Morgunblaðið - 21.01.1999, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ
Ár aldraðra
Jenna Jensdóttir
„Tilveru alla/og
töfra hennar/glæð-
ir guðsandi“
að er alltaf eitthvað skemmtilegt og spennandi að gerast
í þessu lífi, einnig hjá öldruðum. Um leið og hversdags-
leikinn tekur við eftir stórhátíð fer sólin að hækka á
lofti. Peir eru margir aldraðir sem orna sér nú við minn-
ingar um glaða og góða samveru á jólum með nánum ástvinum,
sem þeir hafa ekki hitt oft allt árið í erli daganna.
Oftast virðast það börnin og unglingarnir í fjölskyldum sem
ylja mest með nærveru sinni og gefa því öldruðum meira en þau
vita sjálf af.
Hún er 91 árs og önnum kafin við að viðra rúmfötin sín í sól-
arglætu á svölunum. Minningar frá jólahátíðinni eru stórkost-
legar. Hún skrapp til Bandaríkjanna að heimsækja barnabarn
sitt og fjölskyldu þess. - Alein? Já, það var víst ekki mikill
vandi. Alls staðar umkringd góðu hjálpsömu fólki. Var borin á
höndum. Svo hafði Guð sent henni verndarengil strax í bernsku.
Hann hefði nú vísast ekki farið að svíkja hana á svona stórferða-
lagi. Og nú undirbýr hún
komu ástvina hér heima til
að skiptast á síðbúnum jóla-
gjöfum.
Hann hélt upp á níræðis-
afmæli sitt milli jóla og
nýárs með hátt á sjötta tug
afkomenda sem komu víðs
vegar að úr veröldinni um
jólin, einnig til að samfagna honum. Léttur í spori með ljóma í
andliti og elliþokka í útliti opnaði hann afturhurð bflsins fyrh-
ungviði áður en hann settist í framsætið við hlið sonarsonar síns.
Aðspurður trúir hann að efnið framleiði sálarlífið og sálin deyi
með heilanum. Pað hentar honum líka best. En álfar, eru þeir
til? Hvort þeir eru - hann heimsótti þá og lék sér við þá í
bernsku.
Ef spurt var um það besta heyrt og lesið á heilagri hátíð urðu
yfirgnæfandi svör: Predikun sú er biskupinn okkar, herra Karl
Sigurbjörnsson, flutti í Dómkirkjunni á nýársdag. í upphafi
árs verður hér vísað í ljóð eftir Davíð Stefánsson:
Hver blygðast sín fyrir að beygja kné
og biðja til árs og friðar.“
Oftast virðast það börnin
og unglingarnir í fjöi-
skyldum sem ylja mest
með nærveru sinni og
gefa því öldruðum meira
en þau vita sjálf af.
• •
• • •
• •
sœtir sofar-
HÚSGAGN ALAGERINN
• Smiðjuvegi 9 • Simi 564 1475*
FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 43
ÚLPUR
KULDAJAKKAR
FLÍSPEYSUR
GÖGNUSKOR
BARNAULPUR
O.M.FL.
mmm
A-bíllinn frá Mercedes-Benz er einn háþróaðasti fólksbfll í heimi. Hann er ekki aðeins búinn ótal tækninýjungum, grunnhönnun hans er í sjálfu sér bæði frumleg og
byltingarkennd. Gólfið í bflnum er tvöfalt þannig að ef til árekstrar kemur ganga bæði vélin og skiptingin undir farþegagólfið án þess að valda farþegum skaða. Það er því
ekki að ósekju að bfllinn hefur verið kallaður einn öruggasti smábfll í heimi í blöðum og tímaritum. Kynntu þér kosti bflsins sem aðrir framleiðendur taka mið af í þróun
bifreiða framtíðarinnar. A140, R4/1397 cyl/cc, 60 kw, 82 hö., verð: 1.695.000 kr. A160, R4/1598 cyl/cc, 75 kw, 102 hö., verð: 1.795.000 kr. Hægt er að velja um
þrjár útfærslur: Classic, Elegance, Avantgarde. Staðalbúnaður í „Classic“-útfærslu: ABS-hemlunarkerfi, ESP-stöðugleikakerfi með spólvörn, öryggispúði fyrir
bflstjóra og farþega og í framhurðum, litað gler, samlæsing, rafdrifnir hitaðir útispeglar, hæðarstillanlegt ökumannssæti, stillanleg hæð aðalljósa, höfuðpúðar aftur í,
mælir fyrir útihita, loftnet og 6 hátalarar, rafdrifnar rúður að framan, dagljós, útispegill, grill, hurðarhandföng og hurðarlistar í
svört'
verksiTTc
in.f
t lakki, áklæði og inniklæðningu í ýmsum útfærslu
rde“-útfærslu: Útispeglar í sama lit og bfllin
silfurlitað grill, álfelgur, einlit afturljós, litað gler með skyggðri ffamrúðu, gluggakarmar í „Avantgarde"
útfærslu, leðurklætt stýri og gírstöng, fílabeinslitaðir mælar, fjarstýrð samlæsing, lok yfi
farangursrými, hæðarstillinpáfin^L „Avantgarde“-áletrun í spegilþríhymingi, val á lakk’
áklæði og inniklæðningu/t ýn™um\érútfærslum. Aukalega í „Elegance“-útfærsl
Útispeglar og grill í sama|i^M^||i|n, „Elegance“-áletran í spegilþríhymin
álfelgur, tvflit afturljós, kragiaðii^ltstigslistar í hurðarfölsum, krómlist
á hurðarhúnum, leðurklætt stýn og gírstöng, rafdrifnar rúður að aftan
fjarstýrð sam]
S farangursrýr
tum, lok yfi
Ktilling
stýri, val á lakki, ák]j^jŒS*#Í>14V7gu í ýmsu
útfærslum. Valbúnaður: Metallic-lakk, leðuráklæð'
innbyggt bamasæti í aftursæti úr taui eða leð
leðurklætt stýri og gírstöng, felliþak
sjálfvirk kúpling, 5-gíra sjálfskipting
hraðastillir (einungis með
sjálfskiptingu), dráttarkrókur
þjófavamarkerfi, sérstillan-
legt hægra frams
rafdrifnar rúður að aftan,
álfelgur, rafhituð
framsæti, fjarstýrð sam-
læsing o.m.fl. Ræsir hf.
Skúlagötu 59,
sími 540-5400,
http://www.raesir.i