Morgunblaðið - 18.12.1998, Blaðsíða 68
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Mikilvægi
sparnaðar
„LJOST er að lífeyrissparnaður er til þess fallinn að efla
þjóðhagslegan spai-nað.“ Þetta eru inngangsorð Hrafns
Magnússonar, ábyrgðarmanns SAL-frétta, en blaðið er
fréttabréf Sambands almennra lífeyrissjóða.
iSAL FRÉTTIR £
3 *u»«wmA iJfeyRttéjócw
OG HRAFN heldur áfram: „Með
breytingum á lögum um tekju-
og eignarskatt verður öllum
starfandi mönnum heimilt frá og
með næstu áramótum að draga
frá skattskyldum tekjum sínum
allt að 2% af launattekjum sem
renni til sérstaks lífeyrissparn-
aðar í samræmi við nýsett lög
um skyldutryggingu lífeyrisrétt-
inda og starfsemi lífeyrissjóða.
Þá ber jafnframt að geta þess
að iaunagreiðendum verður
heimilt frá næstu áramótum að
draga allt að 0,2% af gjaldstofni
tryggingagjalds og verja því sem
mótframlagi við lífeyrissparnað
starfsmanna. Hér verður um
ótvíræða hvatningu að ræða fyr-
ir launþega, þar sem þessi breyt-
ing felur í sér augljósan fjár-
hagslegan ávinning.
Samkvæmt lögunum um
skyldutryggingu lífeyrisréttinda
og starfsemi lífeyrissjóða geta
launþegar valið hvar þessi viðbót-
arsparnaður verður ávaxtaður.
Auk lífeyrissjóðanna munu bank-
ar, sparisjóðir, líftryggingafélög
og verðbréfafyrirtæki bjóða upp
á samninga um þennan sparnað.
Lífeyrissjóðirnir ættu hins vegar
að vera vel í stakk búnir til að
taka við þessum fjármunum, þar
sem þeir hafa áratuga reynslu af
að sjá um ávöxtun á langtíma-
sparnaði landsmanna."
• • • •
Frjáls viðbótar-
sparnaður
LOKS segir Hrafn Magnússon:
„Vert er þó að geta þess að hér
er um frjálsan viðbótarsparnað
að ræða og því er mjög mikil-
vægt að góð og markviss kynn-
ing fari fram, þannig að lands-
menn sjái augljóslegan fjár-
hagslegan ávinning í því að
leggja til hliðar fjármuni í þessu
skyni. Fjármálaráðherra hefur
nú óskað eftir samstarfi þeirra
aðila sem taka munu við þessum
lífeyrissparnaði varðandi slíka
kynningu. Hafa lífeyrissjóðirnir
og samtök þeirra tekið þeirri
málaleitan vel. Hinu ber þó ekki
að leyna að sárlega vantar enn
hlutlausa fjárhagslega ráðgjöf
til launamanna, hvert þeir eigi
að beina viðbótarsparnaðinum.
Dæmin erlendis sýna að ekki er
allt gull sem glóir og kröfu um
háa ávöxtun fylgir oftast mikil
fjárhagsleg áhætta. Örygg og
traust fjárfestingarstefna þegar
um er að ræða lífeyrissparnað
er því farsælust þegar til lengri
tíma er Iitið. En hvað sem öðru
Iíður hefur verið stigið merki-
legt skref til að efla þjóðhags-
legan sparnað á Islandi sem því
miður er enn of lítill. En mikil-
vægast er þó að með auknum
lífeyrissparnaði er landsmönn-
um gefinn kostur á enn betri
fjárhagslegri afkomu á efri ár-
um. Þó við Islendingar búum við
gott lífeyrissjóðakerfi er frjáls
lífeyrissparnaður kærkomin
viðbót.“
APÓTEK___________________________________________
SÓLARHRINGSÞJÓNTJSTA apótckanna: Hialeitís Apó-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvdrk-
ur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-
£ 8888.__________________________________________
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-18 og
laugardaga kl. 10-14. ________________________
APÓTEKIÐ IÐUFELU U: OpiS mád.-fld. ki. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S:
577-2600. Bréfe: 577-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga áreins kl 9-24.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fíd. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S:
577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.__
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-
fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud. og helgidaga. __________________
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opid mári.-fóst. kl. 9-22,
laugard. og sunnud. kl. 10-22. S: 564-5600, bréfs: 564-
5606, læknas: 564-5610._______________________
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frý 9-18._______________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK MJÓdd: Opið virka daga kl. 9-18,
mánud.-föstud.________________________________
jííARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19._______
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, iaugar-
daga kl. 10-14.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kL 10-19,
laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510.___________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-7123,
læknasími 566-6640, bréfsími 566-7345.________
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 553-5213.__________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.______________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d.
9- 21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna-
simi 511-5071.________________________________
IDUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Krlnglunnl: Opið mád.-fíd. 9-18.30,
fóstud. 9-19 og laugard. 10-16._______________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Sími 553-8331.___________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.________________
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
^ daga kl. 10-14.________________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
551-7222._____________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hoísvallagötu s. 552-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14. ______________________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-
5250. Læknas: 544-5252._______________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770.
Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14.____________________________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 565-6550,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s.
555-3966, opiö v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770._______
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-
18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800,
' ■læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.____________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid.,
og almcnna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím-
þjónusta 422-0500.____________________________
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opiö v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22._______________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar-
daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga
13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og
19-19.30._____________________________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opiö 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Sími 481-1116.____________________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á
að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl.
9 )9 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag
og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek sem
á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma I senn frá kl. 15-17.
> Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718._
LÆKNAVAKTIR______________________________________
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl.
13-17. Uþplýsingar í síma 563-1010.___________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriöjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Stmi 560-2020.__
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
aríirði, I Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17-
23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og
símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar
og frídaga. Nánari upplýsingar í sima 1770. __
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka I
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn
sími._________________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tfðir. Símsvari 568-1041._____________________
Neyðamúmer fyrir allt land - 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8—17 virka daga. Sími 525-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð.______________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.___________
ÉITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. Simi 525-1111 eða 525-1000,______________
ÁFALLAHJÁLP. Tckið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Simi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opiö virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20._____________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrði, s. 565-2353.___________
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.______
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræöingur veitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp
\nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að-
standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þvcrholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu-
stöðvum og hjá heimilislæknum.___________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla
• v.d. I síma 562-8586. Trúnaöarsími þriðjudagskvöld frá
“ kl. 20-22 1 sima 552-8586._____________________
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvík. Veitir
ráðgjöf og upplýsingar i síma 587-8388 og 898-5819 og
bréfsimi er 587-8333._________________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Obngudeild
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími lýá l\júkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10.______________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN
TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngu-
deildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráögjafar til
viðtals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstandendur alla
v.d. kl. 9-16. Slmi 560-2890._________________
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101
Reylgavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og flmmtudaga
kl. 17-19. Sími 552-2153.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3.
þriöjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í
síma 564-4650.___________________________________
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð-
gjöf. Simsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuöningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn's
sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa1*. Pósth.
5388,125, ReyKjavík. S: 881-3288.
ÐÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðl-
ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl.
10-12 og 14-17 virka daga._______________________
FAG, Félag áhugafólks um grináarlos. Pósthólf 791,
121 Reykjavík.___________________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu
20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fímmtud. kl. 19.30-21. Bú-
staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur-
eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl. 22 i Kirkjubæ.__________________________
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk-
linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð-
gjuöf og upplýsingar ( sima 587-8388 og 898-5819,
bréfslmi 587-8333._______________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tiarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsimi 562-8270._______________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELÐRA, Bræöraborgar-
stig 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18.____
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pösthólf 5307,125 ReyKjavík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs-
bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími
561- 2200., I\já formanni á fímmtud. kl. 14-16, sími
564 1045.________________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.___________
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551-
4280. Aðstoö við ættleiðingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Timapantanir eftir þörfum._______________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-5090. Aöstandendur geö-
sjúkra svara simanum.____________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF ÖG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2,
mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræöslufundir
skv. óskum. S. 551-5353.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og
fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin
allavirka dagakl. 14-16. Simi 581-1110, bréfs. 581-1111.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva-
götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17.
Félagsmiðstöö opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuön-
ingsþjónusta s. 562-0016.________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhóp-
ur, uppl. I\já félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu,
símatími á fimmtudögum kl. 17-19 í síma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-föst kl. 9-
17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, föst kl. 16-20, laug og
sun. kl. 12-20. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta
með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Sfmatlmi öll máml-
dagskvöld kl. 20-22 í sima 552 6199. Opiö hús fyrsta
laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í
húsi Skógræktarfélags íslands).__________________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma
570 4000 frá kl. 9-16 allavirka daga.____________
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegl 58b. Þjónustumið-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viötöl, ráðgjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs.
562- 3509.______________________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun._____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Síml 652-1500/886216. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Simi 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi
26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17._______________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfísgötu 8-
10. Simar 552-3266 og 561-3266.__________________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fímmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í ReyKjavík alla þrið. kl.
16.30-18.30 i Álftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620._
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar-
húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, (jölbr. vinnuað-
staða, námskeið. S: 552-8271.____________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307,123 ReyKjavík. Síma-
timi mánud. kl. 18-20 895-7300.__________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin
þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Símsvari ailan sól-
arhringinn s. 562-2004.__________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvcgi 6, Rvlk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stjVsjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin frá kl. 14-18 alla virka daga. Póst-
giró 36600-5. S. 551-4349. ______________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgiró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta
sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð.
Uppl. i slma 568-0790.___________________________
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn-
herbergi LandakirKju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30
í safnaðarheimilinu llávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í
safnaðarhcimili DómkirKjunnar, Lækjargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.______________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fímmtud. kl. 18.30-22. S: 551-1012.______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Iteykjavlk, Skclfstofan,
Hverfisgötu 69, simi 551-2617.___________________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloröna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi
með sér ónæmisskirteini._________________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa
opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-
6830.____________________________________________
RAÚÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19
ára aldri scm ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-
5151. Grænt: 800-5151.___________________________
SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferöislegir fíklar,
Tryggvagötu 9, 2. hæð. Fundir fimmtud. kl. 18-19. Net-
fang: saais@isholf.is_____________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalsllmi fyrir konur sem fengið
hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hlið 8, s. 562-1414._____________________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op-
in alla v.d. kl. 11-12.__________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op-
in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605.___
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning-
armiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18-
20, slmi 861-6750, slmsvari._____________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkur-
borgar, Laugavcgi 103, RcyKjavík og Þverholti 3, Mosfells-
bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuöningur, ráðgjöf og meðferð
fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aöila fyrir
(jölskyldur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19.___________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
araallav.d. kl. 16-18 is. 561-6262.______________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/662-6878, Bréfsími:
662-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-
7594. ___________________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Mynd-
riti: 588 7272. _____________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.___________________
TOURETTEBAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvlk. P.O. box
3128 123 Rvlfc. S: 6614890/ 588-8581/ 462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðg|afar-
og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt
nr: 800-5151.________________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, ReyKjavík. Sími 652-4242. Myndbréf: 552-
2721.____________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan l.auga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590.
Bréfs: 562-1526._____________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til
14. mai. S: 562-3045, bréfs. 562-3057._________
STUÐLAR, Mcðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 667-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir i Tjarnargötu 20 á miíviku.
ögum kl. 21.30.________________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra-
fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er
opinn allan sólarhringinn.___________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20-23. ____________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÉL HJÚKRUNARHEl.MILI. Frjáls alla ilafil _
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Aila daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er frjáls.____________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._________
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.______________________________________
ARNARHOLT, KJalarnesi: Frjáls heimsóknartlmi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra._________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við deildarstjóra.________________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífílsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarsijóra.__________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 16-16 og
19.30-20.____________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).______________________________
VfFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20._____
SUNNUHLÍÐ Kjúkrunarheimili í Kðpavogi: Heimsóknar-
timi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.______________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl.
14-21. Simanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422-0500.______________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209.___________________________
BILANAVAKT ____________________
VAKTÞJÓNUSTA Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936_________
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið
lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á
móti hópum ef pantaö er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingarisima 577-1111,______________________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNl: Oplð a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aóalsafn, l'ínfi-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21,
Tóstud. kl. 11-19._____________________________
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 557-
9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlýu, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólhcimum 27, s. 653-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid.
ld. 9-21, föstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16.__
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn
mád.-föst. kl. 13-19.__________________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.________________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-
16.____________________________________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15._______________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina._____________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-Bst 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-
15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laug-
ard. (1. okt.-15. mai) kl, 13 17.______________
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög-
um kl. 13-16. Sfmi 563-2370. _________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6, opiö um helgar kl. 13-17, s: 655-4700. Smiðjan,
Strandgötu 60, lokaö i vetur, s: 565-5420, bréfs. 55438.
Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur
safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17,_
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11265.___
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
simi 423-7651, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi. ____________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylyavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fímmtud. kl. 17-21,
föstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-
7570.__________________________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjudT frá kl. 12-18.____
KJARVALSSTADIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. __________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fímmtud. kl. 8.15-19, föst. kl. 8.15-17. Laugd.
10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 525-5600,
bréfs: 525-5615._____________________________
USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 28, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.___________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið laugar-
daga og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er
opinn alla daga._______________________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opiö daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiö
FRÉTTIR
CHARLOTTA M. Hauksdóttir
ljósmyndari.
Vann for-
síðubikar
Hárs og
fegurðar
VINNINGSHAFI forsíðukeppni
tímaritsins Hárs & fegurðar í ár
varð Charlotta M. Hauksdóttir ljós-
myndari. Hún nam ljósmyndun í
Instituto Europeodi Desing árið
1994-97 í Róm á Italíu og starfar nú
sem ljósmyndari í lausamennsku á
vegum ýmissa fyrirtækja. Fyrir-
sæta verðlaunamyndarinnar var
Friðlín B. Ragnarsdóttir, íyrirsæta
en Ágústa Hreinsdóttir hár-
greiðslumeistari sá um hárstflinn og
förðunarfræðingurinn Eva Arna
Ragnarsdóttir um förðunina.
Forsíðubikarinn verður afhentur
formlega á keppninni Tískan 1999 í
Broadway 7. mars nk. en undirbún-
ingur þeirrar sýningar hefur staðið
yfir undanfarið ár. Vefsíða Hárs &
fegurðar er http://www.vor-
tex.is/fashion.
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is____________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud. ___________________'
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safniö er iok-
að frá 1. desember til 6. febrúar. Tekið á móti gestum
skv. samkomulagi. Upplýsingar í sima 553-2906._
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. 1 sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17. __________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opió alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð (tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks-
munum. Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð-
ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.________________________
MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúö við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum
timum i sima 422-7253.________________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalsttæti 58 er lokaö I
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuö
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI veröur opið framvegis
á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp-
ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í
síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara
umtali.__________________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tima eftir samkomulagi.____________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og Iaugd. 13-18. S. 554-0630.___
NÁTTÚRUGRIPASAFNÍÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.___________________
NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis
opið samkvæmt samkomulagi.____________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opiö þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 665-
4321._________________________________________
SAFN ÁSGRÍMS' JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.______________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242,
bréfs. 565-4251._______________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - Iaugard.
frá kl. 13-17. S. 581-4677. ___________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ls: 483-1165, 483-1443.___________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin
þriðjudaga, miðvikudaga og fímmtudaga frá kl. 14-16 til
14. mal._______________________________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566.__________
SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands,
Garðinnm: Opið um helgar frá kl. 13-16._______
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.___________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Oplð alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.