Morgunblaðið - 21.01.1999, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 21.01.1999, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie. SUoMF'" TILBOÐIN zzt nú kr. áður kr. ■ iid. a mælie. T * —' Gildir á meðan birgðir endast Verð Verð áður kr. Tilb. á mælie. [ Comflakes 359 399 399 kai TSaltað hrossakjöt í fötu 689 994 689 kgj Siampó Best Buv, 500 ml 99 nýtt 198 Itr Kjúklingapylsur 551 689 551 kg [ Hárnæring Best Buy, 500 ml 99 nýtt 198 Itrj [Kjúkli ngaiif rarkaefá 598 748 598 kg | Findus wokqrænmeti, 2 teg., 400 g215 297 538 kg! Kjúklingaskinkuálegg 1.598 1.998 1.598 kg Hunangs Cheerios, 565 g 349 368 618 kg KÁ-verslanir Gildir til 27. ianúar [ Luxus maískorn, 3x340 g 125 nýtt 120 kgj Kjöris heimaís 2 I, súkkul. og vári. 379 442 189 Itr Gull kakómalt, 400 g 125 nýtt 313 kg Pripps léttöl, 0,5 I 59 77 118 Itr I Kjúklinqur frosinn 398 567 398 kqj [Ananas, 3x230 g, 1/4 ds. 125 nýtt 180 kg Eqils Kristall, 2 Itr 119 169 59 Itr Pepsí, 2 Itr 125 159 63 Itr _ . Náttúru appelsínusafi 79 99 79 Itrj BÓNUS nitHUDUU-CbbU Gildir til 27. ianúar Náttúru eplasafi 79 99 79 Itr Gildir ti! 27. janúar Eqils pilsner, 1/2 Itr 59 100 118 ítrl | Kelloggs Sp. K morgunkom, 500 g 269 308 538 kg I 1 Lambasúpukiöt 358 nýtt 358 kql Egils Kristall, 2 Itr 139 200 70 Itr Kellogs Coco pops, 375 g 199 259 530 kq Bónus síld, 880 q 199 249 213 kq I Grape hvítt og rautt 99 169 99 kSl [ Létta, 400 g 109 118 272 kg i SELECT-búðirnar Tomma oq Jenna safi, 6 pk. 179 nýtt 119 Itr Gildir til 27. janúar dAmrvAurd-versianir Gildir til 24. janúar Fiber bruöur, 300 q 99 nýtt 330 kq i I Daloon danskar eplaskífur 298 398 372 kgj Bónus rasp, 300 q 79 89 263 kq Franskar kartöflur 110 150 488 kg [ hoiaiaagunas 7t>y 958 759 kq | Folaldasnitsel 789 958 789 kq Ariel þvottaefni, 5 kq 1.499 1.599 300 kq [Égils X-Orka 99 130 198 Itr [ Folaldainnralæri 889 958 889kg] Head & shoulders sjampó 399 459 997 Itr Prins polo, xxl, 56 q 49 69 875 kq ■ Marvland kex, 200 q 89 110 445 kqj Folaldabuff 789 958 789 kg 10-11-búðirnar Gildir til 27. janúar [ Folaldapiparsteik 889 958 889 kq| Isl. gulrætur 228 498 228 kq I Nvhreinsuð svið 398 nýtt 398 kq| KEA-NETTÓ I Klementínur 128 198 128 kg Úrvals saltkiöt 298 398 298 kq Gildir til 24. janúar Dönsk lifrarkæfa, 380 g 149 198 392 kg [Ora síld (allar teg.) 15% afsl. I íslandslýsi þorska, 250 ml 285 nýtt 1.140 Itr Ömmu rúqbrauð 58 88 290 kq Ryvita hrökkbrauð sesam, 250 q 77 nýtt 308 kq I Kötlu kartöflumús 48 59 480 kgj I Buitoni spaqhetti, 500 g 54 66 108 kg iinB-Austurianai SS 1944 2 teq., 20% afsl. Buitoni farfalle, 500 q 59 72 118 kq | Kötlu raspur + kaupauki, 300 g 119 nýtt 397 kg LFreyju hrisflóð 189 nýtt 945 kgi I Knorr pasta napolitana, 153 q 109 123 712 kg KK fiskibollur 489 613 489 kq Appelsínur 95 162 95 kg 1 Vatnsmelónur 119 234 119 kgj ÞÍN VERSLUN Gildir til 27. janúar NÝKAUP Gulrætur 169 317 169 kq Vikutilboð I Tómatar Spánn 216 297 216 kg| [Blandaður súrmatur, 1,2 kg 1.098 nýtt 915 kql | Lambasviðasulta 898 1.226 898 kg Granini grape, 750 ml 138 168 180 Itr Soðið hanqilæri 1.698 1.876 1.698 kq Hreinsuð svið 298 398 298 kg [ Keebler C.D. Rainbow, 510 g 298 378 584 kq| [ SS lifrarkæfa, 200 g 159 189 795 kg f Bl. súrmatur í fötu, 1200 g 998 1.298 832 kgj Egils Kristall, 2 Itr 159 198 80 Itr Sevtt rúqbrauð, 200 g 65 91 325 kq Soðið Sambandshangilæri úrb. 1.498 2.095 1.498 kg I Krvddsíld, 520 ml 198 260 350 kg] | Þorrabakki fyrir tvo 1.349 1.639 M l Kartöflumús, 220 q 149 198 270 kq Egils Pilsner, 0,5 Itr 55 69 110 Itr rJAnuAH IVAU r Gildir 21., 22. og 23. janúar I Pripps pilsner, 1/2 Itr 59 71 118 Itr I Rófur 98 179 98 kgj | Sviðasulta ný 885 1.198 885 kgj Heimaís 229 284 229 Itr Þorrabakki, 500 q 669 899 1.338 kq TIKK-TAKK-verslanir Gildir til 24. janúar 11-11-búðirnar I Hákarl 1.198 1.598 1.198 kg| Gildir til 28. janúar Flatkökur, 200 q 39 48 195 kq [Goða bl. súrmatur í fötu, 3 kg 1.098 1.298 366 kg j [ Lamba- og nautahakk 659 nýtt 659 kgj I Soðið hangikjöt í bitum 699 898 699 kql Sambands hanqilæri soðið 1.698 1.986 398 kg Sveitabjúgu 439 nýtt ... 439 kq Weetos kókóhringir, 375 g 198 530 kq ISS lifrar- oq skólakæfa, 200 g, 2 teq.149 198 745 kgi I Beikonbúðingur 429 nýtt 429 kq| I Big Rice Cake, 200 g 149 745 kgj Isl.matv. konfektsíld, 580 ml 279 349 481 kg KS súrmjólk, 500 ml, 4 teg. 96 108 192 Itr Wasa hrökkbrauð, 680 g 298 345 440 kg Baimaspírutegundin refasmári talin hafa valdið salmonellusýkingu í Bandaríkjunum og víðar I EINN aðili ræktar refasmára hér á landi og segir hann fyllsta hreinlætis gætt við ræktunina og að framleiðsl- an sé undir eftirliti heilbrigðisyfir- valda. Hollustuvemd ríkisins hefiir ekki rakið hópsýkingar beint til þess- arar baunaspírutegundar en við reglubundið eftirlit hafa vísbend- ingarörverur þó á stundum mælst yf- ir viðmiðunarmörkum. í nýrri skýrslu Sjúkdómseftirlits- og forvarnarmiðstöðvar Bandaríkj- anna og Heilbrigðisdeildar Oregon- fylkis er fullyrt að eðliseiginleikar baunaspírutegundarinnar refasmára geri hana að ákjósanlegri uppsprettu samonellusýkinga. Par til girðingar um sýklalaus fræ verði reistar sé ástæða til þess að vara við neyslu tegundarinnar vegna sýkingarhættu. „Meginvandinn er sá að í spírunar- ferli framleiðenda er ekkert „dráps- stig“ sem útrýmir hugsanlegum sýklum án þess að tefla spírunar- möguleikum í tvísýnu," segir í skýrslunni sem birtist í þessari viku í tímariti Amerísku læknasamtak- anna. Höfundar skýrslunnar segja að salmonelluveiran taki sér bólfestu í refasmárafræjum í sprungum milli kímblaðs og fræskurnar og sé þar óhult fyrir hvers kyns efnameðferð. Salmonellufaraldur geisaði í Oregon og Bresku Kólumbíu árin 1995 og 1996 og er hann í skýrslunni rakinn til refasmára. Yfir 20 þúsund Banda- ríkjamenn eru sagðir hafa sýkst og er jafnframt minnst á tílfelli sem upp komu í Danmörku árið 1995. Nauðsynlegt að gæta fyllsta hrein- lætis við framleiðslu Beinir sýklar ekki fundist; í baunaspirum hérlendis Engin salmonellutilfelli hafa komið upp hérlendis sem rekja má beint til refasmára. Franklín Georgsson, for- stöðumaður rannsóknarstofu Holl- ustuverndar ríkisins, segir hins veg- ar að baunaspírur séu vandmeðfarn- ar í framleiðslu og menn séu sífellt að leita leiða til þess að tryggja öryggi neytenda. „Sýkingar af völdum baunaspíra eru þekkt vandamál og tilfelli hafa komið upp á undanfóm- um ái-um í Japan, Svíþjóð og Banda- ríkjunum, jafnvel sýkingar af völdum ákveðinna tegunda e-kólígerla,“ sagði Franklín. „Pessi afurð virðist hafa ákveðin vandamál í fór með sér og ég veit að Danir hafa meðal ann- arra áhyggjur af þessu. Fræin eru að þvi mér skilst látin spíra í vatnstönk- um og það virðist bjóða upp á fjölgun baktería, séu þær til staðar í fræjun- um. Þetta smitast líklega á ökrunum þar sem fræin eru ræktuð og sem B aunaspírutegundin alfalfa, eða refasmári öðru nafni, er sam- kvæmt nýrri skýrslu bandarískra heilbrigð- isyfirvalda talin hafa valdið salmonellusýk- ingu yfir 20 þúsund manna í Bandaríkjun- um og víðar árið 1995. dæmi er ekki talið gott að dreifa hús- dýraáburði á akrana.“ Að sögn Franklíns hefur verið reynt að bregðast við vandanum með ýmsum hætti, til dæmis með klór- notkun. „Það hefur þó því miður ekki alltaf reynst fullnægjandi þai- eð líf- ræn efni binda klórinn oft hratt þannig að hann nær ekki að virka sem skyldi,“ sagði Franklín. „Hér á landi eru ekki þekkt tilfelli þar sem baunaspírur hafa valdið hóp- sýkingum og beinir sýklar hafa held- ur ekki fundist í spírunum. Hins veg- ar hafa nokkrum sinnum við reglu- bundið eftirlit í svona afurð fundist svonefndar vísbendingarörverur um saurmengun í of miklu magni miðað við þau mörk sem við setjum. Vís- bendingarörverurnar eru af sam- bærilegum uppruna og salmonella og e-kólí-gerlar og mega því ekki finnast nema í ákveðnu hámarki. Fjöldi þeirra gefur hugmynd um hættuna á því að skaðlegri örverur finnist, og í sumum sýnum sem við höfum fengið til okkar hefur ástandið verið algjör- lega ófullnægjandi.“ Að sögn Franklíns er sífellt verið að leita leiða til þess að bæta ástand afurðanna og sendir heilbrigðiseftir- lit gjarnan sýni til rannsóknar hjá Hollustuvemd. „Fræin koma frá Danmörku og þau eru sótthreinsuð fyrir ræktun,“ sagði Þór Ólafsson, eigandi Frjó- anga í Hafnarfirði sem er að sögn eini framleiðandi refasmára hér á landi. „Fyrsta og síðasta boðorð við framleiðslu alfalfa baunaspíra er hreinlæti og við gætum þess í hví- vetna. Til dæmis hreinsa ég allt kranavatn með útfjólubláum geisl- um, en fræin eru lögð í bleyti áður en þau eru sett í sérstaka vél sem vökvar fræin í snúningstromlu," sagði Þór. Hann sagði vélina hreinsaða með klór fyrir og eftir notkun og væru fræ frá Frjóanga send heilbrigðisyfirvöldum til rækt- unar á þriggja mánaða fresti. „Heil- brigðiseftirlitið kemur líka reglu- lega og skoðar húsnæðið,“ sagði Þór. Hann kvaðst kannast við sögur af salmonellusýkingum af völdum baunaspíra erlendis og sagði tilfelli hafa komið upp í Svíþjóð fyi-ii- tæp- um áratug. „Þangað höfðu fræ verið keypt frá Kína þar sem sýkt fræ hafði verið sett á markað eftir mikil flóð á ökrunum." Að sögn Þórs hefur refasmári ver- ið ræktaður hérlendis í mörg ár en uppruna ræktunar má hins vegar rekja 4-5000 ár aftur í tímann. „Þeg- ar arabarnir tóku efth- því að hestar sem fóðraðir voru á baunaspírum voru mun sprækari en aðrir fóru þeir að prófa þetta sjálfir, en alfalfa- spírnr innihalda öll nauðsynlegustu næringarefni og eru hin mesta holl- ustufæða.“ SÍÐASTI DAGUR ÚTSÖLUNNAI SUÐURLANDSBRAUT 22 - S: 553 6011 / 553 7 .!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.