Morgunblaðið - 24.12.1998, Page 54

Morgunblaðið - 24.12.1998, Page 54
MORGUNBLAÐIÐ , i 54 FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1998 r Umboðsþjónusta skipa Eimskip starfar í alþjóðlegu umhverfi og rekur tiú 22 starfsstöðvar í 11 löndum. Hjá Eimskip og dóttur- fyrirtœkjum innanlands og erlendis starfa um 1.200 manns. Mikil áhersla er lögð áfræðslu og símenntun starfsmanna. Öflugt gœðastarf á sér stað innan fyrirtækisins þar sem hver og einn er virkjaður til þátttöku. Eimskip leitar nú að starfsmanni í umboðsþjón- ustudeild fyrirtækisins á íslandi. í starfinu felst að vera fulltrúi fyrir og gæta hagsmuna erlendra skipa og útgerða sem Eimskip er umboðsaðili fyrir. Tryggja þarf að skip, eigendur þeirra og áhafnir fái þá þjónustu sem þörf er fyrir í tengslum við við- komur á íslandi. Jafnframt fylgir starfinu gerð til- boða, kostnaðaráætlana og samninga við erlendar útgerðir skipa, auk samninga við undirverktaka. Um er að ræða krefjandi og áhugavert framtíðar- starf þar sem umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: • Þýskukunnátta • Framhaldsskólamenntun, s.s. á sviði skip- stjórnar eða vélfræði • Reynsla eða þekking á sjómannsstörfum æskileg • Tölvukunnátta • Þjónustulund • Lipurð í mannlegum samskiptum Umsóknir leggist inn í starfsþróunardeild Eim- skips, Pósthússtræti 2, í síðasta lagi 5. janúar n.k. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Sími 525 7373 • Fax 525 7379 Netfang: mottaka@eimskip.is Heimasíða: http://www.eimskip.is V. Eimskip leggur áherslu á að auka hlut kvenna í ábyrgðarstöðum h]á félaginu og stuðla þar með að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. J » JÓLAKVEÐJA Auður Bjarnadóttir Gísli Árni Gíslason Helga Jóhanna Oddsdóttir Jón Birgir Guómundsson Klara Björg Gunnlaugsdóttir Magnús Haraldsson Sigríður Ólafsdóttir Torfi Markússon RÁÐGARÐUR hf STfÓRMJNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Furugerði 5 108 Reykjavík Símí 533 1800 Skípagata 16 600 Akureyii Sími 461 4440 Heimasíða: http://www.radgardis Rótgróið þjónustufyrirtæki á höfuðborgar- svæðinu óskar eftir röskum starfsmanni í við- gerðir og sölumennsku: Vélfræðingur eða vélvirki Starfið felst í þjónustu, viðhaldi og viðgerðum á rafmagnstækjum, áhöldum, vélum o.fl. ásamt sölu- og afgreiðsjustörfum. Þarf að vera þjónustulundaður og hafa bíl til umráða. Vinnutími frá kl. 8.00—17.00. Um framtíðarstarf er að ræða. Reyklaus vinnustaður. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsækjendur riti umsóknir með eigin hendi og sendi til afgreiðslu Mbl. merktar: „V — 8357", fyrir 31. desember nk. Yfirvélstjóri óskast sem fyrst á m/b Kristrúnu RE-177, 200 tonna línubát með beitningarvél. 5^ Upplýsingar í símum 551 1747 og 892 5374. Q gSMdi Matsmaður Grandi hf. óskar eftir að ráða matsmann um borð í frystitogarann Örfirisey RE-4. Umsækj- andi þarf að vera með próf frá Fiskvinnsluskól- anum eða sambærilega menntun. Nánari upp- lýsingar veitirTorfi Þ. Þorsteinsson í síma 550 1000 eða 897 1082. Líffræðingur Hafrannsóknastofnunin óskareftir líffræðingi til starfa við stofnerfðarannsóknir fiska. Vinsamlegast sendið inn skriflega umsókn merkta: „Erfðafræði"á Hafrannsóknarstofnun- ina, Skúlagötu 4,101 Rvík fyrir 5. janúar. Nánari upplýsingar veitir Anna Kristín Daníelsdóttir í síma 570 7221. jói ogJaasadl Aoma/all á% meó þöAAfí/%öi s amsÁipll/i o / fiá/nmafo oiólö/aoi á áfri/ia sem e& ad iióa. GALLUP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.