Morgunblaðið - 24.12.1998, Síða 31

Morgunblaðið - 24.12.1998, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1998 31 • • Heimsklúbbur Ingólfs óskar félögum sínum, viðskiptavinum og landsmönnum öllum fagurra og friðsœlla jóla, farsœldar og fararheilla á komandi ári um leið og þökkuð eru trygg viðskipti 20 ára. í kyrrð og ró jólahelgarinnar gefst gott tóm til að huga að nœstu stórhátíð, einni mestu ferðahátíð komandi árs með 6-7 frídögum Alveg einstök páskatilboð ef pantað er fyrir áramót Bali -Eyja guðanna, einn rómantískasti staður á jörðu, draumi líkust. Aðdráttarafl Bali tengist ekki síst listum íbúanna, þar sem heilu þorpin eru listmiðstöðvar, sem gera gestinn orðlausan af undrun og aðdáun. Gisting: Hið frábæra nýja fimm stjömu hótel Nikko Bali, sem farþegar okkar telja sjö stjömu. Einnig hin heillandi nútímaborg Kuala Lumpur með gistingu á New World í 3 nætur. 25. mars -11-14 dagar frá kr. 126.900 - fa sŒti Kuala Lumpur - Bangkok - Pattaya Þessir staðir em nú orðnir vinsælastir í Austurlöndum með ferðum Heimsklúbbsins. Allt sem hugurinn girnist á ótrúlegu verði - sannkölluð gullakista ferðamannsins. 28. mars -12-15 dagar frá kr. 98.800 — með páskaálagi DOMINIKANA mfegursta eyjan 28. MARS - SÉRSTAKT PÁSKATILBOÐ á 5 stjörnu MELIA JUAN DOLIO alveg við ströndina, ALLT INNIFALIÐ, matur, drykkir, skemmtanir. 10 dagar - aðeins kr. 109.800. okkar sersvi Við höldum áfram að selja á vinsælustu skemmtiskip heimsins. Fátt heillar meira en að láta berast á bláum öldum Karíbahafs í fljótandi lúxushöll milli fagurra áfangastaða. Til viðbótar frábærum skipum CARNIVAL, Inspiration og Destiny, byrjum við nú að selja á PRINCESS CRUISES um páskana. Hin nýja GRAND PRINCESS er stærsta og glæsilegasta skip heimsins, með betri aðbúnað en áður hefur sést, 109 þús. tonn, og við fáum nokkra klefa um páskana. 27. mars - Sigling DESTINY - 10 d. 5 gluggaklefar - aðeins til 30. des. STARF I BOÐI Vegna aukinna umsvifa óskast dugandi starfskraftur í sölu og tölvuvinnslu hiö fyrsta. Engar upplýsingar veittar í síma, aöeins skriflegar umsóknir meö mynd og greinargóðum upplýsingum um bakgrunn, fjölskylduhagi, menntun og starfsreynslu sendist í pósthólf 140, 121 Reykjavík eöa skilist á skrifstofu okkar merkt WORLD CLUB fyrir áramót. Öllum umsóknum svarað. Austurstræti 17, 4. hæö 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564 netfang: prima@ heimsklubbur.ís, heimasiöa: hppt://www.heimsklubbur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.