Morgunblaðið - 24.12.1998, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1998 8%
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austan stinningskaldi eða allhvasst sunnan og
vestan til, en austan kaldi norðaustanlands og
slydda eða snjókoma um landið sunnanvert en
skýjað norðan til og hlýnar með morgninum. Austan
stinningskaldi, snjókoma, og hiti í kringum frostmark
norðan til en slydda eða rigning og hiti 1 til 3 stig
sunnan til síðdegis.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Austan kaldi vestan til en hæg breytileg átt austan
til. Él eða slydduél og hiti 0 til 3 stig á Jóladag.
Norðaustan stinningskaldi á Vestfjörðum en fremur
hæg breytileg átt annars staðar, él um allt land og
hægt kólnandi veður á laugardag og sunnudag. A
mánudag og þriðjudag verður norðaustlæg átt og
víða léttskýjað á Vesturlandi en annars él og vægt
frost.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 16.40 í gær)
Þæfingsfærð er um Klettsháls, úr Kollafirði í
Flókalund. Flughálka er á Mosfellsheiði, í Köldukinn
úr Ljósavatnsskarði og til Húsavíkur, einnig á Héraði.
Víða er hálka og hálkublettir á þjóðvegum landsins.
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð
og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða i
símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Skammt suður af landinu er 975 mb lægð sem
þokast austur og grynnist. Um 600 km SV af Hvarfi er 943
mb lægð sem hreyfistA en síðarANA.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tín
°C Veður °C Veður
Reykjavík 2 skýjað Amsterdam 6 rigning
Bolungarvík 3 alskýjað Lúxemborg vantar
Akureyri 0 skýjað Hamborg 4 súld
Egilsstaðir 2 Frankfurt 4 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 1 úrkoma í grennd Vín -1 þokumóða
Jan Mayen 2 rigning Algarve 16 skýjað
Nuuk -10 léttskýjað Malaga 15 skýjað
Narssarssuaq -1 alskýjað Las Palmas 20 skýjað
Þórshöfn 3 skúr Barcelona 7 skýjað
Bergen 5 rigning Maliorca 13 léttskýjað
Ósló -4 snjókoma Róm 9 heiðskírt
Kaupmannahöfn 2 þokumóða Feneyjar 3 heiðskírt
Stokkhólmur -1 Winnipeg -22 heiðskírt
Helsinki -8 léttskviað Montreal -15 þoka
Dublin 4 léttskýjað Halifax -9 léttskýjað
Glasgow 4 úrkoma í grennd New York -7 skýjað
London 8 rigning og súld Chicago -11 léttskýjað
París 3 skýjað Orlando 16 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
24. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 3.28 0,8 9.46 3,8 16.07 0,8 22.13 3,4 11.17 13.23 15.30 18.05
ÍSAFJÖRÐUR 5.32 0,6 11.42 2,1 18.23 0,5 1,2 12.07 13.31 14.55 18.13
SIGLUFJÖRÐUR 2.16 1,1 7.54 0,4 14.16 1,8 20.30 0,2 11.47 13.11 14.35 17.52
DJÚPIVOGUR 0.35 0,5 6.53 2,0 13.17 0,6 19.09 10.49 12.55 15.02 17.36
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsflöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 veiðarfærið, 8 súld, 9
álíta, 10 þreyta, 11
skrika til, 13 orða-
senna, 15 hræfugla, 18
snauta, 21 lipur, 22
smá, 23 svipað, 24 ert-
ing í húð.
LÓÐRÉTT:
2 gömul, 3 senna, 4
hljóðaðir, 5 vondum, 6
mynni, 7 álka, 12
viðkvæm, 14 fag, 15
málmur, 16 lengdarein-
ing, 17 fiskar, 18 lítinn,
19 kvennafns, 20 mjög.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 bágur, 4 felds, 7 töflu, 8 ljótt, 9 sál, 11
röng, 13 sili, 14 ásett, 15 holt, 17 ólán, 20 ugg, 22
kæfir, 23 undið, 24 rúðan, 25 tjara.
Lóðrétt: 1 bætur, 2 gufan, 3 raus, 4 full, 5 ljósi, 6
sætti, 10 ágeng, 12 gát, 13 stó, 15 hokur, 16 lofuð,
18 lydda, 19 naðra, 20 urin, 21 gust.
*
I dag er fimmtudagur 24. des-
ember, 358. dagur ársins 1998.
Aðfangadagur. Jólanótt. Orð
dagsins: Sá sem vill elska lífíð
og sjá góða daga, haldi tungu
sinni frá vondu og vörum sínum
________frá að mæla svik._______
(Péturs bréf 3,10.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Han-
se Duo kom og fór í gær.
Arnarfell kom í gær.
Thor Lone fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hanse Duo og Fossnes
fóru í gær.
Fréttir
Bókatíðindi 1998. Nú-
mer fimmtudagsins 24.
des. er 63742.
Ný dögun, Menning-
armiðstöðinni Gerðu-
bergi. Símatími er á
fimmtudögum kl. 18-20 í
síma 8616750 og má
lesa skilaboð inn á
símsvara utan símatíma.
Símsvörun er í höndum
fólks sem reynslu hefur
af missi ástvina.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17
nema fyrir stórhátíðir.
Þar geta menn fræðst
um frímerki og söfnun
þeirra. Eins liggja þar
frammi helstu verðlistar
og handbækur um frí-
merki.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Skrifstofan er lokuð til
4. janúar. Þó er svarað í
síma kl. 13-15 mánudag,
þriðjudag og miðviku-
dag vegna jólatrés-
skemmtunar sem verður
i Ásgarði miðvikudaginn
30. des. kl. 16.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á milli jóla og nýárs er
opið frá kl. 9-16.30,
vinna fellur niður í
vinnustofu, spilasalur
opinn frá hádegi, kaffi á
könnunni. Allir vel-
komnir.
Norðurbrún 1. Bingó
verður miðvikudaginn
30. des. kl. 14. Signý
Sæmundsdóttir syngur í
kaffihléinu, undirleikari
Þóra Fríða Sæmunds-
dóttir. Kaffihlaðborð.
Upplýsingar hjá ritara í
síma 568 6960.
Vitatorg. Starfsfólk
Vitatorgs óskar gestum
og íbúum gleðilegra jóla
og farsældar á nýju ári.
Vesturgata 7. Farið
verður í áramótaguðs-
þjónustu eldri borgara í
Reykj avíkurprófasts-
dæmi mánudaginn 4.
jan. kl. 14 í Langholts-
kirkju. Lagt af stað frá
Vesturgötu 7 kl. 13.15.
Sr. Guðlaug Helga Ás-
geirsdóttir predikar.
Gradualekór Langholts-
kirkju syngur og leiðir
almennan söng, org-
anisti og kórstjóri Jón
Stefánsson. Guðsþjón-
usta verður túlkuð á
táknmáli. Kaffi verður
eftir guðsþjónustu í boði
Langholtssafnaðar.
Starfsfólk Vesturgötu 7
óskar gestum gleðilegra
jóla og farsældar á nýju
ári.
Breiðfirðingafélagið.
Jólatrésskemmtun fyrir
börn á öllum aldri verð-
ur í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14, sunnudag-
inn 27. des. og hefst kl.
14.30.
Skaftfellingafélagið í
Reykjavík. Jólatrés-
skemmtun verður
sunnudaginn 27. des. kl.
15 í Skaftfellingabúð
Laugavegi 178.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður laugardaginn 26.
des., annan í jólum. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Kaffi, smákökur og
jólastemmning.
Minningarkort
Barnaspítali Hringsins.
Upplýsingar um minn-
ingarkort Barnaspítala
Hringsins fást hjá Kven-
félagi Hringsins í síma
551 4080.
Minningarkort Hvíta-
bandsins fást í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31, s.
562 1581 og hjá Kristínu
Gísladóttur s. 551 7193
og Elínu Snorradóttur s.
5615622. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Minningarkort barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Minningarkort Sjúkra-
liðafélags íslands eru
send frá skrifstofunni,
Grensásvegi 16, Reykja-
vík. Opið virka daga kl.
9-17. S. 553 9494.
Minningarkort Vina-
félags Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu
gíróseðils. «*r"
Minningarkort Kven-
félagsins Hringsins í
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjá Sjöfn s. 555 0104 og
hjá Ernu s. 565 0152
(gíróþjónusta).
Minningarkort Kven-
félagsins Seltjarnar eru
afgreidd á Bæjarskrif-
stofu Seltjamarness hjá
Ingibjörgu.
Minningarkort Kven-
félags Háteigssóknar.
Kvenfélagskonur selja
minningarkort, þeir sem
hafa áhuga á að kaupa
minningarkort vinsam-
legast hringið í síma
552 4994 eða síma
553 6697, minningar-
kortin fást líka í Kirkju-
húsinu Laugavegi 31.
Minningarkort Kven-
félags Langholtssóknar
fást í Langholtskirkju
sími 5201300 og í
blómabúðinni Holta-
blómið, Langholtsveg^i'
126. Gíróþjónusta er í
kirkjunni.
Minningarspjöld Frí-
kirkjunnar í Hafnarfirði
fást í Bókabúð Böðvars,
Pennanum í Hafnarfirði
og Blómabúðinni
Burkna.
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs Maríu Jóns-
dóttur flugfreyju eru fá-
anleg á eftirfarandi stöð-
um: á skrifstofu Flug-
freyjufélags íslands,
sími 561 4307 / fax
5614306, hjá Halldóru
Filippusdóttur, sími
557 3333 og Sigurlaugu
Halldórsdóttur, sími
552 2526.
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs hjónanna
Sigríðar Jakobsdóttur
og Jóns Jónssonar á
Giljum í Mýrdal, við
Byggðasafnið í Skógum
fást á eftirtöldum stöð-
um: í Byggðasafninu hjá
Þórði Tómassyni, s.
487 8842. í Mýrdal hj5 ~
Eyþóri Ólafssyni, Skeið-
flöt, s. 4871299 og í
Reykjavík hjá Frí-
merkjahúsinu, Laufás-
vegi 2, s. 5511814, og
Jóni Aðalsteini Jónssyni,
Geitastekk 9, s.
557 4977.
Minningarkort Félags
eldri borgara í Reykja-
vík og nágr. eru af-
greidd á skrifstofu
félagsins, Hverfisgötu
105 alla virka daga kl.
8-16 sími 588 2120.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
HSM pappírstætarar
Leiðandi merki - Margar stærðir
Þýzk gæði - Örugg framleiðsla
HSM 105
HSM í25
HSM 386
HSM 390
Kr; 1Z.388 m/vsk.
Krj 33.707 m/vsk.
Kr 52.544 m/vsk.
Kr. 89.563 m/vsk.
Kr. 123.685 m/vsk.
J. ÁSTVRLDSSON HF.
Skipholti 33,105 Revkjovík, sími 533 35