Morgunblaðið - 24.12.1998, Síða 9

Morgunblaðið - 24.12.1998, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1998 9 FRÉTTIR Nýjar reglur um vínveitingaleyfí Afgreiðslutími verulega rýmkað- ur á næsta ári NÝ REGLUGERÐ um vínveitinga- leyfi tekur að öllum líkindum gildi í byi'jun næsta árs og fáum vikum síðar verður leyfilegur af- greiðslutími vínveitingahúsa í Reykjavík rýmkaður verulega. „Reglugerðin er í umsögn núna hjá Afengis- og vímuvarnaráði, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og ríkislögreglustjóra," segir Kol- beinn Árnason, deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu. „Við búumst við fá umsagnirnar fljót- lega eftir áramót og þá munum við bregðast við þeim. Reyndar áttu þessir aðilar sæti í vinnuhóp sem vann reglugerðina þannig að við búumst ekki við miklum athuga- semdum. Reglugerðin ætti því að verða tilbúin á fyrstu vikum næsta árs.“ Helgi Iljörvar, borgarfulltrúi og formaður starfshóps um stefnumót- un í vínveitingamálum í Reykjavík, segir að eftir að reglugerð dómsmálaráðuneytisins hafi tekið gildi geti borgarstjórnin á skömm- um tima gengið frá starfsreglum í þessum efnum. Litið verði á fyrsta árið sem tilraunaár, en þó verði af- gi'eiðslutími vínveitingahúsa íým- kaður strax á ákveðnum svæðum í borginni. Gert er ráð fyrir að starfs- hópurinn leggi tillögur að starfs- reglum í þessum efnum fyrir borg- arstjórn í byrjun janúar. Opið í dag frá kl. 10.00—12.00, lokað niánudaginn 28. desember. Henrik Ibsen Brúðuheimili Frumsýning 26. desember UPPSELT 27. des. UPPSELT - 3. janúar UPPSELT 7. og 10. janúar ÖRFÁ SÆTI LAUS ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ (JsÁum viðsÁiptauinum oÁÁar oq íancfsmönnum ölíum qleiilecqra jófa ocq farsæfs Áomancfi ars. ÁÞöÁÁum oifsÁipíin d drinu sem er að fida. OROBLU Sanpellegrino ‘VaímiHi Pollini, Sergio Rossi, Loake 1880, Frank Wright 1885, Labelle 1820, Startrite 1792, Muxart, Ted Lapidus, Armond PoUini, Barachini, Roadstone, New Rock, Eggs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.