Morgunblaðið - 24.12.1998, Side 74

Morgunblaðið - 24.12.1998, Side 74
74 FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ > •-* ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýrtt á Stóra sóiii kl. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Þýðing: Sveinn Einarsson Lýsing: Björn B. Guðmundsson Leikmynd: Þórunn S. Þorgrirnsdóttir Búningar: Þórunn S. Þorgrftnsdóttir og Margrét Sigurðardóttir Leikstjóri: Stefán Baldursson Leikarar: Elva Ósk Ólafsdóttir, Baltasar Kormákur, Edda Heiðrún Backman, Pálmi Gestsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Margrét Guðmundsdóttir, Halldóra Björnsdóttir o.fl. Frumsýning 26/12 kl. 20 uppselt — 2. sýn. 27/12 uppselt — 3. sýn. sun. 3/1 uppselt — 4. sýn. fim. 7/1 örfá sæti laus — 5. sýn. sun. 10/1 nokkur sæti laus. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney 9. sýn. mið. 30/12 uppselt — 10. sýn. lau. 2/1 nokkur sæti laus — 11. sýn. lau. 9/1 nokkur sæti laus. SOLVEIG — Ragnar Arnaids Fös. 8/1 — fös. 15/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Þri. 29/12 kl. 17 nokkur sæti laus — sun. 3/1 kl. 14 — sun. 10/1 kl. 14. Sýnt á Litta sUiii: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Mið. 30/12 kl. 20 uppselt — lau. 2/1 — fös. 8/1 — lau. 9/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiðaUerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Þri. 29/12 uppselt — mið. 30/12 uppselt — lau. 2/1 uppselt — sun. 3/1 — fim. 7/1 - fös. 8/1 - sun. 10/1. Miðasalan verður lokuð á aðfangadag og jóladag. Opið annan dag jóla kl. 13—20. Síml 5S1 1200. Gjafakort í Þjóðfeikhúsið — gjöfin sem tifnar t/ið! Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hátfvirði. Stóra svið: eftir Sir J.M. Barrie Frimsýning 26. des. kl. 14.00, uppselt, sun. 27/12, kl. 14.00, uppseft, lau. 2/1, kl. 13.00, sun. 3/1, kl. 13.00, lau. 9/1, kl. 13.00, sun. 10/1, kl. 13.00, nokkursæti laus. ATH: PÉTUR PAN GJAFAKORT TILVALIN JÓLAGJÖF TIL ALLRA KRAKKA Stóra^svið kl. 20.00: r MAVAHLATUR eftir Krístínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar Lau. 9/1. Stóra svið: j) £ b il j ZJl) J JjJjJ mn Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar mán. 28/12 kl. 20 uppselt þri. 29/12 kl. 20 uppselt mið. 30/12 kl. 20 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karia kr. 1300 fyrir konur e^fváxtaj^^faít 'k"It FVrIr sun. 27/12 kl. 14 uppselt sun. 10/1 kl. 14,-sun 17/1 kl. 14 Leikhúsmiði í jólapakkann! Ósóttar pantanir seldar í dag! Georgfélagar fá 30% afslátt Miðasala alla daga frá kl 15-19, s. 551 1475 Gjafakort á allar sýningar Leikhópurinn Á senunni I Frumsýn. 3. jan kl. 20 uppselt 2. sýn. 7. jan kl. 20 uppselt 3. sýn. 8. jan kl. 20 4. sýn. 9. jan kl. 20 5. sýn. 14. jan kl. 20 uppselt 6. sýn. 17. jan kl. 20 uppselt Leikrit eftir Felix Bergsson í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur nnn omm 'jafningi eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Aukasýning sun. 27/12, kl. 20.00, örfásæti iaus. Lokasýn. þri. 29/12, kl. 20.00, uppseít. Ósóttar pantanir seldar daglega. Stóra svið kl. 20.00 u í 5ven eftir Marc Camoletti. 60. sýning mið. 30/12, örfá sæti laus, fös. 8/1, örfá sæti laus. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. mbl.is RÚSSIBAM- bANSLEIKUR! GAMLÁRSKVÖLb KL. 00.30 Safa hafinf! MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLAR- HRINGINN í SÍMA 551 9055. VIÐ FEÐGARNIR, eftir Þorvald Þorsteinsson, Aukasýning 8. janúar — allra síðasta sýning VÍRUS—Tölvuskopleikur 9. janúar Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 uliu daua nema sun. FÓLK í FRÉTTUM ■ BROADWAY Á Jóladag verður hátíðarkvöldverður. Húsið opnað kl. 18. Opið fyrir alla. Á 2. í jólum verður Ábba söngskemmtun og hljómsveitin Skítamórall leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 22. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á 2. í jól- um heldur Dj. Birdy uppi góðri stemmningu. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikar- inn og söngvarinn Liz Gammon skemmtir gestum næstu vikurnar. Jafnframt mun Liz spila fyrir mat- argesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Maller leikur jólalög á píanó fyrir matargesti. Fjörugaiðurinn: Vík- ingasveitin er orðin að íslenskum jólasveinum með Grýlu í farar- broddi og syngja þau og leika fyrir veislugesti. ■ FÓGETINN Hljómsveitin Nuuk leikur grænlenskt gæðapopp 2. í jólum. Hljómsveitina skipa: Her- mann Ingi jr., Helgi Víkingsson og Kristinn Gallagher. ■ GAUKUR Á STÖNG 2. í jólum verður hressilegt jólaball með hljómsveitinni Irafár. Á sunnu- deginum verða stórtónleikar með hljómsveitinni Todmobile. ■ GLAUMBAR Á sunnudags- kvöldum í vetur er uppistand og tónlistardagskrá með hljómsveit- inni Bítlunum. Þeii- eru: Pétur Guð- mundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dægurlagaperlur fyrir gesti hót- SKÍTAMÓRALL leikur fyrir dansi á 2. í jólum. elsins fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23. All- ir velkomnir. ■ GULLÖLDIN Laugardaginn 2. í jólum leika þeir Svensen & Hall- funkel fyrir dansi til kl. 4. ■ HÓTEL SELFOSS Hljómsveit- in Sálin hans Jóns míns leikur 2. í jólum. Með í för er hijómsveitin URL. ■ HÖFÐINN Vestmannaeyjum Hljómsveitin Á móti sól leikur 2. í jólum. ■ KAFFI REYKJAVÍK 2. í jólum leikur hljómsveitin Hálft í hvoru og á sunnudeginum tekur Eyjólf- ur Kristjánsson við. ■ KRIN GLUKRÁIN í aðalsal laugardags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin SÍN. I Leik- stofunni laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson. Á mánudags-, þriðjudags- og mið- vikudagskvöld leikur Gunnar Páll frá kl. 22-1. ■ NAUSTIÐ Jólahlaðborð fóstu- dags- og laugardagskvöld á 3.100 kr., 2.700 kr. aðra daga og 1.950 kr. í hádeginu. ■ NAUSTKJALLARINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. Dansað til kl. 3. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18 alla daga vikunnar. ■ NÆTURGALINN Laugar- dagskvöldið 2. í jólum leikur Hljómsveit Hjördísar Geirs. Opið kl. 22-3. Hljómsveitin leikur einnig sunnudagskvöld, þá gömlu og nýju dansana. Opið kl. 21-1. ■ TYSHEIMILIÐ Vestmaunaeyj- um Hljómsveitin 8-villt leikur 2. í jólum á dansleik fyi'ir 16 ára og eldri. Á efnisskrá hljómsveitarinn- ar er t.d. Abba, diskó, rokk og popp, ný lög og gömul, íslensk og erlend. ■ VIÐ POLLINN Akureyri Hljómsveitin VIP leikur laugar- dagskvöldið 2. í jólum. ■ TILKYNNINGAR í skemmtan- arammann þurfa að berast í síð- asta lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is Menningar- miðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 Óskum samstarfsaðilum, viðskiptavinum og velunnurum okkar gleðilegrar hátíðar íslenska einsöngslagið Góð jólagjöf Miðasala opln kl. 12-18 og Inam að sýningu sýnlngandaga Ösóttar pantanlr seldar daglega Sími: 5 30 30 30 Tilboð til leikhúsgesta 20% afsláttur al mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó Borðapöntun í síma 562 9700 Gjafakort í teikhúsið Titúatin jólagjöf! þrl 29/12 kl. 20 nokkur sæti laus lau 2/1 1999, kl. 20 DimmflLinun sun 27/12 (3. dag jóla) kl. 16.00 KýÁ RSbANSLEiKUR Uppselt - Ósóttar pantanir i sölu! KL. 20.30 sun 27/12 (3. dag jóla) Uppselt sun 3/1 (1999) nokkur sæti laus Boyzone bestir ►HÉR sjást strákarnir í Boyzone stilla sér upp með Denise van Ou- ten sem þekkt er úr bresku sjón- varpi. Tilefnið er verðlaun sem kapparnir hlutu 19. desember sl., en þá fengn þeir Britannia-tón- listarverðlaunin fyrir plötu árs- ins. Ákveðið var að veita verð- launin eftir að sjónvarpsáhorf- endur völdu bestu plötuna af tíu mögulegum og voru þar Boyzone- drengirnir hlutskarpastir. PETUR GAUTUR EFTIR HENRIK IBSEN Frumflutningur nýrrar þýðingar Helga Hálfdanarsonar Tónlist: Guðni Franzson og Edvard Grieg ,Hvað get ég sagt...?' )akob Þór Einarsson leikari FRUMSÝNING 28. DES. KL. 20 UPI’SELT • 2. SÝNING 29. DES. KL. 20 ÖRFA SÆTI LAUS 3. SÝNING 30. DES. KL. 20 • 4. SÝNING 9. )AN. KL. 20 LEIKFELAG AKUREYRAR SIMI: 462 1400

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.