Morgunblaðið - 21.01.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.01.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 39 < PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Hækkanir þrátt fyrir Greenspan Gegn heimilisofbeldi ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 20. janúar. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 9382,3 T 0,9% S&P Composite 1262,6 T 1,4% Allied Signal Inc 40,8 1 1,1% Alumin Co of Amer 84,7 T 1,4% Amer Express Co 103,9 T 2,0% Arthur Treach 0,6 AT & T Corp 95,2 T 8,5% Bethlehem Steel 9,1 T 2,1% Boeing Co 33,3 l 0,2% Caterpillar Inc 46,2 l 0,9% Chevron Corp 80,7 1 0,4% Coca Cola Co 63,8 l 0,6% Walt Disney Co 36,6 T 1,0% Du Pont 54,6 i 0,3% Eastman Kodak Co 69,3 T 2,1% Exxon Corp 71,2 T 0,3% 100,3 1 0,4% Gen Motors Corp 91,6 T 7,3% Goodyear 50,0 1 1,1% Informix 12,9 T 7,3% Intl Bus Machine 194,8 T 4,1% Intl Paper 42,4 1 1,7% McDonalds Corp 79,4 T 3,0% Merck & Co Inc 146,6 i 0,3% Minnesota Mining 71,4 i 2,6% Morgan J P & Co 105,8 i 1,6% Philip Morris 48,3 i 5,8% Procter & Gamble 85,6 i 0,1% Sears Roebuck 42,5 i 2,3% Texaco Inc 51,0 i 0,2% Union Carbide Cp 44,1 i 1,0% United Tech 110,8 i 0,1% Woolworth Corp 6,2 i 4,8% Apple Computer 4900,0 Oracle Corp 52,9 T 5,1% Chase Manhattan 75,6 T 2,9% Chrysler Corp 53,1 T 2,7% Compaq Comp 49,8 T 7,7% Ford Motor Co 64,7 T 3,5% Hewlett Packard 71,6 T 4,4% LONDON FTSE 100 Index 6090,3 T 0,5% Barclays Bank 1453,0 T 2,2% British Airways 374,0 i 4,9% British Petroleum 12,9 British Telecom 1800,0 i 1,1% Glaxo Wellcome 2195,0 i 0,2% Marks & Spencer 334,5 i 4,6% Pearson 1316,0 T 0,7% Royal & Sun All 498,5 T 3,9% Shell Tran&Trad 338,0 - 0,0% EMI Group 369,0 i 0,3% Unilever 646,0 i 0,8% FRANKFURT DT Aktien Index 5143,1 T 1,4% Adidas AG 85,1 T 2,3% Allianz AG hldg 329,5 T 1,1% BASF AG 33,4 T 0,9% Bay Mot Werke 626,0 i 0,5% Commerzbank AG 27,1 i 2,5% Daimler-Benz 79,0 - 0,0% Deutsche Bank AG 49,8 i 2,0% Dresdner Bank 37,5 i 3,1% FPB Holdings AG 165,0 Hoechst AG 37,5 T 5,8% Karstadt AG 360,0 i 0,8% 20,4 T 2,8% MAN AG 236,0 T 0,4% Mannesmann IG Farben Liquid 2,6 Preussag LW 452,0 T 0,4% Schering 110,3 i 0,2% Siemens AG 59,9 T 7,0% Thyssen AG 154,0 T 0,3% Veba AG 46,7 T 3,2% Viag AG 459,0 T 1,5% Volkswagen AG 70,6 T 2,2% TOKYO Nikkei 225 Index 14028,0 T 1,9% Asahi Glass 689,0 i 0,4% Tky-Mitsub. bank 1289,0 T 4,0% 2495,0 T 1,8% Dai-lchi Kangyo 650,0 T 2,5% Hitachi 800,0 T 3,6% Japan Airlines 296,0 i 1,0% Matsushita E IND 1940,0 - 0,0% Mitsubishi HVY 405,0 T 0,7% Mitsui 606,0 T 3,1% Nec 1194,0 T 1,7% Nikon 1460,0 T 2,4% Pioneer Elect 1989,0 T 1,7% Sanyo Elec 327,0 T 0,6% Sharp 1080,0 T 1,5% Sony 7990,0 T 1,1% Sumitomo Bank 1313,0 T 3,3% Toyota Motor 2890,0 T 3,0% KAUPMANNAHÖFN 220,5 T 0,2% Novo Nordisk 848,1 T 0,5% Finans Gefion 125,0 T 0,8% Den Danske Bank 835,6 T 0,1% Sophus Berend B 235,7 T 1,6% ISS Int.Serv.Syst 440,0 T 1,7% 339,5 T 1,3% Unidanmark 563,8 i 0,7% DS Svendborg 57360,0 i 2,8% Carisberg A 340,3 T 0,1% DS 1912 B 42774,0 T 2,0% Jyske Bank 570,0 T 0,9% OSLÓ Oslo Total Index 992,6 i 0,3% Norsk Hydro 253,0 4-90,3% Bergesen B 96,0 4- 1,0% Hafslund B 30,5 1 1,6% Kvaerner A 150,0 i 0,7% Saga Petroleum B Orkla B 95,0 i 4,0% Elkem 86,0 i 2,8% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3312,4 i 0,1% Astra AB 171,0 - 0,0% Electrolux 140,0 - 0,0% Ericson Telefon 1,6 i 12,1% ABB AB A 79,0 T 3,9% SandvikA 143,0 i 2,7% Volvo A 25 SEK 227,0 T 3,2% Svensk Handelsb 332,0 T 0,5% Stora Kopparberg 88,0 T 0,6% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones l Strengur hf. : i i GÓÐUR hagnaður Microsofts ýtti undir verðhækkanir í evrópskum kauphöllum og Wall Street í gær, þótt Greenspan seðlbankastjóri tæki þeirri hugmynd Clintones forseta fá- lega að fjárfesta í verðbréfum með sjóðum almannatryggingakerfisins. Á gjaldeyrismörkuðum lækkaði doll- ar gegn jeni og evru vegna ræðu Greenspans á fundi með þingnefnd, kreppunnar í Brasilíu og hlutverks dollars sem varagjaldmiðils. Þegar viðskiptum lauk í Evrópu hafði Dow hækkað um 1% og hélt áfram að hækka, þótt Greenspan segði að fjármálamarkaðir þyidu ekki hnjask og minni útflutningur stefndi átta ára aukningu umsvifa í Bandaríkjunum í hættu. Miðlarar túlkuðu orð hans þannig að vextir yrðu óbreyttir í nokkurn tíma eftir þrjár vaxtalækk- anir í fyrra. Evran hækkaði í 1,1571/76 dollara úr 1,1562/66 úr 1,1615/18 á þriðjudag. Brezka FTSE 100 hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,3% vegna Microsofts og brezkra hagtalna, sem endurvöktu vonir um brezka vaxtalækkun. Psion hjækkaði um 15,6%m en Misys og Logica um 6,7% og 2,8%. British Steel hækk- aði um 14,8%. Reuters Group hækkaði um 12,2% í 875 pens, sem er met. Þýzka Xetra DAX hækkaði um rúm 3%. SAP lækkaði um 2,6% þegar hollenzka huygbúnaðarfyrir- tækið Baan Company boðaði 250 milljóna dolara tap á síðasta árs- fjórðungi, en bréf í Siemens hækk- uðu um 11,8%. Franska kauphallar- vísitalan hækkaði um 1,8%. FRÆÐSLU- og kynningarátak Samtaka um kvennaathvarf, Verum vakandi, upprætum heimilisofbeldi, hefst með kynningarfundi í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarsal, fóstudag- inn 22. janúar kl. 14-16 og mun Ingi- björg Pálmadóttir heilbrigðisráð- herra opna átakið. í fréttatilkynningu segir: „Mai'kmið átaksins er að ná til fólks á öllu land- inu, kynna Kvennaathvai-fið og starf- semi þess, efla fræðslu og umræðu um ofbeldi innan fjölskyldna og auka skilning á eðli þess og afleiðingum. Átakið verður í formi opinna funda og verður upphafsfundurinn haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur þann 22. jan- SÓLSTÖÐUHÓPURINN verður með fyrirlestur laugardaginn 23. janúai’ í NoiTæna húsinu kl. 14. Fyr- irlesari verður Páll Biering geð- hjúkrunarfræðingur. „Efni fyrirlestrarins verður harla óvenjulegt. Páll mun fjalla um sam- hengið á milli þess að alast upp við úar nk. frá kl. 14-16 en í framhaldi af honum verður haldið út á lands- byggðina. Áætlað er að átakið muni standa frá 22. janúar fram til loka mars. Á kynningarfundinum í Ráðhúsi Reykjavíkur munu taka til máls: Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- ráðherra, Helga Tulinius, formaður stjórnai- Samtaka um kvennaathvarf, Vilborg G. Guðnadóttir, fram- kvæmdastjóri Kvennaathvarfsins, Ásta Júlía Arnardóttir, fræðslu- og kynningarfulltrúi Kvennaathvarfsins og Andrés Ragnarsson sálfræðingur. Fundarstjóri verður Guðrún Ágústs- dóttir, forseti borgarstjórnai-.“ alkóhólisma og að velja sér hjúkrun að ævistarfi. Páll byggir á eigin reynslu og á frásögnum átta hjúkr- unarfræðinga sem notið hafa far- sældar í starfí þrátt fyrir og ef til vill vegna þess að þeir ólust upp við alkóhólisma," segir í fréttatilkynn- ingu. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. ágúst 1998 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 20.01.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 108 75 98 3.148 307.227 Blálanga 104 104 104 212 22.048 Gellur 308 275 297 130 38.555 Grásleppa 25 16 19 129 2.460 Hlýri 149 111 129 2.037 263.479 Hrogn 155 155 155 447 69.285 Hákarl 700 700 700 15 10.500 Karfi 96 50 81 11.737 950.719 Keila 85 56 78 5.318 414.089 Langa 120 89 106 1.679 178.246 Langlúra. 107 76 78 1.429 111.178 Litli karfi 20 20 20 170 3.400 Lúða 725 100 463 561 259.759 Lýsa 77 71 72 658 47.077 Rauðmagi 50 50 50 12 600 Sandkoli 84 50 82 1.271 103.940 Skarkoli 216 50 194 1.664 323.319 Skrápflúra 78 40 71 12.665 903.942 Skötuselur 220 220 220 47 10.340 Steinbítur 135 63 120 32.691 3.923.500 Stórkjafta 86 86 86 44 3.784 Sólkoli 235 205 225 129 29.025 Tindaskata 10 5 5 1.962 10.320 Ufsi 110 65 101 19.274 1.954.565 Undirmálsfiskur 231 85 174 9.896 1.724.633 Ýsa 165 90 143 50.227 7.163.469 Þorskur 195 113 139 85.048 11.796.855 FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 275 275 275 19 5.225 Hlýri 137 137 137 1.000 137.000 Karfi 60 60 60 2.000 120.000 Keila 72 72 72 180 12.960 Lúða 650 100 290 223 64.661 Skarkoli 160 160 160 18 2.880 Skrápflúra 64 64 64 17 1.088 Steinbítur 128 116 123 27.000 3.310.740 Sólkoli 205 205 205 43 8.815 Ufsi 70 70 70 133 9.310 Undirmálsfiskur 103 103 103 250 25.750 Ýsa 140 140 140 900 126.000 Þorskur 133 124 127 6.500 824.005 Samtals 121 38.283 4.648.434 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 16 16 16 85 1.360 Skarkoli 207 177 183 60 10.950 Steinbítur 117 91 101 77 7.813 Undirmálsfiskur 185 185 185 324 59.940 Ýsa 142 97 139 171 23.788 Þorskur 178 125 156 1.865 291.518 Samtals 153 2.582 395.369 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 308 295 300 111 33.330 Karfi 78 78 78 59 '4.602 Langa 111 94 99 78 7.757 Skarkoli 205 187 198 183 36.315 Skrápflúra 40 40 40 56 2.240 Steinbítur 104 92 96 1.259 121.229 Ufsi 87 87 87 1.519 132.153 Undirmálsfiskur 112 101 111 219 24.320 Ýsa 157 120 139 5.100 707.217 Þorskur 178 113 140 38.300 5.365.830 Samtals 137 46.884 6.434.993 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 64 64 64 200 12.800 Skarkoli 216 216 216 500 108.000 Steinbítur 132 95 105 408 42.754 Undirmálsfiskur 102 102 102 300 30.600 Ýsa 144 132 142 4.177 592.507 Þorskur 160 120 137 8.650 1.180.812 Samtals 138 14.235 1.967.473 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 93 93 93 434 40.362 Karfi 50 50 50 5 250 Keila 69 69 69 210 14.490 Langa 93 93 93 121 11.253 Lýsa 73 73 73 105 7.665 Steinbítur 80 80 80 22 1.760 Tindaskata 5 5 5 103 515 Ýsa 133 124 128 3.435 438.959 Þorskur 149 132 148 4.902 723.584 Samtals 133 9.337 1.238.838 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 111 111 111 508 56.388 Skarkoli 159 159 159 241 38.319 Steinbítur 91 91 91 63 5.733 Samtals 124 812 100.440 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 108 87 98 2.700 265.815 Blálanga 104 104 104 212 22.048 Grásleppa 25 25 25 31 775 Hlýri 149 149 149 194 28.906 Hrogn 155 155 155 447 69.285 Hákarl 700 700 700 15 10.500 Karfi 94 50 86 9.251 792.626 Keila 85 68 80 4.422 353.362 Langa 120 92 108 1.473 158.613 Langlúra 107 76 77 1.370 104.983 Litli karfi 20 20 20 170 3.400 Lúða 725 375 540 191 103.199 Lýsa 77 71 71 553 39.412 Rauðmagi 50 50 50 10 500 Sandkoli 84 84 84 1.070 89.880 Skarkoli 211 135 202 601 121.186 Skrápflúra 78 78 78 1.311 102.258 Skötuselur 220 ' 220 220 47 10.340 Steinbítur 135 63 115 1.495 171.761 Stórkjafta 86 86 86 44 3.784 Sólkoli 235 235 235 86 20.210 Tindaskata 5 5 5 1.338 6.690 Ufsi 110 65 103 17.209 1.775.969 Undirmálsfiskur 123 108 122 3.128 382.085 Ýsa 165 90 148 23.919 3.548.384 Þorskur 195 116 142 13.926 1.979.442 Samtals 119 85.213 10.165.411 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 125 125 125 600 75.000 Ýsa 124 124 124 1.000 124.000 Þorskur 124 124 124 3.000 372.000 Samtals 124 4.600 571.000 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 73 68 71 223 15.829 Steinbítur 90 90 90 131 11.790 Ýsa 145 119 135 1.997 270.014 Þorskur 145 143 144 860 123.995 Samtals 131 3.211 421.628 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Keila 56 56 56 83 4.648 Langlúra 105 105 105 59 6.195 Sandkoli 75 65 70 196 13.810 Skarkoli 115 50 93 61 5.670 Skrápflúra 75 65 71 11.281 798.356 Tindaskata 10 10 10 102 1.020 Undirmálsfiskur 114 85 95 144 13.632 Ýsa 145 120 123 559 68.556 Þorskur 180 130 132 1.553 204.546 Samtals 80 14.038 1.116.433 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 75 75 75 14 1.050 Grásleppa 25 25 25 13 325 Langa 89 89 89 7 623 Rauðmagi 50 50 50 2 100 Sandkoli 50 50 50 5 250 Steinbítur 108 108 108 191 20.628 Tindaskata 5 5 5 419 2.095 Ufsi 82 82 82 25 2.050 Undirmálsfiskur 104 104 104 382 39.728 Ýsa 120 103 105 760 79.982 Þorskur 134 134 134 2.000 268.000 Samtals 109 3.818 414.831 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 128 113 123 335 41.185 Karfi 96 78 79 422 33.241 Lúða 709 246 625 147 91.899 Steinbítur 111 91 110 1.164 128.459 Ufsi 95 83 90 388 35.083 Undirmálsfiskur 231 184 230 4.242 976.211 Ýsa 165 102 155 5.362 830.038 Þorskur 178 168 175 486 84.909 Samtals 177 12.546 2.221.024 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 117 91 92 281 25.832 Undirmálsfiskur 193 188 190 907 172.366 Ýsa 138 120 124 2.847 354.024 Þorskur 143 125 126 3.006 378.215 Samtals 132 7.041 930.438 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 20.1.1999 Kvótategund Vlðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eltir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 118.000 95,50 95,50 96,50 631.280 40.000 94,46 96,50 95,41 Ýsa 40.000 39,80 39,00 39,50 100.000 214.845 39,00 39,79 40,24 Ufsi 1.200 30,80 31,10 213.433 0 25,82 30,28 Karfi 40,99 0 84.800 41,98 42,50 Steinbítur 16,00 16,25 117.729 15.038 15,12 17,00 16,41 Grálúða 31.886 95,00 95,01 22.148 0 86,58 90,00 Skarkoli 30,00 33,00 16.384 13.063 26,34 38,36 33,05 Langlúra 148 30,28 30,56 37,00 2.852 9.002 30,56 37,01 37,06 Skrápflúra * 5,00 5.000 0 5,00 15,04 Síld 6,02 500.000 0 5,67 5,15 Úthafsrækja 5,00 0 35.800 5,00 1,00 Ekki voru tilboö í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Alkóhólismi og hjúkrun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.