Morgunblaðið - 24.12.1998, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 24.12.1998, Qupperneq 56
.* 56 FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ RADAUGLÝSINGA FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR * Aðalfundur Matsveinafélags íslands verður haldinn í Skipholti 50D, 3. hæð, 29. des- ember kl. 18.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Matsveinafélag íslands. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. desember kl. 10.00. Fundurinn verður haldinn í Sæbjörgu, skipi Slysavarnaskóla sjómanna, við Grandagarð. Félagsmenn fjölmennið. Stjórnin. TILK YNNINGAR Iðnfélögin Suðurlandsbraut 30 Jólatrésskemmtun félaganna verður í Dans- húsinu Glæsibæ sunnudaginn 27. desember kl. 15—17. Miðar seldir við innganginn. Verð kr. 400 fyrir fullorðna og frítt fyrir börn. Bíliðnafélag ið/Félag bli kksmiða. Félag hársnyrtisveina. Trésmiðafélag Reykjavíkur. Félag garðyrkjumanna. Félag járniðnaðarmanna. \\ho SKAUTA^\ HOLL/N REYKJAVIK Opnunartímar um hátíðarnar: 26. desember kl. 10.00—22.00. 27. desember kl. 11.00—23.00. 28. desember kl. 11.00—21.00. 29. desember kl. 11.00—21.00. 30. desember kl. 11.00—21.00. 31. desember kl. 10.00—15.00. 1. janúar lokað 2. janúar kl. 13.00—22.00. Alla dagana verður frí skautakennsla frá kl. 11.30-13.00. BÁTAR SKIP Álasund ehf., Skipasala Iðavöllum 3D — 230 Keflavík, sími 421 6316/18 - fax 421 6317. Netfang: alasund@ok.is Heimasíða: www.ok.is/alasund Gullberg VE 292 Til sölu er nóta- og togskipið Gullberg VE 292 sem er smíðað í Noregi 1975 með 1250 hest- afla Wichmann-aðalvél. Skipið er í mjög góðu ásigkomulagi og er góður möguleiki á að setja öflugt RSW-kælikerfi í fiskilestina og/eða nota skipið á tog-, línu- eða netaveiðar. Með skipinu geta fylgt allt að 100 þorskígildis- tonn. Höfum allar gerðir og stærðir fiskveiðiskipa á söluskrá. KENNSLA Samskiptamiðstöð heyrnariausro og heyrnarskerlra Námskeið í táknmáli Námskeið í táknmáli hefjast mánudaginn 4. janúar. Innritun og nánari upplýsingar í síma \ 562 7702. Samskiptamiðstöð heyrnarlausra. Heimaþjónustubraut, nýjung við Fjölbrautaskólann í Garðabæ Fjölbrautaskólinn í Garðabæ er vel staðsettur skóli á sunnanverðu höfuðborgarsvæðinu. Hann starfar í nýju og einkar glæsilegu húsnæði og er vel búinn kennslugögnum og tækjum, s.s. tölvum. Skólinn kynnir nú nýjan valmöguleika sem er heimaþjónustubraut. Námið á heimaþjónustubrautinni er sniðið að þörfum þeirra sem sinna heima- þjónustu af ýmsu tagi, s.s. á vegum ríkis og sveitarfélaga eða vilja leggja þau störf fyrir sig. Námið á heimaþjónustubrautinni er 65 námseiningar og skiptist í almennar greinar og faggreinar auk starfsþjálf- unar og valgreina. • Almennar greinar eru alls 28 námseiningar og em t.d. íslenska, enska, tjáning, félagsfræði, uppeldisgreinar, líkamsbeiting og næringarfræði. Faggreinar eru alls 19 námseiningar og em t.d. samtalstækni, siðfræði, fjármál og sérgreinar umönnunar (s.s. öldrunarfræði). k.Starfsþjálfun er alls 12 námseiningar og fer fram bæði í skólanum og úti á stofnunum. Valgreinar em 6 námseiningar. Innritun vegna náms á vorönn 1999 stendur nú yfir og lýkur 5. janúar nk. Umsóknir um skólavist skulu sendar Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, Skólabraut, 210 Garðabæ. Síminn á skrifstofu skólans er 520 1600, skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Þeir sem þess óska geta fengið send sérstök umsóknar- eyðublöð. Mikilvægt er að umsóknir berist á réttum tíma. Allar upplýsingar eru á heimasíðu skólans undir liðnum á döfimi en slóðin er: http://www.fg.is Aukitt menntun bcetir afkomu! Skólameistari 5 M Á A U G L V S 1 N G A R FÉLAGSLÍF Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16.30. Lofgjöröarhópurinn syng- ur. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Allir hjartanlega vel- komnir. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn syng- ur. Ræðumaður Hafliði Kristins- son. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagur 27. des. Sam- koman fellur niður. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðilega jólahá- tlð og blessunarrikt nýtt ár og þakkar samfylgd á liðnu ári. www.gospel.is. KR-ingar! I Jólaballið verður hald- ið mánudaginn 28. desember kl. 16.00. Allir velkomnir. KR-konur Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund á jóladag kl. 14.00 og sunnudag, 27. desember, kl. 14.00. fínmhjólp Dagskrá Samhjálpar um jólin verður sem hér segir: Aðfangadagur: Hátíðarsam- koma i Þríbúðum kl. 16.00. Jóla- sálmar, jólaguðspjalliö. Ræðumaður Óli Ágústsson. Sunnudagur 27. desember: Almenn samkoma í Þribúðum kl. 16.00. Fjölbreyttur söngur. Sam- hjálparkórinn tekur lagið. Vitnis- burðir. Barnagæsla. Ræðumað- ur Geir Jón Þórísson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Guð gefi ykkur gleðileg jól! Samhjálp. \ \ Smiðjuvegi 5, Kóp'gvogi. Hátíðarsamkoma aðfangadag kl. 17.00 Samkoma sunnudaginn 27. des- ember kl. 20.00. Lofgjörð, predik- un og fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomnir. Jólamatur og jólafagnaður. Jóladag kl. 14.00 Hátíðarsamkoma. Majórarnir Turid og Knut Gamst. Kaffi á gistiheimil- inu á eftir. Sunnudag 27. desember kl. 15.00 Jólafagnaður fyrir eldri borgara. Brigaderarnir Ingibjörg Jónsdóttir og Óskar Jónsson stjórna. Séra Frank M. Halldórsson talar. Guðrún Ásmundsdóttir les sögu. íslenska Kristskirkjan Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Olaf Engsbáten predikar. Helgistund á jólanótt kl. 23.00. Friðrik Schram predikar. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14.00. Olaf Engsbráten predikar. 27. des: Jólahátið fjölskyldunn- ar kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 20.00. Allir hjartanlega vel- komnir. KFUM og KFUK. aðalstöðvar v/Holtaveg. Hátíðarsamkoma á jólum verður sunnudaginn 27. des- ember kl. 20.30. Laufey Geir- laugsdóttir syngur einsöng og sr. María Ágústsdóttir, hér- aðsprestur, hefur hugvekju. Athugið tímann. Allir hjartanlega velkomnir. Kle*»ufen\ KristiS samfiltj Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. í dag kl. 17.00 Tökum fagnandi við jólunum. Allir velkomnir. Sun. 27/12 kl. 20.00 Jólasamkoma. Predikun: Jón Þór Eyjólfsson. Allir velkomnir. ÝMISLEGT Vefsíða Farðu á vefsíðu: earnincomenow.com (notaðu aðgangsorðið YYDN).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.