Morgunblaðið - 21.01.1999, Síða 19

Morgunblaðið - 21.01.1999, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 19 Samtök áhugafólks um lífeyrismál gangast fyrir kynningardegi um lífeyrismál á Hótel Loftleiöum laugardaginn 23.janúarkl. 10.30 -17.00. Lífeyrissjóöir, líftryggingafélög, bankar og veröbréfafyrirtæki veita upplýsingar um þá kosti í lífeyrissparnaði sem þeir bjóöa. Kynningarnar veröa haldnar í sérstökum básum í sal 3 og sal 4. * , „ . „ . , I Þingsal 5 veröa nuttir fyrirlestrar um nokkra meginþætti nýju lífeyrissjóöalaganna og um viöbótarlífeyrissparnaö. A eftir hverjum fyrirlestri verða fýrirspurnir og umræöur. 10.30 — 17.00 Kynningarbásar Fyrirlestrar og fundir í bíósal 11.00 Meginefni nýrra laga um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóöa. Hrafri Magnússon, ffamkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. 12.00 Borgar sig aö taka þátt í nýja lífeyrissparnaðinum? Vigfus Asgeirsson, sérffæöingur í lífeyrisreikningum. 13.00 Skipting lífeyrisréttinda milli hjóna. Aslaug Guöjónsdóttir lögfræðingur. 14.00 Hver er munurinn á lífeyrisréttindum í sameign og í séreign? Hvaöa sveigjanleiki býöst samkvæmt nýju lífeyrissjóðalögunum? Bjarni Guðmundsson tryggingastærðfræðingur. 15.00 Skylduaðild og aöildarskylda. Hver borgar hvert? Steingrímur Ari Arason hagfræðingur. 16.00 Aöalfundur Samtaka áhugafólks um lífeyrisspamaö. a) Venjuleg aöalfundarstörf. b) Næstu verkefni Samtaka áhugafólks um lífeyrisspamað. Samtök áhugafólks um lífeyrissparnað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.