Morgunblaðið - 18.12.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 18.12.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 5 7 AÐSENDAR GREINAR velt yfir á atvinnufyrirtækin í borg- inni. Tímagjald, sem lagt er til grundvallar útreikningum, hækkar úr 3.600 krónum í 4.200 eða um tæp 17%. Reyndar er ekki gert ráð fyrir að innheimtar tekjur verði nema um 31 milljón króna vegna áhrifa frá þeim greinum gjaldskrárinnar, sem kveða á um að aðeins eitt árlegt gjald skuli innheimt ef um fleiri en eins konar gjaldskylda starfsemi fyi’irtækis er að ræða á einum stað, og þess að ekki eru allir eftirlits- þegar skoðaðir á hverju ári. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að um jafnmikla hækkun á gjald- skránni er að ræða þótt það sé í geðþóttavaldi heilbrigðisnefndar hverju sinni að lækka gjöld á ein- stök fyrirtæki að einhverju leyti. Er gert ráð fyrir því að áætlaðar innheimtar tekjur hækki a.m.k. um 13% á milli ára. Engin trygging er hins vegar fyrir því að ekki verði innheimt meii-a en 31 milljón og sú tala gæti því allt eins orðið 44 millj- ónir eða hærri eins og ráðgert er í eftirlitsáætlun. R-listinn ræður ekki við rekstur borgarinnar Umrædd hækkun bitnar á 2.700 atvinnufyrirtækjum í Reykjavík og að sjálfsögðu lendir meginhluti hennar úti í verðlaginu með einum eða öðrum hætti. Það væri barna- skapur að halda öðru fram. Þegar leitað er eftir rökum fyrir þessari hækkun gefur R-listinn þau svör ein að rekstrarkostnaður hafí hækkað svo mikið hjá Heilbrigðis- eftirlitinu að nauðsynlegt sé að brúa bilið með því að hækka gjöld- in. í greinargerð með gjaldskránni kemur fram að áætluð útgjöld vegna reksturs Heilbrigðiseftirlits- ins og heilbrigðisnefndar verði 78 milljónir króna á næsta ári, saman- borið við 62 milljónir á þessu ári. Þetta er 26% hækkun en ekki fer neinum sögum af því að R-listinn hafi leitað leiða til hagræðingar í rekstri stofnunarinnar eða skoðað með gagnrýnu hugarfari hvort í raun sé þörf á öllu eftirlitinu. Hækkun heilbrigðsgjaldsins er því enn eitt dæmið um að R-listinn ræður ekki við rekstur borgarinnar og einstakra borgarstofnana og veltir stórauknum kostnaði um- hugsunarlaust á fyrirtækin og ein- staklingana í borginni. Hækkun R-listans á heilbrigðis- gjöldum er slík að halda mætti að óðaverðbólga ríkti í borginni á sama tíma og verðbólga á íslandi er í sögulegu lágmarki. Tímasetningin er heldur engin tilviljun því R-list- inn kýs að hækka gjaldið í skugga óvinsællar útsvarshækkunar á borgarbúa. Gjaldskrárhækkunin ber því vitni að það sé regla á fjár- málaóreiðunni hjá R-listanum; ekki er brugðið út af þeirri stefnu að safna skuldum í góðæri og hækka skatta og gjöld langt umfram verð- lagsforsendur. Höfundur er varaborgarfulltrúi. Skólavörðustíg 21 a • 101 Reykjavík Sími / Fax: 552 1220 Netfang: blanco@itn.is Veffang: www.blanco.ehf.is Munið jólaföstuna Grænmetis- og baunamatur Heitt og hollt! Skólavörðustíg 8, sími 552 2607. I I I _ 1 GANGAl' Jólasvcinn í liciinsókn á hverjum degi frá 12. desember! ÍFJOLSKYLPU-OC HOSDÝRACARÐURINN nH«Hn Ert þú aflögufær? Gíróseðlar liggja frammi f öllum bönkum, sparisjóðum og á pósthúsum. Þú getur þakkað fyrir þitt hlutskipti Gefum bágstöddum von Einnig frá Ravensburger... Púsluspil Fjölskylduspil Þroskaspil Málað eftir númerum SkoAaðu úrualið í bókabúðum og leíkfangauerslunum með kallkerfi. 300 m innanhúss og 600 m utanhúss. Rafhlaðan endist 30 klst. í biðstöðu eða 4 klst. í notkun. Hægt að nota fleiri símtól við móðurstöð. íslenskur leiðarvísir. Conn 150 núm ?XÍOn númerabirtir er i minm. st9r 3.490 DRS sími með númerabirti Hátalari. Beinval. Tengi fyrir heyrnartól. >.900 100.000 krónur dregnar út vikuiega! Ef þú verslar fyrir 7.000 krónur eða meira í verslun okkar í Sætúni 8 fer nafn þitt í lukkupottinn. Heimilistæki hf SÆTÚN 8 SÍMi 569 1500 www.ht.ls 4S> 4S> Dilbert á Netinu u^mbl.is CiVvu rt m 1IUHW f I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.