Morgunblaðið - 24.12.1998, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ANNAR í JÓLUM 26/12
Sjónvarpið og Stöð 2 9.00 Bamaefni dagsins hjá Sjónvarpinu hefst með Morgunsjónvarpi barnanna, þar sem leik-
þættir og talsettar teiknimyndir eru í fyrirrúmi. Klukkan 15.25 veröur síðan sjónvarpsmyndin Það var ein jól og Engin
jól án Bassa verður sýnd kl. 18. Þátturinn Með afa er fyrstur á dagskránni hjá Stöð 2, síðan taka við talsettar teikni-
myndir. Þar á eftir veröur gamanmynin Aigjör jólasveinn, kvikmyndin Fagri blakkur og gamanmyndin Annar íjólum.
Fjórar biskupsfrúr
Magnea Þorkelsdðttir, Sólveig Ásgeirsdóttir, Ebba
Sigurðardóttir og Kristín Guðjónsdóttir.
Rás 113.00 Ævi
Galilei eftir Bertolt
Brecht er jólaleikrit-
ið í ár. Sögusviðið
er ftalía ð árunum
1610-1637. Aðal-
persónan er vís-
inda- og lífsnautna-
maðurinn Galíleó
Galílei. Með hjálp
sjónaukans tekst honum að færa
sönnur á að jörðin snúist í kringum
sólina og sjálfa sig. Leikritið var frum-
flutt árið 1964 undir leikstjórn Helga
Skúlasonar og má heyra í helstu stór-
leikurum þjóðarinnar frá þeirri tíð.
Rás 116.05 Hvernig er að vera bisk-
upsfrú? Hefur hún eitthvert ákveðið
hlutverk? Getur hún sinnt störfum ut-
an heimilis? Þarf hún að vera trúuð?
Ásdís Emilsdóttir Petersen ræðir við
Magneu Þorkelsdóttur eiginkonu Sig-
urbjörns Einarssonar, Sólveigu Ás-
geirsdóttur eiginkonu Péturs Sigur-
geirssonar, Ebbu Sigurðardóttir eigin-
konu Ólafs Skúlasonar og Kristínu
Guðjónsdóttur eiginkonu Karls Sigur-
björnssonar.
09.00 ► Morgunsjónvarp barn-
anna Einkum ætlað börnum að
6-7 ára aldri. Myndasafnið,
Gogga litla, Bóbó bangsi og
vinlr hans ísl. tal. Barbapabbi
ísl. tal. Þorskurinn, Töfrafjailið,
ísl. tal. Ljóti andarunginn, Sög-
urnar hennar Söiku [703688]
10.30 ► Hlé
14.00 ► HM í knattspyrnu
[6029201]
15.25 ► Það var eln Jól (One
Christmas) Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1994. Aðalhlut-
verk: Katheríne Hepburn o.fl.
[513152]
16.55 ► Heimsmeistaramót í
suður-amerískum dönsum
[9279713]
17.50 ► Táknmálsfréttir
[8568881]
18.00 ► Engin jól án Bassa
Myndin er framlag Sjónvarps-
ins til norrænu þáttaraðarinnar
Sögur fyrii- unga fólkið. Leik-
endur: Olafur Evert Ingólfsson,
Linda Jóhannsdóttir o.fl. [34881]
18.25 ► Gamla testamentið -
Jónas Teiknimynd. Einkum
ætlað börnum 10 ára og eldri.
ísl. tal. (9:9) [6502220]
18.50 ► Trúarsöngvar frá Osló
[6661336]
20.00 ► Fréttir, íþróttlr
og veður [63775]
20.35 ► Lottó [9925065]
20.40 ► Dómsdagur Ný sjón-
varpskvikmynd eftir Egil
Eðvarðsson. í helstu hlutverk-
um eru María Ellingsen, Arnar
Jónsson og Hilmir Snær
Guðnason. [510930]
22.10 ► Salómon (Solomon)
Seinni hluti. (2:2) [1323978]
23.45 ► Dolores Claiborne
Aðalhlutverk: Kathy Bates,
Jennifer Jason Leigh o.fl. 1995
Bönnuð börnum innan 12 ára.
[5405591]
01.55 ► Útvarpsfréttir
09.00 ► Með afa, Sögustund
með Janosch, Dagbókin hans
Dúa, Batman, Tasmanía,
Hreiðar hreindýr, Ævintýra-
heimur Enid Blyton [19277442]
12.10 ► Algjör jólasveinn
★★★ Gamanmynd. 1994. (e)
[9354620]
13.45 ► Fagri Blakkur ★★★
1994. (e)[8ip2862]
15.10 ► Annar í jólum Gaman-
mynd. 1997. [4416959]
16.45 ► í allra kvikinda iíki
Breska gamanleikkonan Jane
Horrocks bregður sér meðal
annars í gervi Cillu Black,
Shirley Bassey og Marlene
Dietrich. 1996. [489626]
17.25 ► Konungur dansins
Michael Flatley, einn aðaldans-
arinn í Riverdance-sýningunni,
hefur nú sett upp sína eigin
sýningu. 1996. [1400355]
18.30 ► Jól með Pavarotti (e)
[32930]
19.30 ► Fréttir [84268]
20.05 ► Bræðurnir frá Múla
Nýr þáttur um bræðurna Jónas
og Jón Múla Árnasyni. [357607]
21.00 ► Gullauga (Goldeneye)
★★★ Aðalhlutverk: Pierce
Brosnan o.fl. 1995. Bönnuð
börnum. [9864572]
23.15 ► Kansas City Sagan
gerist í Kansas árið 1934. Aðal-
hlutverk: Jennifer Jason Leigh,
Miranda Richardson og Harry
Belafonte. 1996. Strangiega
bönnuð börnum. [3899387]
01.10 ► Geggjun Georgs kon-
ungs (The Madness Of King
George) Aðalhlutverk: Helen
Mirren, Ian Holm og Nigel
Hawthorne. 1994. (e) [3059602]
03.00 ► Peningalestin (Money
Train) Aðalhlutverk: Wesley
Snipes, Woody Harrelson o.fl.
1995. Stranglega bönnuð börn-
um. (e) [8002992]
04.50 ► Dagskrárlok
14.50 ► Enski boltinn Bein út-
sending frá leik Manchester
United og Nottingham Forest í
ensku úrvalsdeildinni. [21522423]
KVIKMYND^U
innar Egypski prinsinn (The
Prince of Egypt) Stórmyndin
Egypski prinsinn var fmmsýnd
samtímis í fjörutíu löndum 18.
desember sl. Leikraddir: Val
Kilmer, Ralph Fiennes, Michelle
Pfeiffer, Sandra Bullock, Jeff
Goldblum, Danny Glover, Pat-
ríck Stewart, Helen Mirren,
Steve Maitin og Maitin Short.
[88355]
ÍÞRÓTTIR ÍS, Bdn‘“
sending frá ieik Blackburn
Rovers og Aston Villa í ensku
úrvalsdeildinni. [17480317]
20.00 ► M People á tónleikum
Upptaka frá tónleikum bresku
hljómsveitarinnar M People. (e)
[4828]
21.00 ► Frú Doubtfire (Mrs.
Doubtfíre) Leikarinn
Daniel Hillai'd er ekki auðveld-
ur í sambúð og svo fer að konan
hans óskar eftir skilnaði. Leik-
stjóri: Chris Columbus. Aðal-
hlutverk: Robin Williams, Sally
Field og Pierce Brosnan. 1993.
[63997]
23.00 ► Grikkinn Zorba (Zorba
the Greek) ★★★■/2 Ungur,
breskur rithöfundur af grískum
ættum kemur til Grikklands að
vitja námu sem hann erfði eftir
föður sinn. Leikstjóri: Michael
Cacoyannis. Aðalhlutverk: Ant-
hony Quinn, Alan Bates, Irene
Papas og Lila Kedrova. 1964.
[4307572]
01.10 ► Léttúð (Satin & Lace)
Ljósblá kvikmynd. Stranglega
bönnuð börnum. [8161060]
02.10 ► Dagskrárlok
og skjáleikur
BlÓRÁSIN
06.00 ► Brimbrot (Breaking the
Waves) Aðalhlutverk: Emily
Watson, Stellan Skarsgard og
Adrían Rawlins. 1996. Bönnuð
börnum. [49274084]
08.35 ► Barnfóstrufélagið (The
Baby-Sitter’s Club) Aðalhlut-
verk: Schuyler Fisk, Bre Blair
ofl. 1995. [7724249]
10.30 ► Geimkarfa (Space Jam)
Gamanmynd þar sem blandað
er saman teiknimyndum og lif-
andi myndum. Aðalhlutverk:
Michael Jordan, Bugs Bunny
og Wayne Knight. 1996. [706775]
12.00 ► Fjögur brúðkaup og
jarðarför (Four Weddings And
A Funeral) Charles er heillandi
og fyndinn en virðist gjörsam-
lega ófær um að bindast konu.
Aðalhlutverk: Hugh Grant,
Andie MacDowell og Kristin
Scott Thomas. 1994. [981404]
14.00 ► Barnfóstrufélagið (The
Baby-Sitter’s Club) (e) [354336]
16.00 ► Geimkarfa (Space Jam)
(e)[334572]
18.00 ► Land og synir íslensk
kvikmynd eftir sögu Indriða G.
Þorsteinssonar. Aðalhlutverk:
Sigurðui■ Sigurjónsson, Guðný
Ragnarsdóttir, Jónas Tryggva-
son, Jón Sigm-bjömsson og
Magnús Olafsson. Leikstjóri:
Ágúst Guðmundsson. 1980.
[714794]
20.00 ► Fjögur brúðkaup og
Jarðarför (e) [67713]
22.00 ► Ríkharður þriðji (Ric-
hard III) Ríkarður þriðji er eitt
þekktasta verk heimsbók-
menntanna. Aðalhlutverk: Ann-
ette Benning, Jim Broadbent
og Ian McKelIen. 1995. [54249]
24.00 ► Brimbrot (e) Bönnuð
börnum. [10383094]
02.35 ► Land og synlr (e)
[1906379]
04.10 ► Ríkharður þriðji (e)
[4733553]
1
1 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FIVI 92,4/93,5
Jólaleikrit Útvarpsins
Ævi Galilei
eftir Bertolt Brecht
kl. 13.00, annan dag jóla
Rás 1
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10-8.07 Jólatónar. Spuming-
arþáttur á jólum. (e) Fréttir,
veður, færö og flugsamgöngur.
9.03 Jólalíf. Umsjón Hrafnhildar
Halldórsdóttur og Jóhann Hlíðar
Harðarson. 13.00 Spum-
ingaþáttur á jólum. Síðari hluti.
14.00 Hörður Torfa á tónleikum.
16.05 Sveitajcl. Bjami Dagur
Jónsson. 17.00 Stjömuspegill.
Páll Kristinn Pálsson rýnir í
stjömukort gesta. 18.00 Jóla-
kvikmyndimar. (e). 19.20
Jólatónar. 22.15 Jólavakan.
Guðni Már Henningsson stendur
vaktina til kl. 2.00.
BYLGJAN FM 98,9
10.00 Jólaboð. Umsjón: Sig-
mundur Emir Rúnarsson.12.15
Léttir blettir. Umsjón: Jón
Ólafsson. 14.00 Bókajólin
1998. Uppskeruhátíð í lok jóla-
bókavertíðar. Umsjón: Jakob
Bjamar Grétarsson. 16.00 ís-
lenski listinn, jólalistinn 1998.
ívar Guðmundsson. 20.00 Jóla-
kvöld. Umsjón: Sigurður Rúnars-
son. 24.00 Jólanæturútvarpiö.
Fréttlr kl. 10, 11, 12 og
19.30.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
10.00-10.30 Bach-kantata
annars dags jóla: Darzu ist
erschienen der Sohn Gottes,
BWV 40. 13.00-16.00
Jólaóratórían eftir Johann
Sebastian Bach. Einsöngvaran
Arleen Augér, Julia Hamari, Pet-
er Schreier og Wolfgang Schö-
ne, Helmuth Rilling stjómar
Bach-Collegium Stuttgart og
Gáchinger Kantorei. 22.00-
22.30 Bach-kantata annars
dags jóla. (e)
LINDIN FM 102,9
Tónlist allan sólarhringinn.
Bænastundlr. 10.30,16.30 og
22.30.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttir kl. 10 og 11.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-HE) FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttin 5.58, 6.58 og 7.58,
11.58, 14.58, 16.58. íþróttir
10.58.
08.07 Morgunandakt. Séra Þorbjörn Hlyn-
ur Árnason, prófastur á Borg á Mýrum,
flytur.
08.15 Tónlist að morgni annars dags jóla.
Þættir úr Fæðingu frelsarans eftir Olivier
Messiaen. Ragnar Björnsson leikur á org-
el Dómkirkjunnar í Reykjavík. Messa fyrir
tvo kóra eftir Frank Martin. Kór Westmin-
ster-dómkirkjunnar syngur.
09.03 Jólavaka Útvarpsins. „Nú stendur
hún jólastundin há". (e)
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Dýrlingur íslands. Síðari þáttur um
Þorlák biskup Þórhallsson. Umsjórt:
Sverrir Guðjónsson.
11.00 Guðsþjónusta í Hjallakirkju. Séra ír-
is Kristjánsdóttir prédikar.
12.00 Dagskrá annars í jólum.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Jólaleikrit Útvarpsins, Ævi Galilei
eftir Bertolt Brecht. í helstu hlutverkum:
Þorsteinn Ö. Stephensen, ArnarJónsson,
Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Erlingur Gísla-
son, Róbert Amfinnsson, Baldvin Hall-
dórsson, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Karl
Guðmundsson, Karl Sigurðsson, Haraldur
Bjðrnsson ogÆvar R. Kvaran. (e)
16.05 Biskupsfrúr í kaffispjalli. Rætt við
Ebbu Sigurðardóttur, Kristínu Guðjóns-
dóttur, Magneu Þorkelsdóttur og Sólveigu
Ásgeirsdóttur um trúna og störfin á bak
við tjöldin. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Pet-
ersen.
17.00 Jólatónleikar Kammersveitar
Reykjavfkur í Áskirkju. Á efnisskrá:.
Brandenborgarkonsertar nr. 1, 2 og 3
eftir. Johann Sebastian Bach.
18.00 Jólagjöfin í ár. Úrslit í sögusam-
keppni kynnt og fleira til skemmtunar fyrir
böm og fullorðna. Umsjón: Elísabet
Brekkan.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.20 Tónlist. Tilbrigði við aríu úrTöfra-
flautu Mozarts eftir Ludwig van Beet-
hoven.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Leppur, Skreppur og Leiðinda-
skjóða. Söngkvartettinn Rúdolf syngur
jólalög og Grýlukvæði.
20.00 „Hver á sér fegra föðurland". Ald-
arminning Emils Thoroddsen. (e.)
21.00 Hátíðarljóð 1930. Kantata fyrir
blandaðan kór, einsöngvara, karlakór,
framsögumann og hljómsveit eftir Emil
Thoroddsen við Ijóð Davíðs Stefánssonar.
Elísabet Erlingsdóttir, Magnús Jónsson og
Kristinn Hallsson syngia með
Óratoríukórnum, Karlakómum Fóstbræð-
urum og Sinfóníuhljómsveit íslands.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Halldór Elías Guð-
mundsson fytur.
22.20 í jólaskapi. Söngvar, dansar, sögur.
23.20 Dustað af dansskónum.
00.10 Um lágnættið. Verndarblæjan eftir
John Tavener. Steven Isserlis leikur á
selló með Sinfónfuhljómsveitinni í
Lundúnum; Gennadi Rozhdestvenskij
stjórnar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Jólatónlist til morguns.
FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRUT A RÁS 1 OG RÁS 2 KL.
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24.
YMSAR Stöðvar
OMEGA
20.00 Nýr sigurdagur Fræðsla frá UlfEk-
man. [128133] 20.30 Vonarljós Endur-
tekið frá síðasta sunnudegi. [198152]
22.00 Boðskapur Central Baptist klrkj-
unnar (The Central Message) Ron Phillips.
[148997] 22.30 Lofið Drottin (Praise the
Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarps-
stöðinni. Ýmsir gestir. [18496404]
ANIMAL PLANET
7.00 Animal House. 8.00 Animal House.
9.00 Animal House. 10.00 Espu. 10.30 All
Bird Tv. New Jersey Fall Migration. 11.00
Lassie. 11.30 Lassie. 12.00 Animal Doct-
or. 12.30 Animal Doctor. 13.00 Animal
House - Funky Monkeys. Pataparu. 14.00
Animal House - Funky Monkeys. Hamadra-
yas. 15.00 Animal House - Funky Monkeys.
Mozu The Snow Monkey. 16.00 Lassie.
16.30 Lassie. 17.00 Animal Doctor. 17.30
Animal Doctor. 18.00 Zoo Story. 18.30 All
Bird Tv. New York Urban Birds. 19.00
Country. 19.30 Espu. 20.00 Crocodile
Hunters. 20.30 Animal X. 21.00 Animal
House. 22.00 Animal House. 23.00 Animal
House. 24.00 Animal Planet Classics.
COMPUTER CHANNEL
18.00 Game Over. 19.00 Masterclass.
20.00 Dagskrárlok.
THE TRAVEL CHANNEL
12.00 Go 2. 12.30 Secrets of India. 13.00
Holiday Maker. 13.30 The Food Lovers’
Guide to Australia. 14.00 The Flavours of
France. 14.30 Written in Stone. 15.00 0
Canada!. 16.00 Sports Safaris. 16.30
Earthwalkers. 17.00 Dream Destinations.
17.30 On Tour. 18.00 The Food Lovers’
Guide to Australia. 18.30 Caprice’s Travels.
19.00 Destinations. 20.00 From the Orin-
oco to the Andes. 21.00 Dominika’s
Planet. 22.00 Go 2. 22.30 Holiday Maker.
23.00 Earthwalkers. 23.30 Dream Dest-
inations. 24.00 Dagskrárlok.
CNBC
1.00 Tonight Show with Jay Leno. 2.00
Late Night With Conan O’Brien. 3.00 Media
Report. 3.30 Directions. 4.00 Future File.
4.30 DoLcom. 5.00 Europe This Week.
5.30 Far Eastern Economic Review. 6.00
Media Report. 6.30 Cottonwood Christian
Centre. 7.00 Asia This Week. 7.30 Europe
This Week. 8.00 Future Rle. 8.30 DoLcom.
9.00 Story Board. 9.30 Media ReporL
10.00 Time & Again. 11.00 Directions.
11.30 Europe This Week. 12.00 Asia This
Week. 12.30 Countdown to Euro. 13.00
The McLaughlin Group. 13.30 Future File.
14.00 Super Sports. 18.00 Time and Aga-
in. 19.00 Tonight Show with Jay Leno.
20.00 Late Night With Conan O’Brien.
21.00 Super Sports.
EUROSPORT
12.30 Fun Sports. 13.00 Vélhjólakeppni.
18.00 Sterkasti maðurinn. 19.00 Akstur-
síþróttir. 22.00 Keila. 23.00 Líkamsrækt.
24.00 PilukasL
HALLMARK
6.00 It Nearly Wasn’t Christmas. 7.35
Merlin. 9.05 The Christmas Stallion. 10.40
Nobody's Child. 12.15 The Brotherhood of
Justice. 13.50 Bamum. 15.20 Mayflower
Madam. 16.50 Higher Mortals. 18.00 Und-
er Wraps. 19.35 Month of Sundays. 21.10
Kenya. 22.00 Run Till You Fall. 23.10 The
Brotherhood of Justice. 0.45 Bamum. 2.15
Mayflower Madam. 3.45 Higher Mortals.
4.55 Under Wraps.
CARTOON NETWORK
5.00 Omer and the Starchild. 5.30 Ivan-
hoe. 6.00 Fruitties. 6.30 Thomas the Tank
Engine. 6.45 The Magic Roundabout. 7.00
Blinky Bill. 7.30 Tabaluga. 8.00 Johnny
Bravo's 12 Toons of Christmas. 14.00
Freakazoidl. 15.00 Johnny Bravo. 16.00
Dexter’s Laboratory. 17.00 Cow and Chic-
ken. 18.00 The Rintstones. 19.00 Scooby
Doo - Where are You?. 20.00 Batman.
21.00 Johnny Bravo. 21.30 Dexter. 22.00
Cow and Chicken. 22.30 WaitTill Your
Father Gets Home. 23.00 Flintstones.
23.30 Scooby Doo. 24.00 Top CaL 0.30
Help! It’s the Hair Bear Bunch. 1.00 Hong
Kong Phooey. 1.30 Perils of Penelope Pit-
stop. 2.00 Ivanhoe. 2.30 Omer and the
Starchild. 3.00 Blinky Bill. 3.30 Fruitties.
4.00 Ivanhoe. 4.30 Tabaluga.
BBC PRIME
5.00 The Onedin Line. 6.00 News. 6.25
Weather. 6.30 Mr Wymi. 6.45 Mop and
Smiff. 7.00 Monster Cafe. 7.15 Activ 8.
7.40 Blue Peter. 8.05 Earthfasts. 8.30
Sloggers. 8.55 Dr Who: Image of Fendahl.
9.20 Hot Chefs. 9.30 Style Challenge.
10.00 Ready, Steady, Cook. 10.30 Fat
Man in France. 11.00 Delia Smith’s Winter
Collection. 11.30 Ken Hom’s Hot Wok.
12.00 Style Challenge. 12.25 Weather.
12.30 Ready, Steady, Cook. 13.00 Wild-
life: Nature Detectives. 13.30 EastEnders
Omnibus. 14.50 Weather. 15.00 Miss
Marple: the Mirror Cracked from Side to
Side. 17.00 Proms 98 No.4. 18.10 The
Antiques Show Christmas Special. 18.50
One Foot in the Grave. 20.00 Inspector
Alleyn. 21.45 All Rise for Julian Clary
Christmas Special. 22.15 Top of the Pops
Christmas Show. 23.15 Later with Jools.
0.30 Dad. 1.00 Between the Lines. 2.00
PD James. 3.00 Common as Muck. 4.00
The Onedin Line.
VH-1
6.00 Breakfast in Bed. 8.00 Pop-up Video.
9.00 Elvis in Memphis. 10.00 Pop-up Vid-
eo. 10.30 Pop-up Video - the Jacksons
Special. 11.00 Classic Chart - Christmas
Number Ones. 12.00 Greatest Hits. 14.00
Paul Mccartney. 14.30 Pop-up Video.
15.00 Album Chart Show - the Best Selling
Albums of 1998. 16.00 Ten of the Best -
80s One Hit Wonders. 17.00 Fashion
Awards '98. 19.00 Talk Music Review of
the Year - the Performances. 20.00
Mills’n’Santa. 21.00 Album Chart Show.
22.00 Divas. 24.00 Storytellers - Culture
Club. 1.00 The Genesis Archive 1967-
1975. 2.00 Brian May - Another World.
3.00 Movie Hits - REVIEW OF ‘98. 4.00
Late ShifL
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Monkey Business: Bush Babies.
11.30 Monkey Business: Vietnam’s Great
Ape. 12.00 Monkey Business: The New
Chimpanzees. 13.00 Monkey Business: The
Urban Gorilla. 14.00 Whale's Tale. 15.00
Monkey Business: Gorilla. 16.00 Monkey
Business: Monkeys of Hanuman. 17.00
Monkey Business: The Harem of an Ethiopi-
an Baboon. 18.00 Monkey Business: The
New Chimpanzees. 19.00 Kruger Park 100
- the Vision Lives on. 20.00 Channel 4
Originals. 21.00 Extreme Earth. 22.00
Shetland Oil Disaster. 23.00 Natural Bom
Killers. 24.00 Kidnapped by UFOs?. 1.00
Dagskrárlok.
DISCOVERY
8.00 Navy SEALs - The Silent Option. 9.00
Adventures of the Quest. 10.00 Classic
Story of the SAS. 11.00 Navy SEALs - The
Silent Option. 12.00 Adventures of the
Quest. 13.00 Classic Story of the SAS.
14.00 Wheels and Keels. 15.00 Jurassica.
16.00 Navy SEALs - The Silent Option.
17.00 Adventures of the Quesl 18.00
Classic Story of the SAS. 19.00 Wheels and
Keels. 20.00 Dawn of the Dinos. 21.00
Beyond T Rex. 22.00 Prehistoric Sharks.
23.00 Hunting the Dinosaur. 24.00 Navy
SEALs - The Silent Option. 1.00 Adventures
of the QuesL 2.00 Dagskrárlok.
MTV
5.00 KickstarL 6.00 Top Selection. 7.00
KickstarL 10.00 Best of MTV Uve Music '98.
11.00 Best of the MTV Stories ‘98.12.00
Best of the MTV Stars ‘98.13.00 Best of
MTV Fashion ‘98.14.00 Best of MTV on the
Road ‘98.15.00 European Top 20.17.00
News Weekend Edition. 17.30 MTV Movie
Special. 18.00 Dance Roor CharL 20.00
The Grind. 20.30 Singled OuL 21.00 Beavis
& Butthead. 22.00 Video Music Awards Cer-
emony ‘98. 24.00 Saturday Night Music
Mix. 2.00 Chill Out Zone. 4.00 Night Videos.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
CNN
5.00 News. 5.30 Inside Europe. 6.00
News. 6.30 Moneyline. 7.00 News. 7.30
Sport. 8.00 News. 8.30 World Business
This Week. 9.00 News. 9.30 Pinnacle
Europe. 10.00 News. 10.30 SporL 11.00
News. 11.30 News Update/7 Days. 12.00
News. 12.30 Moneyweek. 13.00 News Up-
date/World Report. 13.30 World ReporL
14.00 News. 14.30 Travel Guide. 15.00
News. 15.30 Sport. 16.00 News. 16.30
Your Health. 17.00 News Update/Larry
King. 17.30 Larry King. 18.00 News. 18.30
Inside Europe. 19.00 News. 19.30 World
Beat. 20.00 News. 20.30 Style. 21.00
News. 21.30 Artclub. 22.00 News. 22.30
Sport. 23.00 World View. 23.30 Global
View. 24.00 News. 0.30 News Update/7
Days. 1.00 The Worid Today. 1.30 Diplom-
atic Ucense. 2.00 Larry King Weekend.
2.30 Larry King Weekend. 3.00 The World
Today. 3.30 Both Sides with Jesse Jackson.
4.00 News. 4.30 Evans, Novak, Hunt &
Shields.
TNT
6.45 Goodbye Mr Chips. 8.45 Saratoga.
10.30 Rich, Young and Pretty. 12.15 Two
Sisters from Boston. 14.15 lce Station
Zebra. 17.00 Goodbye Mr Chips. 19.00
King Solomon’s Mines. 21.00 Making of a
Legend: Gone With the Wind. 23.15 Tall,
Dark and Handsome. 0.15 Vivien Leigh:
Scariett and Beyond. 1.15 Making of a
Legend: Gone With the Wind. 5.00 The
Man Who Laughs.
Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Discoveiy MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandið VH-1,
CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT,
Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðbandinu stöðvarnar: ARD: þýska
ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð', RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk
mennignarstöð og TVE: spænska ríkissjónvarpið.
>