 9020.
Gullsmári, Gullsmára 13.
Leikfimin er á mánudög-
um og miðvikudögum
hópur 1 kl. 9.30, hópur 2
kl. 10.20 og hópur 3 kl.
11.10. Handavinnustofan
opin á fimmtudögun kl.
13-16.
Hraunbær 105. Kl. 9-14
bókband og öskjugerð, kl.
9-16.30 bútasaumur, kl.
9-17 hárgreiðsla, kl. 11-
11.30 bankaþjónusta, kl.
12- 13 hádegismatur, ki.
13- 17 fótaaðgerð.
Hæðargarður. Kl. 9-11
dagblöðin og kaffi, handa-
vinna: perlusaumur fyrir
hádegi og postulínsmálun
eftir hádegi. Fótaað-
gerðafræðingur á staðn-
um.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
fótaaðgerðir, böðun, hár-
greiðsla, keramik, tau- og
silkimálun, kl. 11 sund í
Grensáslaug, kl. 13. jóga,
kl. 15 frjáls dans og kaffi-
veitingar, teiknun og mál-
un.
Langahlíð 3. Kl. 8 böðun,
kl. 9 hársnyrting, kl. 10
morgunstund í dagstofu,
kl. 10-13 verslunin opin,
kl. 11.30 hádegisverður
kl. 13-17 handavinna og
fóndur, kl. 15 kaffiveitr
ingar.
Vesturgata 7. Kl. 9-10.30
dagblöðin, kaffi og hár-
greiðsla, kl. 9.15-12
myndlistarkennsla og
postulínsmálun, kl. 11.45
hádegismatur, kl. 13
boccia, myndlistarkensla
og postulínsmálun kl.
14.30 kaffiveitingar.
Vitatorg. Ki. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 söngur
með Aslaugu, kl. lQqg
bútasaumur og hand-
mennt almenn kl. 10.15
boccia, bankaþjónusta
Búnaðarbankinn, kl.
11.45 hádegismatur kl.
14.45 kaffi, kl. 14-15.30
dansinn dunar.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
útskurður, kl. 10.10 sögu-
stund. Bankinn opinn frá
kl. 13-13.30, kl. 14 félags-
vist, kaffi og verðlaun, kl.
9-16.30 leirmunagerð, kl.
9-16 fótaaðgerðastofan
opin. <
Barðstrendingafélagið.
Spilað í Konnakoti Hverf-
isgötu 105, 2. hæð í kvöld
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Hvítabandsfélagar.
Fyrsti fundur vetrarins
verður haldinn að Hall-
veigarstöðum miðviku-
daginn 7. október kl. 20.
ITC-deildin Fifa, Kópa-
vogi, heldur kynningar-
fund í kvöld ki. 20.15 að
Digranesvegi 12. Fundur-
inn er öllum opinn.
ITC-deildin Korpa, held-
ur fund í kvöld kl. 20
safnaðarheimiii Lága-
fellssóknar, Þverholti 3,
3. hæð. Á dagskrá er m.a.
fræðsla um heilun. Allir
velkomnir.
Kvennadeild Reykjavík-
urdeildar Rauða kross
íslands. Haustfundur í
Skíðaskálanum Hvera-
dölum fimmtudaginn 8.
október. Farið með rútu
frá Fákafeni 11 ki. 18.30.
Upplýsingar í síma
568 8188.
Sjálfsbjörg á Höfuðborg-
arsvæðinu. Félagsvist í
kvöld kl. 19.30.
Stokkseyringafélagið í
Reykjavík og nágrenni.
Heldur aðalfund sinn
sunnudaginn 11. október í
Fóstbræðraheimilinu
Langholtsveg 111, kl. 15.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Minningarkort
Minningarkort Barna-
heilla, til stuðnings mál-
efnum barna, fást af-
greidd á skrifstofu sam-
takanna að Laugavegi
eða í síma 561 0545. Gíró-
þjónusta.
Minningarkort Vinafé-
lags Sjúkrahúss Reykja-
vikur eru afgreidd í síma
525 1000 gegn heimsend-
ingu gíróseðils.
Minningaspjöld Málrækt-
arsjóðs fást í íslenskri
málstöð og eru afgreidd í
s. 552 8530 gegn heim-
sendingu gíróseðils.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
r
Krossgátan
Opið allan sólarhringinn
LÁRÉTT:
- 1 kút, 4 hattkollur, 7
Ioðskinns, 8 skrifum, 9
frístund, 11 sterk, 13
fugl, 14 ólyfjan, 15
grobb, 17 litla grein, 20
handlegg, 22 áhöldin, 23
tré, 24 starir, 25 gegnsæ-
ir.
LÓÐRÉTT:
- 1 leyfír, 2 blíðuhótum, 3
halarófa, 4 umgerð, 5
sjaldgæf, 6 lofar, 10
mannsnafn, 12 virði, 13
sómi, 15 formum, 16 ber,
18 fjallsnef, 19 ræktuð
lönd, 20 flanir, 21 mátt-
ur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 stórlátur, 8 lokum, 9 æfing, 10 urð, 11
gramm, 13 innir, 15 fjörs, 18 eflir, 21 pól, 22 undra, 23
leggs, 24 inngangur.
Lóðrétt: 2 takka, 3 rómum, 4 áræði, 5 urinn, 6 slag, 7
Ægir, 12 mör, 14 nef, 15 fauk, 16 öldin, 17 spaug, 18
ellin, 19 lygnu, 20 risi.
ódýrt bensín
► Snorrabraut
í Reykjavík
► Starengi
í Grafarvogi
Arnarsmári
í Kópavogi
Fjarðarkaup
í Hafnarfirði
► Holtanesti
í Hafnarfirði
► Brúartorg
í Borgarnesi