Morgunblaðið - 24.12.1998, Side 3

Morgunblaðið - 24.12.1998, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1998 3 Hátíð er í nánd. Flugleiðaþotur hefja sig til ílugs. Farþegar í jólaskapi bíða þess með eftirvæntingu að hitta ástvini á íslandi og beggja megin Atlantshafs. Stjömur glitra á bláum himni. Þær hoða jól, hátíð friðar og íjölskyldugleði um heim allan. Starfsfólk Flugleiða þakkar viðskiptavinum ánægjulegar samverustundir á árinu, sem er að h'ða, og óskar landsmönnum öllum, nær og íjær, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ferðaári. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.