Morgunblaðið - 24.12.1998, Page 48
48 FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1998
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
+
Ástkær eiginmaöur minn, faðir okkar, tengda-
faöir og afi,
BIRGIR BREIÐFJÖRÐ PÉTURSSON,
Egilsgötu 18,
Reykjavík,
veröur jarösunginn frá Háteigskirkju þriðju-
daginn 29. desember kl. 15.00.
Þeim, sem vilja minnast hans, er vinsamlegast
bent á Heimahlynningu Krabbameinsfélagsins.
Erla Gísladóttir
Lovísa Birgisdóttir,
Hanna Ingibjörg Birgisdóttir, Guðmundur Jónasson,
Pétur Birgisson, María Aðalbjarnardóttir,
Gísli Kristján Birgisson, Anna Kristín Kristinsdóttir,
Ágústa Hera Birgisdóttir, Haukur Sigurðsson,
Hlynur Freyr Birgisson, Stefanía Arnardóttir
og barnabörn.
Faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langa-
langafi,
STEFÁN INGVAR GUÐJÓNSSON
fyrrum bóndi í Dölum,
verður jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju þriðju-
daginn 29. desember, kl. 13.30.
Kjartan Ingvarsson, Bergdís Helgadóttir,
Gísli Ingvarsson, Erna Gestsdóttir,
Yngvi Ingvarsson, Hildigunnur Sigþórsdóttir,
Daldís Ingvarsdóttir, Einar Kr. Einarsson,
barnabörn, barnabarnabörn
og barnabarnabarnabarn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
BJÖRG AÐALHEIÐUR JÓNSDÓTTIR,
Hlíðarenda,
fsafirði,
verður jarðsungin frá ísafjarðarkirkju þriðju-
daginn 29. desember kl. 14.00.
Garðar Sævar Einarsson,
Þorgerður Sigrún Einarsdóttir, Guðmundur Marinósson,
Ingibjörg Steinunn Einarsdóttir,
Guðmundur Sigurbjörn Einarsson, Ingibjörg Daníelsdóttir,
Tryggvi Sæberg Einarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
v
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir og afi,
INGÍMAR INGIMARSSON,
Tjaldanesi 1,
Garðabæ,
verður jarðsunginn frá Vídalínskirkju, Garða-
bæ, þriðjudaginn 29. desember kl. 13.30.
Sólveig Geirsdóttir,
ingimar Örn Ingimarsson, Ella K. Karlsdóttir,
Geir Ingimarsson, Una Hannesdóttir,
Auður Ingimarsdóttir, Ómar Hafsteinsson
og barnabörn.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar og
tengdasonur,
SIGURÐUR HAFÞÓR SIGURÐSSON,
Grænabakka 4,
Bfldudal,
verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriðju-
daginn 29. desember kl. 13.30.
Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á
Hjartavernd.
Guðrún Sigurðardóttir,
Eva Björg Sigurðardóttir,
Þröstur Þór Sigurðsson,
Sigurður Ingibergur Bergsson, Þorbjörg Ólafsdóttir.
GUÐNÝ
SIGFÚSDÓTTIR
+ Guðný Sigfús-
dóttir fæddist í
Skarði, Landsveit,
Rangárval lasýslu,
16. janúar 1919.
Hún lést á heimili
sínu 10. desember
síðastliðinn og fór
útför hennar fram
frá Fossvogskirkju
18. desember.
Það er komin að-
venta.
Jólaljósin tendrast
fleiri og fleiri. I hugum
okkar býr eftirvænting og von um
gleðileg jól með samverustundum í
faðmi fjölskyldunnar sem hefur æ
færri stundir til samfunda vegna
anna, já eða vegna hvers? Kannski
vegna þess að við ætlumst alltaf til,
að alltaf sé nægur tími til að koma
saman og styrkja fjölskyldu og vina-
böndin, en lífið er hverfult, og skjótt
skipast veður í lofti.
I kyrrð næturinnar berst sú
harmafregn að Guðný tengdamóðir
mín sé látin. Hún varð bráðkvödd á
heimili sínu. Því er vart hægt að trúa,
Guðný, þessi kona, ávallt svo hress,
dugleg og bjartsýn eftir alla þá erfíð-
leika sem hún hefur gengið í gegnum
vegna veikinda tengda-
föður míns, nýlátins, og
með þeim krafti sem
hún var að öðlast á ný
og bjarta trú á góða
daga framundan. Þá
kemur kallið. Af
hverju? Af hverju þú?
Af hverju þetta mikla
álag á eina íjölskyldu,
börnin, barnabömin og
tengdabörnin, mamma,
pabbi og amma öll burt
kölluð á tæpu ári. Elsku
Guðný, ég á þér svo
margt að þakka, alla
hjálpina í gegnum tíð-
ina, óteljandi atvik hrannast upp í
huganum, sem ég naut að vera með
þér. Minningar hrífa hugann, okkar
fyi'stu kynni er ég bjó um stundar-
sakir á heimili ykkai', hve þú varst
mér góð, tókst mér sem þinni eigin
dóttur. Hve garrian var að spjalla
saman. Þú hafðii' svo gaman af að
segja frá æskuárum þínum heima í
Skai'ði, kynnum ykkai' Júlla, og
hvernig það var að vera alin upp hjá
afa og ömmu í sveitinni og margt
fleira. Það var alltaf svo gaman að
heyra þig segja frá, frásagnargleði
þín var svo mikil, og allar frásagnfr
þínar einkenndust af vfrðingu og ást
á fólkinu og landinu og eftirtektar-
vert var hve þú tókst alltaf upp
hanskann fyrir þá sem á var hallað.
Sást alltaf eitthvað gott í öllu. Nú hin
síðari ár hafa heimsóknir okkar á
Grenimelinn verið sem betur fer svo
margar til ykkar afa, börnin okkar
fengið að njóta þess að dvelja hjá
ykkur um lengri eða skemmri tíma
og samgangur verið mikill, það ber
að þakka. Þið áttuð svo fallegt og hlý-
legt heimiii, þangað var alltaf svo
gott að koma.
Elsku Guðný, erfitt er að trúa því,
að þú skulir ekki vera lengur á meðal
okkar. Þú svo ungleg, að enginn vildi
trúa um aldur þinn, alltaf svo snagg-
araleg í hreyfingum, stundaðir sund-
laugar nánast upp á hvem dag ef veð-
ur leyfði, varst alltaf svo vh'k í kvenfé-
lagi kii'kjunnar og hafðfr hug á að
byija aftur í kómum í Neskirkju.
Hvemig á manni annað að detta í hug,
en að æðri máttarvöld stjórni ákveðn-
um áfóngum í lífi okkar þegar dánar-
dag Guðnýjar ber upp á dánardag föð-
ur hennar, og það að útför hennar fer
fram á brúðkaupsdegi hennar. Það
eitt lætur okkur staldi'a við.
Elsku Guðný, far þú í friði, friður
Guðs þig blessi.
Elsku systkin, börn og barnaböm.
Guð styrki ykkur í þessari miklu
sorg og leiði ykkur um lífsins veg.
Minningin um Guðnýju ömmu, sem
nú er komin til afa og það að þau eru
saman á ný, getur gefið okkur styrk í
sorginni.
Guð blessi þig.
Þín
Rosemarie.
HELGI
HANNESSON
+ Helgi Hannesson fæddist á
Dynjanda í Jökulfjörðum
18. aprfl 1907. Hann lést á
Sólvangi í Hafnarfirði 30.
nóvember síðastliðinn og fór
útför hans fram frá
Dómkirkjunni 10. desember.
Það er með söknuði og þakklæti
sem ég kveð föðurbróður minn
Helga Hannesson. Helgi var fædd-
ur 18. apríl árið 1907 en lést 30. nóv-
ember sl. og spannaði líf hans því
hátt í heila öld.
Helgi frændi eins og hann var
ávallt kallaður af okkur systkinun-
um var órjúfanlega tengdur upp-
vexti okkar. Þrátt fyi'ir fjarlægðina
á milli landshluta hélst samband
þeirra bræðra, föður míns, Sigurð-
ar, og hans, náið og kærleiksríkt og
hann fylgdist vel með okkur
bræðrabörnum sínum, ávallt reiðu-
búinn að rétta hjálparhönd eða
styðja á hvem þann hátt sem hann
mátti. Seinna þegar pabbi flutti suð-
ur höfðu þeir Helgi tækifæri til að
hittast reglulega og var oft gaman
að fylgjast með þeim rifja upp liðna
tíma.
Eg get ekki ímyndað mér nokkra
þá bón, sem þeir bræður hefðu neit-
að hvor öðrum um, svo kært var
með þeim. Ein sú bón sem hann
veitti föður mínum var að fylgja
einkadótturinni íyrstu skrefin í stór-
borginni London, þegar ég fór þang-
að til náms, ung að aldri og fákunn-
andi í málinu. Ekki var hægt að
hugsa sér betri eða glæsilegri íylgd-
armann og var ekki amalegt að hafa
hann sér við hlið til aðstoðar fyrstu
vikuna í framandi stórborg. Fyrir
þetta og svo margt annað verð ég
frænda mínum ævinlega þakklát.
A langi'i ævi sinni kom Helgi
ótrúlega miklu í verk. Jafnframt
kennslustörfum sem hann stundaði
alla ævi vann hann ötullega að
mörgum framfaramálum innan
þeirra samtaka sem hann starfaði
með og átti m.a. frumkvæði að
stofnun Samtaka sykursjúkra. Eg
tel ekki vafa á því að hörð og erfið
kjör í æsku og uppvexti og barátta
móður hans, Jakobínu ömmu, fyrir
betri kjörum verkafólks, hafi haft
sterk mótandi áhrif á lífssýn Helga
og kveikt þann eldmóð og baráttu-
hug sem beindi honum á þá braut
að vinna verkalýðshreyfingunni sem
mest gagn hann mætti til að bæta
kjör almennings.
Þrátt fyrir miklar annir bæði í
daglegum störfum og félagsmálum
lét Helgi sér ákaflega annt um fjöl-
skyldu sína og frændfólk og var ég
ein þeirra sem nutu örlætis hans og
umhyggjusemi ríkulega. Þau hjónin
Helgi og Þórunn voru bæði höfð-
ingjar heim að sækja og vil ég
þakka fyrir ailar þær góðu og
skemmtilegu stundir sem ég hef
notið á heimili þeirra í Stigahlíð-
inni.
Síðustu mánuðina þurfti Helgi að
þola erfið veikindi og naut hann þá
ríkrar umhyggju og aðstoðar fjöl-
skyldu sinnar. Um stund skilja leið-
ir. Eg vil kveðja frænda minn með
innilegri þökk. Stórbrotinn baráttu-
maður er til hvíldar genginn. Öllum
ástvinum sendi ég mínar innileg-
ustu samúðarkveðjur.
Hafmn til hæða
horfir nú þinn andi
heimslífs á öldur i hvíld og kyrrð.
Stormum og stríði
stendur þú yfir
með æðri sjón í himins hirð.
(Einar Ben.)
Anna Málfríður Sigurðardóttir.
+
Ástkær eiginmaður minn,
SVEINN PÉTUR BJÖRNSSON,
Skálarhlíð,
Siglufirði,
áður til heimilis
á Hverfisgötu 29,
verður jarðsunginn frá Siglufjarðarkirkju
þriðjudaginn 29. desember kl. 14.00.
Fyrir hönd aðstandenda,
Hansína Jónatansdóttir.
+
BOGI ÞORSTEINSSON
fyrrv. yfirflugumferðarstjóri,
Hjallavegi 7,
Njarðvík,
verður jarðsunginn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju
þriðjudaginn 29. desember kl. 14.00.1
Aðstandendur.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
WILLY BLUMENSTEIN,
verður jarðsunginn frá Akraneskirkju þriöju-
daginn 29. desember kl. 14.00.
Edda Elíasdóttir,
Hildur Blumenstein, Grímur Halldórsson,
Ellen Blumenstein, Valdimar Geirsson,
Brynja Blumenstein
og barnabörn.